Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — E>JÓÐVIIjJ ENN — Föstudagur 4. dieseunlbier 1970. bækur Bækur Sögufélagsins; Saga og íslenzkir ættstuðlar II. Baekur Sögufélagsins í ár eru nýútkomnar en þaö eru 8. hefti Sögu, tímarits félagsins og n. bindi íslenzkra ættstuðla eftir Einar Bjarnason. Félags- menn í Sögufélaginu fá tíma- ritió Sögu ókeypis fyrir ár- gjald sitt til félagsins, sem nú er kr. 400, en auk þess fá þeir allar aðrar bækur félagsins með 20% afslætti frá útsölu- verði. Hefur Sögufélagið gefið út margt merkra bóka á und- anförnum árum og áratugum sem enn eru fáanlegar, og gef- ur félagið fólki kost á að eign- ast útgáfurit þess með sérstök- um afborgunarkjörum, sam- kvæmt samningi sem umboðs- menn þess hafa undir höndum. Tímaritið Saga er að þess'u sinni 320 bls. að sitærð og flyt- ur allmargar greinar. Amór Siguxjónsson ritar greinina: Jólablað Vikunnar Jólablað Vikrunnair eg feomdð út, 104 siður að stærð, þar af átta síður litprentaðar á myndapappír. Af efni þess má nefná: Hefur hejmuirinn batnað eða versnað síðasta áratuginn? Ýmsir þefektir menn svara þess- ári spumingu Vifcunmar; Hið girófa höfðar til nútímafólks, rætt við Jens Guðjónsson, gnll- smið. og birtar myndir af ný- stárlegum sfeartgripum hans; Mig dreymir um nýtt sambýl- isform. rætt við Kristínu Ól- afsdóttuir, söngkonu og kynni bamatímans í sjónvarpinu; Jól bemsku minnar, sönn írásögn eftir Stefán frá Hvítadal; Þeir sömdu jólasálma allra ald>a, grein um höfunda Heims um ból Dg hvemig þessi faTlegi jóla- sálmuT varð sameign alls heimsins; Sinn er jólasiður í landi hverju gTein um ólíka jólasiði i hinum ýmsu löndum; Á vængjum söngsins, grein um ástir ævintýraskáldsins H. C. Andersems; Fimm dögum fyrir jól, smásaga eftjr Mariu Lyn>g; Gamla brúðan, jólasaga fyrir yngstu lesenduma eftir Her- dísi Egilsdóttur, kennara, myndiskreytt af höfundi; Jóla- baksturinn, sem Dröfn H. Far- estveit, húsmæðrafeenniari, hef- ur annazt fyrir Vifcuna; Heíla- brot fyrir alla fjölskylduna, Vinsælir samkvæmisleikir og ótalmargt fleira. Þá má geta þess að lokum, að Jólagetraun Vikunnar lýkur í jöiablaðinu, en vinningar eru 500 talsins, leikiföng af öllum stærðum og gerðum, sem verða afhent fyrir jól. Kveifeurinn í fornri sagnarit- un íslenzfcrj. Trausti Einiarsson: Nofetour atriði varðandd fund íslands, siglingar og landnám. Birt er erindi er Edvard Bull fiutti á aldiarafmæld Sögufé- laigsdns norsfea, og fjmm bréf frá Hihniari Finsen stiftamit- manrni tdl diómsimálaráðherra Danmerkur á árunum 1867 tdl 1868 með inngangi eftir Sveirri Kristjánsson sagnfræðing. Bjöm O. Björnsson ritar grein- ina: Upphaf hölda og hersa, og Jón Sigurðsson ritar um Alberfi, er eitt sdnn var fs- landsmálaráðherra. Þá koma tvær greinar eftir M'agnús Má Lárusson bá'Sfeólarektor • And- mæli við doktorsvöm í Osló og Hvenær lokaðist leiðin norður. Enníremur eru í ritiniu grein- airnar Þjóðsagnjr og sagnfræðd eftir Hallfreð Örn Eiriksson og vifeið að iandi og sö'gu í Landeyjum eftir Þórð Tómas- son. Einnig eru í ritinu rit- fregnir og stutt grein eftir ann- an ritstjórann, Bjöm Þorsteins- son sagnfræðing, en hiann er Einar Bjarnason. jafnframt forseti Sögufélags- ins. Meðritstjóri hans við sögu er Bjöm Sigfússon báskóla- bó'kavörður. fslenzkir ættstuðlar II. bindi er einnig allstór bók 280 bls. að lengd. Er meginefni hennar framhald af niðjataii Lofts rífea Guttormssonar, er hófist í I. bindj ritverksins, en síðan hefst fyrri hluti niðjatals Er- lends lögmanns Ólafssonar. Segir á kápusíðu bófearinnar, að höfundur hennar, Einar Bjamason próíessor, hafi í ljósi nýjustu heimilda endur- skoðað íslenzka ættfræði, breinsað hana af getspekj og láti heimildilmiar tala sínu máli. íslenzkir ættstuðlar eigi að vera ritröð, sem leysj af hólmi eldri úrelt ættfræðirit. Frægur njósnarí leysir frá skjóðunni / einni Hiidarbóka Blaðinu hafa borizt þrjár bækur frá Bókaútgáfunnj Hildi. Er ein þeirra sýnu for- vitnilegust — „Þögla stríðið“ eftir hinn þekkta brezka njóisn- ara og sovézfca gagnnjósnara Kim Philby. Brezki rithöfundurinn Grah- am Greene slfcrifar formála að bókinni, en hann stairfaðj um skeið í brezku leyniþjónustunni undir stjóm Philbys og telur hann bókina „æsilegri en nokkra njósnaskáldsögu". Phjl- by var, eins og marga rekur minni til, allháttsettur í hrezfeu leyniþjónustunni, en vann jafn- framt fyrir Sovótmenn, og strauk til Mosfcvu með sögufeg- um hætiti þegar grunsemdir tó>ku að beiniast að honutn. Mál han® vaktj upp miki'S fjaðra- fok í vestrænni njóisnastarf- semi og eru ekkj öll kurl kom- in til grafar í þeim efnum enn. Þá er þess að geta, að gagnrýnendur hafa talið Phil- by góðan penna. Greifinn á Kirkjubæ heitir Framhald á 9. sáðu. Blaðamannafundur með Karl Vibach leikstjóra Varla gat Goethe búizt við að Faust yrðisýndurá Thule □ Jólaleifcrit Þjóðleikhúss- ins er Faust Goethes, og hef- ur leikstjórirm, Karl Vibach, leikhússtjóri í Liibeck sem hefur mikla reynslu af Faust- sýningum, nú tekið við æf- ingum. Vibach er nýkominn til lands- ins ásamt Kiröhn leikmynd-a- smið og segir hér óvenjugóða aðkomu, en til þessa faefur Gísli Alfreðsson stjómað æf- ingum. í vor vaæ skipað í hlut- verk og leikur Gunnar .Eyj- ólfsson Faust, Róbert Am- finnsson Mefiistofeles og Sig- iríður Þorvaldsdióttir Margréti. AHs taka meira en 60 manns þátt í sýningunni. Þýðinguna gerðj Yngvi Jóihannesson. Vibaeh fór nokksrum orðum á blaðamannafundi í gaar um þýðingu Faruists sem þýzks þjóðarleiks, sem byggður er á >alþakfetri sögn sem um lang- an aldur var ledkin á torgum markaðsborga, og srvo á mann- viti skáldjöfursiins Goethes. Hann lagði áherzlu á að Faust væri ekki rómantískt ledferit þótt það væri skrifað á róman- tískum tíma, heldur sneri sór meira til þýzkna miðalda, og fæli þar að auki í sér srvotil alla hina m>argþæ>ttu reynslu leikhúsa fram til diaga Goeth- es. ★ Sýningin verður að nokkru leyti tengd nútímanum — m.a. fer hin fræga Valborgiarnótt fram við undirleik popphljóm- sveitar (Trúbrots), og sérstak- lega eru dregin fram í textan- um fom og ný vandiamál að því er varðar samskiptj pró- fessora . og sitúdienita. Vibach gat þess, að til að draga þann þátt betur fraan, hefð; verið sótt ein sena aftur í seinni hluta Fausts. Faust allur er fiænalangur — og eins og venj a er til verður fyrri hluitdnn aðeins sýndur, og þó miikið niður skorinn, því að sýning á honum óstyttum mundi taika 5-6 sitund- ir. Seinni hlutinn er sjaldan sýndur og aldrei utan Þýzka- liandis, nema hvað í Sviss sitj>a undarlegir menn í bænum Domach, anþróposofar, og þeir leika öðru hvoru aUan Fausit, óstyttan. Sú sýning tekur 23 klukfcuistunidir. Vibach gat þess, að hann hefði starfað nniieð frægum leik- hú-smainni, Grundgens, að Faustsýningu í Hamborg 1958. Sú sýning fór síðan víða m.a. tól Sovétóríkijanna, íltalíu og Bandiaríkjanna og var þetta fyrsta ferð þýzfcs leitohúss á þessar slóðir eftir stríð. Vibach sertti Valborgarmessuna á svið með heimamönnum í þessu sam- bandi, og alls hefur bann kom- ið við sögu 14 Faustsýninga heima og erlendis sem stjóm- Goethe andi eða Ieifcari. Síðast stjóm- aði bann Faust í leikhúsi sínu í Lubeck í vor. Vibach gat þess, að vísumar um Kónginn í Thule væru eitt af því sem allir könnuðust v'ið úr Faust i Þýzfcalandi, bæði ljóð og lag. En varla, sagði hann, hefur Goetibe búizt við þvi að Fa-ust bans yrði nofck- umtíma sýndur á sjálfu Thule. Nýr greinafíokkur um þjóðleg fræði — eftir Árna Óla, og ein af Reykja- víkurbókum hans útgefin í 2. sinn ísafoldarprentsmiðja hf. hef- ur gefið út nýja bók eftir Áma Óla og sent eina af fyrri bók- um þessa vinsæla höfundar frá sér í 2. útgáfu. Bókin sem ísafold hefur end- urútgefið eæ „Gamla Reykja- vík“. Hún kom fyrst út árið 1954, en þá hafði Ámi Óla áðuæ sent frá sér bófcina „For- tið Reykjavíkur“. Efni þessara Reykjavíkurbófca, eins og hinna síðari, eru sjálfstæðir þættiir úr sögu höfuðstaðar íslands, raktiir eftir þeim heimildum sem til eru. „Fyrir höfundi vafcti er h>ann tók þessa þætti saman", segir í kynningarorð- um á bókarbápu, „að þeir mynduðu tengilið milli nútíðar og fortíðar, þannjg að hinn miikli fjöldi manna, sem til Reykjavíkur hefur fLuft hin síðari ár, gæti sótt i bækur þessar nokkum fróðledk um sögu staðarins allt frá þeim tíma að Seltjarnamesið byggðu bændur einir, þar til þar viar risin höfuðborg landsdns". Ámi Óla. Hin nýja bók Árna Óla nefn- ist Grúsk II og er framibailid fyrri bófcar höfundiar með þess-u nafni. en hún kom út árið 1964 og hlaiUit mjöig góðar viðtökur. í þessu ö’ðru bindi Grúsfcs eru birtar allmiargar greinar um þjóðleg fræði, m.a. þessar: Hverjir fundu ísland? Kjalaimesþing og Alþingi hið fomta. Eirífcur rauði var fædd- ur á íslandi. Geirmundiur helj- airskinn. Ættstöðvar SkiaUia- gríms. Vandræðakiafli í Egils sögu. HaUsteinsþrælar. Gauk- Uir Trandilsson. Fom sverð og sverðsmíðar. íslenzk náittúiru- grös. Þríir merkisgripir úr sömu ætit. Pistill um trúar- brögð. Gljúfrabúi. Úr fomum trúarljóðum. Eitt er Lögberg. Bókin Grúsk II er röskiar 290 siður og í henni nokfcrar Ijósmyndir og teikningar, en ýbarleg nafnaskrá. aftast. Nýjasta bók Desmond Bagley komin nt Nýjasta bók Desmond Bagley heitir Eituirsmyglarar og er komin út á jólamarkaðinn. ■ Fjallar sagan um baráttu lít- ils og barðsnúins bóps manna við voldugan eiturlyfjahring, sem smyglar heroini frá Aust- urlöndum nær til Evrópu og Bandiaríkjianna. Áður hafa kornið út Sfcriðan og Víveró- bréfið eftir sama höfund. Það er bófeaútgáfan Suðri er gefur þessar bækur úit hér á lamdi. Sjöunda bóik Desmond Bagleys heitir „Running hlind“. Gerist hún á Islandi og er sögð æsi- spennandi saga. Kemur hún væntanlega á bókiamarkað hér í ísfenzkri þýðingu á næsta ári. Góði dótinn Svejk kominn út hjó Víkurótgófunni Vítourútgáfan geflur út ,.Góða dátann Svejk“ eftir tékkneska rithöf Jaroslaiv Hasek. I bók- inni eru lífca teikningar Joseph Lada. Þýðing sú er hér bdrtist, er etftir Karl ísfeld oig kom út á árunum 1942 til 1943, en hefur verið uppseld árumsam- an. Hét hún þá Ævintýri góða dótans Svejk í heimestyrjöld- inni. I 'inngangi að bókinni segir Jairoslav Hasek svo: „Umbrota- tím>ar krefjast mikilfaæflra manna. Til eru hetjur, hflédræg- ar og auðmjúkar, án frægðar og sögulegs dýrðarljóma Naip- ofeons. En væri skapferli þedrra rannsakað, myndi það skyggja á frægð Alexanders Makedon- íukonungs. Enn í dag mé sjá á götum Pragborgar gamlan, slitinn mann, sem hefur ekki huigmiynd um miikilvægi sítt í sö'gu síðustu tíma. Auðmjúfcur gengiur hann ledðar sinnar, ó- náðar engan, og enginn bflaða- maður ónáðar hann heldur mieð því að biðja hann um viðtal. Vaeri hann spurður að heiti. Karl ísfeld miyndi hann svara yfirlætislaust: „Ég heiti nú Svejk“. Og þessi gamfli, yfiirflætislausi og slitni maður er í reiun og sannleika góði dótinn Svejk, huigprúða hetjan, sem & sínum , Framhald á 9. síðu. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.