Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 11
Föstudtagur 4. desefmlber 1970 — ÞJÖÐVTUTNN — SlÐA J J frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er föstudagurinn 4. desember. Barbárumessa. Ár- degislháfflæði í Reykjavík kl. 10.07. Sólarupprás í Reykja- vík k'l. 10.50 — sólarlag kl. M. 15.45. • Kvöld- og hdgidagavarzla f lyfjabúðum Reykjavikur vikuna 28. nóv. til 4. des. er í Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en j?á hefst nætur- varzlan að Stórholti 1. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistööinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegj til M. 8 á mánu- dagsmorgnl. simi 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst tii heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá M. 8—13. Almennar upplýsingar um læknahjónustu f borginni eru. gefnar i símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sfmi 18888. skipin til Borgamess og Norður- landshafna. Jökuilfell er vænt- anlegt til Grimsby í dag, fer baðan til Bremerihaven og Svendborgar. Dísarfell fer 5. b.m. frá Svendíborg til Rvk. Litlafell er á Akureyri. Helga- fell er væntanlegt til Svend- borgar 8. b-m. Stapafelll fer í dag frá Reykjavík til Skaga- •fjaröar. Mælifell er í Lesqu- flugið • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannalhafnar M. 08:45 í morg- un, og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavíkiur M. 18:45 í kvöld. GuiUfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnár M. 08:45 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Atoureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Húsavíkur, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks, Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Isaf jarðar, Homaf jarðar, Norð- fjarðar og til Egilsstaða. ýmislegt yi 4V • Skipaútgcrð ríkisins: Hekia fór frá Akuneyri í gærkvöld á vesturleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum ki. 21.00 í kvöld tii Reykjavfkur. Herðu- breið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hring- ferð. • Eimskipafélag íslands: — Bakkafoss fór frá Akureyri í gær til Húsavikur, Gdansk og Gdynia. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 1. b.m. til Cambridge, Bayonne og Nor- folk. Dettifoss fór frá Ham- borg í gær til Reykjaivíkur. FjallfOiSS fór frá Reykjavík 2. þ.m. til Akureyrar, Húsavíkur og Hamborgar. Goðafoss fór frá Norfolk 24. f.m. til Reykjavikur. Guiifoss fór frá Kaupmannahöfn 2. þ.m. til Þórshafnar og Reykjaivíkur. Lagarfoss ílór frá Svendborg í gær til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Laxfoss kom til Reykjavíkur 1. þ.m. frá Kotka. Ljósafoss fór frá Grundarfirði 29. f.m. til Vent- spils. Reykjafoss fer frá Rott- erdam í dag til Antwerpen, Felixstowe, Hamborgar og Reykjavíkur. Seifoss fór firá Cambridge 1 gær til Bayonne Nonfolk og Reykjavíkur. Skóigafoss fór frá Straumsvík í gæikvöld til Reykjavífcur og Rotterdam. Tungufoss fór frá Hamborg 2. þ.m. til Kristian- sand, Þrándheims og Reykja- víkur. Askja fór fná Weston Point 30. f.m. til Leith og Reykjavfkur. Hlofsjöfcuil fer frá Grimsby í dag til Brem- erhaven, Hamborgar, Freder- ikshavn og Lysekil. • Skipadeild S.Í.S: Amarfeil er í Þoriékshöfn, fer þaðan • Kvenfélag Bæjarleiða held- ur jólafund miðvikudaginn 9. des. M. 20.30 að Hallveigar- stöðum. Sýndar verða blóma- og jólaskreyöngar. — Stjóm- in. • Frá Guðspekifélaginu: — Fundur í stúkunnj Septímu f kvöld kl. 9. Kari Sigurðsson flytur erindi um hindúisma. • Kvenfélag Laugamessóknar heidur jólafund mánudaginn 7. des. M. 8.30 í fundarsal Mrkjunnar. Mætið vel. — Stjómin. • Bazar Verkaltrwinafélags- ins Framsóknar er laugard. 5. des. kl. 3 e.h. í Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisgötu). Margt ágætra muna. Komið og gerið góð kaup. Bazarnefndin. • Aðventkirkjan: Laugardag- ur: Bibliurannsókn kl. 9:45 f.h. Guðsþjónusta kl. 11. Sveinn Johansen prédikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Ræðumaður Sigurður .Bjarna- st>n. félagslíf • Blindravinafélag Islands: — Vinningsnúmer í merkjasölu- happdrætti félagsins er 14435 sjónvarpstæM. Vinningsins má vitja í skrifstofu félagsins Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag Islands. • Borgfirðingar, Reykjavík. Spilum og dönsum að Skip- holti 70 lauigiaxdaginn 5. des- ember. Fljóðatríó leikur. Mæt- ið vel, taMð gésti með. — Nefndin. • Kvenfélag Kópavogs held- ur basar i Félagsheimilinu, efri sal, sunnudaginn 6. des. M. 3. e. h. söfnin * Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá M. 2-7. • Islenzka dýrasafnið er opið M. 1-6 í Breiðfirðingabúð alla daga. lil kvölds WÓDLEIKHÚSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld M. 20. Fáar sýningar eftir. ÉG VIL. ÉG VIL sýning laugardag M. 20. SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin firá M. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Lelkfélag Kópavogs Lína langsokkur sýning srunnudjag M. 3 — 56. sýning. — Síðasta sinn. Miðasalan í Kópavogsbiói eir opin frá M. 4.30 til 8.30. Símj 41985. SIMI: 22-1-40. Ó, þetta er indælt stríð (Oh’ what a Iovely war) Söngleikurinn heimsfrægi um fyrrj heimsstyrjöldina eftir samnefndu leikriti sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum. — TeMn i litum og Panavision. — Leik- stjóri: Richard Attenborough. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðaihlutverk: John Rae, Mary Wimbush, ásamt fjölda heimsfrægra leikara. Sýnd M. 5 og 9. SlMAR: 32-0-55 og 38-1-50 Bragðarefir (The Jokers) Mjög spennandi og bráðsmeJlin ensk-amerísk úrvaJsmynd í litum og með íslenzkum texta. AðalhJutverk: Oliver Reed Michael Wilding Sýnd M. 5 og 9. Kristnihaldið í kvöld. Uppselt. Jörundur laugardag. Uppselt. Kristnihaldið þriðjud. Uppselt. Hitabylgja siunnudiag. Jörundur miðvikudag. Kristnihaldið fimmtudiag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó op- in frá M. 14. Sími 13191. I RI fÍA Hvað er í blýhólknum? eftir Svövu JakobsdóttUr Sýning sunnudaigskvöld M. 21. Miðasala í Lindarbæ fré M. 5 i dag. — Sámi 21971. Þrjár sýningar eftir. SÍMl: 31-1-82. íslenzkur texti Salt og pipar (Salt & Pepper) Afar skemmtileg og mjög spennandi, ný. amerísk gam- anmynd í litum. Sammy Davis jr. Peter Lawford. Sýnd kL 5. 7 og 9. íHMkW 41985 SÍMI: 18-9-36. Lík í misgripum (The Wrong Box) — ÍSLENZKUR TEXTl — Bráðskemmtileg ný ensk-am- erísk gamanmynd í Eastman- coJor Leikstjóri Bryan Forbes. Aðalhlutverk: John Mills. Peter Sellers. Michaei Caine. Wilfred Lawson. Sýnd M. 5, 7 og 9. Minnmgarkort Slysavamafélags Íslands úr og skartgripir ... KDRNEUUS JÚNSSON skólavördustig 8 Villtir englar Sórstæð og ógnvekjandi ame- rísk mynd í litum meS ísienzk- um texta. Aðalhlutverk: Peter Fonda og Nancy Sinatra Endursýnd M. 5,15 og 9. Bönnuð jnnan 16 ára. SÍMI: 50249. Leyndardómur hallarinnar (Joy House) Óvenju spennandi frönsk- bandarísk sakiamálamynd tekin í CinemaScope á frönskru Mið- j arðarhafsströndinni. Leikistjóm: Rene Clement. Aðalhlutverk: Jane Fonda. Alain Delon. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd M. 9. Auglýsið í Þjóðviljanum LAUGAVEGI 38 og VESTMANNAEYJUM PEYSUR FRA „MARILU** Sérstaklega fallegar og vandaðar. Póstsendum um allt land. Smurt brauð snittur BRAUÐBÆR VIÐ ÓÐINSTORG Siml 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Siml: 13036. Heima: 17739. Sængurfatnaður HVtTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Bazar Verkakvennafélagsins Framsolcnar er laiugard. 5. des. M. 3 e.h. í Alþýduhúsiniu (gengið inn frá Hverfisgötu). Mafgt ágætra miuna. Komið og gerið góð kaup. Bazarnefndin. Gerið skil í Happdrætti Þjóðviljans þlíði* SKOLAVÖRÐUSTIG 21 tnnaifipúfi gfinwmaKKiBSon Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON —- hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 4. hæð Simar 21520 og 21620 BUNAÐARBANKINN <‘r lianki kolliNÍits M?™® ” IfHÍIIl a IEPPIHHSHI HEFUR TEPPIN SEM HEl'JmYÐUR TEPPAHUSIÐ SUDURtANDS ORAUT10 &ÍMI83SO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.