Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 3
I i J —siða 3 *se—------------------------------------ Myndiu sýnir Á sunnudaginn sýnir sjónvarpið leikritið „Frið!and“ eftir Ingmar Bergman. Gunnel Lindblom og Per Myrberg í hiutverkum sínum. Erling Blöndal Bengtsson leikur á selló í sjónvarpssal á föstudaginn konsertsvítu eftir André Jolivet. Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 6. desember. 18.00 Á helgum degi. Umsjónar- menn: Sr. Guðjón Guðjónsson og sr. Ingóifur Guðmundsson. 18.20 Stundin okkar. Fn'merki. Sigurður Þorsteinsson leið- beinir uim frímerkjasöfnun. I strætisvagininum Börn úr lót- bragðsskóla Teng-Gee Sig- urðsson sýna látbragðsieik. Hll'jóðfærin. Leikið á flautu, ótoó, klarinett og fagott , og flutt tiltorigði etftdr Inigvar Jónasson um stef etftir Mozart. Fúsi flákkari kemur í heim- sókn. Kynnir: Kristín Ölafs- dóttir Umsjónairmenn: Andrés Indriðason og Taige Aimimen- drup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Véður og auiglýsingar, 20.25 Ámi Thorsteins.son: I ■þessum þætti, sem Sjónvarpið Mhefur látið gera, er bruigðið upp sivipmyndum úr ævi Árna Thorsteinssonar, tónskálds, sem átti aldarafmæli á þessu ár:, og var einn hinn viröu- legasti fulltrúi elztu íslenzku tónsikáldakynsilóðarinnair. Hann var og mieðal fyrstu atvinnu- ljósmyndara hér á landi, og sjást hér margar gamilar myndir hans, bæði af fóliki og umihve'rfi. Ingólfur Kristjáns- son og Birgir Kjaran segja frá æviatriðum Árna og kynnum af honum 21.00 Pikkaló. 21.10 „Friðland" Nýtt sjón- varpsleikrit eftir sænska leik- stjórann Ingmar Bergmam. Sjónvarpssaimlband Evrópu (Eurovision) tekur á ári hverju til sýninga verk ein- hvers atf þekktustu leikstjór- um áltfiunnar, sem sérstakl’ega hefur verið samið í því augnamiði. Að þessu sinni varð fyrir vailinu ledkirit etftir Ingmar Bergman. Leikritdð „Friðland", sem frá höfundar- •ins hendi hetfur undirtitHinn „Tragi-comedía hversdaigsiledk- ans“ gerist meöal auðuigra betri borgara í Svíþjóð. Þótt alit viröist á ytra borðdnu leika í lyndi, hatfa petrsónur leiksins við ýimis vandamal og örðuglleika að etja. Aðai- hlutverk: Gunnel Lindtoilom, Per Myrberg, Erland Joseiph- son. Georg Funkquist, Tóivo Fawlo, Eflna Gistedt og Sif Ruud. Leikstjóri: Jan Mol- ander. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárloik. Mánudagur 7. desember. 20.00 Fréttiir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 IsPenzJrir söngvarar. Guð- mundur Jónsson syngur lög eftir Sveinbjörn Svéinbjöms- son. 20.50 Upphaf Churchilllættar- innar (The First Chuirchills) Framh al dsmyndaifl. gerður af BBC um ævi Johns Ohurc- hills, hertoga af Marlborough, og Söru, konu hans. 9. þáttur: Sættir. Leikstjóri: David Gil- es. AðalMutverk: John Nev- ille og Susan Hamipsihire. Þýð- andi: Elilert Sigurbjörnssoin. Marlboraugih er sakaður um þátttöku í samsæri til að koma Jaikobi aftur til valda, og er handtekinn. Sannanir gegn honum reynast þó fails- aðar, og er hann látinn laus. ViHhjálmur konungur er meirihluta ársins á vígvöll- um Niðurianda, en María hetf- ur stjórnartaumana í fjarveru hans. Hún andast úr bólusótt, án þess að haifa sætzt við önnu svstur sína. Ári síðar kallar Vilhjáimur önnu til fundar við sig 21.35 Hver maður sinn sprengju- skammt. Mvnd, sem sænskir fréttamenn tóku í Norður-Vi- etnam fyrr á þessu ári. Sýnd em áihrif loftárása Bandaríikja- manna og rætt við borgara, og hermenn. Myndin endar á viðtölum við tvo bandaríska ffugmenn. sem þar eru fang- ar. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. (Noirdvision — Sænska sjónvarpið). 22.35 Dagskrárfok. Þríðjudagur 8. desember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsingar. 20.30 Dýralíf. Gjóöur og Flot- medsa. Þýðand: og þulur Gunnar Jónasson. (Nordvisáon — Finns'ka sjónvarpið) 21.10 Setið fyrir svörum. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, forimaður Aliþýðuflokksins situr fyrir svörum. Spyrjendur: Eiður Guðnason (stjómandi) og Magnús Bjarntfreðsson. yerkamannaf élagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn í Iðnó sunnud. 6. des 1970 kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Tillaga um kaup á hlutafé í Alþýðubank- anum h.f. 3. Verðstöðvun og kaupgjaldsmálin. 4. Önnur tnál. Félagsmenn fjölmennið og sýnið skírteini við inn- ganginn. Stjómin. Alþýðubandalagið í Suðurlandskjördæmi heldur skammdegisfagnað að Hvoli laugardaginn 5. desember kl. 21,00. DAGSKRÁ: Efstu menn framboðslistans flytja ávörp. Upplestur. Leikþáttur úr Nýársnóttinni, undir stjórn Eyvindar Erlendssonar. Spurningakeppni með þátttöku úr sýslunum fjórum. Ási í Bæ skemmtiir. Loftur Loftsson og félagar leika fyrir dansi. 21.45 F F H Brezktir ge:m- tferðamyndaflok'kuir. Þessi þáttirr nefnist Reynslustund. Þýðandi: Jón Thor Harálds- son. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. desember 18.00 Ævintýri 'á árbakkanum. Haust. ÞýðandS: Silja Aðal- steinsdóttir. ÞuILur: Kristín Ólatfsdóttir. 18.10 Abbott og Costello. 18.20 Denn: dæmalausi. Vesia- lings Wilson. Þýðandi: Krist- rún Þórðardóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augllýsingiar. . 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. U msj ónarm a ðu r: ömólfur Thorlaicius. 21.00 Hver er maðurinn? 21.15 Veðreiðarnar. (Derby Day) Brezk bíómynd firá árínu 1952 Aðalhlutverk: Anna Neaigtte og Michael Wilding. Myndin fjallar um einn dag á brezk- um veðreiðum, og það, siem hendir nokkra saimikomugesti. Þýðandi: Bjöm Matthíasson. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 11. desember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsiingar. 20.30 Bókagerð. Fræðsllumynd, sem Sjónvarpið hetfur látið gera. Fylgzt með bók frá því handrit er skrifað og þar til hún kernur fullgerö frú útgeí- anda. Umsjónarmaður: Eiður Guðnason. 21.05 Einleikur í sjónvarpssal. Erling Blöndal Bengtsson leikur á cel’íó Suite en con- cért eiftir André Jolivet. 21.20 Mannix. 1 últfakreppu 2. Þýðaindi: Krisitmann Eiðsson. 22.10 Erlend móletfni. Umsjón- armaður: Ásgeir Xngólfsson. 22.40 Daigslkrárlok. Laugardagur 12. desember. 15.30 Blómaskreytingar. Hol- lenzki blómaskreytingarmeist- arinn Anton Ringellberg sýmr nokkra af beim möguleikum. sem listgrein hans hefur að bjóða. 16.00 Endurtekið etfni. Börn sikrifa Guði. (Children's lett- ers to God) Mynd um bréf, sem böm hafa skritfað skap- aranum, byggð á tveim bók- um um þetta efni. Kynnir: Gene Kelly. Þýðandi: Óskar Ingiimarsson. Áður sýnd 25. öktóber 1970. I þjóðlagastíl, Hörður Töirfason syngur og leikur á gítar fxumsamin lög. Áður flutt 21. októtoer 1970. Munir og miinjar. Bertel Thorvaldsen. Umsjónarmaður: Þór Maignússon, þjóðminja- vörður. Áður flutt 11. nóvem- ber 1970. 17.30 Enska knattspyman Wol- verhampton Wanderers ■— Blackpool. 18.20 Iþróttir. M.a. landsleikur í handbolta milli Norðmanna og Svía. (Nordvision •. — Norska sjónvarpið) Umsjlólnar- maður: Ómar Ra,gnarsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augllýsingar. • 20.30 Smart spæjari. Þegar vél- mennið kom til sögunnar. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. 21.00 Söguírægir andstæðingar. Hitler og Hfndenburg. Þýð- andi og þulur: Gylfi Pálsson. Hér er greint frá valdastreit- unni í Þýzkalandi á árunum fyrir strfð, og tiiraunum and- stæðinga H-vtilers til að hatfa áhrif á þróun mála. 21.25 Lykillinn (The Key) Bandaríslk bíó-mjmd Sm árinu 1959. Aðalhlutverik: Sopihia Loren og William Holden. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdótt- ir. Mynd þessd. sem gerfst í England-i í heimsstyrjöldinni síðari, liýsir lífi ndkkmrrasíkip- stjóra á sérstakrf teigumd hjálpairskipa (Tu-g boats), sern voru illa vopnum búin. og þessvegna atfar hasttulegir far- kostir á slíkum tímum. Lyk- illinn, sem myndin dreigur natfn af, er útidyralykill að í- búð eins' skipstjórans. Við frátfalll hans kernst lykillinn í eigu eins vdrnar hans, síðan koll atf koUi. En þar fýttgir bögguiU sikammrifi. 23.35 Dagskrárttoilc David Horowitz Bandaríkin og þriðji heimurinn Che Guevara Frásögur úr byltingunni Jóhann Páll Arnason Þættir úr sögu sósíalismans Bækur handa nýjum kynslóðum með nýjum viðhorfum og endurmati á eldri sannindum. MÁL OG MENNING Laugavegi 18

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.