Þjóðviljinn - 06.12.1970, Blaðsíða 10
leikfangaval
hélgax- |
L arxlti 1
HERNAÐARLEG
LEIKFÖNG
í leikjum reyna börn oft og
einatt a<5 likja eftiir fullorðna
fólkinu, og hjá þeim má oft
sjá spegilmynd af veröld hinna
fuUotrðnu. Þetta er ekki alltaf
falleg- mynd, enda vairt við
því að búast.
Þegar minnst er á „ljóta"
barn aleiki kemiur fólki lík-
lega fyrst í huig hvarskonar
strídsleikir. Engum dettur bó í
hug að böm vilji hvert annað
feig þótt þau skjóti hvort ann-
að — eða jafnvel uppábalds
ömmu sína — þyikjasit.
Ætlunjn vair cð f>á nokkra
aðila með sérþekkingrj á sál-
fræði og uppeldismálum til að
iáta í ljós álit sitt á leifcfanga-
handjámum og hverskyns
hemaðarlegum leikföngum:
skriðdirekum, hríðskotabyssum,
vei út búnum hermönnum í
brúðulíkj o.s.frv. En í ljós kom
að lítið hefur verið um rann-
sóknir á áhrifum þesskonar
leikfanga á mótun bamshug-
ans — og lágu svörin yfirleitt
ekki á lausiu.
Sigurjön Björnsson, sáifræð-
ingur. sagði: — Ég viðurkenni
alveg að persónui'ega finnst
mér þesskonar leikföng ógeðs-
leg og ég myndi aldrei kaupa
þau handa bömum. Hinsvegar
hefur ekkert komið fram um
það í vísindalegum rannsókn-
um, svo að mér sé kunnugt um,
hvort böm verði grimmari af
því að lejka sér með hemað-
arleg leikföng.
★
— VaJ á leikföngum segir
kannski meira til um foreldr-
ana. Foreldrar hljóta allir að
hafa sjónarmið á þvi hvað þeir
Val á leikföngum segir til um foreldrana. Á myndinni t.v. er
m.a. skriðdreki og á þeirri til hægri nýjasta nýtt í leikfangar
vUji. Ef þetta er mikið valið
handia börnam, bendir það til
að sjónarmið foreldiranna séu í
samræmi við það.
Aðrir sem blaðið bafði tal
af vildu sem mjnnst láta eftiir
sór hafa. Einn kennari benti
á að í „basar"leikjum fengi
eðlileg árásarhneigð barnsins
útrás, og ef þessi hneigð
verzlunum Reykjavíkur: Handjárn. ( Ljósm. Þjóðv. A.K.).
fenigi ekki úitrás í ímyndunar-
leikjum væri hætta á að hún
brytist út á annan og e.t.v. ó-
skemmtilegri hátt í raunveru-
leikanum. Enginn viðmælandi
blaðsins mæliti með kiaupum á
hríðskotabyssum, skriðdirekum,
handjámum eða brúðuber-
mönnum handia börnum á lejk-
aldri.
Leikur barna
FRAMHALD
ur fýldur og vonsvikinn og
drengnum leiðiist, þegar bezt
lætur.
Heppitegria væri að geyma
testina þangað tál drenguirinn
vieit hvemdg á að fara með
hana — eða leyfa honum að
leika sér að henni á þann háitt
sem hann srjálfur kýs.
Hliðstaitt þessu dæmi eru
mæður, sem skilyrðislauist viija
aÁ hrúðan sé kiaidd á á-
kveðinn hátt, án tillits til ósfca
bamsins.
: Snefill af hlutlausri aithygli
beinir flestum foreldrum á
fyrirmyndarbiraut: Rétt leik-
föng handa réttum aldri!
Verður barnið
spillt af dekri
ef foreldrar
leika við það?
Nei, þú getur áhýggjuiLaiús
teifcið við barn þi'fct, ef það
ósfcar þess og þú hefur tima
til þess. Það vm®ur ekki dek-
urbam af því. Omggit bam —
og sé það efcfci öruggt eru xnifci-
ar lffcur til að það verði það,
ef medra er fengizt við það
hefur eðlilega þörf fynr að
tedfca sér við önnur böm; en
það er lítoa eðlitegt að það
langi af og tjl tdl að toomast
í samsband við, og leifca sér
við. pabba eða mömimu.
Skal tefcið íram að þýðingiar-
mi'kið er að faðiirinn gefj sér
lífca tíma tii að leftoa við bam-
ið. Það er þó betra að leifca sér
vel fyrirkaUaður og innbl'ás-
inn í stundarfjórðung en að
þramrna fýldur og öniugur um
í nálægium skrúðgarði og horfa
á gargandi endur hálifia eða
heiia diaga.
Að trufla bam
í miðjum leik
Ráfðu efcki bamið frá miðj-
um teik. Við viljum sjáif efcki
vera stöðvuð í miðju verfci.
Sýndj baminu þá tíilitssemi að
vara það við í tíma, þannig
að það geti búizt við þvi að
þurfia brátt að hætta leiknium
og breytt honum í samræmi
við það.
Til dæmis er hægt að segja:
„ViS borðum eftir fimm mín-
útur“, og minna má bamið á
það stuttu síðar, ef svo Htur
út sem það sé svo niðursokfcið
er líf barna
í leikinn að atbugasemdin um
matmálstímann bafi gleymzt.
Vertu ekki alltaf viss um það
fyrirfram, að bárnið haldi
leiknum áfram til að stríða
þér!
Yfirleitt ætti fólk að ternjia
sér að leyfa bömum að leika
sér sem mest í friði. en efcki
að hafa vakandi auga á þeim
Og sfcipta sór af deilim leik-
félaganna. Ef til vill er hæigt
að fcoma á yfirborðslegum
friði í slíkum deilumálun, fj<rir
tiistiili fullorðinna, en þá er
hætta á langvarandi ófriði
milli bamannia.
Skynsamlegra er að deiluað-
ilar fái að létta af sér því fargi
sem á þeim hvílir, með þvi að
rífast hiressilega eða jafnvel
fljúgast á. Fái bömin slíka út-
rás eru þau s!ð öllu jöfnu
reiðubúin að hefja leik að
nýju, ef ekki samstundis, bá
venjulega að lítilli stundu lið-
inni.
Stúlfcjiböm nota oft önnur
ráð en drengir, ef þaer lenda í
deilu við leikfélagana Ef þæir
vdija „herja á“ einhvem eiga
þær til að ski’lja „óvininn“ út-
undan í leik og rógburður er
algengur hjá stelpum, en dreng-
imir gefa hvor öðrum firefcar
utanundir eða lenda í áflogum.
Að sjálfsögðu á fullorðið fólk
efcfc; aö horfia aðgerðarlaust á
að böm vinni hvort öðru mein.
En allt of miangjir foreldirar eru
með nefið niðri í öllu — sjmir
ganga jafrrvel svo langt að
krefjast þess fyrir utan skjót-
an frið. að deiluaðilamir rétti
hivor öðrum höndiina til merk-
is um að þeir séu sáttir og beri
hlýjan hug hvor til annars.
Það ætóá að vera óþarfi að
tafca fram að þesstoonar „hlýr
hugur“, sern fcemiur ekfci frá
baminu sjáifu, er einisfcis virði.
Eittfavað það versta sem hæigt
er að gera bami er ednimitt að
ræna það hæfileiikanum tdl aS
fá útráis, þannig að barndð
venjist á að byngjia vdðbrögð
sán inm. Þetta gerist oft þegar
foreildiDar eru yfirdratitnunar-
gjamdir. Það væri of langt mái
að faira út í það hér, hvensfccxn-
ar árekstrtum þetiba getrjr vaid-
ið í sáliariiifli bamsins, og erf-
iðteiikum þegar það vex úr
gnasi. Aðedng stoai nefnt að
rnöng miður æsfciteg öfl í sam-
féiagmra eágia rætun síniar að
rekja tii andiegnar toúgunar á
börnum.
Böm geta fengið útrás fyrir
árásanhneigð í ýrnsum lejkjum.
T.d. er leikurinn „Bang-bang,
þú ent diauður“ adþjóðtegur, í
þennan leik geta öli böm farið,
af hvaða þjóðemd sem þau eru.
Og að, barn tekur þátt í slíkum
leik táknair engan veginn að
það sé að breytast í rudda-
menni.
Skapandi
leikföng
Leikföng, sem bægt er að
búa eitthvað til úr, eru þarf-
lag. Kubbar leir og Htir, papp-
ír og lím, hljóðfæri o.s.frv. eru
þroskandi og veita æfingu og
reynslu í að hefj ast handa á
þlutunum. Stálpuðu bamj er
iíka hægt að geta ýmiskonar
spii, litla orðabók, fjölfiræði-
orðabók. hnattiíkan. landakort
og verkfæri.
Böm hafia auðuigt bug-
myndaiflug og hægt er að varð-
veita það t.d. með því að gefa
þeim efnivið sem höfð'ar til
hugmyndafluigs. Hvert ofcfcar
getur, eins og barnið, séð ævin-
týrahöll í fimm gömlum skó-
kössum?
Börnum sem átt hafa leik-
föng, er gierðu kröfuir til buigs-
unar og ímyndunarafls gengur
betur í skóla, og síðar þegar
út í Mfiið er fcomið. Þeim böm-
um er tamt að einbeita sér, að
vera athafnasöm, að velta ýmsu
fyrir sér.
Vélræn leikföng
endast því miður sjaldnast
lengi og uppgötvanir bamisins
í sambandj við þarj eru tak-
markaðar. Þau geta þó verið
ágæt með öðrum leikfönigum.
Það er því efckert sem hdndrar
foreldrainia í því að gera fljót-
ráðin kaup í einhverrj leik-
fiangabúðinni; að fcaupa t.d.
upptrekfct leikföng, sem fólk
heldur að bömin gieðjist yfir.
Bamið verður áreiðanlega
himdnlifandi þegar það fær
leifcfianigið, en það gleymist
innan tíðar. Má líkjia vélrænia
leikfanginu við léttvægia fcvik-
mynd eðia reyfara, ánægja full-
orðins fólks af þeim er svjpuð
og ánægja bamsins af leikföng-
um sem aðeins er hægt að
draga upp. Bamið snýr sér
fljótlega að þarflegri iðju, hafi
það tæfcifæri til þess.
Það er ástæðulauist að ör-
vænta þótt bamið hirópi ekki
upp yfir sig af fögnuði þegar
því er afihent leikfang sem val-
iS heflur varið af kostigæfnj.
Það er hægt að hugga siig við
það, að vandlega valið leik-
fang gleður bamið mun lengur
en blekkingarleikfangið.
Börn og hættu-
legir hlutir
Bezta ráðið tíl að vernda
bam sitt er að ala það þannig
upp, að það geti hugsað sjálf-
stætt — og kenna því að um-
gangast hættulega hluti: Mað-
ur getur dottið niðu.r úr háum
trjám, — stungið sig á skærum.
Það gerjr ekkert til þótt eitt-
hvað smávægilegt hendi bam-
ið af og til. Það er betr,a að
það fái skrámiu á fingurinn en
þá sfcrámu á sálina sem of- -
vernduðu börnin fá.
Vitasfcuild verður fóik að
fylgjast méð þroska bamsins.
Það á ekki að hieypa smáböm-
um í hnífia, skæri og þess kon-
ar hluti. En verið á verði. Fyrr
en foreldrana grunar, eru flest
börn orðin nógu þroskuð tii að
gæta sín.
Það bam. sem aídrei befur
fengið tækifærj til að umgiang-
ast hættulega hluti, stendur iHa
að vigi, ekfci ef, heldur þegar
það neyðiist til þess.
Hvar eru mörkin
milli vinnu og
leikja?
Mörkin á milfli vinnu og
leikja eru ofit á reiflri. Oktour
hættir til að Hta á þá hluti,
sem gerðir eru í nyiisömum til-
gangi, sem vdnnu. Böm bafia
auðvitað aðra stooðun á þessu
miáli.
Þegar fjögurra áira gamait
bam, grafalvartegt, raðar krjihb-
um í langa röð, er það að
„vinna“ að því að leysa af
hendi eitthvað. sem þa’5 hefur
áfcveðið að ljúfca við. Okfcur
finnst ef tifl viil að þetta sé
óþarfa hégómamas, en þetta er
alvörumál fyrir bamið. Það
þjálfiar sig (ómeðvitað) í að
byrja á erfiðum verkefnum og
að ljúfca við þaiu.
Sama bamj getur fundizt
það skemmtile'gur tejkur að fá
að bjálpa tíl við uppþvottinn.
Eiga börn að
taka til?
Það er bæði hyggitegt og
hagnýtt að fcenna bamj reglu-
semi, en hún verður að vara
sanngjöm. Baminu þairf að
skiljast að það er óhentugt að
hafia brúðuvagninn á miðju
maiarborði og að það er tví-
maalalaust gagnleigt að vita
hvar sagubókin er geymd.
En verið skynsöm. Yfirdrilfin
nostursemi skilur eftir meira
misvægi í bamshuganum en
drasl — m.a. vegna þess að
draslið sýnjr sjálft neikvæðar
hliðar sínair, þar eð það verður
erfitt, en stöðug krafa um
reglusemi getur haft í för með
sér mikla ertingu, sem aflei’ð-
ingu af niðurbældri athafna-
semi sem er baminu óeðlileg.
Böm eru ekki reglusöm, það
er hægt að lemja þau til þess,
en slíkt hefnir sín! Of hiarð-
fylgin krafa um fulifcomna
reglu á hlutumum gerjr bilið
milli eðlisfa-rs og s;iða breið-
ara, í stað þess að hægt væri
að minnka það með skynsam-
legri, sanngjamrj málamiðlun.
Góð hugmynd er að hjálpa
baminu til að tafca til, en að-
eins ef þú getur gart það reiði-
laust og án ásöfcunar eða pósl-
airvættisisvips. 1
Þegar þú h j álpar bamdnu
við tiltektina. sem vitanlega
er erfið fyrdr barnið, mun
hjálpsemi þín hafia þau áhrif.
að bamið verður hjálpsamt við
aðra, og jafnframt skilur það
smám saman að nokfcur reglu-
serni er nauðsynteg.
Albert Sehweizer komst einu
sinni þannig að orði, og hitti
nagfliann á höfuðið: Gott for-
dæmi er efcki ein af mörgum
ieiðum til góðs uppeld’is, beld-
ur sú eina.
Hafi bamið sér berbeirgi, og
getir þú ekki þolað draislið
þar sfcaltu bara loka augun-
um, og dyrunum að herberg-
inu. Þegar bömin uppgötva að
þau fínma ekki hluti sem þau
vanhiagar um, vegna óreiðunn-
ar, lær,a þau sjátf aS hagnýtt
er að hiafia vissa regilu á hflruit-
unum.
Telpna- og
drengjaleikföng?
Ennþa eru tifl foreldrar sem
hæðast að strák, -af því að
hann leikur sér að brúðum.
Sömu foreldrum finnst ókven-
legt að sftelpur leiki sér rnieð
bíla. En ætlj þannig hugsandi
foreldrum fari ekkj fæktoandi?
Nú á dögum er oft enginn
munur gerður á því hvað séu
drenigja- og teflpnaieikföng og
er fireistiandi að ætfla, að ástæð-
an fyrir þessu sé sú, að meiri
skiflningur sé hjá forefldrum nú
en áður á nauðsyn á jafnrétti
kynja. Etoki er óalgengt að
sjá móður afca bíi eða föður
sétja biejju á bam. af hiverju
ætti þá edtthvað að vera því
til fyrirstöðu að stelpur fiari í
bilateik og strákar í brúðu-
leik?
Áður fytnr var það útbreidd
skoðun, að brúðuieifcur gerði
telpur síðar meir að góðum
mæðrum. Ef eitthvað er til í
þessu, er sannariega efcki á-
stæða tii að bíða með að ala
drengj á sama hátt upp til að
varða góðdr feður.
Peningagjafir
Óski bam, sem toomið er til
noktours þrostoa, efitir peninga-
gjöf til að safna sér íyri.r á-
fcveðnum hlut, er aöLLt í lagi að
láta það eftir því. Tekið verð-
ur á móti smiáupphæð af meiri
gleði en ef gefin værj gjöf,'
kannski jafhdýr eða - dýraj:i, %
sem bamið langar ekitoert tíl
að fá.
Það þarf eikiki að vera ímynd-
uniarsnaruitt a@ gefa barnj pen-
inga, ef það óstoar í raun og
veru eftir þeim og sé það
nægilega þrostoað til að geta
hugsað svolítið frarn í tmann.
Fátt eir verðmætara en ósk,
sem lengi hefur vexið bcxrin ií
brjósti og lotosins fæst upp-
fyllit, eftir að viðkomandi hef- ..
ur sjiátfiur unnið að silítoum
málalokum.
Að sjáifsögðu er hastta á því '
aS peningum sé eytt í vitleyBÚ.
Lítoa hjá börnuim! Það er rétt
að ráðteggjia barninu í þessíu
samibandi, en bamið hef'ur gott
af að fá að reyna hvað það er
að fara nangt með peningia :
stötou sinnum. Af mistökunuiþ >■
lærir það hvemig ekki á a& 1
sóa pen ingum.
' 1
” K
Ritföng og
skólavörur
I £
Margir foreldrar hialda aið i
árangursríkasta leiðin til afc .■
undiirbúa bömin fjíir”’^oÍa- I
göngu sé að gefa þeim „skóla-
leikföng“: Æfingabækur í
lestri, pennaveski, sfcrifbækur
o.s,frv. Slífcar gjafjr geta verið
ágæt viðbót, en þær eru til
lítils, hafi bamið ekki fengið
að þrosfcast í leik að einföld-
um hlutum sem gert hafa kröf-
ur til hiuigmjmdaflmgs þeirna og
huigsunarafis.
Byrjið aðejns M skólate'sefn-
inu með barni undir skóla-
aldrj fari það sjálft mjöig ákiaft
fram á það. Engin ástæða er
til þess að barnið. skeri sig úr
jafnöldrum sínumjíþegar í byrj-
un skólagöngunnari■ En ef bam-
ið heldiir fast við i>á fcröfu að
fá að hefjia nám áður en það
byrjiar í sikóla, þá leyfið því
það. Það er bara. svo, að for-
eldramir eru stundum met-
orðagjiarnari en jjörnin ....