Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 9
Fötstudiagur 4. diesemfoer 1970 — ÞJÓÐVIiLJINN — SlÐA 0 Ræða Þrastar Ólafssonar, 1. des Framhald af 7. siíðu. Inntaki og eðli stríðsins hef- ur verið snúið við með orðum Orð eins og morð. árás, kúgun eða vörn eru hér merkingar- laius. Þess vegna geta orð ver- ið óvinir okkar. því þau hindra útsýnið. koma í veg fyrir að við getum yfirunnið firringu okkar. Námsmanna- og andófshreyf- ing nútímans hefur mótazt verulega af þessari staðreynd. Að vissu marki má segja, að þessi nýja hreyfing hafi ímu- gast á orðum, jafnvel óttist þau, en reyni að yfirvinna firringu sjálfsins í gegnum skynjun og tilfinningar. Allt þetta leiðinlega kjaft- aeði og einskisverða þras stjórn- málaspekinga, fjölmiðla. pró- fessora eða kennara — allt þetta snertir aldrei vandamál líðandi stundar. Þess vegna kemur þetta okkux ekki við, er okkur leiðigjarnt og fyllir okkur réttlátrj óþolinmæði. Heimur okkar er barmafull- ur af trega, en vonin er heim- anmundur hans. Við erum sprottin upp úr hjóðfélagi. sem leysir einstak- lingana upp ; smá a-gnir og af- nemur þá þar með sem ein— staklinga þegar það neyðir þá til að neyta sömu hlutanna og sömu lýjunnar daglega. Frægur njósnari Framlhald af 7. síðu þýdd saga eftir Viotoriu Holt, sem Hildur hefur áður gefið út bækux eftir. Þar segir frá ungrj konu sem giftist kast- alagreifa einum, en veit fátt af því er hún kemur í svo rómantískt húsnæði, að innan veggja þess dyljast „hræðileg- ir leyndardómar og skelfingar" eins og segir í bókarkynningu. * Dætur bæjarfógetans heitir bók eftir norsku skáldkonuna Margjt Ravn sem hefur orð- lið' vinsæl eneðal stúlkna hér- lendis um langan aldur. Þetta er sa@a um þrjár systur sam <byrja sfálfstæða tilveru í Osló, og er hér um endurprent- un að ræða á þýðingu Hélga Valtýssonar. Handknattleikur Framhald af 5. síðu. hörmulegt. Ein stúllka ber af öðrum í liðinu og heitir sú Choen og bar töluna 8 é bak- inu. Skorað: hún 6 a£ II miörk- um liðsins og var eánnig sú bezta í vöminni ásamt stúlku að naifni Mualen, er bar töluna 9. Dómaramir voru béðdr norsk- ir og dasanidu rétt þokkalega. Voru forráðaimenn ísraelska liðsins mjög óánægðir með þá og kvörtuðu við þá eftir leikinn. Ekki tófcu dómaramir þetta al- varlaga, því að þeir brcstu að- eins og bönduðu frá sér. — S.dór. FATNAÐUR Barnafatnaður. Unglingafatnaður. Kvenfatnaður. Lítið inn fyrir jólin. SAUMASTOFAN Hverfisgötu 82, 3. hæð. (Skóhúsdð) Slíkir einstaklingar eru ekk- ert svo lengi sem þedr eru einir, aðeins samhygðin gefur þeim form og styrkleika. Til er fólk sem segir okfcur ekki vita hvað við viljum og telur það okkur til lasts. Vissulega höfum vi’ð enga formúlu fyrir lífinu, sem lækn- ar allt og alla. Hreyfing okkar er ekki fyrst og fremsi sprottin sem vöm gegn hungri, neyð eða ör- birgð, heldur sem viðbrögð við alhæfum vandamélum frelsis- ins og skynseminnar. Sósíalismi okkar er efcki sósí- alismi neyðarinnar, heldur sósí- alismj næigtaþjóðfélagsins — þegar heimur nauðsynjar verð- ur að heimi írelisis. En sósiíalismi er ekkj bara pólitísk stefnuskrá heldur einnig lífsiform. Við megum ekki falla í sömu gryfju og aðrir, að halda aÚ allt sé bara innihald — formið skipti ekki máli. Form og innihald eru óaðstkiljanlegir hLutir og em gagnkvæm í áhrifum sínum. III. Manneskjan er lifandj vanda- mál — er algjört og tvísýnt ævintýri. Lífið er drama, það er þrungið ástríðum, áhættum, tilviljunum og margs konar á- tökum. Lífið hefur ekki annan tilgang en þann sem við gef- um því, nema þá þann að við- haida sjálfa sér. Lífið er breyting, aldrei stöðnun. Maðurinn sem slíkur er óskilgTeinanlegur — því hann getur ekki skilgreint sig öðru vísj en í því umhverfi, sem hann lifir í. Eitthvað, sem ka-Uað er eðli mannsins er ekki til — ef við afneitum tilveru Guðs — sem við geruin. Maðurinn og þar með við — eruxn það sem við gerum úr okkur. Dostojefskij sagði: „Ef guð er ekki tál, þá er allt leyfi- legt“. 1 reynd er þetta rétt. Ekkert er fyrixframákveðið, manneskj- an er frjáls. Manneskjan er frelsið sjálft, þesis vegna er- um við ekfci manneskjur í þessium skilndngi, ef við erum ófrjáls; því er ofckur frelsið svo mikilvægt. Þar af leiðandi erum við ábyrg verfca okkar og höfum enga afsötoun, hvað sem við gerum. En freilsi er það að vera maður sjálfur. Sé ég háður öðrum, þá mið,a ég sjálf- an mig við einhvem annan. Þess vegna er frelsi ektoi tilgangur í sjálfu sér, heldiur það sjálfsaigðasita og eðlileg- asta, sem til er. Fredsd er hlu-t- ur sem mannkynið á og þarf efckd að láta gefa sér, ef ekfci væra til menn. Mannskepnan sjálf hefur rænt mennina frelsi sánu. Ó- vinur mannsins er maðurinn. Það sem hindrar og heftir frelsi fólks eru þau tæki, sem menn- imir bafa fundið upp, til að ráða yfir öðrum — til að þrúga og fcúga, arðræna og pína. Fyrsti des. er mdnndngardag- ur frelsisins — að vísu löngu tilgangslauis og dauður — því flóttinn frá raunverjleifcanum og vandamálum daglegs lífs gerði þennan dag að heimtu- fretou skurðgoði, þar sem orða- gjálfur og steinrunnin hugsun réðu ríkjum. Okkar viðfangs- efni er etoki fortíðin, helduir nútíðin og þó meir framtíðin. Frelsi er oktoar staarsta vanda- mál, við viljum meira frelsi en valdhafar landsins vilja veita okfcur, því frelsd er efcki bara að fá að kjósa til Al- þdn-gis a£ oig til. Til er nokfcuð sem heiitir f-reilsi allra til náms. í því er fólgið efn-ahagslegt jafnrétti og í reynd afnám stéttarþjóðfé- lagsins. Til er nofcfcuð sem heitir frelsj undan húsaleigu- okrurum, undan óttanum við atvdnnuleysd, og undan auglýs- ingafargani og ídeólígisfcum lygum. Eða: frelsi undan fargani þjóðfé- lagskerfisms. Þjóöf-relsi er ein tegund frelsis. Allar sm-áþjóð- ir eiga hér í vök að verjasit. StórkostLegasta dæmi um sjálfsvöm þjóða er Vietnam. Fátt hefur mótað h-ugj okfcar meir en þetta strið og sá hrand- ingjahátfcu-r, sem stjórnmála- menn okfcar flestir sýn-a þar. Einkenni nútímans er of- beldi og brútalitet, og höfuð- stefna okfcar tím-a er kanni- balismi — er mannfyrirlitning. Þessi stefn-a afhjúpast í atburð- um eins og Vietnam, Kamfoód- íu, Téfcfcóslóvafcíu, í ólverinu í Straumsvík og Gljúfurveris- virkjun. Hún afhjúpast um leið í mönnuim eins og Johnson, Nixon. Brésnef og Jóhanni Hafstein. Á móti þessari stefnu berj- umst við af alefli. Við viljum setja manninn í hásœtið og að þarfir h-ans séa mælikvaxði allra hluta. Við viljum að fólkið sjálft ráði og meti, hvað því sé fyrjr beztu, en að eikki sé þröngvað upp á það þörfum valdhafanna. Við viljum líka að nemendu-r ráði í skólunum — og gleym- um því aidirei, að það eru nem- endumir, sem verða að þola kennarana og að nemendur verða að drasiast allt sitt Hf með þá fordómia-innrætingu sem fer fram í íslenzkum sfcól- um. Eða vitið þi'ð til þess, að nokkur skóli hafi nokkurn tím-a imprað á einhverjum vanda- málum, sem einkenna okkar daglega líf? Meðhöndla skól- armir yfirleitt ejtthvað, sem máli skiptir, fyrir u-tan að fcenna okfcur að sitauLast fram úr bók eða draga til staifs? Ekkj höfum við beðið um uppfræðslu, sem reynir að gera okkux að stofnunum til stuðn- ings ríkjandi þjóðskipulagi, þar sem heimsku-legur þjóðrem-b- ingur og sveitarómantík fylla sáður kennsdubókanna. Við erum á móti þessu skólakerfi, sem auk þess er bara fyrjr s-um ofctoar — og meinar stó-rum hópum íslenzkr- ar æsku aðgang. Við viljum skólafcerfi, þar sem pláss er fyrir okkur ÖU, við viljum uppfiræðslu, sem gerir okkur að meiri mann- eskjum — breikfcar sjóndeild- airhringinn og örvar sköpunar- gáfuna. Við erum Htoa á mófci þeim manni, sem stjó-mað hef- ur þessu kerfi í hart nær 15 ár og er orðjnn fcnynd þess — Gylfa Þ. Gíslasyni. ViS viljum lýðræði, sem grundvalla-st á beinni þátttöku ailra — en efcki bHndri játn- ingu og heimskulegri tilbeiðslu. Við viljum m-annúðiegt þjóð- félag, þar sem ofctour lan-gar tdl að lifa í — efcki þar sem vdð verðum að lifia í. IV. Maður þefckir borga-rann á því, að hann afneitar tjlveiru stétta, einkrjm tilveru borgaira- stéttarinnar. Stétt er hópur fólfcs, sem hefur sörnu aðstöðu x fram- leiðsluferlinu — eða sem ei.g- andi eða efcki ei-gandi fram- leiðslutækja. Ei-gnairréttur á framieiðslu.tækjum er einkenni stéttarþjóðfélags. Stétit mynd- ast við forréttindi í einhverri mynd. Eignariréttutr er forréttindi, því hann grundvállaisit á mis- ræði. Ekkert hugtak er orðið eins þokuik-ennt og óskýrt eins og eignarréttarhiuigtakið, og fiáltt hindrar mönnum meir póHtískt útsýni en það. Eignarrétt'jirinn er — eins og fcýmar á Indiandd — firiðhelg- VIL LE/GJA ágætt herbergi góðri og vandaðri koniu sem vill taika að sér að elda og hirða um eldri 'mann. — Nánar við samtal. Tilboð sendist af-greiðslu blaðsi-ns fyrir 8. des. n.k. merkt: HAGKVÆMT. ur, og lögbundinn samfcvæmt stjómarskránni. Flestum finnst það sjálfsagt. Eignarrétturjnn er fyrst og firemst félagsleigt fyriirbærd. En athugum þetta ögn nán- ar. Hver á réttilega einhvem hlut. segjum íbúð? Sá sem þarfnast hennar mest? eða sá, sem græðir mest á henni? Ef hugtakið réttlæti hefur yíirleitt ejnhverja meiningu, þá er ek-kert til sem er óréttlát- ara en sú staðreynd, að örei-gi Og auðkýfingur lifa hHð við hlið. En við erum orðn-ar slik- ar rolur, að við tokum ekki lengur efitix þvií óréttlæti og mi'srétti, sem ríki-r alls staðar í fcringum oktoux. Við höf-um aðlagað okkur a’Sstæðunum. í stéttaþjóðféla-gi á sér allt- af stað kúgun og ofbeldi. Mis- rétti og forréttindi eru þar lögfest. Og þessu til viðhalds falla þau í faðma, hið ver- aldlega og geistlega vald. Vinnuveitendiasambandið og ís- lenzka þjóðkirkjan. RSkjandi þjóðskipulag er lögbundi’ð of- beld-i, er þjóðfélagsleg stiga- mennska. En getum við breytt þessu, við sem stöndum að þessum fundi — við sem er- um hér? Við tölum um róttækni og jafnvel byltingu, án þess að vita ailtaf bvað við mein- um. En á tímum þjóðfélagsLegs masókisma og merkingarleysis hugtafca er þetta efcki svo undarlegt. Við erum hætt að tatoa orð- in alvarlega, við leikum okk- ur með þau. — í slífcu and- rúmsLofti er pólitík oxðanna eingöngu forvitnileg uppá- koma. Það eina sem ekki er hægt að misskilja er verknaðurinn, því hann baxfnast ekki orða. Verknaður er þriðja skrefið í vissum þróimarferli. sem allt róttækt fólk hefur orðið að fara í gegnum, og sem hefst á tilfinnin-gu sjáLfsfirrin-gar. Maður passar ekkí inn í heim- inn, tómleikj og tilgangsieysi fylia hugann. Sem afLeiðing þessa hverfum við inn í oiklk- ur og hugsum — búurn til hug- myndir um hlutina og hvernig við getum ráðið yfir þeim. Ró-mverjar kölluðu þetta vita eon-templa-tiva — þetta er teórí- an og myndun hennar. Þriðja skrefið er að snúa sér aftur að umhverfinu og fram-kvæma hu-gsunjna — teóríuna. Þetta er ver'fcnaðurirm — vita activa — Praxísinn. Engin róttæk breyting verð- ur gerð án þess-a þróun-arferils. f raunverulegum byltdngum er valdbeiting smæsiti hluiti þeirra. Það er að vsu ósenni- legt, en þó ekki óhugsandi, að bylting geti orðið án blóðs- úthellinga. Bylting er ekkj götuvigi og byssustinigir, heLdur viisst hug- arástand, Bylting bargarastétt- a-rinnax tók 500 ár, og hún hafði löngu sigrað í hugum manna og 'athöfnum áður en síðustu hindrunum var rutt úr vegi með valdi. Bylting er í reynd póLMsk róttækni. En hvað mein,a ég með pólitisfcri róttæfcni? Ég meina að póHtísk róttækni er efcki uppbaflegt hugarástand, heldur afleiðing. Ró-ttæfcur í pólitík er miaður ekkj af því að maður hafi róttækar stjóimmáLastooðanxr, heldrar af því að maður er fyrst ró-t-tæk- ur í hiugsun. Þetta verðum við að vita. Róttækni í póliitík — en stöðnun í hugsun — er geð- klofningur, sem leiðir tíl un- aðslegrar sjálfspíningar og skemmtilegra happenings, en breytir engu. Höfum við það hugtflast, að þjóðfélagsbylting byrjar alLtaf meS sjáLfsbylt- in-gu? Ég sagði hér að framan, að hinn framsækni hluti æskunn- ar væri í andstöðu við æstou fyrri tíxna. Það er rótt, en gerum ofck- u-r það Ijóst, að svo lengi sem við finnum efcki nýjar baráttu- aðferðir erum við ekki i neinni algjörri andstöðu við fyrri tíma. Höfaxim þefcta hugfiasit. Nég að gera í Stykkishólmi Styktoishóllimd 1/12 — Gott at- vinnuástand ’ hefur verið hér í HóOminum á þessu ári. Hafa 20 verkafconur unnið við vinnsLu á hörpudxski undamfamar vikur hjá SfceL h.f. Þá hafa 20 menn vxnnu við ruggustálastrruíði hjá Aton- verksmiðj unni. Þeir smíðuðu ennfremur stóla fyrir Loftílieiða- hóteHð. Skipavdk er að byggja 1700 til 1800 fermetra hús fyrir sína starflsemi. Vinna 50 manns þar og í jámsimið'junni. E.V. • Leyniskýrsla Framhald af 1. síðu ert frétzt um þessa síðustu toönn- unarferð hans til Suður-Vietnams fiyrr en „N.Y. Titmes" silcýrð: firá henni í daig. Blaðið segij- að skýrslunni sé haddið leyndri af þvl að hún gangi í berhögg við yfirlýsingar ráðamanna í Was- hington og herforingja í Saigon um bætta aðstöðu Sadgonstjómar- innar og þverrandi stytrk Þjóð- frelsisfylfcingarinnar. Stefna Bandarikjastjómar er því byggð á alröngium forisendum. Enda þótt talsmenn Banda- i'íkjastjórnar hald: áfram að lýsa bjartsýni sinni á gang máLa í Suður-Vietnam, segdr ,.N.Y. Tim- es“, að margir emfoættismenn hennar eéu efcki aðeins á sömu skoðun og sir Robert, heLdur hafi látið í ljós þá skoðun að- Saigon- stjómin myndx vera völt í siessi, jafnvel þótt bandajrfslki herfnn yrði þar áfram hennd til stuðn- ings. Blaðið segir að bandlaríslka ieyniþjóinustan CIA hafi skýrt Nixon fiorseta frá því að í sfcjórn- arfcerfi og her Saigömstjómarinn- ar séu starfandi a.mi.k. 30.000 „erindrefcar komimúnista“. Nixon er sagður hafa neitað að taka mark á þeiiri staðhæfirxgu CIA og sakað leyniþjónustuna um til- hæfxxiausa bölsiýni. En sir Robert virðisfc hafa fcomizt að sömiu niðurstöðu og er- indrefcar CIA, og hann er þeirrar sfcoðunar að þesis muni langt að bíða að Bandaríkjin gietó filutt herlið sitt frá Suður-Vietnaam. Útsvörin FramhaLd af 1. sxðu. milj .fcr.), arður af fyrirtækjum er áætlaður um 37 milj. fcr., framlag jöfnunarsjóðs sveitairfé- laga 188,5 milj. fcr., en áaetlun 1970 var 140 mdlj. tor., aðstöðu- gjald áætlast 284 milj. kr. (227 ; milj. fcr.). AIls eru tekjur booig- arsjóðs áætlaðar 1700 miljónir króna. Rekstrargjöid borgarstjóðs eru áætluð 1444 milj. fcr., en á eiigna- breytíngareiknimg færasfc um 290 milj. kr. Stærstí útgjaldaliður borgarsjóðs er félaigsmál 555 milj. kr„ þá gaitmagerð 316 miLj. fcr., fræðslumál 187 mjlj. kr. og hreinlætis- og heilbrigðisonáL 129 milj. kr. Fynrd urnræða um fmmvairp- ið til fjáxhagsáætLunar borgiar- innar var á dagisfcrá borgar- sfcjómar í gær, en siðar} uanræð- an verður eftdr hálfian miánuð. Góði dátinn Svejk Fraonhald af 6. síðu. tfirna var á allra vömum í hinu bæheimstoa konungsríki. , Mér þyfcir afar vænt uomgéða dátann Svejk, og þegar égsegi frá ævintýruon hans f hedans- styrjöldinni, er óg sannlflærður um, að aLlir munu hafa samúð með þessari yfir'laetislausu hetju. Hann fcveiifcti ekfci í iiruusiteri gyðjunnar í Efesus, eins otgfífil- ið hann Herostrates gierði, til þess að sín yrði gietið í bLöðun- um og skónabófcunum" [T‘>_ 3.25^ •Q <a> <a> V §»go|L AVAXTAKAKA (Geymlst vel) 250 g smjör 200 g sykur 5 ogg 200 g hveitl | 100 g rúsínur (holzt steinlausar ^ konfektrúsínur) D 100 g saxaðar döðlur o 100 g saxaðar gráfíkjur ° 200 g saxaöar möndlur 5 2 msk. koníak, porlvín oða shony. 3 Hrærlð smjör og sykur mjög vel, setj- £ ið eggln I, hálft C einu, hrœrlð vel á gf milli. Blandið óvöxtunum ( hveitið og hrœrið þvf sem minnst saman vlð ásamt vínl. Setjið delgið í smurt kringlótt eða af- langt mót (VA—1)4 l) og bakið við 175°C f 1—1 Va klt. Kakan or betrl nokkurra daga gömuU SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN Gtea-cgAm/cléa/an VIPPU - BlfcSKÚRSHURBIN LagerstærSir miðað víð múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 wn - 210 - x - 270 am Aðror stærðir.smíðaðar eftir beiðhL GLUGGASMIDJAM SiSumila 12 - Sími 38220 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 BIBLÍAN ctJÖLASÚÍON nd I njm lallsou bandi IvamiteUa — bókaverzlunum — kristUaou fólögunum — Ðiblfuíéiaglnu HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG fíkólavörOuhæð Rvík fíkólavörBuhæð Rvík Sfml 17805 1 Hjartkœr eiginmaðiir minn og £aðjir <yköcar, AEI EINARSSON, húsgagnasmíðameistari, Sandgerði, verðuir jarðsiuniginn firá HvatLsnesskirkjiu laugairdtaginn 5. desemiber naststkomiandi Mukktan 2 eÆtir hádegi. Erla Thorarensen og börn. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.