Þjóðviljinn - 09.12.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.12.1970, Blaðsíða 12
Nýi Dettifoss kom í gær Dettifoss, hið nýja skip Eim- skipafélags Islands kom á ytri höfnina kl. 18 í gærkvöld og átti skipið að Ieggjast að bryggju um kl. 20. Skipið er með fullfermi af vör- um og er því ætlað að halda uppi reglubundnum hraðferðum milli Rottierdam, Felixstowe, Hamborgar og Reykjavíkur ásamt systurskipi Dettifoss, sem nú er í smíðum í Álabcxrg hjá sömu skipasmíðatöð, dg er væntanlegt í apríl á næsta ári. Dettifoss er 4400 tonn dead weight og mesta lengd 95,54 metrar. Aðalvél skipsins er smiðuð hjá Burmeist- er & Wain og er 5 strokka tvi- gengis dísellhreyfill, 2820 hestöfl. Má gera ráð fyrir 14 sjómílna ganghraða, þegar skipið er tfiull- hlaðið. Til nýjunga má telja, að aðalvél skipsins er stjórnað frá brúnni. Þar er stórt stjómborð útbúið fullkomnum tækjum til að stjóma vólinni. Er Dettifoss ann- að íslenzka sldpið útbúið svona og hefur skírteini til að mega sigia án þess að vakt sé í véla- rúmi. Goðafoss var fyrsta skipið, sem er flokkað UMS, enda eitt af þeim skipum, er samið var um við Aalborg Værft árið 1968 um leið og samið var um Dettifoss og systurskip þess. Framlhald á 9. síðu. Dr. Róber-t ásamt einsöngrvurunum Guðmundi Jónssyni, Sigurveigu Hjaltested og Sigurði Björns- syni, svo og Árna Kristjánssyni tónlistarstjóra R ikisútvarpsins. (Ljósm. I>jóðv. A.K.). Hljómburðarplötur við flutning 9. sinfóníunnar Svo til uppselt á tvenna hljómleika ■ Sinfóníuhljómsveit ís- lands og söngsveitin Fíl- hartnónía ásamt einsöngvur- unum Svölu Nielsen, Sigur- veigu Hjaltested, Sigurði A tvínnuleysi hefur uukizt í nóvember — um meira en helming í kauptúnum ■ Atvinnuleysi hefur aukizt víðast hvar á landinu í nóv- embenmánuði og voru um síðustu mánaðamót á atvinnu- leysisskrá á landinu öllu 1114 manns, en 637 í lok október. Af kaupstöðunum voru flestir atvinnulausir á Siglufirði 235 og á Akureyri 175, en 102 í Reykjavík. í kauptúnum hefur atvinnuleysi aukizt um helming í nóve’mber, úr 173 í októberlok í 355. Þetta kemur fram í sfcýrslu Félaigsmálaráðuneytisins og sést þar að af 1114 atvinnulausum á skrá í landinu eru 542 karlar og 572 konur. Mest er atvinnuleysið á Siglufirði og eru þar 99 karlar, þar aif 88 verkamenn og 5 iðnað- armenn, og 136 konur á atvinnu- leysisskrá og er þar orðið lang- varandi aitvinnuleysi, þegar í októþer voru 231 á skrá. Á Akureyri eru skráðir 175 atvinnuilausir, 64 karlar og 111 konur, en voru 152 í lok október. í Reykjavík hefur atvinnuleysi ednnig aukizt, úr 83 á sferá í 102, 61 karl óg 41 kona. í kaupstöð- unum hefur atvinnuileysið aukizt mest í mánuðinum á Sauðár- króki úr 11 í 73, Ólafsfirðj úr engum í 69 og Húsavík úr eng- um i 58. Alls eru skráðir at- vinnulausir í kaopstöðunum fjórtán 769 manns, 339 karlar og 430 konur, en voru alls 500 um mánaðamótin okt./nóv. Á Dalvík eru 11 karlar og 10 konur á atvinnuleysisskrá, annars er atvinnuástand gott í stærri kauptúnum, þ. e. þeim tíu sem hafa yfir þúsund íbúa, í Grinda- Framiiaild á 9. síðu. Björnssyni og Guðmundi Jónssyni flytja 9. sinfóníu Beethovens undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar í Há- skólabíói n.k. fimmtudags- kvöld og á laugardag kl. 2,30 Nær uppselt er á báða tón- leikana, og ekki hefur verið tekin ákvörðun um, hvort þeir verði endurteknir. Sömu aðilar filuttu 9. sinfóní- una fyrir nærfellt 5 árumrt, og voru þá 5 tónleikar haldnir fyrir fuilu húsi. Efitir því að dasma og aðsókninni nú, virðist sem þetta mieistaraverk eiigi óvenjumiikinn hljómgrunn hjá Islendingum. Væntanlega nýtur verkið sín enn betur í flutningl nú en í fyrra skiptið, því að Háskólabíó hefur fengið nokkrar hljómburðarplöt- ur, sem verða vígðar á tónleik- unum á fimmtudag, og bæta þær, að sögn dr. Róberts talsvert hljómburðinn í salnum. 9. sinfónían er nú tekin til flutnings meðfram vegna þess, að á þessu ári eru liðin 200 ár frá fæðingu Ludwigs van Beethpvens, og er þess minnzt um allan heim. Þetta er 10. verk hans, sem Sinfóníuhljómsveitin tekur til flutnings á árinu, en síðastliðið vor filutti hún ásamt Fílharmón- íu Missa Solemnis, og hefur auk nokkurra píanókonserta Beet- hovens flutt 3., 4., 5. og 7. sin- fónfu hans o. fil. Sigurður Björnsson, sem starf- að hefur við óperuna í Kassel á 3. ár, er nýkominn til landsins Framihjaild á 9 síðu. Alþingiskosn- ingar 1. eða 2. sunnud. í júní Heyrzt hefur að innan stjórnarflolokanna fari nú fram umræður um .það að flýta kosningunum til al- þingis að vori. Gert er ráð fyrir því að kosningar til þings séu eigi síðar en síð- asta sunnudag 1 júní, en síðustu allþingiskosningar, 1967, voru annan Sunnudag júnímánaðar. Því mun nú talið eðlilegt að hafa kosn- ingar fyrr í sumar, þ. e. 1. eða 2. sunnudag júní- mánaðar. Fari svo, þanf að samþykkja sérstakt þingrof. Miðvikudagur 9. desemiþer 1970 — 35. ángangur — 281. tölublað. ÆskuiýisráB Islunds komii á luggirnur Menntamálaráðherra beðinn að hotta á það ■ Æskulýðsráð íslands, samkvæmt nýju'm lögium, var kos- ið og skipað nú í nóvember og eiga þessir sæti í því: Hai- steinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri UMFI, Skúli Möll- er framkvæmdastjóri Æskulýðssambands Islands, Bem- harður Guðmundsson æskulýðsfullltrúi þjóðkirkjunnar, Gylfi ísakson bæjarstjóri Akraness, og Örlygur Geirsson fulltrúi, en ráðherra skipaði hann formann ráðsins. Verð- ur starf æskulýðsfulltrúa ríkisins auglýst laust á næstunni. í fyrirspurnartíma Alþingis í gær var m. a. svarað fyrirspurn Jónasar Árnasonar hvað liði framkvæmd laganna um æsku- lýðsmál. Minnti Jónas á að sam- kvæmt lögum þessum sem af- greidd voru s. 1. vor skal stofng sérstakt æskulýðsráð ríltisins og skal hlutverk þes vera að skipu- leggja og samræma opinberan stuðning við æskulýðsstarf í landinu og örva starfsemi þeimra samtaka sem að æskulýðsmálum vinna; að leitast við að samræma æskuilýðsstarfsemi félaga, skóla og sveitarfélaga og stuðla að sam- vinnu þessara aðila um assku- lýðsmál og efla þá til sam- eiginlegra átaka uim lausn ákveð- inna verkefna. Það á að gera til- lögur til menntamólaráðlherra um fjárveitingar til æSkulýðsmála. Þá er því ætlað að efna til um- ræðufunda og ráðstefna um æskulýðsmál eigi sjaldnar en einu sinni á ári; að safna gögnum um æskulýðsmál hérlendis og er- lendis, fylgjast með þróun þeirra mála, og láta í ljós umsagnir til stjórnvalda um mál sem varða æskulýð og æskulýðsstarfsemi. Framhald á 9. síðu. Bréf um framkomu lögreglunnar í Reykjavík: Lætur óátalið að troða fána frelsishreyfingar niður í svaðið Stórsigur vinstriaflanna í Pakistan markar tímamót Yfárgnæfandi sigur sósíalistaflokksins í Vestur- Pakistan og sjálfstjórnarsinna í austurhlutanum ★ Þjóðviljanum barst í gær undirritað bréf með yfirskriftinni „Lögreglan tekur pólitíska af- stöðu“ og er þar f jallað um þann atburð' er ungur maður reif fána þjóðfrelsishreyfingarínnar í Suð- ur-Vietnam, af stúlku sem var að safna fé í Pósthússtræti. Ungi maðurinn Ict sér ekki nægja að taka fánann af stúlkunni, heldúr traðkaði hann niður í svaðið, segir í bréfinu. „Hvað kemur lögreglunni við? Tii hvers er hún? Hvert cr hlutverk hennar?“, er spurt í bréfinu af því tilefni, að lögreglan neitaði að skipta sér af aðgerðum mannsins. Undir bréfið rita Sigurður O. Brynjólfsson, Jens B. Baldiuxs- son, Elísabet Jónasdóttir og Helga Jónasdóttir. Segir í bréfinu að s. 1. föstudag haifi félagar úr Vietnamhreyfingunni saifnað fé í Pósthússtræti. Hafi lögregluþjón- ar gengið framihjá söfnunarfólki og látið söfnunina afskiptalausa. Nú ber þarna að ungan mann Dg rifiur nióur íána Þjóðtfrelsis- fylkingar Suður-Vietnam af stúlku, sem hélt á fónanum. „Hann leggiur filaggið niður og stiliir sér ofaná það og traðkar það niður í bleytuna. Síðar man- ar hann fóíLk að ráðast á sig og ná þar með fiánanum. Félagar höfðu lítinn áhuga á barsmíðum og biðja hinn þess vegna að láta fánann af .hendi með góðu. Hinn neiitar en heldur áfram að mana fólk til slagsmóla. Þegar sýnt þótti að vinurinn vildi ekki skila fánanum, fór einn félagi Viet- namihreyfingarinnar inn á Lög- reglustöð“. „Þar inni endurtók hann firá- sögn sína og biður lögregluna hjálpar við að ná aftur fónanum. Svar iögregluþjónanna var á þó lund, að þetta kæmi lögreglunni ekki nokkium skapaðan hlut við, þeir vildu ekkert skipta sér aíf þessu, hreyfingarfélagar hefðu bara átt að halda fánanum hærra upp. Eftir noktour orðastoipti, þar sem lögreglan hélt fram af- skiptaleysi sínu í þessu máli, fór hreyfingarmaðurinn út, enda var engrar hjálpar að vænta frá vörðum laganna. Fyrir uitan var allt við það sarna: Drengurinn stóð enn á fánanum og bað menn lemja sig til að ná fánanum. Þá steig hann ofan á fiánastöngina, svo hún brotnaði. Endirinn á þessu varð þó sá, að hreyfingarfélagar náðu til sín fónanum án óspekta og raunar án þess að snerta óróasegginn. Það var þó mest fyrir mdidi því hinum var alvara með slagsmálin". Síðan er í bréfinu fjallað um skyldur lögreglunnar og vitnað er 34ðu greinar laga um með- ferð opinberra mála, 5ta kafla um lögreglumenn og upphaf rannsóknar: „Hlutverk þeirra (lögreglumanna) er að halda uppi lögum og reglu, greiða götu manna, þar sem það á við, Framhald á 9. síðu. KARACHI 8/12 — Stórsigur vinstriaflanna í Vestur-Pak- istan, sósíalistaflokks Bhutt- os, fyrrverandi utanríkis- ráðherra, í fyrstu frjálsu þingkosningunum í landinu og alger yfirburðasiguir sjálf- stjórnarflokks Mijuburs Rahmans í austurhluta landsins hefur vakið mikla athygli og kann að sögn fréttamanna að hafa víðtæk áhrif á allan gang mála í Suður-Asíu. í kvölld var Ijóst orðið að lHotklkur Bhuttos, sósaalistaflokkur múhameðsmanna, sem telst rót- tæk-ur og hefur haft náið sam- band við kínversika kommúnista myndi fá mákinn meirihluta þeirra sæta á samibandsþinginu sem Vestur-Pakistönum er ætlað, eða að öllum líkindum 87 þing- sæti af 119. Ef allt verður mieð fiellldiumun Bhutto bera höfuð og herðaryf- ir aðra stjórnmálaforingja í Vest- ur-Patoistan, stærri og mlfclu Bhutto, leiðtogi sósíalista, sigurvegarinn í Vestur-Pakistan. Yahya Khan auðugri hluta landsins, þótthann sé fiámennari, en yfirburðir Aw- ami-bandailags sjálfi&tjómarsinna í Austur-Pakistan sem toretfjast aukinnar sjólfstjói’nar og lausnar undan ofurvaildi auðmanna og forréttind'astétta í Vestur-Pakist- an vom þó enn meiri, því að bandálagið hlaut 151 af 153 sæt- urn landshlutans á samibands- þinginu. Awamifloklkurinn hefur þannig hreinan irieirihiuta á sambands- þinginu og mun vafalaust knýja fram kröfur sínar um aukna sjálfstjórn Austur-Pakistans. Tal- ið er að h&nn muni leita sam- starfs við flokik Bhuittos semmun fús til að ganga að sjólfstjóm-i arkröfum Austur-Pakistana. Tak- ist ekíki samtoomulag þeirira á milHi er etofci annað sýnna en aö landið klofni í tvö rifci. Allar lfkur eru taldar á að þeir geti náð samtoomulagi oger á það bent að þeir hafi hatft með sér góða samvinnu í kosn- ingabaráttunni. Yáhya Khan hershöifðingi sem farið hetfur með völd í lamdimi síðan Ayub Khan var steypt af stóli í marz í fyrra hefur gefið sambandsþinginu 120 daga firest til að tooma sér saman um ný stjómlög tfýrir landið. Kona fyrir bíl Kona varð fyrir jeppabifreið í gærmorgun á Ti-yggvagötu. Gekk hún á ská yfir götuna og ók bíllinn á hana. Konan hand- leggsbrotnaði og meiddist á and- liti. Var hún flutt á Borgarspítal- ann. Konan heitir Svava Jakobs- dóttir. í gær var ekið á kyrrstæðíí Opel-bifreið við Templarahúsið, Barónsstígsmegin. Bifreiðin stór- skemmdist á hliðinni og sá sem ólk á toama og statok atf. \ W

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.