Þjóðviljinn - 26.11.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.11.1970, Blaðsíða 11
Flmmtudasur 26. nóvem'bea' 1970 — ÞJÓÐVELJINN — SlÐA 11 til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er firnmtudagurirm 26. nóvember. Konréðsmessa. Árdegisháflæði í Reykjavík M. 4.35. Sólairupprés í Reykjavík kl. 10.30 — sólarlag M. 15.59. • KvSId- og helgidagavarzla í lyfjabúðoim Reykjavíkur vik- tma 21.—27. nóv. er í Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapó- teki. Kvöldvarzlan er til M. 23 en eftir þann tíma er opin næturvarzlan að Stórholti 1. • Læknavakt f Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá M. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 21230 1 neyðartilfellum (ef ékki næst til heimilislæknis) er tek- íð á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aUa virka daga nema laugardaga frá M. 8—13. Almennar upplýsingar um læknabjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. skipin ílug ýmislegt 1. Lax í Laxá kvikmynd e£t- ir Ásgeir Long 2. Myndagetraun verðlaun vedtt. 3. Dans. Aðgangur kr. 25.00 (rúllu- gjald). — Ferðafélag Islands. • Kvenfélagið Edda. Prent- arakonur halda basar í Fé- lagsheimdli prentara, Hverfis- götu 21, mánudaginn 7. des- ember M. 2. Konur eru vin- samlega beðnar að skila mun- um í Félagsheimilið sunnu- daginn 6. des. milli M. 3—6. • Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn í Lindarbæ sunnu- daginn 6. desember. Munum veitt móttaka í skrifstofu Sjálfsbjargar að Laugavegi 120, 3. hæð, sími 25388. Munir verða einnig sóttir heim. • Mænusóttarbólusetning fyr- ir fullocðna fer fram 1 Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur á mánudögum kl. 17—18. Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna. minningarspjöld • Skipadeild SlS: Amarftell fS f dag frá Hull til Reykja- vfkur. Jökulfell lestar á Vest- fjarðalhöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Ventspils 30. þ. m. fer þaðan til Svendborg- ar. Litlafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar í dag. Hélgaféll er í Borgamesi. Stapafell er væntanlegt til Brake í dag. Mælifell er í Malaga, fer það- an til Barcelona. Sixtus losar á NorðuriandshaEnum. • Skipaútgerð ríkisins: HeHa fer frá Gufiunesi í dag austur um land í hringferð. HerjóJf- ur fer frá Reykjavík M. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið var á ísatfirði í gærkvöld á norðurleið. • Minningarspjöld Kirkju Óháða safnaðarins fást á eft- irtöldum stöðum: Hjá Björgu Ölafsdóttur. Jaðrt. Brúnavegi 1. simi 34465. Rannveigu Ein- arsdóttur. Suðurlandsbraut 95 E. sími 33798, Guðbiörgu Pálsdóttur. Sogavegi 176. sími 81838 og Stefáni Amasyni, Fálkagötu 7, sími 14209. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl Oculus Austur- stræti 1 Reykjavik. Verzl-Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavib og hjá Mariu Olafsdóttux Dvergasteini Reyð- arfirði. ^öfnin • Flugfélag Islands: Gullfaxi fer tiOL Glasgow og Kaup- mannahafnar M. 08:45 í fyrra- málið, og er væntanlegur það- an aiftur ti.1 Kefilavíikur M. 20:15 annað kvöld. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Atoureyrar (2 ferðir) til Vest- mannsieyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætiað að fljúga til Afcuireyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Húsavfkur, Isalfjarðar, Paitréksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. • Ferðafélagskvöldvaka verð- ur föstudiagskvöld 27. nóv. M. 20.30 í Hliðaxsal v/Súlnasal Hótel Söigu. — Efini: • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtestrætí 29 A. Mánud. — Föstud. M 9— 22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga M. 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvailagötu 16- Mánudaga Föstud.M 16—19. Sólbeimum 27. Mánud— Föstud. M 14—21. Bókabíll: Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverö Id. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. HáaleStisbnaut 4.45—6.15. Breiðholtsfcjör. Breiðholtshv 7,15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj- arkjör 16.00—18,00- Sélás, Ar- bæjarhverfi 19,00—21,00. Miðvikudagax Álftamýrarskólj 13,30—15,30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við StabkahHð 18.30— 20.30- Fimmtudagar Laugarlækur / Hrlsateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbiraut / Klepps- vegur 19.00—21.00 • Landsbókasafn tslands Safnhúsáð við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opin alla virka daga kl. 9-19 og útlánasalur M 13-15. Itil kvölds MÓÐLEIKHÖSIÐ SÓLNESS BYGGINGA- MEISXARI Þriðja sýning í kvöld kl. 20t PILTUR OG STÚLKA sýning föstudag M. 20>. ÉG VIL, ÉG VIL sýning laugardag H. 20. Aðgöngumiðasaian opin firá M. 13,15 til 20. Sími 1-1200. StMI: 31-1-82. íslenzkur texti Salt og pipar (Salt & Pepper) Afar skemmtileg og mjög spennandi, ný, amerísk gam- anmynd í litum. Sammy Davis jr. Peter Lawford. Sýnd M. 5, 7 og 9. SÍMI: 22-1-40. Psycho Amerísk stórmynd í sérflokki Ein frægasta sakamálamynd, sem Hitchcock hefjr gert. Aðalhlutverk: Anthony Perkins Janet Leigh Vera Miles. Bönnuð börnum. Sýnd M. 5. Tónleikar kl. 9 SÍMI: 50249. Ekki er sopið kálið Einstaklega spennandi og skemmitileg amerísk mynd í liitum. — íslenzkur textL Aðalhlutverk: Michael Caine. Noel Coward. Maggie Blye. Sýnd kl. 9. Kristnihaldið í kvöl-d. Uppselt. Jörundur fiöstudag, 62. sýning. Hitabylgja laugaædiag. Kristnihaldið sunnud. Uppsélt. Kristnihaldið þriðjud. Uppselt. Aðgöngumiðasalain i Iðnó op- in frá H. 14. Sími 13191. SÍMI: 18-9-36. Lík í misgripum (The Wrong Box) — ÍSLENZKUR TEXTl - Bráðskemmtileg ný ensk-am- erísk gamanmynd í Eastman- color. Leikstjóri Bryan Fortoes. Aðalhlutverk: John Mills. Peter Sellers. Michael Caine. Wilfred Lawson. Sýnd fcL 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Stund byssunnar Óvenju spennandi amertisk mynd byggð á sann sögulegum aitburðum úr villta vestrinu. Myndin er í litum og rneð ís- lenzkum textia. A’ðalhlntverk: James Garner. Robert Ryan. Endursýnd M. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN úr og skartgripir KORNELfUS JÓNSSON skólavöráustig 8 I-Jcaramr Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidcl: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðror stærðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASIHIÐJAN Slðimúla 12 - Sími 38220 Tilkynning frá Veðurstofu Isfnnds Frá og með 26. nóvember 1970 þatr til annað kann. að verða ákveðið munu loftskeytastöðvarnar á ísafirði, Siglufirði og Neskaupstað útvarpa veður- fregnum að næturlagi. Útvarpað verður á vinnu- tíðnum stöðvanna eftir tilkynningu á tíðninni 2182 kílórið. Útvarpinu verður hagað sem hér segir: ísafjörður útvarpar veðurspá fyxir Vestfjarða'mið og Norðurmið kl. 0115 og 0445. Siglufjörður útvarpar veðurspá fyrir Vestfjarða- mið, Norðurmið og Norðausturmið kl. 0120 og 0450. Neskaupstaður útvarpar veðurspá fyrir Norð- austurmið, Austf jiarðamið og Suðausturmið M. 0115 og 0445. Veðurspár fyrir önnur svæði munu liggja fyrir hjá framangreindum stöðvum, og vei'ða þær send- ar til skipa samkvæmt beiðni hverju sirnni. SlMAR: 32-0-55 og 38-1-50 Hringstiginn (The Spiral Staircase) Ejn af beztu amerísku saka- málamyndunuim, sem hér voru sýndar fyrir 20 árum. Aðalhlutverk: George Brent. Dorothy Mac Gurie. Ethel Barrymore. íslenzkur texti. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð bömum tnnan 16 ára. LAUGAVEGI 38 og VESTMANNAEYJUM PEYSUR FRA „MARELU" Sérstaklega fallegar og vandaðax. Póstsendum um aRt land. Sængurfatnaður HVlTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR (yiðit* SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 Frá B.S.F. Kópavogs Til sölu er 5 herbergja íbúð við Alfihóilsveg. Félagsmenn, er vtija neyifca forkaiupsréttar, tali við Salomon Einarsson fyxir 3. desemibar. — Sími 41034. Stjómjn. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Minningarkort Slysavamafélags Islands 1H Smurt brauð snittur BRAUDBÆR VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Sími: 13036. Heima: 17739. timdiGcús Mlnningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 4. hæð Simar 21520 og 21620 'BLN/VÐARBANKINN «T Itanki l'iilliuiIK TEPPAHÚSHI HEFURTCPPINSEM HENTAYÐUR TEPPAHUSIÐ SUDURLAND9 BRAUT10 *■ SÍMI83570 SBSSSS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.