Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN Föstudagiur 4. diesamJber 1970, Þjóðviljinn birtir í heild Helztu ályktanir 9 þings vöru- bifreiðastjóra og nöfn forustu ■ Eins og komið hefur fram hér í blaðinu var haldið í Reykjaivík fyrir nokkru sambandsþing Landssambands vörubifreiðastjóra. Hefur Þjóðviljinm þegar greint frá helztu þingstörfum, en hér fara á eftir i heild þrjár álykt- ana þimgsins, ása’mt lista yfir þá, sem skipa forustu sam- bandsims. Formaður Landssamibands vörubifreiðas/tjóra var endurkjörinn einróma Einar Ögmundsson, Meðstjórnendur: PétUir GuSfinnsson, Reykj avík, Skúli Guðjónssön, SeiLfiossi, Gunnar Ásgeirsson, Aferanesi, Kristján Steingrímsson, Haín- arfiirði. Varastjórn: Guðmundiur Kriistmundisson, Reykjavik, Helgi Jónsson, Kefiliaivík, Halldór Brynjúlfsson, Borgam., Jón Ársælsson, Rangárvallas., Jón Siguirgirímsison, ÁmessýslU. Trúnaðarráð: VaLgeir Guðjónsson, Skagaf., Guðmann Hannesson, Reykjav., Þorsteinn Kristjánsson Akuir- eyri, Jónas Ouðbjömsson, ísafirði, Hrafn Svednbj'amanson, Haill- ormsstað, HaUmiar Thomsen, Ólafsvík. Varamenn í trúnaðarráð: Jón Árnj Sigfússon, S.-Þing., Ejnair Ólafsson, Ámessýslu, Ásgeir Sigurðsson, Reykjavík, Sigurður Jónsison, Hafnarfirði, Búi Einarsson, Patreksfirði, Höskuildur Helgason, Hvamms- taniga, Ra-gnar Edvaldsson, Reykjav., Þórarinn Þórarinsson. N.-Þing. Endurskoðendnr • Ragnar Eðvardsson, Reykja.vík, Sigurður Jónsson, Haíniarfirði. Varaendurskoðandi: Auðunn Guðmundsson, Keflavik. Verkalýðshreyfingunnj sýnd óvirðing Hér fer á efitir ályktiun þings- ins um kjaramál: „Níunda þing Landssam- bands vömbifreiðastjóra bald- ið í Reykjavík diagan-a 21. og 22. nóvember 1970 mótmælir harðlega þeirri áráis á frjálsan Að stælcka við hverja raun Við íslendingar erum af- reksmenn á mörgum sviðum; þó miunu umsvif okkar óvíða vera meiri en á Vettvanigi kaupsýslunniar. Fróðir menn hierma að þær kynikvíslir ver- aWar sem ejnfcum eru kennd- ar við feaupsýsiuiáhuiga, svo sem Kínverjar, Gyðingar, Armemumenn eða Grikfcir, séu einstakir amlóðar í sam- jöfnuði við íslendiniga, að minnsta toostj að því er tek- ur til áhiuga og þáitttöku. Þannig sltípta ednir saman heildsalar mörgum hundruð- um á Isiandi en verzLanir hranrta upp vörum sinum í hiverju húsi við helztu iim- fierðargötur böfuðbargarinn- ar og verða raunar þeim mun stærri sem fjæir dinegur mið- biíki Rieykjiavíkur. Þessi irrikli viðskiptaáhugi er þeim mun Iróðlegna fyrir- bæri aem kaupsýslumönrium, jafnt heildisölum siern smásöi- um, ber saman um að þessi atvinnugrein 9é ednstaklega óarðbær, oft eigi hinir miklu áhugamenn ekki fyrir salti í grauitinn sinn. Hafa kvein- stafir þeirra verið næista linnulaus undirtónn í öllum opinbearum umræðum árum saman; þeir hata rakið það með skýrum daemum að þeiir tapi tugum og jafnved hundr- uðum miljóna feróna á iðju sinni ár hvert; þeir bafia sent ríkisstjóm og alþingi grát- stokfein bænaskjöl og ott farið bónleiðir til búðar. En eins og sönnum hugsjóna- mönnum sæmir láta þeir ekki baslið smækka sig, heldur stækka þeir við hverja raun, og verziunairmusteri þeirra verða risavaxnari að sama skapi. Þannjg hafa SiUi og Valdi nú reist nýja verzlun- arhöll sem samkvæmt frá- sögnium blaða á naumast sinn iiika í víðri veröld. Þar eru naglamir reiknaðir í smá- lestum og gólfflöituirinn í diag- sláttum, enda mun ætlunin a® þar verðj bæði siegdð og nakað á ókomnum árum. Ein sároan kjötverzlunin í þessu húsi er sögð vera Mn stærsta á Norðurlöndum, og aðeins peningakassamír eru taldir kosta miljón. Hafa fá- tækir hugsjónamenn naum- a®t fyrr reist jafn veglegt muisteri guði sínum til dýrð- ar. Við ví'gsiu hússins lét Hjörtur Jónsson, formaður kaupmannasamrtak«nna og vonbiðrll Sjálfstæðisflokks- kjótsenda, þess getið að menn mættu ekki ætla að höllin miikla væri reist fyr- ir verz&umargróða sdðuistu ára. Vafalaust er mokfcuð til í því. Húsið sem geymir stærstu kjötverziun á Norð- orlöndum kostaði á annað hundrað miijóna króna, og verulegur hluti af þeirri upp- hæð er fienginn með lánum af almannafé. Haldi veirð- bólguþróunin áfiraim með saima hraða og himgað til munu þeir félagar, Silli os Valdi, endurgreiða lánsféð með æ smaarri kirónum. og þegar roilkningamir verða gerðir upp að lokum hafia þedr trúlega ekki greiitt nema þriðiung eða fjórðung þeirra verðmæta sem þeir fengu að láni. Þeir kunna öðrum mönnum betur á gróðamynd- umaraðferðin.a i íslenzku þjóð- félagi, og verðbólgan ein mun færa þeim tuig; miljóna króna í hinni nýju höil, enda þótt verzlumanálagnimgin haldí á- frarn að vera jafn grátlega lág og dæmin sanna. — Austri. samningsrétt verkalýðsfélag- anna, sem fólgin er í samþykkt lagafrumvarps ríkisstjórnarinn- ar „um ráðstafanir til stöð- ugs verðdags og atvinnuör- yggi“, þar sem ákvæðum ný- gerðra kjarasamninga um visi- tölugredðsiur á laun er breytt með beinu lagaboði. Óvirðing sú. sem verkalýðs- hreyfingunni er sýnd með sam- þykkt þessara laga dregur úr gildd og veikir mjög traust manna almennt á firjálsri kjara- samningsgerð aðila vinnumark- aðarins, en það getur leitt til alvarlegs ástands í samskipt- um launþega og atvinnurek- enda í firamtíðdnni. Heitir níunda þing Lands- sambands vörubifreiðastjóra á alla launþega landsdns að standa vörð um óskorað samnings- firelsi verkalýðsf élagan n a og halda baráttunni ótrauðir á- fram fyrir verðtryggingu launa og atvinnuöryggi.“ stjóra lýsdr sig (enn) reiðu- búið til samvinnu við aðra aðila í þjóðfélaiginu. opinbera sem einkaaðila, sem stuðlað gæti að auknu umferðarör- yggi-“ Óánægja með þróun verðlagsmála í samþykkt 9. þings vöru- bifreiðastjóra um verðlagsmál er svo að orði komizt: „Níunda þing Landssambands vörubifreiðastjóra lýsir megnri óánægju sdnni með þróun verð- lagsmála og telur ástand þeirra nú með öllu óviðunandi. Sér- stakiega átelur þingið þá ráð- stöfun stjórnvalda þvert ofan í aðvaranir landssambandsins að ge£a álagningu frjálsa á varahlutum almennt, sem hef- ur leitt til stórfelldrar verð- hækkunar varahluta í landinu. Þegar álagning var gefin Einar Ögmundsson frjáls var láitið í það skína, að varahlutaþjónustan mundi batna til mikilla muna vegna bættrar aðstöðu innflytjenda, en reynslan hefur sýnt, að þar var um falsvonir einar að ræða. Hefur varahlutaþjónustan ekk- ert batniað en hin hækkaða á- lagning lagzt sem þungur fjár- hagsbaggi á alla notendux vara- hluta í landinu. Fyrir því skorar níunda þing Landssambands vörubifreiða- stjóra á stjórnvöid landsins að hlutast nú þegar til um, að á- lagning á varahluti verði sett undir hófleg verðlagsiákvæði og þeim ákvæðum framfylgt með ströngu ver'ðlagseftirliti." Saga Hölmebakks um lífsþæginda- kapphlupið kom- in út í bók Fyrr á árinu birtist í Þ'jlóö- viljanum frambaldssagan And- ersen fjölskyldan eftir norska rithöfundinn Siglbjöm Hölme- bakk og var ósvikin gaman- saga um lífsþægindakapphlaup- ið í Noregi, sem er býsna líkt og hjá frændþjódinnd hér áfs- landi Nú er þessi framhaldssaiga komdn út í bókarfbnmd hijá Vílt- urútgáfunni. Er sagan í þýð- ingu Álfheiðar Kjartansdóttur. Á bókarkápu segir svo; Ým- islegt verður útundan. þegar sí- fellt er verið að eltast við efn- isleg gædi og fordæmd Ander- sens verður mörgum umhugsun- arefni. Það ksmiur til einskonar styrjaldar milli Andersens, — þessa dagfarsprúða, rólega ná- unga, sem 'lætur hverjumdegi nægja sína þjáningu, og ná- grannanna í nýja raðhúsahverf- inu, þar sem allt er steypt í sama mót og ein h'til hæna get- ur komið öllu skdpulagi úr slkorðum. Þessi saga hefur nú verið kvikmynduð með norsfcum leik- urum -<S> Lagfæra þarf hættustaði Loks gerðj þingið eftirfair- and; samþykkt um vegamál: „Níunda þing Landssambands vörubifreiðastjóira ítnefcar á- lyktanir fyrri þingia sambands- jns um vegamái og leggur á- herzlu á, aS bygging varanlegs þjóðvegakerfis megj ekk; bíða öllu lengur og fagnar því, sem þegar hefur verið hafizt handa um í þeim efnum. Jafnframt leyíir Landssam- band vörubifreiðastjóra sér að ítreka fyrri skoðanir sínar um að umferðaröryggið verðj að vera ledðarljós þeirra, er með framkvæmd vegamála fara, bæði bvað snertiir nýbyggingu vega og viðhald eldri vega. Sér- staklega bendir þingið á, að lagfæra þurfi ýmsa hættulega staði í þjóðvegakerfi okkar án tafar og að þar sé ekki látið sitjia við aðvöirunarmerkin ein. Landssamband vörubifreiða- Félagsmála- námskeið Blönduósi 21/11 — Félags- mólanámiskeið var hafldið hór í sýslunni í haust. Var það vel sótt. USAH og KH kosituðu þettia nónmskeið. en Baldur Ösk- arsson leiðbeindi á námskeið- inu. — G. Th. FRÁ FYLKINGUNNI Allsherjar aðalfundur staatfs- hópa verður haldinn sunnudag- iun 6. des. kl. 3. Kari 0. RunóHsson Kveðja frá Tónskáldafélagi Íslands I dag kveðjum við einn af frumkvöðlum íslenzkrar tón- sfcöpunar, Karl Ottó Runóllfs- son. Fyrir nokkrum vikum, á sjö- tíu ára afmæli hans. gafistokk- ur tóm til að rifja upp liðna daga í hópi felaiga og gióðra vina. Við voruim ö'.l sammóla UBn, að trúlega hafi engin kyn- slóð upplifað aðrar eins breyt- ingar, eða skilað öðru einsdaigs- verki og þeir, sem fæddir eru í kringum aidamótin Það sesm einkennir aldamóta- börnin er vinnusemin, trúin á landrið og stórir framtíðar- draumar. Þeir voru heillaðir af nýjum hugmyndum og full- ir efldmóðs Idifu þeir þrítugan hamarinn. Þrátt fyrdr hrakspár og vægðarlausa dóma manna, er tólkU' mið atf erlendum fýr- irmyndum og fundu heimiaunnu efni allt t;l foráttu, lögðu þess- ir frumkvöðlar ekld árar íbát, heldur leituðu sífellt eftirstærri verkefnum, er gierðu mieiri kröfur til þeirra. Og s.iá, þeir megnuðu að þoka okkur fram á við og fyrir þeitra störf höff- um við stækkað. I þessum hópi er Karl Ottó Runólfsson Hann var sístarfandd og á langri og fiarsaslli starfsævi kom hann ófcrúlega viða við. Á jmgri ánum lék hannfýrir dansi víða um land og fráþeim tíma eru til noklkur dianslög, m.a. mjög fallegur tangó, sem ber nafnið Lágnættið. KennSla og stjóm lúðrasveita var um mörg ár aðalstarf Karls, eii á síðari árum vann hann ómet- anleigt starf í þágu Samhands ísienzkna lúðrasveita. SlL, sem hann var fortmaður fyrir ítugi ára. Það er ekki tilviljun, að lúðrasveitin var honum svona hjartfólgin, því að í slfikum fé- lagsskap hllaut hann éldskím sína sem tónlistarmaður. Gagnstætt mörgum, sem yfir- gáfu svo ófínan „selskap“, er þeim hafði vaxið þekking og geta, hélt Karl tryggð við og hlúði að þessum kræiklótta og lítiilsvirta gróðri. Hannvissi að framtíð íslenzkrar tónmienn- inigar væri mjög undir þvíkom- in, að vel tækist til um upp- eldi íslenzkra blásara, Ofan á betta bætist svo hlaði margvis- iegra tónverka og raddsetninga fyrir lúðrasveitir. Hin síð'ari árin, eftir að hann lét af stjórn Ijúðrasveitarinnar Svanur, fékksit Karf við kennslu og stjóm bamalúðrasveitar á vegum Reykjavfkurborgar. Sem trompetleikari sitarfaði Karf um mairgra ára bil í Út- varpshljtímsveitinni og í Slnfón- íuhljómsveit Islands. Það, sem lengst mun halda nafni hans á lofti, eru tónverk hans. Þaiu em margvísleg að gerð allt frá litlum sönglaga-, perlum, eins og t.d. I fjarfægð, til stórra hljómsvedtarverka og er hann eitt afkastamesta tón- skáld Islands. I 'félagismálum tónskálöa var Karf mjög virkur og geigndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir STEF, Samiband tónskálde og eigenda flutningsréttar, Tón- skáldafélag íslands, m.a. sem varaformaður þess, og sat í fyrstu stjóm íslenzkrar tón- verk amiðstöðvar. Við miinnumst Karis O. Run- ólfssonar tónskálds sem eins okkar bezta félaga, með þakk- læti og virðin-gu fyrir langan og uimsvifaimi'kinn starfsd'ag. Bftiriifandi konu hans, firú Helgu Krístjánsdóttur. sem átti stóran þátt í starfsgæfu Karfs, bömum beirra og öðru venzla- fólki votta ég mína innilegustu samúð. Jón Asgeirsson. Opnum í dag föstudag nýja verzlun í P.Ó.-húsinu Laugavegi 66 u E BJBApjy ld

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.