Þjóðviljinn - 26.11.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.11.1970, Blaðsíða 10
 10 SlÐA — PJÓÐfVTLJHSrN — í^nmofewJajglur 26. nóveníber Íð70. Harper Lee: Að granda söngfugli 27 — Og nú segir þú: Látþennan bikar frarríhjá mér fara — er etaki svo? — Já, einmitt. Og samt sem áður neyðist ég til að taka málið að mér. Hvemig ætti ég annars að geta horfzt í augu við böm- in mín? Þú veizt það alveg eins vel og ég hvemig þetta fer, Jaok, en ég vona bara að mér takist að koma Jemma og Skjátu gegmim þetta án alltof mikiliar beiskju og umfrarn allt án þess að þau smitist af hinum gamal- k.unna Maycomb-sjúkdómi. Hvað það er sem gerir það að verkum að fólk glatar aiiri heiibrigðri skynsemi þegar svertingi er annars vegar, er langt otfar mín- fflJogue EFNI SMÁVÖRUR \ TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa w Steinu og Dódó Laugav. 18 III. haeð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu. og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68 SINNUM LENGRI LÝSING 2500 kiukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 um skilningi... En sem sagt: ég vona að Jemmi og Skjáta leiti til mín með spumingar sínar og fari ekki til annarra. Vonandi treysta þau mér nógu vel... Jean Louise? Það fór fiðringur um hvirfil- inn á mér. Ég rak hötfuðið inn um gættina. — Já, pabbi? — Flýttu þér nú í rúmið. Ég rölti af stað og kom mér í rúmið. Það var sannarlega vel gert af Jack frænda að þregðast ekki trúnaði mínum. En ég gat með engu móti skilið hvernig Atticus gat vitað að ég stóð á hleri, og það var ekki fyrr en mörgum árum seinna að mér varð ljóst að auðvitaði hafði hann astlazt til þess að ég heyrði hvert einasta orð sem hann sagði. 10. Atticus var dálítið lasþurða og hann var næstum fimmtugur. Þegar við Jemmi spurðum hann af hverju hann væri svona gamall, sagðist hann hafa byrjað seint og það hefði trúlega hajft sín áhrif á karlmannlega eigin- leika hans. Hann var langtuim éldri en foreldrar jafnaldra okk- ar og Við Jémmi gátum ekki státað aif nokkrum sköpuðum hlut í sambandi við hann, þegar eitthvert af skólasystkinum o’kkan sagði: Hann pabbi minn ... Jemm var með fóbboltadéllu. Atticus þreyttist aldrei á þvi að koma í feluleik við okkur heima, en ef Jemmi vildi fá hann í fótbolta við sig úti í garði, sagði Atticus við hann: — Nei, sonur sæll, ég er nú orðinn of gaimall bg lúinn til þess. Pabbi okkar gerði ekki neitt. Hann var á skrifstofu en ekki í ísbar; hann ók ekki vörubíl hjá baanum; hann var ekki lögreglu- stjóri, stundaði ekki landbúnað. vann ekki á bílaverkstæði, og gerði í stuttu máli ekkert af því, sem vekja mátti aðdáun annarra. Og auk þess notaði hann gler- augu. Hann var næstum blindur á vinstra auganu og sagði að vinstra auigað hefði einlægt ver- ið gallagripur hjá Pinch-ættinni. Þegar Ihann þurfti að sjá eitthvað skýrt, sneri hann iðu'lega höfðinu til og beitti hægra auganu. Hann gerði hneint ekkert af því sem feður skólasystkina okk- ar gerðu: hann fór aldrei á veiðar, spilaði efcki póker og gerði hvorki að veiða fisk, reykja né drekka. Hann sat bara í setu- stofunni og las. Þrátt fyrir þennan skort á að- dáunarverðum atfrekum, lifði hann þö ektó eims kyrrlátu lífi og við hefðum ef til vill óskað. Þetta ár voru alls konar sögu- sagnir á fcreiki í skólanum vegna þess að hann hatfði tekið að sér vörnina fyrir Tom Robinson og éktó eitt einasta orð af þeim sem meelt vom hefði með bezta vilja verið hægt að túlka sem hrós. Ðftir árekstur minn við Cecil Jacobs, hafði ég sveigt inn á braut ragmennskunnar, flaug það um allteins og eldur í slnu að Skjáta Finch vildi ekító lenguir silást, vegna þess að faöir hesranar hefði bannað henni það. Þetta var nu ektó alveg rétt; óg slóst ektó opinberlega fyrir Atticus, en ættambönd atf- mörtoujðu slagsmálasvið mitt. Ég barðist við hvem sem var ein- hverja vifeind skyldur mér og varðist með tóóm og kjafti. Francis Harrjs hatfði meðal annarra komizt að raun um það. Þegar Atticus gaf oikfcur lotft- byssurnar, neitaði hann að kenna okfcur að skjóta. Það var Jack frændi sem kenndi okkur undirstöðuatriði listarinnar, og hann sagði að Atticus hefði ekki áhuga á skotvopnum. Einn dag- inn sagði Atticus við Jemma. — Ég vil helzt að þið skjótið í marik á gamlar niðursuðudósir úti í garði, en auðvitað veit ég að þið farið fyrr eða síðar að eltast við fugla. Mín vegna meg- ið þið skjóta alla þá skógarkjóa sem þið getið náð til, en munið að það er dauðasynd að granda söngfugli. Þetta var í eina stóptið sem ég hafði heyrt Atticus segja að eitt- hvað væri dauðasynd og ég fór að spyrja ungfrú Maudie nánar út í þetta. — Faðir þinn hefur rétt fyrir sér, telpa mín, saigði hún. — Söngfuglamir gera ekkert annað en að kvaka fyrir okkur og syngja allan guðslangan daginn. Þeir eyðileggja ekki ga.rðana hjá fólki, þeir byggja ektó hreið- ur í gri páh úsunum, þeir gera ekki nokkurn skapaðan hlut annað en að fagna af hjartans lyst með þeim röddum sem góð- ur Guð hefur látið þeim í té. Þess vegna er það dauðasynd að granda söngfugli. Hugsanir mínar tóku heljar- stökk. — Unglfirú Maudie, þetta er gamalt hverfi, er það ektó? — Það er svo sem eldra en bærinn sjálfur. — Ned, ungfrú Maudie, ég á við það að aíllir sem eiiga héma heima eru gamlir. Við Jemmi erum einu bömin. Frú Duibose er næstum hundrað ára og ungfrú Rakel er gömul og það ert þú _ljka og Atticus. — Ö, fimmtíu ár eru nú ektó þau ósköp, sagði ungfrú , Maudie dálítið festulega. — Ég er eik'ki komin í hjólastól ennþá, eða hvað? Og faðir þinn ekki heldur. En ég verð að viðurkenna að ég þakka hinni himnesku forsjón fyrir að gamli hjallurinn skyldi brenna; hann var að vaxa mér yfir höfuð; ég komst ektó yfir það sem ég þuirfti að gera.. . og ef til vill hefurðu á rétfei að standa, Jean Louise: þetta er ósköp kyrrlátt hverfi. Þið hafið aldrei umgengizt' ungt fólk að neinu ráði, eða hvað? — Jú, í skótanum, ungfrú Maudie. — Ég er ekító að tala um böm; ég á við ungt, uppkomið fól'k. En eitt skal ég segja þér: þiö hafið þrátt fyrir allt verið heppin. Bæði þú og Jemmi hafði hagnazt á vissan hátt á hinum hóa aldri föður ykkar. Ef Æáðir ykkar veeni þirítuigur, væri líf ykkar attt ööru vísi. — Já, ungfrú Maudie. En, ungfrú MaTidie — Atticus gefcur ektó nedtt... — Þið yrðuð hissa etf þdð viss- uð hvað sá maður getur, sagðd Maudie. Það er töggiuir í honum ennþá. — Nú, hvað getur hann svo sem? — Jú, hann getur fengið fólk til að haga sér ski'kkjanlega. — Já, en til að mynda að sksjóta... — Vedztu það ekki, að hann er bezti skákmaðurinn í þessum bæ? Þegar við vorum ung og hann átti heima á Höfða, gat Atticus Finch mátað hvern sem var beggja vegna árinnar. — Almáttugur, ungifirú Maudie, við Jemmi mátum hann í hivert einasta skipti sem við teflum vid hann. — Það er þá kannski tími til kominn að þið fáið að vita að það er vegna þess að hann leyf- ir ykikur að máta sdg. Og veizfei að hann getur leitóð á munn- hörpu? Þessi smágeta var svo óveru- leg að það lá við að ég skamm- aðist mín enn meira fyrir hann fyrir bragðið. — Sjáðu til... byrjaði hún. — Sjáðu til hvað, ungfrú Maudie? — Æ, það var ekkert. Ektó neitt! En hvað sem öðra líður finnst mér að þið getið verið hi'eykin af honum. Það geta ekki allir leitóð á munnhörpu ... Og reyndu nú að vera ekki að fllækjast fyrir smiðnum. Það er víst rétt að þú farir heim til þín aftur; ég þarf að líta á azaleurnar mínar og get ektó gefið þér aiuga. Þú gætir fengið planka í höfuðið. Ég rölti heim í garð og hitti Jemma þar. Hann var í óða önn að skjóta á blikikkassa, sem mér þótti hálftfófengilegt með alla þessa skógarskjóa í trjánum. Ég fór fram í fremri garðinn, og næsta stundirnar var ég að dunda við að hlaða mér rammlegt virtó á svölunum, sem gert var úr hjólbarða, appelsínu- kassa, þvottakörfunni, svalastól- unum og litlum bandaríkjafána sem Jemmi hafði klippt út úr popp-komkassa. BIBLIAN erJÚIABÚKIN' Fæst nú f nýjo, fallegu bandl I vasaútgáfu hjá: — bókaverzlunum — kristilegu félðgunum — Biblíufólaglntl IIIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG gjuö6rattóGDÍofu SkólavörBuhæð Rvík Simi 17805 Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara. Fl'jót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við sendum mann heim með sýnishom. GARDÍNUBRAUHR H.F., Brautarholti 18, II. h. Sími 20745. HARPIC er flmandi eful sem hretusar saleriiisskálina o$ drepur sýklíi Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HTJRÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REVNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Sími 19099 og 20988. Röskur sendill óskasí íyrir hádegi. — Þarf að hafa hjóL ÞJÓÐVILJINN sími 17500. Indversk undraveröld Frá Austurlöndum fjær, úrval hand- unninna skrautmuna úr margvísleg- um efnivið m.a. útskorin borð, flóka- teppi. heklaðir dúkar, kamfóruviðar- kistur, uppstoppaðir villikettir, Bali- styttur. kertastjakar, ávaxta- og kon- fektskálar, blómavasar, könnur, ösku- bakkar, borðbjöllur, vindla- og sígiar- ettukassar, ódýrir, indverskir skart- gripir og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánæg’ju, fáið þér á SNORRABRAUT 22. ú *** „_______* f /) OT5 BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJOLASTILLINGAR LJÚSflSTILLlNGAR LáfiS stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. JÓLASKYRTURNAR Ó.L. í miklu og fallegu úrvali. PÓSTSENDUM. Laugavegi 71. Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.