Þjóðviljinn - 13.12.1970, Page 8

Þjóðviljinn - 13.12.1970, Page 8
jólarefur helHíii’ anjcí Leitað ráða í húsmæðraskólum Sumir vilja hafa sama j61a- matinn ár eftir ár og vita upp á hár, hvernig bezt er að mat- reiða hann. Aðrir vilja kannski breyta til og enn aðrir elda nú og baka fyrir jólin i fyrsta sinn á ævinni. Vonandi geta þeir haft gagn og gaman að þessum helgarauka okkar um jólamatinn, sem við höfum skírt jólaref eftir stóra jóla- skammtinum i gamla daga. — Til að enginn leikmannsbrag- ur væri á uppskriftunum og tryggt, að bæðj matur og bakst- ur væri prófað við íslenzkar aðstæður og fáanleg hrácfni í landinu, snerum við okkur til tveggja húsmæðraskóla, Hús- mæðraskólans á Hallormsstað og Húsmæðraskólans að Stað-' arfelli i Dölum, og báðum um aðstoð, fengum hátíðamatseð- il frá þeim fyrrnefnda og jóla- baksturinn frá hinum. Kunn- um við skólastjórunum, mat- reiðslukennurunum og öðrum sem að þessu hafa unnið, beztu þakkir fyrir. — Gjörið svo vel! HÁTÍÐAMATSEÐILL I Steiktar rjúpur með eplum og góðsalati Jólagrautur m/karamellusósu Húsmæðraskólinn á Hallormsstað. Skólastjóri Húsmæðraskólan§ á Hallormsstað, Guðbjörg Kolka (t.v.) og matreiðslukennarinn, Guðrún Aðalsteinsdóttir, semja hátiðamatseðilinn fyrir Þjóðviljann. Úr skólaeldhúsinu á Hailormsstað. — Myndir að austan tók Sigurður Blöndai. MATURINN STEIKTAR RJÚPDR MEÐ EPLUM 6—8 r.iúpur, 100 gr. smjör, 4 dl vatn, 60 gr smjör, 6 matsk. hveiti, 4-5 dl. mjóilk, sósulitur, salt, ribsberjahl., 4-5 matsk. þeyttur rjómi, brúnaðar kartöflur, hálf soðin epli, soðnar sveskj- ur. Rjúpumar hreinsaðar, steikt- ar í smjörinu, bringan fyrsit, látnar í pott, bringan snúinið- ur, vatninu (betra að það sé sjóðandi he'.tt og einnig rnjólk- in) og mjóllkinni heilt yfir, soð- ið í 1-lVa kdst Saltað. Soðið sí- að frá, en rjúpumar látnar bíða í hedtum afni eða pottinum á yl. Smj öa-ið brætt, hveitinu hrært út í og jatfnað með soðinu, sós- an bragðbætt með saltd og pip- ar, gott er að láta ribsiberja- hlaup í rjúpnasósu, einmgmys- ing eða gráðost. Áður en sós- an er borin fram er þeyttum rjóma bætt út í hana. Hryggurinn tekinn úr rjúp- imum og br’ngan klotfin, raðað á fat með brúnuðum kartöflum og rauðkáli, hálfum soðnum epilum sem sikreytt em með sveskjum eða ribsfcerjaihílaupi, sem eánnig er borið fram með rjúpunum ásamt asíum. GÖÐSALAT 2 epli, 4 tómatar, 1 agúrka, 1 kg. dós blandaðir ávext- ir, 200 gr. mayonnaise, 1 dl þeyttur rjómi, satfi úr 1 sítrónu. Eplin, tómatam’r o@ agúrkan skorin í smáa bita, rjómanum blandað út í mayonnaisesósuna ásamt sitrónusafanuim, ávöxt- unum og grænmetinu blandað út í með tveim göMum, braigð- bætt eftir smekk. Ltfka má nota: hrAsalat 3 epli, 100 gr fíkjur, 3app- elsínur, 2Ó0 gr hvítkál, 100 gr rúsínur, 1 dl matarolía, % dl edik, kúmen. Ávextir og grænmeti saxað eða brytjað smátt, edik ogmat- arolía þeytt vefl saman, hefllt yfir ávext’na. JÓLAGRAUTUR MEÐ KARAMELLUSÓSU lU I vatn, 1 1 mjólk, Vi 1 rjómi, 160 gr hrísgrjón, 100 gr rúsínur. Þegar vatnið sýður eru grjón- in látin út í, soðið í 10 mdn- útur. Rjóma og mjólk bætt út í, þegar siýður vel er vel þyegn- um rúsínum þflandað út í, soð- ið í 15 mín. Saltað, etftir það má grauturinn ekki sjóðai SÓSAN 300 gr sykur, 4 dl vatn, 4-5 dl þeyttur rjómi. Pannan hituð og sykurinn bræddur. Þegar froða myndast á sykr’.num og hann er hæfi- lega brenndur er vatninu hellt yfir, soðið unz jafnt. Karameill- una er bezt að útbúa daginn áður en bera sfcal sósuna fram. Skömmu áður en sósan erbor- in fram er þeytta rjómanum blandað út í. Þessi sósa erljúf- feng með jó>lagraut og ýmiss konar ís og búðingum. HUMAR MEÐ KOKTEILSÓSU 400-500 gr humar, 8 stk. spergill, 4 snciðar ananas, 4 butterdcigstíglar, sítrónu- sneiðar or steinselja til skrauts. SÓSAN: 200 gr mayonaise, 2 msk. tómatkraftur, V2 tsk. paprika, 2 dl beyttur rjómi, hvítvín ef vill. Humarinn er soðinn í góðu saltvatni (3 msk. salt í 2 1 vatns) í 10 min. sé hann í skel, en annars er suðan látin koma vel upp og humaa-inn liggur síðan í vatninu nokkra stund. Fallegiast er að bera néttfnn fram í skömmtum. Hiumarinn er látinn á smádisk ásamt an- anassnedð og 2 spergi'llerigjuim, sósunni hellt yfir, skreytt með sítrónusineáð og sitednseilju, bor- ið flram með butterdeigstígllum I>að er ekki endilega víst, að heimatilbúið sælgæti sé ódýrara en það sem fæst í verzlunum, en það er oftast betra og alltaf skemmtilegra að hafa eitthvað af slíku með því aðkeypta, svona til hátíðabrigða. Fyrir nú utan, hvað flestum finnst gaman að fást við þetta, ekki sízt krökkunum. Þess vegna látum við fylgja hér með upp- skriftir af nokkrum tegundum jólasælgætis, sem við rákumst á í sænsku blaði, en sýnist að ekki muni síður sætt í íslenzkum gómum. HRÖKKBITAR 3 dl sykur, 3 dl Ijóst sýróp, 3 matsk. smjcr, 3 dl rjómi (þykkur), 80 g möndlur. Blandið öllu nama möndlun- um samian á pönnu og látið sjóða í 40 — 50 mín. Hrærið aðeins örsjaidan í maukinu og prótfið þykktina með því að láta drjúpa smávegis í glas af köfldu vatni. Maukdð er mátu- legt þegar hægt er að hnoða úr því ldtla kúlu. Hrær’ð þá flysj- uðum og grótft brytjuðum möndl- um saman við, hellið maukinu í pappírsfform (t.d. undan kon- fekti) og látið harðna. RJÓMAKARAMELLUR '!i I rjómi l,: % kg sykur 150 ff möndlur 20 stk beizkar möndlur V* steytt vaniljustöng eða vaniljudropar Sjóðdð rjómann, sykurinn, smátt brytjaðar möndlumar og vaniljuna v’.ð hægan hita og hrærið stöðugit í þar til bflamdan er orðin edns og þykkur vell- ingur. Pnófið í köldu vatni edns og hrökkbitamaiiifcið. Hedlið maukinu á plötu , smuirða með matarolíu og sikeroí f bíta áður en það aiv^s. Pakkið karamelh'num i souottdnpappír

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.