Þjóðviljinn - 26.11.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.11.1970, Blaðsíða 7
Örn Bjarnason, héraðslæknir: Hópstarf lækna og læknamið- stöðvar f upphafi máls míns vil ég þakfea fyrir, að fulltrúum Laeknafélags íslands hefuir verið boðið til þessairair ráð- stefnu. Lít ég á það sem við- urkenningu á þeisrri viðieitni læknaíéLagsins að stoðiLa að úr- bótum á læknaskorti drejfbýl- isins, jafnframt þvú að vinna að því að koma á bættiri og auikinnj þjónustu í samræmi við kröfuir tímans. Það vandamál, sem hór verð- ur rætt, er tvíþætt: í fyrsta laigi er nauðsynlegt að finma leiðiir tjl að bæta úr bráðum læiknasfcorti, og í öðiru lagi þari að ræða framitíðarskipu- lag læknaþjónustunnar á svœði því, sem næst liggur ísafiirði. Læknaskortur Mikil þversöign felst í því, að í'Slendingar, sem eiga hiuit- falisleiga fleiri læiknisiærðia en nokkur önnur þjóð (ef £rá eru taidir ísraelsmenn), sfculi búa við læknaskort, og að fjöidi hé-raða er læknisiauis. Raunar hefur al}a tíð gienig- ið ilia að fuUskipa héruðin, en aldrei sem nú. Nýliðun í hóp hénaðslækna hiefur verið hverfandj undan- fari-n ár, og flestiir þeirra, sem til staria hafa farið í hér- uðum, hafia aðeins verið skamman tíma. Þá hefur það aukjð á vandræðin að lækna- stoortur, sem var í Reykjnvíte fyrir 4-5 árum, leystist þann- ig, að 9 héraðsiæknair hættu störium og tófcu upp heimilis- lækniisstörf í höfuðborginnj. Talandi tákn um ástandið er það, að nú vanta-r læfcni til starfa á Afcuireyri, og hefur enginn ungur læiknir fenigizt til starfsins, og hefur því þnautalendingin orðð að reyna að fá einhvern úr hópi yngri héraðsiæikn,a týl að leysa bráð- an vanda. Enn má geta þess, að á næstu tveimur árum munu 5 læknar hætta héraðsiæknissitörfum, þar sem þeir haf a náð 70 ára aldri. Blæs því ekki byrlega, ef svo fer fram um nýliðun í hóp heimilislaakna, sem ver- ið hefur. Nú munu vera um 190 lækn- ar við brá’ðafoirgðastörf og nám, þar af um 140 erlendis. Könn- nn, sem gerð var 1964 á veg- um læknafélagsins, benti til þess. að úr hópi þeirra, sem erlendis dveljast, sé fárra eða engra að vænta í hóp he’jmil- islækna. Aðeins einn þeima, sem könnunin náði tii, kvaðst ætla að gerast heimiliislækni-r, og hefur hann nýverið setzt að á Norðuirlandi. Ekki er ágreiningur um það, hva’ð veldur þessrj, að yn-g-ri læknar kjósa firekar að gerast sérfræðingar en heimilisiækn- ar. Helztu orsakirnar eru: N-ámsuppeldi, sem be-inir lækn- urn að sérhæfingu, léleg starfs- skilyrði heimilisiækna og fa-g- leg ein-angrun. Bætt vinnuskilyrði En hvaða skilyrðum þarf þá að fullnægja tii þess að ungjx læ-knar vilji koma til starfa á landsbyggðinni ? í stottu m-áli má segja, að gera varður vinnuskilyrðjp siem likust því, sem stúdentar kynnast í námi og vinna sí'ð- an við að námi loknu á stóru sjúkrahúisunum í Reykjavík. í þessu sambandi vil ég vitna til sitefnusfcrár Brezka læknaféliagsins frá 1965 (Char- ter for The Famiiy Doctor Service): „Til þess að sjúklimgar verði aðnjótandi beztu almennr-ar læknisþjónustu þurfa heimdlis- læknar að: 1. hiafa nægan tíma til að sdnna hiverjum sjúklingi, er tíl þeirra leitar. 2. hafa tækifasri tii að haida við þefckinigu sinni. 3. hiafa fullfcomið frelsi við læknjnigar. 4. hafa nægilegt og hentugit húsnæði fyrir starfsemi slna. 5. hafa yifir að ráða þeim tækj'um til rannsókrua, þeirri íélagslegu aðstoð og því að- stoðarfólM vi-ð læiknissitörf og rannsóknir, sem þörf er fyrir. 6. veria hvjattir tii og gert Meift að aflia eér aukinniar menntunar Og aukinnax hæfnj á sérsviðum læknis- fræðinnar. 7. hafia nægj anlegar tefcjur, sem greiddaæ eru á þann hiátt, að það hivetji tii að gert sé eins vei við sjúk- linga og frefcast er kiostur. 8. hafa þannig vinnudiag, að nokkur tímj sé aflöigu til tómstonda." Hér er rótt að vefcja aithygld á því, að þó fyrst og fremsta sé miðað við að baeta vinn-u- skilyrði lækna, eiru það haigs- munir sjúMjnga, sem settór eru á oddinn, og það eru þeir, sem njóta betri þjónustu. Vinnuó- lag á læknum verður sízt minna, en með bættri vjnnu- aðstöðu verða afkösitin og gæði þjónustonnar meiri, jafnframt því sem vinnutíminn styttisit. E-n hvernig má koma á slík- um vinnuskilyrðum? Með læknaskipuniarlögunum frá 1965 vax opnuð leið til sameiningar héraða og þar með rnyndun starfshópa í direif- býli. Hópstarf lækna Hópsiamstarf almennra lækna (group practice) merkjr, að heimilisdækningiar eru stond- aðar af almennum læknum, sem starfa mjög náið sam-an, leita ráð hver h;j/á öðrum um rannsóknjr og meðferð og h-afa sameiginlega spjaldskrá yfir sjúMinga, en sjúklingi ex hedm- ilt að 1-eika til þess læknis sem hann óskar. Hópurinn hefur sameiginlegt húsnæði fyr- i,r starfsemina í læknam-iðstöð (medical centre) og stjórna þeirri s-tofnun sjálfir. Slíkux hópur nýtur aðstoðar sérþj-álfaðra aðila: I Einkaritari sér um að vél- rita öll bréf, vottarð oe skýrslur og að spjaldiskrá sé i röð og reglu, og rita-rinn er tengiliður milli aðstoðar- Fiiiramitudagur 26. nóvearaber 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA fólksin-s og læknanna jnn- byrðis og sér um skipulagn- ingu hins daglega starfs. 2. Sé vinnuálag ekki mj-Mð, getur ritarinn ann-azt mót- töku sjúMinga og síma- vö-rzlu ella verður að ráða stúlku tíi þeiæira starfa. 3. Hjúkrunarfconur aðstoða læknana við störf þéfnra, svo sem við siys og smæriri aðgerðir og við sk-oðanir, sem etoM verða framkvæmd- ar án hjiálpar eða nærveru hj úkrunarkonu. Artniairis vdnn- ur hún sjálfsitætt, skiptir á sárum, gefur flestar spraut- ur, sér um alla sótthireinsun og sér um ýmsar einfalðari rannsoknir. 4 Læknamiðstöðvar, sem ligigja fjarri stórjm rannsókna- stofum, þurfa að geta ann- azt slíka þjónusto og h-atfa því á að skipa sérþjálfuð- um aðila í þessum efnum, meinatæknj. Þannig eru heimilislæknum búin lík vinnuskjlyrði og sjútorahúsiæfcnar bafa. Heilsugæzlu- stöðvar En breytíngarn-ar þurfa að vera víðtækari, ef þær eigia að koffi-a að fullu gagni, því lækningar eru aðeins einn þáttor. læknisþjónustunnar. Til nýtist véi og öli læfcnisþjon- usta komi að sem beztom not- um, þarf hópsamvinna heimilis- læknanna að ná til aiirar al- mennrar lækniisþjóniusitiu, sem fram fer uitan spítala. Fyrir siífca starfsemi þarf að fcoma upp sérstökum stofnunum, heilzu-gæzlustöövum. Slíkar heilsugæ zlustöðvar eru þannig upp by-ggðar, að þæx sameina undix einu þaki læknamiðstöð, eiras og að fram- an er lýst, og heilsuverndar- stöð fyrir mæðnaeftiriit og baim-aiskoðun. sjúikdómavarnir o.s.frv. Þá þarf og að ætla rými fyrir aðstöðu fyirir sór- fræðinga, sem kæmu ööru hvoru tú að rannsiafca sjúk- lingia að tilvísun beimiljslækn- annia. Að þessu atriði verður vikið nániar síðar. Hedmfærf á ísafjörð er eðlj- legast a® slík heilsugæziusitöð væri nátengd sjúkrahúsd á staðnum og röntgenþjónusita, rannsóknastofia og slysav-arð- Stofa sé sameiginleg fytrir báð- ar stofnanir. Vegna stærðar þess þjón- ustusvæðis, sem að ísafirði liggux, þarf hór að vera vel búið sjúfcraihús með lyflæknis- og handlæknisdeildium, og þar með einum séirfræðingi á hvorri deild. Þessum sérfræðingum þarf a0 búa góða vhmuaðstöðu og þedr ganga inn í starfs- hópinn í læknamiðstöðinni sem sérfiræðingar, enda óeðlilegt, að sérfræðjngar þurfi að vinna heimilislæknisstörf, þegar naag sérfræðiverketfni eru fyrir hendi. í þessu sambamdd er réfct að benda á, að eifct það fyrsifca, sem gera þarf til að hægt verði a0 koma á læknamið- stöð á ísafiirði, ex að fella nið- ur svonefndiar númeraigreiðsi- ur og tafca í þeirra sitað upp greiðsiu fyrjr hivert unnið læknisverk. Skipulag starfsins Mjög misjafnt hlýfcur að vera á hvaða tíma starfsfólk bedlsu- gæzlustöðvar er við vinnu, og hlýtur siíkit að mófcast á hiverj- um stað atf staðháttum og samgön-gjm. Skal þá gerð tii- raun tjl að lýsa bugsanlegu skipulagi í stórum dráttum. í ka-upstað má hugsa sér. að stöðin sé opin frá M. 8 að morgni til M. 6 að bveldi. Símaþjónusta hefst M. 8, en M. 8.30 eða 9 byrja Lekhar að tafca á móti sjúkMngum. Kl. ll hittast þeir á sfcrifsfcotfunni, bera saman bæfcur sínar og skiptast á upplýsimgum. Aðþví búnu fara þei-r í vitj-anir og ljúka þeim fyrir næsta sfcofu- tím-a, sem gæti verið frá M. 14. Símaviðtaisitími er álifcafhinn sami hjá toverjum læknj. Endranær er læknirinn aðeins ónáðaður í aðfcaliandi raauð- syn og sámastúikan tefcur njð- ur ött skilaboð, t.d. beiðnir um endurnýjunariyfseðla fyrir lyf, sem sjúkMngur á a0 nota að sfcaðaldri, beiðnir um vitjaiv ir og viðtöl á stofu. Þriðji stofutíminn gaeti verið miMd M. 6 og 7 á kvöidin, og gæbu læknar skipzt á um að vera við á þeim táma, enda skipta þeir með sér kvöld- og næturvöktum. T ímapantanakerf i Til þess að losna vjð alla þá sóun á tíma sjúklinga, sem nú tíðfcast, verður viðhötfð tímapöntun. Er þá hægt að panta tóma daginn áður eða sama dag. Sé upppantað hjá þeim lækni, sem sjúMingurinn kýs helzt að tala við og við- kam-andi læknir getur ekM stootið honum inn á milli, á sjúfcMngurinn þess völ að bíöa, þar tdl læknirinn getur sinnt honum, t.d. næsta dag, eða ann-ar læknir úr hópnum tek- ur að sér að leysa vandia hans. Komi í Ijós, að sjúkMngur þurfi á ýtarlegrj rannsókn að halda en tíminn leyfir, er hann látinn koma atftur sarna diag eða næsfca, og þá ætlaður ríf- legri tími. Vel uppbygg-t timapantana- kerfi tryggir það, a0 sjúMing- ur kemst að á réttum tiraa, læknjrinn hefur næði til þess a0 tala við hann, skoða og skrá athuigasemdir á spjald hans, enda er hann laus við allt óþarf-a fcvabb. Spjaldskrá Flytji sjúMingur burf, eru öil piögigin send til viðkom- andj heilsugæzlustöðvar. Áður var vikið að því, að sérfræðingar kæmu öðru hivoiru til þess að rannsafca sjú-KLiraga að tílvísun heimiljslækna. Er það því augljóist hagræði fyr- ir aila aðila. í fynsta lagi hitt- ir sérfræðingurinn sjúkMnginn við beztu skilyrði. Hann fær aðgang gð öllum upplýsingum um fyrxi rannsókni,r og með- ferð, og bann nýtur aðstoðar beimilislæknisins, sem að jafnaði þefckir sjúklinginn bet- ur en noktour annar. í öðru lagi væri hæ-gt að komast hjá að sendia nerna mjög fáa sjúMinga til Reykja- víkur miðað við það, sem nú er, og má þannig spara sjúfc- lingum óþiarfa útgjöld og vinnutap. Síðast en ekki sízt sfcal vilk- ið að sjútodómavöimium. Æ meiiri áhexzla er nú Iiögð á Pramhald á 9. síðu. Örn Bjarnason héraðslæknir flytur erindj sitt á fundinum um heilbrigðismál á ísafirði 1. nóvember sl. □ Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá fundi þeim um heilbrigðismál, se’m haldinn var á ísafirði 1. nóvember sl. og birt (sl. fimmtudag) ályktun fundarins í heild. Meðal framsögumanna á fundi þessum var Öm Bjarna- son, héraðslæknir í Vestmamnaeyjum. Ræddi hann um læknamiðstöðvar og hópstarf lækna. Hefuar Þjóðviljinn fengið leyfi Arnar til að birta framsögiuerindið, sem vakti athygli fundarmanna. þess að starfstoraftar læknanna »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.