Þjóðviljinn - 26.11.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.11.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVHiJlNN — Hirnimttiudaiglur 26. n<5lvteimfoeip 1970. Stöðnun varð / hndhúnaðar íramlelðslunni á síðasta ári Kálhöfuð í nó vembermánuði I fyrsta sinn á 12 ára txmabili átti sér ekJki stað nein aukning í samanlagðri landbúnaðar- sjávarafurða- og timburfram- leiðslu heimsins á árinu 1969, fyrst og fremst vegna samdrátt- ar í iðnaðarlðndunum, „þar sem vandamálið er fremur fólgið í offramleiðslu en öf- ugt“. A þróunarsvæðunum I heild var samanlögð fram- leiðsla meiri en áður sem nam tveimur prósentum, en sú aukn- ing var að vísu minní en árin næst a undan. Pessar upplýsingar og margar fleiri er að finna í ársyfirlit Matvæla- og landibúnaðarstofn- unar Sameinuðu þjóðanna Heið- arlegt Karl Guðjónsson iheldiur áfram að skirifa sömu erein- ina í blöðin, líkit og þegair nál festist í hring á hijóm- plötu. Þessi grein er ailtaf tváprentuð í Morgunblaðinu, fyrst í nafni Karls Guðjóns- sonar, síðan í dálSki Styrtmis Gunnarssonar, Staiksteinum. 1 nýjustu endurprentuninni í Stateteinum í gær, eru höfð eftir Karii þessi orð um vistina í þingflokiki Alþýöu- bandalagsins: „Ég reyndi þó lengi að staxfa í þingEtókiki með þessu sarna nalfni og gerði mér sannast að segja vonir um, að hann gæti lært af afglöpum hinna reykvísku ítoringja sdnna o@ þróazt í heiðarleg samtök víðsýnna manna. Sú hefur þó ekki orð- ið rauniin.“ Þannig teiur Karl fyrri félaga sína í þing- flokknum baeði vera óheiðar- lega og þröngsýna. Slíkar nafngiftir er auðvelt að festa á blað handa Styxmi Gunn- arssyni, en fróðlegra hefði verið etf Karl Guðjónsson hefði thmdað hina hörðu baráttu sína fyxir heiðarleika og víðsýni innan þingfiokks Alþýðubandalagsins. Hann átti sæti í þingflokknum í þrjú ár eftir síðustu kosn- ingar, en kollegar hans minn- ast þess ekki að hann hafi fluitt eina einuistu tillögu um Þar sem fólksfjölgunin á þnó- unarsvæðunum nam 2,7% er í rauninni um að ræða minnk- andi matvælaframleiðslu miðað við fóiksfjöida. Þetta á þó ekiki við um Austur-Asíu. Stöðnunin í heimsframleiðslu matvæla er þeám mun merki- legri sem aufcningin nam fjór- um prósentum 1968 og meðal- aukning síðustu tíu ára var nálægt þrjú prósent. Landbúnaðarframleiðslan jókst sama og ekikert, en framleiðsla sjávaralfurða minnkaði um heál þrjú prósent. Aðeins timbur- framleiðslan jókst að ráði eða um tvö prósent, en aunkning síðustu tíu ára var að meðal- tailí 1,7%. hafi orðið um. Ekiki muna menn heldiur eftir því að hann hafi nokkurn tíma lát- ið það uppi í þingflokknum að hann væri andvígur af- stöðu þeirri sem sú stofnun hefiur tekið til máda sem ffilutt hafá verið á Alþingi. Þvi má þó ekki gleyma að Karl gætti þess að vera fjarstaddur þegar greidd voru atfcvæði um að- ild Islands að EFTA, ög má vel vera að þau viðbrögð liafi af Karls hálfu verið dæmi þess hvemig heiðarlegir og víðsýnir menn eigi að hegða sér. Það ætlar eínnig að verða bið á því að Karl birti skýrslu um leyniviðræður sínar við Gylfa Þ. Gíslason og fleiri framámenn í Al- þýðuflokknum, en þær við- ræður hafa staðið með hvíld- um um þriggja ára skeið. Aldrei greindi Karl frá þess- um viðræðum innan þing- floikfes AJþýðuibandalagsins og ekki htífur hann skýrt kjós- endum sínum í Suðurlands- kjördæmi neitt frá þeim. Hins vegar hefiur Gylfi Þ. Gísla- sonn margsinnis fjallað um þessar viðræður í stjómar- stofnunum Alþýðuflokksins. Vafalaust er það til marks um þröngsýnina í þingflokki Alþýðubandalagsins að þar eiga menn erfitt með að tengja slíkt framferði við heiðarleik. — Austri. Ljósir punktar. Þessi bráðabirgða-heildar- skýrsla dregur upp einhhða og dökka mynd af ástandinu, segja sérfræðingar SOFA, en sé litið nánar á tölur um hin ýmsu svæði og einstok lönd, „koma í ljós ýmsir uppörvandd drætt- ir“. Sérfræðingar SOFA benda til dæmis á iþann uppörvandi dnátt, að framleiðsluaukningin var nú þriðja árið í röð mest í Austur- Asíu, þar sem matvælaástandið hefur verið alvarlegast. Jafnvtíl þótt sú 4% aiukning, sem gert var ráð fyrir, sé einu prósenti minni en árið 1968, er hún samit hærri en meðaiaukning undan- farinn áratug, sem nam 2,6%. (Síðastnefndu tölumar ná ekki til Japans, sem er flokkað meðal iðnaðarríkja, né heldur Kína, en þaðan hafa ekki bor- izt neinar skýrslur). Enn mikilvægari var sú aukning sem átti sér stað í Indilandi, en hún nam fimm prósentum 1969. Einnig önnur lönd, sem hafa orðið að flytja in matvæli, svo sem Ceylon, Indónesía, Pakistan, Suður- Kórea og Malajsía, halfa náð góðum árangri með því að leggja sig fram um að örva og auka komræktina. Hrísgrjónaframleiðslan í Austur-Asíu jókst aftur um sex prósent og hveitiframleiðslan um tíu prósent, og stafar aukningin fyrst og fremst af því að ræktaðar hafa verið nýjar tegundir koms, sem miklar vonir eru við bundnar. Samanlögð matvælaframleiðsla á þessu svæði jókst þó einungis um fjögur prósent vegna lægri aukningar í húsdýraframleiðslu og samdráttar í bygg-- og belg- ávaxtaframleiðslu. önnur vanþróuð svæði. 1 Eómönsku Ameríku varð tiltölulega lítil auikning í sam- anlagðri landbúnaðarframleiðsl- unni 1969 eftir lélega uppskeru 1968. Stórir hlutar álitunnar hafa verið herjaðir af þurrkum síðan 1967. 1 Mið-Austulöndum var sam- anlögð aukning landbúnaðar- framlleiðslunnar aðeins eitt prósent, og matvælaframleiðsl- an_ jókst alls ekkii. f Afrikiu vtar uppskeran mjög mismunandi á hinum ýmsu svæðum álfiunnar, en samdrátt- ur í matvælaframleiðsiunni, sem virðist nema einu prósenti, stafar af mjög erfiðum veður- skilyrðum í ntorðvestanverðri Afríku árið 1969. Samdráttur í matvælafram- leiðslu á hvert mannsbam í vanþróuðu löndunum hefur ekkí nauðsynlega í för með sér minnkandi matvælaneyzlu, segir í SOFA. Skort má barfa uppmeð innfhitningi eða notkun birgða sem fyirir eru. En í skýrslunni segir þó: „Þær upp- lýsingar, sem liggja fyrir, und- irstrika hve erfitt matvæla- vandamálið er í vanþróuðu löndunum og hve mikilvægt er að rikisstjórnir haldi stöðugt áfram að taka þátt í að leysa það“. 200 miljónir lesta af hrisgrjónum. Hér eru nokfcrir þættir til samanburðar á árunum 1968 og 1969: — Hrísgrjónaframleiðslan komst í nýtt hámaric 1969 með 200 miljón smálestum af hris- grjónum. Þessi auikning stafaði bæði af góðum veðurskilyrðum í helztu hrísgirjónaræktunar- löndum heiims og al áframlhald- andi tækniframförum, tíkki sízt sífellt meiri útbreiðslu hrís- grjónategunda sem gefa af sér mikla uppskeru. — Hveitifframleiiðslan minnk- aði um sex prósent. Samdrátt- urinn var algengastur í iðnaðar- Framhald á 9. síðu. I Þessi mynd er tekin í gær- morgun suður I Fossvogi og sýnir fallcgan gróðurreit í of- anverðum nóvembermánuði. — Rétt tll getið. Þetta eru eintóm hvítkálshöfuð í stórum breið- Gæti veirið að einhverjjr þin-gmenn Keykj aneskj ördæmis hefðu verið gripnir sektar- kennd vegna vanrækslu við kjördæmj sitt h-ér á dögunum, því að slikan fnyk kosninga- moidviðris leggiur firá fram- komnu frumvarpi um mennta- skóla í Beykjaneskjöirdæmi, að öllu venjulegu fólki slær fyrir brjóst? Frumvarp þetta er lagt fram af þingmönnum atira flokkia og þyfcir mér jllt að sjó þar nöfn jafn greinargó'ðra manna sem þeirra Gils Guð- mundssonar og Geirs Gunnars- sonar, þó að nafn annarra þingmanna séu þar sem eðli- leg skýring og afleiðing af fáfræði þeiirra á högum og háttum þess fólks sem þeir fara með umboð fyrir. Þess ber þó að geta, að einn þing- maður kjördæmisins, Karl G. Sigiurbergsson, sem setu á á Alþingi í fjairveru Gils Guð- mundssonar, þáði ekki boð um að taka þáitt í skollaleik þess- um. Hafi hann þökk fyrjr. Það ætti ekfci að vera harla erfitt að spá í örlög þesisa fromvarps. Þegar það verður tekið til umræðu mun verða saimþykkt að senda það til nefndar, en þar mun það verða svæft, eins og svo ofit fer fyrir þejm málum sem annað hvort eru of mifcils vidði eða einskis. Ef til vill verður það svo tek- ið fyrir og uppvakið fyrir þarnæstu kosningar til Alþing- is, þ.e.a.s. ef sefctarkennd þing- manna verður þá enn vakin. Bið ég menn að hyggja að og sjá hivort ekkj fer um frum- varp þetta eitthvað á þá leið, sem hér hefur veirið spáð. Undirtektir Su’ðurnesjamanna bera einnig vott am samskon- ar sektarkennd og kosninga- skjálfta. Þejr menn sem hafa iátið málið til sín taka eiga það nefnilega allir sameigin- legt að hafa brugðizt hlutverki sinu sem forvígismenn byggð- arlaganna hér syðra í menn- um rétt hjá Borgarsjúkrahús- inu. Er sáð var til þessa gróðurs í fyrravor í Fossvogi reyndist vorið og fyrri hluti sumars þurrt og kalt. Ennfremur var sáð ingarmálum. grípa þessvegna hálmstráið, hnýta við það bamalegum athugasemdum, svona rétt til að sýna, að þeir séu sko málinu nokk kunnir. Vi'ð sfculum staldria við og gaumgæfa ástandið í skóla- málum okkar hér syðra og vita bvort við komum ekki til með að greina ástæðnna fyrir þess- ari sikyndilegu samsektairkennd stjómmálamannanna. Vjð skul- um þó balda okfcur við þá tvo staði, sem sektarfcenndin , er mest áberandi og tilskrif hafa komið frá varðandi þetta mál, þ.e. Keflavík og Njiarðvíkur. Bamaskólarnir á báöum þessum stöðum eru í tveimur húsum starfiandi, en eru þó tvísetnir, en væru þrísetnir ættu þei-r að láta sér nægja eitt eigið húsnæði. Þrísetnjng skóla þekkist að vísu á ýms- nm stöðum á þessu voiru landi, en bvergi annairsstaðar á byggðu bóli. T ækj'akostur þessara skólia er að vísu á leið að verða vjð- unandi, en langan veg fná því að vera fullnægjandi. Vinnu- aðstaða fcennara og nemenda er slæm, sérkennsluistofur fá- ar eða engar, aðstaða til hjálp- arkennslu léleg og skólabó'kia- söfn fyrirfinnast ekfci. f Keflaivík er gagnfræða- skólinn tvísetjnn. kennslurými mjög af skomum skammti, sér- kennslusboíuir fáiar, tækjakost- ur rýx og séirfiræðibófcasiafn vanbúið. Njarðvíkur eigia ekki ennþá staxfiandi gagnfræðaisfcóla. Þar starfar hins vegar unglinga- skóli við hinar bágustu að- statíður. Þar finnst engin sér- kennslustofa, efekert sfcóla- bókasafn, engin vinnuaðstaða fyrir bennaxa og engjn að- staða til hjálpairbennslu. Iðnskóli er starfandi í Kefla- vík í leiguhúsnæði og við hin- ar frumstæðustu aðstæður, án nokkurrax aðstöðu til verk- legrar kemtsíliu. seinsprottinni tegund og náðu blöðin eikki að vef ja sig er á leið sumar og haust. Öll þessi hvitkálshöfuð eru því dæmd til eyðileggingar og visnunar núna i vctur. Þetta er ástandjð sem veifcur okfcar pólitiskiu veifiskata til að þyrla upp slíku moldiviðri. Þeir vilja sem sagt verða sér úti um ejnn skóliann enn til að vanræfcja, í stað þess að byrja á því að leysa úr þeim vanda sem þeir bafa nú við að glíma í þessum efnum. En bviað á þá að gera? Það þarf, að þyrja á því að kaffæira írumvairpið um menntaskóla, svo kyrfilega a’ð því skjóti ekki upp ■ í náinni framtíð eða ekfci fyrr en búið er að leysa vanda hinna skól- ann-a því að menntaskóli leys- ir tíkki þeirra vandamál. Þang- að til frumvarpið skyti upp kollinum á nýjan leik við líf- vænleg skUyrði, ættu byggðar- lögin hór að leggj a mennta- skólanemum til fé og fara fram á það við yfirvöldin í landinu að þau greiddu þeim námslaun, sem yrðu það rífleg að fjár- skortur ætti ekki að þurfa að hrekja neinn frá námi. Þannjg á að leysa þetta mál til hráða- birgða. Að þessu loknu, og jafnvel fyrx, ættu ráðamenn byggðarlaganna að setjast á rökstóla og ræöa lausn þess vanda sem þá við blasir. Þeir gætu ef tH vjH rætt eftirfar- andi tUlöigu, ef þeim dytti ekk- ert betra í hug. I. Að byggja yfir baxnaskól- ana á báðum sitööunum, þann- ig að starfsemi þeirra geti far- ið fram undir einu þaki. II. Að hreyta Gagnfræða- skóla Keflavikur í unglinga- skóla, en með því móti fengi slíkur skóli nægilegt húsrými. III. Að redsa skólahverfi á sem næst óbyggðum stað, þar sem staðsettir væru og byggð- ir í efitirtalinni röð þessir skólar: a. Gagnfræðaskóli, þ.e. 3.. 4., 5 og 6. bekfcur. b. Iðnskóli, þar sem væiru starfandi meðal annars flsk- Framhald á 9. sílðu. (FAO). nofckiurt mál sem ágreiningur ÚLFAR ÞORMÓÐSSON: KOSNINGABRELLA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.