Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 1
Til skammar að mæla bót trassaskap við öryggisbúnað Nokkrar umræður urdu í neðrx I með dráttarvélum og öðrum Föstudagur 4. desember 1970 — 35. árgangur — 277. tölublað. deild Alþingis í gær um þings- ályktunartillðgu sem Ásgeir Pét- | vinnuvélum. Kasrtaðist þair kékfci miilili ! ursson flytur um aukið eftirlit 1 þingmanna/ Framsóknarflokksins, Frumvarp 5 þingmanna úr 4 flokkum Hámarkslán físki- málasjóSs 600þás. □ Fimm alþingismenn úr fjórum flokikum flytja á Al- þingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um Fiski- málasjóð, og er það efni frumvarpsins að hækka hámark lána úr sjóðnum úr 400 þús. kr. í 600 þús. kr. Flutnings- menn eru Sverrir Júlíusson, Sigurvin Einarsson, Birgir Finnsson, Matthías Bjarnason og Lúðvík Jósepsson. I greinargerð segir: í fruinwarpi því, er hér liggur fyrir, er gert ráð fiyrir, að há- marksilán fisikimálasjóðs hsekki úr kr. 400 þús. í kr. 600 þús. Er hér átt við lán, sam veitt eru' tiJ stofnkostnaðar fyrirtækj a eða endurbóita á fyrirtæikjum þeim, sem starfsemi sjóðsins nær til. Sjóðurinn veitir viðbótarlán ti.l fiskvinnsiufyrirtækja, en þó aldr- Konur fylgdusfi með afgreiðslu till. Öddu Báru Sá óvenjulegi aitburður gerðist í gær, að 30 til 40 konur komu á palta borg- arsitjómiar tál þess að fylgj- ast með afdrifum tiliögu \ Öddu Báru Sigfúsdóttur um dagvistunairstofnianir. Til- laigan felur í sér m.a. að borgin opni dagvisbunar- kerfi borgarinnar einnig fyrir bömurn giffcra for- eidra. Var tillagan til ann- anrar umræðu á fundinum í gær og var hennj dauf- lega tekið af meiriihiuban- um og vísað að umræðu lokánni til félagsmáiaráðs á ný með átta atkvæðum fibaldisins gegn sjö atfcvæð- rjm minnihlutafulltrúanna. Til máls tótou Si'gurlauig Bjamadóttir og Kristján J. Gunnarsson, sem voru í svari fyrir meirihiutann og sáðan Adda Bára. Sdgurjóin Bjömsson, Gerður Stein- þórsdóttiir og Bjöngvin Guð- mundsson. Stóðu umræður um málið fram á 12. tím- ann í gærkvöld. Gestirnir á áiheyrenda- pöllunum tófcu tillögu Öddu Báru vel og tóku undir málflutning Sigur- jóns Bjömssonar með lófa- tiaki. Missa þeir lækninn? Þingeyri, — Ekki eru allir hrifnir hér af læknamiðstöð á Isafirði, sem þjóna á nærliggj- andi fjörðum fyrir vestan, ef svo fer að við missum héraðs- lækninn hér á Kngeyri. Læknir á Isafirði þarf að fara yfir tvo háa fjallvegi til þess að komast til Þingeyrar. Það er Breiðadals- heiði og Gemlufallsheiði. Eru oft snjóþyngsli mikil á báðum þess- um fjallvegum, einkum Breiða- dalsheiði á vetrum. Héraðsskólinn á Núpi með fjölda nemendá á vetrum myndi ennfremur búa við öryggisleysi. Alltaf hefur þótt sjálfsagt að hafa héraðslækni búsettan á Þingeyri, og ok'kur hefur hald- izt veí á læknuim, G. Fr. M. ei meira en fjórðung a£ þeim framtovasmdum, sem unnar eru hveirju sinni. Lánin eru hámarfcs- lán bundin við hverja fram- leiðslugrein., Þegar lögin um fiskimálasjóð voru samiþykkt 1947, var heimiild til hámarkslána kr. 150 þús., en á árinu 1962 var þessi heimild hætokuð í kr. 400.000,00. Með hlliðsjón af rýrnanda kaup- mætti peninganna ætti þessi breyting að vera mjög eðlileg. Verkefni fiskimálasjóðs eru vissulega fleiri en lánastairfsemi til fyrirtækja, er vinna að efl- imgu fistoveiða og hagnýtingru sjávaraiEurða, en með tilliti táH esfinahaigs sjóðsins verður að telj- ast, að bireyting sú sem löigð er fcil mieð frumvarpinu, sé raunhæf. Nlðurstöður rann- séknar á sýnum væntanlegar í dag I dag eru væntanlegar niður- stöður rannsókna á sýnishornum sem tckin voru úr olíugeymum 2ja flutningabíla Norðurverks hf. við Laxá 3. í fyrradag. Talið er að maurasýra hafi verið sett í eldsneytisgeymana. 1 gær ifétok blaðið þær upplýs- ingar hjá Norðurverki að ektoi væri vitað hverjir þama vom að verki. Lögregluiþjónamir frá Hxisavík héldu atbugunum sínum áfram þar til seint í fyrrakvöld á virfcjunarsvæðinu. Sýnishom af sýrunni vom send til rannsófcna- stofnana í Reykjavík og á Akur- eyri. Þess má geta að hvor flutn- ingabíllinn kostar 1,5-2 miljónir króna. Orsakir flugslyssins við Dacca eru ókunnar ennþá í gær héldu fjórir íslendingar af stað til Pakistan til þess að rannsaka or- sakir flngslyssins í fyrradag, er önnur af CL-44 flugvélnm Cargolux fórst þar í aðflugi við Dacca, eins og frá var siagt hér í Þjóðviljanum í gær. Þeir sem héðan fóru eru Sigurður Jónsson, forstöðumaðuir loftferðaefltirlits ríkisi- ins, Grétar Ósikarsson flugvélaverk- fræðingur, Þorsteinn Jónsson, flugstjóri h'já Cargoiux, og Gunnar Björgvinsson yfirflugvirki. Enn er allt á huldu um orsakir fluig- slyssins. en vitað er, að flugvélin var í aðflugi að flugvellinum í Dacca í björtu veðri er hún hrapaði skyndilega og lenti á akri um 1 km frá flugvell- inum. Biðu bana þrír Pakistanar, full- orðinn maður og tvö böm, en þau urðu fyrir vélinni er hún skall niður á jörð- ina. Fórust því alls sjö manns í flug- slysi þessu. Ekki er vitað hve rannsóknin á or- sökum slyssins tekur langan tíma en ráðgert er að ko’mið verði með lík áhafnarinnar til Luxemborgar á sunnu- daginn frá Dacca. er Björn Pálsson og Stefán Val- geirsson vömðu við, að strangar reglur yrðu settar um meðíerð di’áttarvéfla. Mótmælti Stefián einkum þeirri hugmynd að ung- lingum innan sextán ára yrði bannað að aka dirátbarvélum; sagð: að það bann yrði aldred halddð, og auto þess vænx ung- lin.gar 12-14 ára þeir beztu drátt- arvélastjórar sem hann liefði kynnzt! En auðvitað yrðu þeir að læra aksturinn, Bjöm taldi tor- merki á því að bændur hefðu efni á þvi að búa dráttarvélar siínar samikvæmt fýllstu öryggis- Rröfum. Það væri orðið svo diýrt. Tók þá til máfls Vilhjálmur Hjálmarsson, og ávitaði þá flokkábræðuma hörðum orðum og sagði ræður þeirra til skamm- ar. Taldi hann að bændur hefðu síður efni á því að setja monns- lff í hættu með trassaskap við öryggisbúnað á dráttarvélum ng öðrum vjnnuvélum en hinu, að hafa slíkt í fiullikioimnu laigi, enda þótt það gæti að sjállfisögðu etoki útilokað slys. TiRöigunni, sem fjallar um á- skorun á ríkisstjlórmna að efila efitirlit þessara vinnuvéla með löggjöf eða regluigerðum, var visað til állsherj amefndar. Á fundi sameinaðs þirxgs var rætt um þingsályktunartillögu um æðarrækt. leit að krabbafiiski, skipulag vöruflutninga, haf- og fiskirannsóknir og fhigvöll á Siglufirði. Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkur lagt fram í gær: Útsvörín í Reykjavík 1971 fara yfir 1000 miljónir kr. □ Frumvarp til fjárhagsáætlunar Reykjavíkur- borgur var lagt fram í gær og fór fram fyrri umræða í borgarstjórn, en síðari umræða verð- ur eftir hálfan mánuð. Meðal þess sem kem- ur fram í frumvarpinu, er að útsvör á borgar- búa á næsta ári ná nú miljarði í fyrsta sinn verði frumvarp þetta samþykkt óbreytt, en annars eru niðurstöðutölur áætlunar borgar- sjóðs 1700 milj. kr., þar af áætlað til eigna- breytinga um 290 milj. kr. Stærsti útgjalda- liður borgarsjóðs er „félagsmál“, en sá næst- stærsti er gatnagerð sem tekur til sín um 320 miljónir króna. Prumvarpið að fjáinhagsáætl- un borgarinnar gerir róð fyrir þessum tiekjuliðum borgarsjóðs: Útsvör nemi um ejnum m-ilj- arðj en voiru áætluð fyrír árið 1970 854 milj. kr. Fasteigna'gjöld eru áætiuð þannig að húsagjöld áætlast 65 mdlj. tor., en lóðagjöld áætlast 13 milj. tor. Áætítun yfirstand- andj árs var 62 milj, kr. í húsa- gjöld en 13 milj. kr. í lóðagjöld. Þá áætlast byggingarleyfisgjöld 2 milj. tor. (1,2 milj. tor.), leyfis- gjöld fyrir kvikmyndasýningar 2,5 mdlj. kr. (2,5 mjlj. kr.), skemmtanaleyfj 500 þús. kr. (300 þús. kr.) söluturnaleyfj 600 þús. kr. (600 þús.), leiga af íbúSair- húsalóðum 2.1 mdlj. kr. (2 milj.). n New York Timesu birtir niðurstöður leyniskýrslu: Stefna USA í Suður-Vietnam ber ekki tilætlaðan árangur NE7W YORK 3/12 — Enda þótt „friðun'araðgerðir“ Banda- ríkjamanna í sveitum Suður-Vietnams hafi borið nokkurn árangur og einstaka embættismenn Saigonstjórnarinnar hafi leyst störf sín vel af hendi, hafa tilraunir lögreglunn- ar og rijósnaþjónustunnar til að þrjóta niður stjómarkerfi Þjóðfrelsisfylkingarinnar í landinu mistekizt. eru þetta aðailniðurstöður stoýrslu sem brezki „séríræðingurinn“ í sikæruhemaði, sir Robert Templ- er, hefur gefið Bandaríkjastjóm eftir að hiafa ferðazj; nýlega á laun um Suður-Vietnam til áð kynna sér aðstæðiur. Sir Robert Meðan svo er ástatt verður etoki hægt að leysa þau pólldtísku vandamál sem koima myndu í kjö'lfar brottflutnings meginhluta bandaríska herliðsins í Suður- Vietnam. — Að sögn ,,New York Times“ var yfirforingi breztoa hersins á Malatokaskagia sem tókst að mestu að brjóta skæruliðahreyf- inguna þar á baik aftur eftir síð- ari heiimsstyrjöldina og hefiur síðan fengið orð fyrir að vera öðrum fróðari um hvemig ráða akuli niðurlögum þjóðfrellsis- hreyfinganna í Asíu. Bjartsýnni i fyrra Sir Robert var að sögn blaðs- itis á svipuðu ferðalagi um Suð- ur-Víetnam um sama leyti árs í fyrra og var þá mun bjartsýnni en nú á að Saigonstjórninnj og erindrekum hennar myndi takast að halda velli í landinu eftir brottför Bandarfkjamanna. Nixon sagði þá að sir Robert hefði fundizt m'ikið til um hve ástandið hefði batnað í landinu Saigonstjóminni og Bandaxikja- mönnum í vil fná því að hann hafði verið þar á ferð áður. Nú hefur hins vegar verið þag- að í Washington um niðurstöð- urnar í skýrslu hans og hún lýst ríkisleyndanmál, enda hefur ekk- Framhald á 9. sí’ðu. leiga af iðnaðarlóðum 19,0 mdlj. kr. (16.0 milj. tor.). lejga af íbúðarhúsum 4,0 milj. kr. (3,5 Framhald á 9. sáðu. HÞ Dregið eftir 19 daga * 1 dag eru 19 dagar eft- ir þar til dxegið verður í Happdrætti Þjóðviljans 1970 um Moskvjtsjbiifreið árgerð 1970, frystikistu, þvottavél, saumavél og tvo ísskápa. * Þennan stutta tima sem eftir er þurfum við að nota vel. Afgreiðsla happdrættis- ins er að Skólavörðustíg 19, gengið inn frá Skólavörðu- stíg, sími 17500, opið til kl. 6 síðdegis. Einnig er tekið á móti skilum á skrifstolfu Alþýðubandalagsins að Laugavegi 11, sími 18081, opið til kl. 7 síðdegis. Eru þeir Reytovikingar, sem fengið hafa heimsenda miða, hvattir til að hraða skilum eftir föngum og koma þeim á annan hvom þessara staða. * Þeir sem búa úti á landi geta sent skil í pósti beint til afgréiðslu happ- drættisins hér í Reykjavík, eða snúið sér til næsta um- boðsmanns happdrættisins, en skrá yfir umboðsmenn happdrættisins úti á landi verður birt hér í blaðinu á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.