Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 12
Nýt.t verzlunarstórhýsi: í!®« P & Ó opna nýja verzlun í dag að Laugavegi 66 til 68 í hinu nýja verzlunarhúsi að SOn. Hefur hann veitt P & Ó Laugavegi 66-68 opnar P & Ó verzlun í dag. Hefur þetta verzl- unarhús verið í byggingu undan- farið og er hin nýja verzlun P&Ó í húsinu nr. 66. Sýningar- piláss í gluggum er stærra og meira um sig heldur en við höfum átt að venjast í verzlun- um hér í Reykjavík, en er al- gengt í stórborgum erlendis. Verða líka næg bílastæði á bak- lóð. Eigendur eru Pétur Sigurðs- son og Ólafur Maríusson er hafa starfraekt Herradeild P & Ó í Austurstræti 14 í 11 ár. Helfiur það verið á margra vitorði, að þeir félagar hafa leitað fyrir- mynda hjá frægurn fataverzlun- um í Oxford Street í London. Hin nýja verzlun er í ákaflega viðfcunnanlegu húsnæði og verður stefnt að því að hafa þama vandaðar vörur og efla smekk viðskiptavina fyrir góðum fatn- aði. Á blaðamannafundi i gær spurðum við Pétur að verði á ýmsum klæðnaði í hinni nýju verzlun. Smófcingföt kosta kr. 7.800.00, vönduð karlmannalföt úr enskium efnum frá 6 þúsund til 8 þúsuod bróna. Vandaðir barimannaskór frá kr. 1.750.00 til 3.590,00 (Ooyd sfcór), karlmannaskyrtur frá kr. 840 til 1000,00 og ullarspfckar frá kr. 120,00 til fcr. 210,00 kari- mannasofckar er ná til hnésins. Verzlunarstj óri í hinni nýju verzlun verður Garðar Siggeirs- Þiriðji viðræðufundur þing- flokka Aiiþýðuibandatogsdns og ÁJiþýðuflokksins var haildjnn í fyrradag í Þórsihamri. Var á- fcveðið í lok fundarins að halda nýjan fund í næstu viku. Á öðrum viðrseðufrjndi bafði GylfS Þ. Gísiason boðað að þeir Hannibal, Björn og Karl myndu mæta á þriðja fundi. En þegar sá fúndur hófst í fyrradag komu þeir alls ekki, en þeir bafa til þessa neitað að taka þátit í við- ræðum við Alþýðubandaiiaigið og Alþýðuflokkinn siaman, en hafa hins vegar haldi'ð nokkra fundi með þingmönnum Alþýðuflokks- ins sérstaklega. búðinnj að Lauigavegi 95 forstöðu frá þvd hún tók til starfa árið 1963. Garðar sagði blaðamanni Þjóð- viljans í gær að mikil ums'kipti hefðu orðið í verzlun síðan hin nýja leiðabreyting SVR giefck í giidi síðastliðið vor og hefði auk- izt verzlun hjá búðunum við ofanverðan Laugaveg, gengi fólk títt frá Hlemmtorgi niður Lauga- veginn, hefði hann einkum oirðið var við þetta í P & Ó búðinni að Laugavegi 95. Umskiptin urðu snögg tíu dögum eftir að leiða- breytingin komst í framkvæmd. P & Ó búðin að Laugaveg 95 verður lögð niður eftir áramót, sagði Garðar. Senn opna fleiri verzlanir í hinu nýja verzlunarhúsi að Laugavegi 66 og 68. Rennistigi gengur upp á aðra hæð í þessu verzlunariiúsi. Á 2. hæð fyrir ofan P & Ó opnar Melissa senn verzlun Og ennfremur Islenak- ameríska verzílunarfélaigið. I hús- inu nr. 68 er Karnabær að opna verzlun á fjrrstu og annarri hæð, ennfremur Kápan, eign Jóhanns Priðrikssonar. Pöstudaigur 4. desemiber 1970 35. ángangur — 277. töiufodað. Vi&gerðaþjónusta sjónvarps nauðsyn Jónas Árnason flytur þingsályktunartill. um málið □ Einn þingmanna Alþýðubandalagsins, Jónas Árnason, flytur á Alþingi tillögu til þingsályktunar um viðgerða- þjónustu sjónvarps. Tillagan er þannig: — Alþingi ályktar að skora á ’menntamálaráðherra að hlutast til um að Sjón- varpsdeild Ríkisútvarpsins skipuleggi viðgerðaþjónustu úti um landsþyggðina. PHOJI VlOræOU BURGOS 3/12 — í dag hófust ftyrir herrétti í Burgos á fundlir P'ÍSl^fSokltS. ^or‘^ur~^P^lu réttarhold í málium sem höfðuð hafa verið var í fyrradag gegn sextán leiðtogiu’m frelsisihreyfinigar Baska. Um 50.000 verkamenn í stærstu borgum Baskahéraðs lögðu niður vinnu í mótmælaskyni við réttarhöldin og stjórnarvöldin hertu enn varúðarráðsrtafanir sínar. Pftirfarandi greinargerð fylgir tillögunni • Þegáir starfsemi íslenzka sjón- varpsinis hófst, voru haldin nám- skeið, þar sem útvarpsviorkjum gafsj kostur á að læra sjón- Tvær verzlanir eru að opna í nýju stórhýsi að Laugavegi 66 Og 68 varpsviðgerðir. Þetta vair þörf ráðstöfun. Hjns vegar hefur ekki orðið neitt áfraimihald á þessu, og ú tvarpsvirkjar þeir sem þátt tófcu í þessum námskeiðuim, starfa nær allir á Reykjavíkur- svæðinu. Annars staðar eru þeir óvíða tiltækir, þegar bjlanir verða á vdðtækjum. Jafnvel þó að þær séu aðeins smávægilegar, eiga sjónvarpsnotendur úti á landsbyggðinni yfirleitt einskis annars vöi en að senda þau — oft langar leiðLr með æmum kostnaðj — til Reykjiavdkiur eða á einhvern annan þeirra sáira- fáu staða, þar sem starfandi eru sj ónvarpsviðger’ðamenn. Úr þessu verður að bæta. Ein Réttarhöldin hafin í Burgos í málum leiitoga Baska Krafizt hefur verið lífl'átsdóma yfir sex sakibominganna, en þeir em sakaðir um að hafa ráðið af dögum einn aif lögiregllufciirmgjum Francostjóimarinnar í ágúst 1968, en hann haföi stjómað ofsóiknun- um gegn frelsissamitökum Baska. Hinir tíu saikhomingarnir eru sakaðir um að hafa unnið hermd- arverk eða hafa stutt á annan hátt þjóðfrelsissamitök Baska, ETA. 1 þeim hópi eru þrjár kon- ur og tveir kaþólskir prestar, en þeir eru safcaðir um að hafa sbotið skjólsihúsi yfir sexmenn- Kappræðufundur æskulýðs- nefndar AB og Heimdallar Heimdaillur, félag ungra Sjáif- stæðismanna í Reykjavík, sendi formanni Alþýðuhandalagsins skeyti fyrir noklkm þar sem far- ið var fram á kiappræðufund með fulltrúum _ Alþýðubandalagsins um aðild ísLands að AtLanzhafs- bandalaginu og „vamir Lands- ins“. Miðstjóm Alþýðubanda- lagsins fól æskulýðsnefnd mið- stjómar að svara þessu skeyti Heimdaliar og hijóðaði sivar æskulýðsnefndar á þá leið, að hún væri reiðubúin til viðræðna strax um tímasetningu, fundar- stað og fyrirkomulag slifcs lcapp- ræðufundar. TiLnefndi æskuilýðs- nefndin þá Sigurð Magnússon, rafvélavirkja, Stefán Bergmann, menntaskólakennara, og Svavar Gestsson, blaðamann, til við- ræðna við fulltrúa HeimdalLar um fyrirkamuiag lcappræðufund- arins og önnur skipuiagsaitriði. — Svar æskulýðsnefndarinnar var aflhent formanni Heimdallar Pétri Sveinbjarnarsyni í fynra- dag. Hagaskólinn er fjölmennasti gagnfræðaskóli i Reykjavík Það kemur fram í greinargerð með fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næsta ár, að Hagaskólinn er nú orðinn fjölmennasti gagn- fræðaskóli í Reykjavík. Þar eru á þessu námsári 870 nememlur. Annars er nemendafjöldi skól anna sem hér segir: Gaignfræðaskóli Austurbæjair 471, Gagnfræðaskóli við Lindar- götu 160, Gagnfræðadeild Lanig- holtsskól.a 222, Áirmúiasikóli 620, Kvennaskólinn 220, Réttarholts- sfcóli 761, Gagnfræðadeild Voga- sfcól'a 630, Gagnfræðad. Austur- bæjarskóla 306, Gagníræðadeild Breiðiholtsskóla 168, Gagnfræða- deild HMðaskóla 304, Gagnfræða- deiid Árbæjairskóla 144, Gagn- Éræðadeild Álftamýrairsikóla 260, Gagnfræðad. Laugalækjarrskóla 531, Gagnfræðad. Hvaissaleitis- skóla 89. Samtals í gagnfræða- deiidum 5.612 nemendur og auk þéiirira eru svo 216 neanendur í framhaldsdeildum í Ljndargötu- skóla eða samtals í borginni 5.823 nemenduc. ingana sem voru á flótta undan lögreglunni. Verjendur sakbominganna hófu málvömina m:eð þvi að krefjast þess að saksófcnarinn viki úr rétt- arsalnum, þar sem hann hefði hvað eftir annað látið í Ijós megna andúð sína á Böskum og fralsisvið'leitni þeirra. Þeir kröfð- ust þess einnig að málið yrði reldð fyrir borgaralegum dóm- stóli, en ekk: herrétti, þar sem afbrotin sem borin em á skjól- stæðinga þeirra áttu sér stað áð- ur en herlö'gum var Hýst yfir í héruðum Baska. Örlög ræðismannsins Þeim tilmælum var einnig hafnað. Dómum herréttarins verðuir ekfc: áfirýjað og þeir munu því að Líkindum ráða örlögum vesturþýzka ræðisimannsiins í San Sebastian, Eugen DieM sem sam- töfc Baiska rændu í fyrradag og hafa hótað að líifláta ef herréttur- inn verður við krötflu saksóknar- ans uim dauðaidóma. Undanfarin ár hefur verið stöð- ugt vaxandi ófliga í Baskahéruöun- um og að sama slkapi hafa of- sófcnir lögreglunnar gegn ledð- togum þeirra magnazt. Basfcar se tála elzta tungnmál Evrópu og edga sér foma mienningu, eru að uppruna með öllu óskyldir Spánverjum og þeir hafa öldum saman barizt fyrir sjálfstæði sínu, eða. a.m.fc. sjálffstjóm . innan Cross var látinn laus í gærdag QUEBEC 3/12 — Skilnaöairsiam- tök firönskiumælandi mianna í Quebec í Kanada létu í gær latisan brezfca stjórn arerin drek- ann James Cross sem þau hafa bafrt í hialdi í um tvo mánuði. Eftir mikla leit sem staðið hef- Ur óslitið þann tíma komst lög- reglan loks i gær á snoðir um hvar Cross var geymdur og var um það samið að þeim sem rændu honum yrðu veitt grið og leyft að faira úr Landi til Kúbu, ef honum yrði sfcilað heil- um á húfi. spænska rífcisins. Hluti basknesku þjóðarinnar býr norðan Pýrenea- fjalla. í suðvest urhorn: Frakk- Lands, og taldar eru Eíkur á að vesturþýzkd ræðismaðurinn hafi verið fluttur norður yfir landa- mærin. 1 borgarastríðinu á Spáni fiyrir síðari heimsstyrjölddna börðust Baskar með lýðveldissinnum sem höfðu heitið þeim sjálfstjóm og Prancostjóimin heifndi sin girimmilega á þeim, bæði í stríð- inu sjá'lfu og að þv ílloknu. Sömuleiðis ætti að gefa fólki kost á aðgengilegum leiðbeining- urn um sjónvarpsviðtæki. Þessi tæki eru svo flókin, að öllium almenningi er ofviða að ráða í leyndardóma þeinra, og mairgir eiga jafnvel í erfjðleikum með að finna á þeim þær stillingar, sem réttastar eru og tryggja bezt mótt/ökuskilyrði. Tillagan gerir ráð fyrir, að Sjónvarpsdedld Ríkjsútvarpsins skipuleggi þessa þjónustu. Þeirri stofnun er málið skyldast. Fischer tekur aftur forustuna I 17. umferð á millisvæðamót- inu í skák vann Fischer Rubin- etti, Fillip vann Ujtumen, Hiib- ner vann Minic, en Hort og Jim- leiðin til þess gæti verið sú að' encz, Addison og Geller, Glig- gera út bíla, sem færu reglu-: or*c °S Polugaévskí, Panno og bundnar ferðir um landið með | Portisch gerðu jafntefli. 5 skákir riauðsynleg tæki til sjónvarps- j íóru í bið. — Skák Ivkovs og viðgerða og menn sem til slíkra Filips úr 14. umferð varð jafin- verka kunna. Sj álfsagt er líka að aftur verði upp tekið það námiskeiðahald, sem efnt var til á íyrsta skeiði sjónvarpsins. Vísuðu hugmynd um lækna- miðstöð á ísafirði á bug Flateyri, 312 — Mjólfcurflutn- ingar með bílum torveldast nú senn yfir BreiðadaLsheiði frá bændum í önundarfirði Og Dýrafirði og mun Fagranesið senn hefja áætlunarferðir hingað. Mjólkin er unnin í mjólkursam- lagi á Isafirðj og flutt svo til baka alftur gerilsneydd til neyzlu fyrir íbúana í báðum fjörðunum. Mötuneyti héraðsskólans að Núpi fær alla sína mjólk frá ísafirði, ýmist á bíluim eða með djúp- 2 báta rak upp í fjoru i farvior- inu í Eyjum Fárvlðri var í Vestmannaeyj- um í fyrrinótt og gærmorgun og komst upp í 14 vindstig á Stór- höfða og sunnanlands var mjög hvasst og fór víða upp í 9 vind- stig. Tveir bátar slitnuðu upp í höifninni í Vestmannaeyjum í rokinu í fyrrinótt og ra:k þá upp í botninn norðan við Friðarhöfn, en þar er sandfjara og voru bátamir, Sævar VE 19 og Hafliði VE 13, ekki taldir laskaðir að ráði. Átti að ná þeim út á flóð- inu í gærkvöld. Þrátt fyrir fár- viðrið urðu ek'ki önnur teljandi ðhöpp, enda Eyjabúar viðbúnir hvassviðrinu, þó brotnuðu sums- staðar lofitnetsstengur á húsiþök- um. Foreldrar héldu börnum sínum inni og var bamaskólan- um lokað eftir hádegi í gtær vegna veðursins. bátnum, og svo er um mjólkur- búðir á Flateyri og Þingeyri. Á vetrum er mjólkinni skipað um borð í djúpbátinn við bryggju í Holti í Önundarfirði og firá bryggju á Þingeyri. Um miðjan nóvember var haildinn fundur 20 hreppsnefnd- armanna úr fjórum hreppum í önundarfirði og Dýrafirði að Holti. Var læknamiðstöð á Isa- firði til umræðu hjá þessum hreppsnefndaiTnönnum úr Flat- eyrarihreppi, Mosvallalhreppi, Þingeyrariireppi og Mýrarfireppi. Var samþyfckt alf öllum að vísa þeirri hugmynd á bug, að læknamiðstöð á ísafirði geti þjónað önundarfirði og Dýrafirði frá Isafirði. Var einkum bent á, hvað Breiðadalsheiði væri tor- veld yfirfierðar á vetrum. tefli. Bftir 17 umferðir var staða efstu manna þessi: 1. Fischer 11 og 2 biðsfcákir. 2.-3. Geller o>g Uiblmann 10% og 1 biðskúk, 4.-5. Gligoric og Tæmanof 10 og 1 biðskák, 6.-7. Larsen og Húbner 9% og 1 biðskák, 8.-9. Panno og Polugiaévskí 9% 10. Mecking 9 og 2 biðskákir, 11. Portisch 8% og 2 biðsfcákir, 12. Hort 8%, 13. Smyslof 8 og 2 biðskáfcir, 14. Minic 8 óg 1 biðstóák. 18. umferð var tefld í gær en biðskákLr úr þrem síðustu um- ferðunum verða tefildar í dag. Blaðdreifing Fólk vantar til blaðdreifingar á Rauðalæk Lauganeshverfi Langholt sími 17 500. Leitað að hörpudiski í sumar í Önundarfirði og Dýrafirði Flateyri, 3/12 — Þrir bátar róa héðan á línu og einn á togveiðar. Hefur verið sæmilegur afli hjé bátunum síðustu daga, sagði Einar Oddur, framkvæmdastjóri hraðfrystihússins þar vestra. Lélegur línuafli var hjá bát- unum framan aif nóvember og þá kom stöðugur ógæftakafili í tíu daga, og hófu bátarnir aftur róðra 26. nóv. Um 60 manns vinna hér í frystihúsinu og féll niður vinna í ógæftakaflanum, annars hefur verið stöðug vinna í frystihús- inu. Það eru Sölvi, Ásgeir Torfason og Bragi er stunda línuróðrana, en Sóley er á togveiðum og hefiur siglt tvisvar í haust. Heldur var steinbítsafili tregari en í fyrravetur. I sumar var gerð leit að hörpudiski i önundarfirði og Dýrafirði og fannst skel í Dýrafirði. Hún var hins vegar ekki yfir 7 cm. að lengd og þykir of smá ti?, vinnskt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.