Þjóðviljinn - 26.11.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.11.1970, Blaðsíða 12
Hafa sett 900 miljóna tryggingu fyrir landi sínu: Landeigendur vísa sáttatilraunum á bug þar til framkvæmdir stöivast Stjóm Land eigendafélags' Mývatns og Laxár hefur á- kveðið að vera ekki til við- ræðu um Laxárvirkjunar- málin, fyrr en framkvæmdir við Laxá hafi verið stöðvað- ar, og hefur hún sent iðnað- arráðuneytinu bréf þess efnis. Telur stjórnin sáttatillögu ráðherra eins konar kröfu- skjal fyrir hönd virkjunar- aðila, og segir, að í sumum atriðum sé þar gengið lengra félaginu í óhag en áður. „Málið er orðið það alvar- legt, að ríkisstjómin þarf að taka það í sínar hendur og finna á því viðunandi lausn,“ sagði Hermóður Guðmunds- son formaður félagsins á fundi með fréttamönnum í gær. Á íundi þessuin var saman- komjn stjórn félagsins og sikýrði hún sjónairmið sín á þesisu stigi L.axá,rdeilunnar. Svo sem fram hefuj- komið hér í blaðiniu lagði hún frarn sáttagrundvöll á fund- uan deiluaðila, sem fram fóru á viegum iðnaðarráðuneytisins 23. og 24. nóv., en að sögn stjóm- aimiiannia vora mikilsverð atriði að þedirra sjónarmiði vart raedd. Segir stjómjn. að úr því siem komið sé, eigi hún ekki annanra kosta völ en hafna kröfum vinkj- urarmanna sem heild, og hún hljóti að mótmæla því, að fiund- ur sem virðjst hafa þann tilgang einn að bera firam fcröfur annairs aðila, en lýsi málstað hins uitan umrœðna geti kallazt sáttafund- jnr. 900 miljóna króna trygging Á fundinum kom fram, a'ð fé- lagið hetfði sett fram 900 miljón króna tryggingu vegna hugsan- legiria skemmda á vatnasvæði Mývtatns og Laxár.Er þa,r um hámarkskröfu að ræða, en mat á veiðitjóni og möguleikamiissi á laxrækt er metið á um 20 milj- ónjr, og er þar höfð hliðsjón af veiðitekjum á Hvátáirsvæðinu, sem er svipað að stær’ð og Lax- ársvæðið. Innifialið í þessari upphæð eru jiarðir og mannvirki á Mývatns- og Laxérsvæðinu. Landeigendur og stuðningsmenn Framhald á 9. síðu. Einn af starfsmönnum Ilannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins að störfum í gær. (Lm. I>jv. A.k.). Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins: Innleiðir nýtt flokkunar- kerfi byggingaribnabarins 1500—2000 aðilar í byggingar- iðnaði munu í framtíðinni nota nýtt fiokkunarkerfi fyrir bygg- ingariðnaðinn, sem Rannsóknar- slofnun þcssarar iðngreinar hefur unnið að undanförnu. Þetta innan þess rúmist hvers konar upplýsingar um byggingariðnað- inn. Rannsóknárstofnun byggingar- Hunza hundavinir kosningar? Skólanemar fylkja liði um hundahald Við liggur, að hundavinir séu farnir að hafa í hótunum: — Hver veit nema fylgjendur hundahaldsins sitji bara heima hópum saman í næstu borgar- stjómarkosningum ef ekkert til- Iit er tekið til óska þeirra nú! Á þessa leið mæltu fulltrúar siplunkunýnna siamtaka hiundar vinia, sem heimsóttu ritsitiórn Þjóðviljans í gær fjó.rir nem- endur Myndliistar- og bandíða- skólans, Goinnlaogur Briem, Elsa Guðimundsdóititir, Eybjöng Sigmrpálsdóittir og Sigurður Or- lyksson. Fyrir tveim dö'gium létu þau gianga í skóla sínum undir- skriííaiisia með áskorun á borg- anráð um að taka mannúðlega á hundamálum borgarinnar. sikrifuðu strax 65 nöfn sín á lisitann og með samvinnu við nemendur men n taskól an na við Lækjargötu og við Hamrahlíð hafa gengið listair þar og nú alls um 600 nemendur skrifað undir. Eru komnir af sitað undirskirift- arlistar meðal nemendia í Kenn- araisikólanum, Tónlisitiarskólan- um, Verzlunarstólanum, Stýri- manna- og vélstjóraskólanum og Háiskólianum, en í dag hefst und- irskrjftasöfnun í Iðnskól'anum og Tækniskólanum og eftir und- irtektum að dæma viirðist un.ga fólkið sannarlega ekkj á því að láta útrýma fjórfæétu vinunum á höfuðborgairisvæðinu, eins og margsinnis hefur verið hótað. Fjórmennimgarnir hafa nú gengið á fund Geiirs bo'ngarsitjóra, sem tók þeim vel og lofaði að fá afgreiðslu málsins frestað hjá borganráði friam á næsta þriðju- daig, en annars átti að tafoa það fyrir á föstudag, og gefur bann hreyíingunni tækifaari til að legSÍia fram undirskrifitailisrbana, skýra sín sjónarmið og svara rökum heilbrigðisnefndar fyrir Eraimlhiaild á 9. síðu. flokkunarkerfi er miðað við að1 iðnaðarins kynnti þetta kerii á blaðamannafundi i gær. Haraldur Ásgeirsscxn forstjóri Rannsóknarstafnunar byggingar- iðnaðarins segir um flakfcunar- kerfið í inngangi að riti því sem hefur að geyma lykil að kerii þessu: „Flokkunarkerfið er öfl- ugt taéki til hagfovæmrar upp- lýsdnigaöifilunar fyrir sérhvem þann, sem við byggingariðnað er í'iðinn, leggi hann einhverja rækt við að nota það. Undirriitaður bvebur því alla aðila til aðstoðar við að virkja þessa hugmynd til sem mests gagns fyrir þjóð- féíagið. Aðstoðin getur verið tví- þætt, an.nars vegár fólgin í rækt einstaklinganna við eigin notkun kerfisins, hins vegar í þvi að sem flestir stuðli að auknu upp- lýsingaflæði inn í kerfið". Kerfið sem hér er um að ræða nefnist Rb/Sfb-kerfi og allar upplýsingar um það er umnt að fá í sérstakri bók um þetta efni sem hef-ur verið prcntuö. Verður bókin send öllum félagsmönnum þeirra samtaika sem samlþytakt bafa kerfið, en auk þess num Rannsóknarstófnun byggingar- iðnaðarins hafa bókina til sölu, og hún er til sölu hjá Bygginga- þjónustu Arkite'ktafélags íslands og á Tæikndlbókasafni IMSÍ. Sögðu talsmenn Rannsóknar- stofnunarinnar, að ailllir aðilar byggingariðnaðd þyrftu á upp- i lýsingum um kerfið að halda og j var þaö nðfnt sem dæmi að Húsnæðismélastofnun ríkisins hefði þegar pantað eintök af bókinni og bókin og þær upp- lýsingar sem koma þar fram hefðu komið að góðum notum við vinnslu nýja fasteignamats- kvs. Fimimtudaigur 26. nóveimber 1970 — 35. árgangur — 270. töluibilað. Sinfónía 0'Duinns frumflutt í kvöld — undir stjórn hans sjálfs Sinfóniíuhljómsveit Islands frumflytur á 5. reglulegu tón- leikum sínum í Háskólabíói í kvöld sinfóníu nr. 1 eftir írska | tónskáldið Proinnsías O’Duinn, sem sjálfur stjórnar flutningn- um, en hann stjórnaði einnig síðustu tónleikum hljómsveitar- innar. Auk verks hans verður flutt á tónleikunum Eroica Beet- hovens (3. sinfónían). Proinnsías O’Dudnn byrjaði á fyrstu sinfóníu sinni op. 12 í Quito, Ebvador, haustið 1969 og lauk við hana í Popaýán í Columbiu 4. júní s. 1. og hefur hún hvergi verið flutt áður. Sinfónían er tileinkuð bróður hans, en huigmyndin að henni er að miklu leyti sótt í kvæði eftir ungt írskt skáld, R. J. Dunne. Hljómgrunnur þessa kvæðis eru orð John F. Kennedys er hann mælti þegar hann vann embættiseið sinn sem forseti Bandaríkjanna: „Let the word go forth... to friend and foe alike tbat the toroh has been passed to a new generation . . .“ 1 bréfi er O’Duinn skrifaði Dunne þegar hann hafði lokið við sinfóníuna, segir hann: „Sinfónían er af okkar tíma, en ég vona að hún endurspegli samt elkki huigar- ástand samtíðarinnar. Frekar vona ég að mér hafi tekizt sú tilæ#un mín að gefa henmi djúp- an, mannlegan tón“. Proinnsías O’Duinn Áður hefur O’Duinn m. a. sam- ið strengjakvarbetta,' sem leiknir hafa verið víða um lönd. Hann hefur áður stjórnað Sinfóníu- hljómsveitinni, var aðalhljóm- sveitarstjóri hennar 1963—’64 og stjómaði henni einnig á starfs- árinu 1964—’65 og í marz 1967. Fyrir 1963 var hann hljómsveit- arstjóri og ráðunautur við Radio Eireann, bjó í Bandaríkjunum 1965—’66, var aðalhljómsveitar- stjóri sinifiómuhljómsveitar Quito- borgar í Etkvador 1967—1969, en filuttist á miðju ári 1969 til Columlbia og hefur verið kennari við Cauc-héskólann í Pppaýán. Þarfað breyta 62 lögum við nýja fasteignamatið I auglýsingu frá fjármálaráðu- neytinu, sem birtist i Þjóðviijan- um í dag er þaö tilkynnt, að samkvæmt ósk Húseigendasam- bands Islands, Félags löggiltra cndurskoðenda og fleiri aðilahafi verið ákveðið að framlengja kærufrestinn vcgna nýja fast- eignamatsins tii 20. desember næst komandi. Fasteignamiatsskirár lliggja Þó ékki lengur frammi, en viðkom- andi fasteignaimatsnefndir veita alöar upplýsdngar um matið, sem húseigendur kunna að ósfca efit- ir. Þjóðviljinn hafði samiband við Pál S. Pálsson, formann Hús- eigendasamibandsins í gsær og spurðli um ástæður fyri.r þesisari beiðni húseigenda um framlengd- an frest. Páll svaraði því til, að hxiseigendur heföu yfkieitt ekki vei’ið búnir að átta sig á þessuim kærufresti. Þá væri betta viðamikil könnun fyrir suma aðila sivo sem olltfufélö'giin með fasteignir um allt land. Ekiki er annað fýrirsjáanlegt en breyta burfi 62 lögum er meira og vmi:nna fooma vdð flast- eignamiatið. Einkum hef ég þar í huiga erfðafjárlög, þdnglýsingu oig stimpilgjöld. Fasteignamat l5 til 20 faldast að þessu sinn: og ef lögum væri ekfoi breytt í sum- um tilfellum býðir það nánast eignaupptöku, saigði PáiU. Við í Húseigendásamibandinu fórum fram á frest t:l 15. janú- a,r, en fjénmiáilaráðuneytið sam- þykkti frest aðeins til 20 des- ember, sagði Páll að lotkum. AB í Képavogi Allþýðubandalag Kópavogs héldur mynda- og sfoemimtikvöld laugai'daginn 28. nóvember kl. 9 í félagsheimdM Kópavogs, neðri sal. Myndasýndng og d'ans. Þátttak- endur Hveravallaferðar erubeðn- ir að hafia mynddr með sér, sem þeir tóku í ferðinni. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna og taka með sér gesti. Upplýsingar í símia 40853. Fjórfættir Bifreiðar og Iandbúnaðarvélar h.f. Opinberrar rcnnsóknar kraf- izt á bókhaldi og framtali Saksóknaraembættið hefur rit- að yfirsakadómara í Reykjavík bréf og krafizt opinbcrrar rann- sóknar á bókhaldi og framtölum fyrirtækisins Bifreiðar og iand- búnaöarvélar hf. og forstjóra þess. Er krafan borin fram á gnmd- velli athugana sem rannsóknar- deild rfkisskattstjóra hefur fram- kvæmt á framtali forstjóra fyrir- tækisins gjaldórin 1967—’69 og bókhaldi og framtali fyriitækis- ins fyrir gjaldárin 1965—’69. Miðast rannsóknin að mednitum brotum gegn skatta-, bókhalds- og hegnin'gai-ilöguim. Mun rann- sóknin hefjast upp úr áramótum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.