Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.12.1970, Blaðsíða 7
FöBtkndagitr 4. desarruber 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlBA J Ræður frá 1. desember Verðandi, SÍNE og Iðnnemasamband fslands efndu til samkomu í Sigtúni á þriðjudaginn, 1. desember. Þar fluttu nokkrir náms- menn ræður og birtir Þjóðviljinn hér á eftir kafla úr einni þeirra, og svo aðra ræðu í heild. Það er ræða Þraistar Ólafssonar, for- manns SÍNE. sem er birt að hluta, og ræða Gests Guðmundsson- ar, menntaskólanema er birt í heild, en báðar verða þessar ræður að líkindum birtar síðar í blaði námsmanna. Frá Verðancli-fimdinum í Sigfúni á fullveldisdagiun, 1. desember. Gestur Guðmundsson: Hér hðfum við möguleika til að ná skjótari árangri en unnt er erlendis Félagar. í>að þyíkátr mörgtum undtairtegit að áritegtuir hátíðds- dagntr stúdenta sikiuli vara 1. des., dagur sem tengduir er s.'jálf stæði sbaráttunni. Það þyk- ir mörgum enn undarlegtra, að þennan dag skuli róttækir stúdentar velja tíl að láta leið- ir skilja með þeim stúdentum sem þjóna vilja óbreyttu á.- standi. Er 1. des. ekki dagur þ j óðernisrombings og froðu- snakks utm menningairaxf og fs- lendingasögur? Er það ekki þá, sem ofaliji velferð'arbö'm mi'kl- ast af því að vera afkometnd- ur sjóræninigja sem þitu í skjaldarrendur áður en þeir hjíiggú konúr og böm í stpað? Liggja verkefni róttækrar nem- endabreyfingar ekk; utan við hið útjaskaða tal um sjálf- stæði og fullveldi þjóðarinnar og fjallkonuna fríða? Til aff svara þessu þurfum við fyrst að svara atnniarri spumingu: Hvað er róttæk ís- lenzk nemendahreyfing, og er hún yfirhöfuð til? ísienzkir stúdentar bafa lengí verið aðhlátursefni rót- tækra manna; akademískur rembingur og streð til að tryggja sér framtíg innan kerf- isirus hafa einkennt þá meir en fersk gagnrýni og róttækur þjóðfélagssikilningur. En nú eiru ýmis teikn á lofti um að þetta sé að breylast. Fyrst fór að brydda á einhverjum vísj að andófshreyfingu meðal stúd- enta erlendis og menntaskóla- nerrua hér heima, og 1. des. má með sanni kallast upphafsdag- ur andófshreyfingar meðal stúdenta. Hreyfingin er að vísu enn fá'liðu'ð og stefnumál og barátta óljós, en skjlin við fyrri pólitík íslenzkira náms- manna eru þó svo skörp, að raunhaeft er að tala um nýja hreyfingu. En hvers vegna tekur þessi hreyfinig þá upp tal um sjálf- stæði og fullveldi þjóðarinnar? Á ekki baráttan hér sem með- al samherja okkar í Veistur- evrópu og Bandarífcjunum að beinast fyrst og fremst að hug- myndafræðile>gri kúgun kerf- isins í skólum, einokuðu og einvíðu þjóðfélagi og öðrum ásteytingsefnum vesturevr- ópskra og bandairískra stúd- enta? Það hefur sjaldan reynzt happadrjúgt að flytja inn skjl- greiningar frá öðrum þjóðfélög- um og beita þeim hráum. Eitt fyrsta verioefni róttækrar nem- endahreyfingar á ísiandi hlýt- ur að vera að taka fyrjr kenn- imgar erlendra stúdenta op vinsa það ú,r þeim, sem á við íslenzka staðhætti og aðlaga þær þeitm. Og oérisitaða ístondö er einkram í því fólgin, að við verðum að heyja stöðuga ba,r- áttu fyrir lífi þjóðarinnar, srjálfstæði hennaæ og fullveldi. Og þessi barátta samtvinnar einmitt og krislallar aðra þætti baráttu sósíalista. Þjóðskipulag Vesturianda, síðfcapítaliisminn, birtist annars vegar í yfirráðum auðhiringa yfir íramleiðslunnd og stöðuigri útvíkkun markaða í formi auk- innar neyzliu, hins vegar í dul- búinni nýlendukúgun, þar sem airðránið er vafíð í dulargervi leppstjóma, óhagsttæðra mark- aðsaðstæðua og yfjrráða banda- rískra og vesturevrópsikra auð- hringa yftr auðlindunum. Hvorttveggja hefur orðið námis- rnönnum að ásteytingsefni. Til- búin neyzla, stýrðar þarfir, ópersónuleg ráðskun auðhringa með menn og mannleg verð- mæti, þjóðfélag féJaigsltegr'ar firamleiðslu sem þó sttefnir að- eins að þjónkun við bagsmuni mikils minniihluta, allt eiru þettia hlutír sem við þekkjum firá baráfitu eriendra námsmanna, og við hfffium hrósað happi yf- ir því, að yfiiwáð þeirra yfir lífi okkar er efcki eins mikið og meðal þróiaðri þjóðfélatga. Nýlendukúigunin og barátta þjóða þriðja heimsins fyrir að fá að náða sjiáifiair auðlindum siín- um eru okkur vel kunnar og við höfam tekið þar undir, minn- ug eigin barát'tu. En þeitta hafa verið fjarlægir hlutir, og sinnu- teysi og afskiptaleysi hafia ein- kennt afstöðu meirihluta þjóð- I. arinnar. Nú berast okkur binsvegar ýmsir fyriirboðar þess, að hluit- skdpti hinna hugsunarlausu framleiðsluþræla og/eða hlut- skipti arðrændr,a og kúgaðra nýlendubúa geti fyrr en varir orðið hiaitskipti fstendinga. Innlenddr atvinnuirefcen-dur bafia sýnt merki um að þeir séu að gefast upp á að arðræna is- lenzka alþýðu einir og óstudd- ir og keppist um að bjóðaheim útsendurum alþjóðtegra auð- hringa, líkt og portkonur sem bjóða blíðu sína á torgum. Ör- lög grísku þjóðarinmar og þjóða Tékkósióvafcí u sýna betur stöðu smiáþjóða í hemaðarbandaiöig- um með stórveldum en bundr- að yfirlýsingar um frjð og ein- drægni þjó'ða í milli. íslenzkjr sósíalistar hafia ver- ið hálf vagviiltir undanfama ánatuigi. Þeir hafia hamazt við að tafea þátt í lýðræðisskrípa- leik borgaralegs þjóðfélags, á þeim hefiur helzt mátt skjlja, að stefna þeiirra sé eömkum í því fólgin að þeir geti rekið þrotabú íslenzks kapífcalisma betuir en gj aldþrota eigendur þess. tJngsósLalistar hafa hinis vegar verjð iðnari vi@ drykkju- sfcap og níhílisma en að sjnna jafnlágkúrulegum hlufc og póli- tík. Nú höfum við ekki tíma aflögu til að gæla við dauðann Allt er betra en að velta sér i feigðarhrolli Við gætum til dæmis reynt að frelsa heiminn sagði A-ri Jósiefsson. Nú er tími til kóminn fyrjr ístenzka sósí- alisfca að hæfcta sínum hásfca- tega teik og taka til við alvöru lífsins. Kapítalíiskt þjóðfélag lýtur á- kve'ðnum lögmáium sem segjia Þröstur Ólafsson Félagar, og annað gott fólk! Við viljum, þess vegna erum við til. Að vilja er áningair- staðoir einhveirs staðar á leið- inni frá hugsun til verknaðar. Við getum haldið áfram og sagt við erum það sem við viljum gera úr okkur. Að gera eitthvað úr sér — að gefa sér tilgang og takmark — er verknaður. Einmitt þetta viljum við. Við erum hér tjl að gera eitit- hvað úr okkur sjálfum. Við höldum enga haUelújiamessu eða boðum fráviHtri alþýðu fagnaðaxboðskapinn. Við nofcam þetta tækifæri — 1. desemiber — til að hugsa — til að gera úfctekt á okkur — ekki þjóðjnni, heldur okkur sjálfum í þvi uimhverfi sem við köilum íslenzkt þjóðfélag. Það sérstaka við okkar tíma og þar með ofcfcur sjálf, er löngun okkar til að skapa aUt út firá eigin tilfinningum og hugmyndum. Við forðumst það, sam aðrjr hafa gert, því þeir hafa svikið vonina svo ofl. Saigan og fortíðin er okfcur efck- til um stefnu þess. Auðhringar, efnáhagsbandialög og heims- valdastefna, allt eru þetta þætt- ix í sögulegri framvindu þess. Að ætla að viðhalda kapítal- isma og afneita samt þessum hlatum er að neita söguþró- un og álífca fjarstæfct og að ætla sér að hverfa aftur til baðstofulífs og tóvinnu. Við stöndum nú á þeim tímamót- um að .velja á milli hlutskiptis nýlendunnar, að vera ósjálf- stæðrr einstaiklingar og til- beyra ósjálfistæðri þjóð. eða tafca upp stefnu sem leiða mundi til sósíalisma. Eriendax andófshreyfingair sfcúdenta hafa jafnan reynzt lít- ils megnugax í þróuðum auð- 1. desember: ert sérstakt, heldur sjálfsagð- ur grandvölliur nútímans. Við viljum fcaka eigið tíf i eigin hendur — treystum eng- um betur til þess, en okkur sjálfum. En hvað erum við? Við erum varla stétt, því við stöndum utan við aíla fram- leiðslu. Eða erum við bara æskufólk, eins og æska fjnri tíma, sean gerði uppstejrt til þess að ýta þeim eldrj til hlið- ar, til að gefca setzt í stóJa þeirra. Þaff var óþolinmæði aeskannar, sem bjó tii þennan fræga kjmslóðamun. Stólar og virðing feðranna eru okfcur hins vegar lítils virðj; við and- æfum öllu kerfinu. Æskan í dag er ekkj öfund- sjúfc vegna tífis foreldra sinna — heldur gagnrýnir hún þá — jaínvel nemúr hún eklq einu sinnj aff gagnrýna þá, svo inn- antómt, vólrænt og tilgangs- laust virðist hennj líf þeirra. Fánýti nútímia Iífs kemur fram alls staðar, í vinnumni, á vinnu- stað, allt er fyrirfram mótað og okkur skipað á bás. Frelsi okkar ea- það að fá að þiggja líf sem okkur er lítils virði. Vifji okkar er breytímg en hreyting er það valdsiöndum, þar sem tekizt hefur að njörva nær sérhivern einstakling í ákveðinn bás á framleiðsiufieriinum. Rarátta þeiirra hefur þannig ekki mið- að að því að ná skjótum ár- angri, heldur að því a0 búa í haginn fyrjr öfliugri byltingar- hreyfingu og jafnfiramt hafia þeir rejmt að veita þjóðskipu- laginu ýmsax skmáveifar til að veikja hinar sterku, þungu og þrúgandi skorður sem þagnar þess esru fangar í. Sá þjóðfé- lagssannleifcur sem við okkur blasir er hins vegair allt ann- ar. fslenzkt auðvaldsþjóðfélag er ekki sterk heild á hægiri og öruggri hreyfingu efitir þróun- airferli kapítalismans. Öðru nær. Það er óþróað og ungt og með ýmis séreinkenni, sem lítt era áberandli í öðrum auðvalds- þjóðfélöguim. Enn hafa forsvars- menn þess veigrað sór viff að taka hið mikla stöfck inn í þjóðfélagshætti nýbapiítatísm- ans, enda mundj það stökk hér jafngilda glöttan sjálfistæðis og fuilvsldiis a.m.k. í verki. En nú rekur óðum að því að þessi breyting verðj tífsnauðsyn ís- lenzkum bapítalisina. fslenzbt þjóðfélag stendur nú á kross- götum, á næstu árum vetrður tekizt á um það, hvort hér eigi að vera ósjálfstæff hálf- nýlenda með nýkapítaláska sem er, en var ekki, það sem var, en er ekhi. II. Að hsugsia er að hverfa jnn í sig — er að einangra sig firá amhverfinu, — er að komast i samband við sjálf an sig þann- ig aS okkur verðj það ljóst, hverju við trúum og hverju ekki — hvað við metum ejn- hvers og hvað við fioröktum. Sé okkiur þetta ekki ljóst, er ei'gin ófcvörðun okkar óljós, þá erum við það, sem ballað er fiirrt. Við arum ekki við sjálf, heldur eitthivað utanaðbomandi. Efitir því sem meira utan- aðkomiandi verðrar hlutj þess, sem við köJLum okkur sjólf — þeim mun fátæfcairi erum vdð af okbur sjálfium. Við höfium tapað þvf dýrmætasfca sem við eigum — eiginleitoa oJdtoar sjálfra. Mannstoepnan getur öðru hverju Josað sig firá umhverf- inu, snúið bafcj við heáminum — i heimspekilegri merfringu — og kafað inn í sjálfa sig. Hugsun er firelsistjiáning. Orð, sem eru útriáián eins og firamieiðsJuhiæitti, þar sem böf- uðstöðvar efhahagsMfisdns verða á skrifstofam auðhringa í Bandaríkjunum og í ríkjium EfnahagsbandaJagsins, eða hvort hér eigi að tatoa upp stefnu sem leiði til sóisíiaJisma. í þessu er fóiginn helzti mun- ur sem er á miltí aðstöðu ís- lenzkrar andófsihreyfingar og andófshrejrfingar í Vestureivr- ópu og Bandaríkjunum. hér ber okkur skylda og hér höfium við möguleitoa á að ná stojótari ár- angri en erlendir siamherjar, ýmis atriði mranu vera áþetok og giagnrýni okkar í höfuðait- riðum sú sarna, en snertipunkt- ux alls þessa hlýtur að vera sj álfstæð isbar áttan. En þessá sérstaða teggur okkuir jacfnframt skyldur á herð- ar, okkur duigar enginn sof- andabáttur og hálfikæringur í baráttunni, áUir einsitaklingiar hrejrfingarínnar veaiSa að leggja si/tt af mörkum. Við námsmenn megum ektoj láta nám ototoar, þ.e. undirbúnin.jT undir sitöirf í þjónustu kerfiisvns og aðlögun að reglum þess og verðmæta- mati, hindra störf ototoar í þágu baráttunnar, á næstu árum verður sikorið úr um öriög ís- lenzkrar þjóðar i náinnj firam- tíð. og þá má enginn liggja á liði sánu. göamd birók og sem etoki geta sagt okkuir meS neinmi ná- kvæmni hvað þau meima — eru þau tæki sem við notum þegar við hugsum. Þess vegna eru orð svo fánýt, að þau eru rænd afflri skýrri skiJgireindngu og afimörfcuð'a innáhaldi. Orð eru þvi vandmeðfSarin, og við verðum að temja okfcur að nofca ekfci huigtök, siem við Skiljum ekkj sjálf. Við verð- um að geira þá Jágmiarkstoröfiu til okkar, að við skjljum, hivað við erum að segja. Mannkynið talar um fátt meira á oktoar dögum en lög og réfct, um ríki og þjóðir, um alþjóðabamdalög og efnaihagskerfi, um fjölmiðla og átonenningisálit, um opin- bert ofbeJdd og siðspillingra, um góða eða vondia pólitík, um stríð og árásir, um áróður og sannleika, mannúð og grimrnd, um þjóðfélagsiegt réttlæti og óirófitlæti, um samhyggju og ást, um toapitalisma, fasisma, sósdalisma og kommúnisma og margs toomar fyrírbaari rnann- legs lífis. Allt eiru þefcta hugtök eða orð, sem tákna eiga viss fyr- irbrigði — eiigia að auðvelda skilning miJli manna. en eru svo ofnofcuð og afibökuð að fæstir vdta hvað hinn medniar, þótt þessi Orð séu nofcuð. Sem stórkostteigt dæmi um þennan m álfræðilega hórdóm, era þau orð. sem fjölmiðlar nofca til að endursegja atburði ems og striðið í Vietnam. Framhald á 9 sáðu. ViS viljum lýiræði, er grundvallast á beinni þátttöku allra, - ekki blindri játningu og heimskulegri tilbeiðslu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.