Þjóðviljinn - 26.11.1970, Blaðsíða 5
F'rrnmtudagur 26. nóvember 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA j
Ekkert verður
af góð-
gerðaleikunum
Til stóð að Vestur-í>jóð-
verjar og Englendingar
þreyttu landsleik í knatt-
spyrnu n. k. sunnudag og
að ágóðinn af leiknum
rynni til bágstaddra í Paki-
stan. Nú hefur V-þýzka
knattspyrnusambandið sagt
að ekki geti orðið af leikn-
um, þar sem 1. deildar-
keppnin í V-t>ýzkalandi
verði að ganga fyrir öllu
sem stendur.
Sviss sigraði
Hoiland 12-11
Sviisslendingar og Hollending-
ar léku landsleik í handknatt-
lei'k um síðustu helgi og unnu
Svisslendingar með 12 mörkum
gegn 11. Hollendingar höfðu
yfir í leikhléi 8:6. Þessi leikur
fór fram á laugardag, en daginn
áður léku liðin einnig og varð
þá jafntefli, 13:13.
V-Þjóðverjar
sigra Grikki 3:1
Um sfðustu helgi léku Vest-
ur-Þjóðverjar og Grikkir lands-
leik í knattspymu og fór hann
fram í Aþenu. V-Þjóðverjar
sigruðu, 3:1, eftir að hafa haft
yfir í lei'khléi, 2:0. Fyrir Þjóð-
verja skoruðu Giinter Netzer
á 30. mínútu og Júrgen Gra-
bowski á 43. mínútu (marka-
mínútunni). Youtsos skoraði
fyrir Grikki á 7. mínútu síðari
hálfleiks, en hinn kunni þýzki
knattspymumaður, Franz Beck-
enbauer, skoraðd 3ja mark
Þjóðverja á 30 mínútu. Áhorf-
ehdíir áð léiknum vbru 42 þús.
Sundmeistaramót Siglufjarðar:
Ágætur árangur þrátt fyrir
mjög stuttan æfingatíma
Sundtneistaramót Sigluf jarðar
var haldið dagana 24. og- 25.
október s.l. og kom I Ijós á
þessu móti sem og sundmeist-
aramóti Norðurlands, þar sem
Siglfirðingar unnu stigakeppn-
ina, að Siglfirðingar eru að
eignast hóp af góðu sundfólki,
þrátt fyrir mjög erfiða æfinga-
aðstöðu. Sundilaug Siglufjarðar
er aðeins opin yfir sumarið og
i ár var hún opin frá 12. maí
til 28. október. Á haustin er
sett i hana gólf og þá er hún
notuð sem íþróttahús fyrir hin-
ar venjulegu innanhússiþróttir.
Ekki er minnsiti viafi á því
að ef sundilaugin væiri opin all-
an ársins hring yrði árangur
sundfólksins mun betrl oghlýt
ur að koma að því að svo verði,
fyrst svo góður efniviður sem
naun ber vitni er fyrir hendi á
Siglufirði.
Úrslit sundmeistaramótsins
urðu sem hér segir.
STÚLKUR 15-16 ÁRA:
100 metra bringusund
Guðrún Pálsdóttir 1:27,1
Mairía Jóhannsdióttir 1:30,1
Maríanna Jónasdóttir 1:36,2
Állfhildur Þormóðsdóttir 1:38,6
50 m. skriðs. stúlkna 13-14 ára
Brynhildur Júlíusdlóttir 33,3
Hraínhildur Tómasdóttir 33,8
Signý Jóhannesdóttir 38,0
Andrea Erlendsdóttir , , 38.0
50 m bringus. stúlkna 9-19 ára
Guðný Helgaidóttir 52,3
Helena Guðimundsdóttir 53,3
Brynhildur Baldursdóttir 54.9
Helena Jónsdóttir 55,5
100 m. bringusund drengja
15—16 ára
Ásimundur Jónsson 1:24,2
Rögnvaídur Gcttsfcáfilksson 1:29.6
Ing: Hauksson 1:30,4
50 metra skriðsund 13—14
ára drengja
Guðm. Páission 37,5
Þórður Jónsson 37,9
Þórður Björnsson 40,2
Sigurgedr Tómasson 40,4
50 m. bringusund 11-14 ára
drengja
Baldur Guðmundsson 47,5
Birgir Ólason 51.3
Hilimar Gunnarsson 52,4
Gestur Hannesson 53,4
200 m. bringusund kvenna:
Guðrún Pálsdóttir 3:11.1
María Jóhannsdóttir 3:18,2
Hrafnhildur Tómasdóttvr 3:22,9
200 m. bringusund karla:
Ólafur Baldursson 2:53,4
Ásmundur Jónsson 3:10,8
Ingi Hauksson 3:15,3
Rögnvaldur Gottskálksson 3:19,9
50 m. baksund stúlkna
Oddfriður Jónsdióttir 41,0
María Jóhannsdóttir 41,4
Guðrún Pálsdóttir 43,1
50 metra baksund drengja
Sigurgeir Eriendsson 41.1
Ásimundur Jónsson 46,0
Ingi Hauksson 48,5
50 m. bringusund 13-14 ára
stúikna
Hrafnhildur Tómasdóttir 41,9
Signý Jóhannsdóttir 43,5
Anna M. Jónsdóttir 43,6
Brynhildur Júlíusdóttir 44,5
Anton Helgason 64.1
Valltmundur Vatonundsson 64,8
50 m baksund karla
Guðmundur Haraldsson 38,0
Sigurgeir Ertendsson 41.5
ólafur BaMursson 42,5
Ásmundur Jónsson 44,3
50 m baksund kvenna
Hrafnhildur Tómasdóttir 39,5
Brynhildur Júlíusdóttir 40,5
Oddifríður Jónsdóttir 40,9
María Jóhannsdóttir 41,2
50 m skriðsund 15-16 ára
stúlkna
Guðrún Pálsdóttir 33,1
María Jóhannsdóttir 33,8
Oddifríður Jónsdóttir 35,3
Ólína Jóhannsdóttir 38.0
50 m skriðsund 15-16 ára
drengja
Sigurgeir Eiriendsson 31,7
Rögnvaddur Gottskálksson 35.0
Ingi Haufcsson 36,3
Ásmundur Jónsson 37,1
50 m baksund 13-14 ára
drengja
Þórður Lárusson 47,5
Þórður Bjömsson 50,3
Sigurgeir Tóimasson 56,6
50 m baksund 13-14 ára
stúlkna
Hrafnhildur Tómasdóittir 38,9
Brynhildur Júlíusdóttir 40.9
Signý Jóhannesdóttir 47,8
Auður Eriendsdóttir 49,8
50 metra bringusund 13-14
ára drengja
Guðmundur Pálsson 45,1
Svgurgeir Tómasson 45,9
Þórður Bjömsson 46,2
Þórður Jónsson 51,5
50 m bringusund 9-10 ára
drengja
Stefán Friðriksson 57,0
Jón Kr. Jónsson 59,0
100 m skriðsund kveanna
María Jóhannsdóttir 1:16,1
Guðrún Pálsdlóittir 1:16.7
Brynhildur Júlíusdóttir 1:18,0
Oddfríður Jónsdóttir 1:18,0
100 ni skriðsund karla:
Guðmundur Haraldsson 1:11,4
Ö’afur Baldursson 1:11,8
Si'gurgeir Erlendsson 1:12,4
Ingi Hauksson 1:23,0
Einn snjallasti sóknarmaður í ensku knattspy rnunni um þessar mundir er Martin Chivers,
leikmaður Tottenham, og eftir siðustu helgi er hann markahæstur í 1. deildarkeppninni, hefur
skorað 12 mörk. Hér sjáum við Chivers sækja að markverði Blacpool sem hafði að orði að
Chivers lireinlega hungraði eftir mörkum. Tottsnham keypti Martin Chivers frá Southampton
fyrir 125 þús. sterlingspund >á sínum tíma, en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða þar
til nú og fr liiUih um þessar íiiundir talinn einn bezti miðherji Englauds.
50 m. skriðsund 11-12 ára
Sóley Eriendsdóttir 40,6
Siguriaug Hauksdóttir 41,9
Svanhildur Steinigrfmsd. 44,0
100 m fjórsund 15-16 ára
María Jóhannsdóttir 1:23.4
Gunnfríður Pálsdóttir 1:25,9
Oddfríður Jónsdöttir 1:33.6
100 m frjáls aðf. 15-16 ára
drengir
Si'gurgleir Eriendsson 1:27,5
Ingi Hauksson 1:32,5
Ásimundur Jónsson 1:34,1
Rögnvaldur Gottskálksson 1:37,3
50 m. skriðsund 11-12 ára
drengja
Baldur Guðnason 41,5
Stefán Jóhannsson 44,9
Birigiir Ólafisson 47,5
100 m frjáls aðferð kvenna
María Jóhannsdóttir 1:25,0
Guðrún Pálsdlóttir 1:26,9
Hrafnbildur Tómasdóttir 1:28,5
100 m fjórsund karla
Ólaifur Baldursson 1:20,8
Guðmundur Haraldsson 1:26,2
Sigurgeir Erlendsson 1:29.1
In;gi Hauksson 1:32,3
★
Keppendur voru alls 74 og
mótstjóri var Tóimss Jóhanns-
son fonmaður K.S.
— Br. M.
Skotar unnu 4:1
fslenzka unglingalands-
liðið í knattspyrnu lék síð-
ari leikinn í Evrópukeppni
unglingaliða gegn Skotum
í fyrra kvöld. Skotar unnu.
með 4 mörkum gegn 1 aftir
að jafnt hafði verið í leik-
hléi 0:0. Mark Islands slkor-
aði Ingibjöm Allberfcsson
þegar staðan var 2:0.
Staðan í ensku knattspyrnunni
I. DEILD:
Leeds
Arsenal
Tottenham
Chelsea
Manch. City
Liverpool
Wolves
C. Palace
Southampton
Coventry
Newcastte
Stoke
Bverton
Manch. Utd.
Huddersfield
Derby
W. Bromwich
Ipswich
West Ham
Notth. For.
Blackpool
Bumley
II. DEILD:
Leicester
Luton
Cardiff
Hull
Sheff. Utd.
Carlisle
Norwich
Oxösrd
Sheflf. Wed.
Millwall
19 35—14 31
18 35—15 27
18 30—12 25
18 25—21 23
17 23—14 22
17 20— 9 21
18 36—36 21
18 20—16 20
18 27—17 19
18 17—18 18
18 19—22 18
18 26—29 17
18 25—29 17
18 19—24 16
18 18—24 16
18 21—25 15
18 27—36 15
18 17—19 14
18 22—30 13
18 15—24 12
18 15—35 8
18 12—33 8
18 31—14 27
18 34—14 25
18 30—17 24
18 24—17 24
18 31—21 23
18 25—21 22
18 20—16 21
18 24—22 21
19 24—29 19
18 22—18 18
Sunderland
Middlesb.
Swindon
Portsmouth
Q. P. R.
Watford
Boltan
Binminghaim
Orient
18 24—20 18
18 28—26 18
18 20—19 16
18 27—25 16
18 28—28 16
18 19—29 15
19 22—28 15
18 17—24 14
18 12—25 14
18 21—34 12
18 14—31 10
18 14—32 10
Bristol C.
Blackbum
Charlton
Valur vann
Fram í fyrsta
leik íslands-
mótsins
Fyrstu leikir íslandsmóts-
ins í handknattleik fóru
fram í gærkvöld. I fyrsta
leik mótsins vann Valur
Fram með 15 mörkum gegn
13.
Hinum leiknum var dkfci
lokið er blaðið fór í prent-
un.
Fiskur hjálpar tíl
að hefta mengun
Ákveðnar fisktegundir eru
fámar að starfa með vísinda-
mönnum í baráttunni við
mengun í vatni. Fislfcurinn er
settur í sérstök hylki, sem
komið er fyrir í ákveðnum
kafla árinnair Vistuilu í Pól-
landi, sem er lengsta á lands-
ins, og síðan gefur hann að-
vörunarmerkí, þegar eðlilegt
ástand vatnsins versnar sfcyndi-
lega.
Hins vegar eru horfur á að
fiskurinn verði brátt atvinnu-
laus, því að nú eru tolvur
te'knar að gegna hlutverki hans.
Þær em settar i samband við
ákveðið aðvörunarkerfi og gefa
þegar í stað „fyrirskipanir“ um
hvemig bæta eigi ástandið.
Fiskurimn og tölvan eru þætt-
ir í alþjóðlegu samstarfi um
verndun vatna, sem gengur
undir nafninu POL-5 og er á
snærum Alþjóðaheilbrigðis-
málastofnunarinnar (WHO) í
nánu samstairfi við Þróunar-
áætlun Sameinuðu þjóðanna
(UNDP) en 1 þessu samstarfi
taka þátt 150 sérfræðingar og
19 vísirtdastofnanir í Póllandi.
Frá þessu verkefni var sagt
í ofctóber-hefiti tímaritsins
Worilid Health, sem gafið er út
af Alþ j óðaheilbri gði smál astof n -
uninni og var að þessu sinni
helgað 25 ára afmæli Samedn-
uðu þjóðanna.
Bæði Sameinuðu þjóöimar og
Alþjóðaheilbrigðismálastofnun-
in taka virfcan þátt í viðleítn-
inni við að hefta mengun í
heiminum. Þessar stofnanir hafa
li'ka miklar áhyggjur af sýkla-
hemaði og öðrum nátengdum
hemaðaraðferðum. Um þá hlið
málsins fjallar Matthew Mesel-
son, prófessor við Harvard-há-
skóla í Bandaríkjunum, í sama
hefti af Worid Health og lýsir
þeim geigvasnlegu hættum sem
mannkyninu eru búnar af þess-
um nýju manndrápsaðferðum.
Hersveitir gastu baldið áfram
að starfa og berjast, að vísu
með talsveröri fyrirhöfn, í
heimi sem værí orðinn eitrað-
ur af sýklum og taugagasi, en
áhrif slíkra vopna á vamar-
lausa almenna borgara yrðu
óskapleg, segir prófessorinn.
Það yrðu fyrst og fremst kon-
ur, böm og karlmenn í viss-
um aldursflokkum, sem yrðu
fyrir barðinu á þeim, og eink-
anlega fóllk á þéttbýlum svæð-
um.
Meselson bendir á, að enda
þótt elfnafræðileg vopn mundu
bæta sáralitlu við hinn gífur-
lega eyðingarmátt, sem kjam-
orkuveldin búa þegar yfir, þá
mundi dreifing slítora vopna
meðail þjóða, sem ekki ráða yfir
kjamorkuvopnum, einungis
ledða til enn meiri ógna og ótta
í ailþjóðlegum samskiptum.
(Frá S.Þ.)