Þjóðviljinn - 18.12.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.12.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. desember 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g ATH. SöluskaUur er jnnilalinn í veröinu. Kr. 494.00 Vakna menn við skellinn? Körfuknattleikur: ÍR varð Reykjavíkurmeistari □ Um fátt er meira rætt meðal íslenzkra íþróttaunnenda en skell þann er íslenzka lands- liðið í handknattleik fékk í ferðinni til Sovét- ríkjanna á dögunum. Ummæli Hjalta EinaTSSon- ar, okkar reyndasta handknattleiksmanns 1 dag, hér í blaðinu í gær, þar sem hann fullyrðir að við séum ekki lengur á heimsmælikvarða hafa að sjálfsögðu vakið mikla athygli og komið sem köld vatnsgusa framan í þá fjölmörgu, er staðið hafa í þeirri imeiningu að við værum það ennþá. Það er elklki nema eðlilegt að rroia JjröMiyi við "þegar ísllenzka landsliðið’J fær slíkan skell, sem það fékk í þessari ferð og ekk: síðfur-vegna þess, að það fékk mjög áþreifanlega sönnun þess hvert stefndi á síðustu heirns- meistarakeppni, fyrr á þessu ári, en hafði níu mánuðd til stefnu tffl að lagfæra ýmdsilegt það er hvað rnest reið á að laiga hjá liðinu og auðveldlega var hægt að laiga á þessum tíma. .En svo kemur í Ijás í þessari ferð, að ekkert hefur verið að gert og æfðair haf.a verið sömu leikað- ferðimar, er svo gagnsiitlar reyndust í HM, sama gamla línusipikð er lítils mátti sínog önnur lið hafa mdnnkað að miklum mun og látið aufcnar „btokfceringar“ taka við, og síðast en ekki sízt hefur þrek- þjáltfun, hinar svokölluðu jáma- æfingar, ekto: verið tefanar upp’ hjá landsliðinu né féHagsliðum í' l. deild almennt. Hvað þartf að gerast till þess að menn vafcrk? Þurfum við að tapa fyrir bandaríska landslið- •iniú til þess að menn viður- kenni aöekfci sé allt með'Mldu? Hvað telkur landsliðsþjálfarinn. Hilmar Björnsson, nú til bragðs? Hann hefur nú verið með lands- li'ðið í um tvö ár og á þessum tíima hefur hann tvívegis feng- Prentmyndastofa ið aðvörun um það hvert stetfndi. Fyrst í HM og nú í þessari ferð. Fýrir hann erekki nema um tvennt að velja. 1 fyrsta l'agi að gera breytingar á æfingum landsiliðsins í bá átt sem sterkustu lið heims í dag gera, eða þá að hætta meö landsliðið. Stjórn HSl hefur ' ráðið Hilmar tii að annast und- irbúning landsliðsins fyrirund- ankeppni Olympíuleikanna, er fram fer á Spáni eftir eitt ár og Hiflmar hlýtur að verða að glera það upp við sdg strax, hvort heldur hann gerir. Fram- undan eru 6 landsleikir við mjög sterkar þjóðir. Fyrst við A-Þjóðverja seánast í janúar n.k., þá við Rúmena, hedms- meistarana, í rnairz og loks við Dani í aprílbyrjun og verða leiknir tveir leikdr vdð hverja Laugavegi 24 Sími 25775 þjóð. Ef strax verður breytttil með æfingar landsliðsins, þáer von til að hægt verði að veita þessum þjóðum einfaverja keppni og nota þessa ileiki til þess að liðka til nýjar leifcað- ferðir, en ef það verður efcki gert, er okkur óhætt að gefa þessia leiki fyrirfram, jafnvel þó þeir verði léiknir hérheimta, sem og vonina í OL-keppninni. f annán stað má spyrja, hvað gerir landsliðsnefnd? Ætlarhún að halda áfram að leggja allla áherzlu á sóknina, en láta vam- arleifcinn eiga sdg, eins og gert var í þessari ferð til Sovét- rífcjanna, með vali þess liðs er fór ferðina og eins og gert var í HM? Treystir hún sér til að velja að nýju lið, er fær á sig 32 mörfc í 60 mínútna leiik, edns og liðið, er léfc gsgn Sovét- mönnum fékk á sig? Við þess-. um sþurningum fæst svar á Skemmtilegar handa allri íjölskyldunni næstunni, því að landsliðsnetfnd og landslidsþj álfari hljóta að gera eitthvað í miálunum strax á nasstu landsiliðseefingu. Það getur ekki farið hjá því að ný- ir menn verði boðaðir till landsliðsæfinga, menn sem hafa efaki ,þÖtt lið;tæikir í landslið, vegna þess aö þejr eru ekki langskyttur og skora ekki mörk, en eru góðir vamarmenn. Annars hygg ég að það vit- urleigasta, sem gert væri í máí- unum nu, vær: að leysa lands- liðsnefndina úpp og Skipa „ein- vafld“ yfir landsfliðið. Til að mynda í Svíþjóð og Noreig; hef- ur sá siður verið tekinn upp að hafa „einvald" yfir landsliðun- um og hetfur það gefizt til muna betur en mannmörg landsiliðs- netfnd. Árangur Norðmanna, þa.r sem einn og sami maður velur, æfir og skiptir liðinu inná, er mjög attiygldsverður. Þessi sami maður, er þjáflfar karia lands- liðið er nú vinnur hvern leik- inn á fætur öðrum, ma.. Svía, Tékika og Sovétmenn, er einnig þjáflfari og einvaldur kvenna- landsliðsins, er varð Norður- landameistari í haust. Svíar hafa átt eitt sterkasta landslið Evrópu í mörg ár og þar hefiur verið einvaldur yffir landsfliðinu um ára bil. Framlhjá því er ekki hægt að horfa að þetta getfur betri raun en flandsliðs- nefndir og við ætbum skilyrð- islaust að taka þetta upp. f það minnsta kostar ekkert að reyna, það getur aldrei orðið verra en það er í dag. — S.dór. Skýrsla væntanleg frá handknattleikssambandinu 1R varð Reykjavíkurmeistari í mfl. karla í körfuknattleik sl. þriðjudagskvöld, er það sigraði KR í hreinum úrslitaleik. Var sá leikur mjög jafn og skemmti- legur, en lokatölurnar, 69:68,, voru mjög umdeildar vegna þess að leiktíminn rann út á meðan körfuskot eins leikmanna KR var á leið í körfuna, en var ekki tekið gilt. Eftir venjulegan leiktíma var jafnt 57:57, svo að flramlengja varð leákinn, þar sem jafntefli gietur aldrei átt sér stað í körtfufcnattleik og að sjáfltGsögðu eikki þessum leik er var úr- slitalleifcur. Allur leikurinn hafði verið jafn og sjafldan skil- ið nerna eitt til tvö stig í milli liðanna. Eins varð í framlleng- ingunni og þegar aðeins voru eftir .tvær sekúndur til leikstoka var staðah 69:68 ÍR í vil og þá var það sem Bingir Guð- bjömsson einn bezti leikmaður KR-liðsins sendi boltann í körfuna af nokkuð löngu færi en á meðan rann leilktíminn út og dómaramir úrskurðuðu körfuna ógilda og þar með var siguir ÍR orðinn staðreynd. Mjög mdfldlBr deilur upphótf- ust etftir leikinn um þaðhvort Birgir hafí verið búinn að sleppa boltanum, þegar fflaiut- an gallfl til meirkiis um leifcslck eða ekki, því að það ræður úr- slitum. Hafi Birgir verið búinn að Sleppa boltanum, þá var karfan gild, jafnvel þótt tíminn rynni út meðan boltinn var á leiðinni í körfuna. Dómaramir fullyrtu að Birgir hefði ekki verið búinn að sleppa boltan- um og því haffi- karfan verið ógild og úrskurður dómarans ræður, honum getur enginn mannlegur máttur breytt og undrist menn svo þóttt þessir menn, er svo mikið vadd hafa skufli vera undix svo milkiilii gagnrýni. Noregur vann Sviss 17:11 Það er greinilegt, að fiara verður að tafca tilflit til Sviss- lendinga sem handknattleilks- manna, en fram tifl þessa hafa þeir verið heldur lágt sikrifaðir sem slíkir. S.l. þriðjudag lóku Svisslendingar landsfleik við Norðmenn í Noregi og vann Noregur leiknn 17:11. Fyrir slkömmu unnu Danir Svissflend- inga 20:15 og gefa þessi úrslit til kynna að um mdldlar firam- farir sé að ræða hjá Svisslend- ingum í handiknattleik, jafnvel þótt um töp hatfd verið að ræða, því að þeir hafa verið tafldir með slöfcustu þjóðum í Evrópu í handfcnattleik fram að þessu. Sængurfatnaður HVÍTUR og MISLITUR LOK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUB ÆÐARDÚNSSÆNGUR Kr. 555.00 I Reykjavíkurborgar auglýsir laust starf félagsráðgjafa í deildarfull- trúastöðu við stofnunina. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir 15. janúar, 1971. F élagsmálastof nun Hneykslismál í uppsiglingu hjá FIFA Gátv mútað dómaranum Mikið hneykslismál virðist vera i uppsiglingu innan al- þjóða knattspyrnusambands- ins, FIFA, út af mútuþægni eins dómarans í síðustu HM í Mexíkó, en það voru Svíar sem kærðu dómarann er dæma átti leik Svíþjóðar og Uruguay. Varð1 sú kæra til þess að breytt var um dóm- ara á leiknum við hávær mótmælí Uruguaymanna. Forsaga þessa máls er sú, að íþróttafréttastofa ein í Dússeldorf í V-Þýzkaliandi birti kiafla úr bók. er sænski landsiliðsþjálfairinn Orvar Bergmark hefur nýlega skrif- að um HM í Mexíkó. í þess- um kaffla er fréttastofan birtj segir Bergmark, að fyr- ir leik Svíþjóðar og Uruguay í HM í Mexíkó hafi verið hringt í aðalstö’ðvar sænska landsfliðsins og rödd í síman- um, er þeir hefðu vel þekkt. hafj sagt að brasilísfca dóm- arann De Moraes væri hægt að „baupa“ fyrir 7 þús. sænskar fcrónur, en þessi dómari átti að dæma • leik Svíþjóðar og Uruguay. Þessu vair að sjálfsögðu bafnað, en þegar sami maður hringdi aftur og ítrekaðj boð sdtt, hafí sænsbu forráðamennim- ir kært móiið til sir Stanley Rous formanns FIFA. Hann sá svo til þess að skipt var um dómiara á leiknum og bandiaríski dómarinn Land- auer Ledet látinn dæma leik- inn. Þessu mótmæltu forráða- menn Uruguay harðlega. Þessu hneyksli hetfur ein- hverra hluta vegna verið haldið leyndu af FIFA seg- ir Bergmark. Nú etftix að þetta hetfur vterið bint opdnberisga hefur FIFA krafið sænska knattspyrnu- sambandið um upplýsingar í fjóirum liðum. 1) FIFA vill fá sendia þýðingu á ensku. á þeim kaffla bókar Berg- marks er um þetta mál fjall- ar. 2) Bergmark skýri FIFA frá því hver það var sem hringdi til hians og greindá frá tilboði dómarans brasilíska. 3) Sænsfca knattspymusam- bandið skýri frá því hvenær það hafi greint sir Stanley Rous frá málinu. hver hafi gert það og hvernig. 4) Sænsk knattspyrnusambanddð getfi FIFA einhverja fótfestu eða rök fyrir þessu hneyksli. Það eru aðeins liðnir nokkrir daigar síðan þetfca mál komst í hámælj og enn hefiuir sænsika knattspyrnu- sambanddg ekki svarað FIFA. en við munum reyna að fylgj- ast með þessu einstæða máll og sfcýra frá málalokum þess. Ferð landsliðsins til Sovétríkjanna:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.