Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 5
Föstudagiuir 4. desemiber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA g Evrópukeppni kvenna: Fram — Maccabi S9:li Sylvía Hallsteinsdóttir skora 11 mðrk gegn Maccabi Fram nær öruggt með að komast í 2. umferð Sylvía HaUsteinsdóttir (til kægri á myndinni) □ Frarn er nú nær öruggt uim að komast í 2. um- ferð Évrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna eftir stórsigur yfir ísraelska liðinu Macc- abi í fyrrakvöld. Það var Sylvía Hallsteinsdóttir er sá fyrir þessum stórsigri með því að skora 11 af 19 mörkum Fram og átti hún stórkostlegan leik og var í sérflokki á vellinum. Reykjavíkurmót ílyftingum háð í LaugardaI á sunnudag Reykjavíkurmeistaramót í lyft- ingium verður hallddð í Laugar- daílslhöllinni sunnudaffinn 6. tnm. og hefist kl. 13,30 í létbari þyngdarifildkfcum. Keppni í þyngiri floktoum hefst kl. 16,00. Keppnin fer fram í anddyri Laugairdalshallairinnar uppi og verður komáð fyrir sœtum fyrir áborfiendur. Keppt verður í níu þyngdar- filoktoum, og eru keppendur storáðir 21 firá Ármanni og KR, Binnig tatoa þátt siem gesitir 2 u tanbæj armenn, þeir NjáJll Tanflason frá Vestmannaeyjum, sem er IslLandsmeistari í fjað- urvigt (sonur Torfa Bryn- geirssonar), og Stoúli Östoarsson frá Ungmennasamibandi Aust- fjarða, sem er methafi í fijað- urvigt. I þyngri flloiktounum eru með- al keppenda þeir Óstoar Stgur- pálsson í þungaviigt og Guð- mundur Sigurðsson í léttþunga- v:gt Einnig keppa allir beztu lyftingamenn Reykjavfkur í mióti þasisu. Leikstjióri og yfirdómarl verð- ur Guðimundur Þórarinsson. Lyfltingamenn hafa asft mjög vell að undanfömu undir miót þetta og má búast við mjög góðum árangri í mótinu Hallsteinssystkinin úr Hafn- arflrði eru llöngu orðin lands- kunn fiyrir snilli sina í hand- knattleik og það var eíklki að sjá í þessum leik að Sylvia gaafi brœðrum sínum Geir og Em-i neitt efltir í handknattledk. er hún skoraðd 8 a£ 11 fyrstu mörtoum Fram í leifcnum og þá var staðan orðin 11:6 Fraim í vil og úrslit leifcsdns vom þeg- ar ráðin. Þrátt fyrir þetta stóra tap er greinilegt, að ísraelska Mðið kann s:tt af hverju fyrir sér í handknattleik og í sófcnarleik þess sáust stundum sfcemmtfleg- ar leikfléttur, en vamaiiedtour- inn og markvarzlan var ger- samlega í molum. Manni býður í grun að ólhemjuigangur og taugavanstilling þjálfara og annarra forráðamanna liðsins fyrir utan vöilinn hafli halftnið- urdrepandi áhrif á liðið, því að sannast sagna högiuðu þedr sér eins og bilaðir en efckd á- byrgir og leiðandi rnenn. Strax á fyrstu mínútunum var ljóst að hverju stefhdi, jafnve! þótt sivo að íslenzku stúltoumar væru taugaóstyrtoar svo að þaer gátu varla gripið böltann til að byrja með. Smárn saman lagaðist þetta og þátók Sylvía titt við að skora, og komst Fram-liðið fljótilega í 3:0 og síðan 4:1. Hægt og bítand'i seig Þeir, sem aka á BRIDGESTONE sniódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt j, Verksteeðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GUMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Fram-Hðdð framúr og jlók flar- skot s:tt unz staðan í Qeáklhléi var orðin 10:5. I síðari hálflleik tótou ísraettsku stúlkumar það tátt bragðs að taka Sylvíu „úr umferð“. ef það mætti verða titt að mdnnka bilið, en alilt ikiom' flyrir ekki. Bæði var það að v:ð það að ein stúttknanna vék ektoi frá Sylyíu veiktist vöm ísraelska liðsins cg öðmm leitokonum Fram tóttcst að skora og eins sttapp Sylvía nokkrum sdnnum úr gæzl.unni og þá var eklkd að sckum að spyrja, 'botttinn lé í netinu Um tírna var stað'an 18:8, en á lökamiínútúnum tókst beim ísraettstou að sikora 3 mörto gegn einu martoi Framogloka- staðan varð 19:11. Eiginlega er ekkd hægt að tatta um aðrar ledkkloinur Fram en Sylvíu fyrst og fremust og edns Oddnýju Sigsteánsdióttur, systur hins ttcunna hamdtonatt- le-tosmanns Sigurlbergs Sig- stednssonar. Þessar tvær stúlk- ur em attlt í Hðinu, en eðrar leiiktoonuæ einungis til aðstoðar þessum' tvedmur. Þessu tilsönn- unar má nefna að þær Sylvía og Oddný skomðu samibals 14 af þessum 19 mörkum. Eins og áður segir er það vamadleikurinn. sem er vedka hihð ísraelslka liðsins; að stoora 11 mörk í leik er eikiki svo sflœmt, en að flá á sig 19 er Framlhald á 9. síðu. Fram-stúlka skorax úr vítakasti. (Ljósmyndari Þjóðv. A.K.). unnu Svía aftur Eins og vdð höflum áðurskýrt frá, unnu Ausitur-Þjóðverjar Svía, 15:9, í landsileiik í hand- knattleifc um sáðustu hettgi. — Annar landstt’eikur var svoháð- ur sJl. þriðjudiag og aftur unnu Þjóðverjar, en nú með 4ra martoa mun 21:17. Báðir leik- irndr fóm fram í A-þýzkalandi. Markaiiæstur A-Þjóðverjanna í sdðari leiknum varð Gansdhow með 6 mörk, en hjá Svíum Bjöm Anderson eða „stóri bangsi“ eins og hamn ergjarn- an ltalllaður þessi sænstoi risd, með 8 mörk. Ganschow varð markahæstur A- Þjóðverjanna með 6 mörk en liessi snjalli leikmaður varednn bezti maður a-þýzlta liðsins, er það hlaut sittfurverðlaunin í síðustu HttVl. Bjöm Anderson varð marka- hæstur Svíanna í síðari lands- lciknum við A-Þjóðverja í handknattleik með 8 mörk. Bjöm er 1.96 m. á hæð og veg- ur 100 kg. Það er því ekki að furða þótt hann sé stundum kallaður „stóri bangsi". Síiarí leikur Fram og Maccabi íkv'éld 1 kvöld ledikiurFram og ísrar eilstoa liðið Maccabi siíöari leitoinm í Evrópukeppn'i tovenna í handtonattieik. Segja má, að það sé nénast fanmsatráði að ttjúka síðari leiknum, því, að svo mdkill munur er á liðun- um að nær óiiugsandi er að ísraelstoa liðið geti unnið upp 8 marlca muninn úr flynri leiknum, Þetta þýðdr það, að Fnam er lcomdð í 2. umferð keppninnar, og um leið þýðdr það stórtap fyrir Fram fjár- hagsiiega. Kostnaður Fram vegna komu þessi ísmaieilstoa Hdðsi er umiOO þús tor. og þaæ sem sórafláir áhorfendur voru að flyrri tteiknum, er fyrirsj'áanlegt stór- tap á heimsókninni. Og þar ' sem nokfcum veginn er ör- uglgt að Fram toemst í 2. umferð, blasir annað sitíóir- tap við og giæti oröið enn stærra ef Fram verður ófaepp- ið mieð andsiæðing. Vonandi verður góð aðsólkn að liedtonum í tovöld, það myndi bjanga miklui fyrir Fram úr því siem ttsomdð er. — S.dór, Pressulið gegn Fram í kvöld á undan Evrópuleiknum A undan leik Fram og ísra- elska liðsins Maecabi í Evrópu- keppni kvenna í kvöld, munu íslandsmeistarar Fram í mfl. karla Icika gegn pressuliði. Sá leikur hefst kl. 20,30. Þetta verður siðasti leikurinn I mfl. karla, sem menn fá að sjáþar til 17. desember n.k. vegna ut- anlandsferðar landsliðsins á morgun. Pressuliðið sem leitour gegn Fram heflur verið viallið og er þannig skfipað: Markverðir: Öttiaflur Benedíktsson, Val, Sigurgeir Sigurðss. Haiukum, Aðrir leikmenn: Jón Karilsson Vall, Jón Karlsson Vai , Bergur Cuðnason Val, Hermann Gunnarsson Val, SteÆán Gunnarsson Vatt, Óttafur Ólafsson Hauttcum,, Sigurður Jóakimsson Hautoum Guðjón Magnússan Vlíking':, Guðgeir Ledflsson Víkdngi. Reynár Ólaflssion mun verða liðsstjóri og sjá um innóskdpt- ingar Oiðsins. Þar sienx enginn úr 16manna hópi þedm, er á mongun fler titt Sovétrikjanna, kamur titt greina x þeitta Hð og að sjáflflsögðu eng- inn úr Fram-Iiðinu, er pressu- liðið ef til vill öðruvís: skipað en ettla, en eigi að síður er breiddin í íslenzkum hand- knattileik orðdn það mikil að létt verk er að veilja tvö svotil jafn sterk Hð í mifl ttoarla. Eng- inn vafi er á því, að um jafnan og skemmtilegan ledto verður að riæða mdlli Fram cg þessa pressuliðs. — S.dór. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.