Þjóðviljinn - 18.12.1970, Side 9

Þjóðviljinn - 18.12.1970, Side 9
Fösfcudagur 18. desember 1970 — ÞJÓÐVTEjJINN — SlÐA 0 VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miSað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stœrðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 Franska stjórnin mótmæfír herréttarhöldum / Burgos PARÍS 16/12 — Franska stjórn- in hefur sent spönsku stjórninni mótmælaorðscndingru vegna á- standsins í Baskahéruðunum. í dag efndu miljónir manna um gervallt Frakkland til mótmæla- verkfalla vegna stríðsréttarhald- anna yfir Böskunum 16, sem nú bíða dóms í Burgos. Formælandi frönsku stjórnar- innair, Leo Hamon skýrði frá mótmælaorðsendingu þessari eft- ir fund rí ki sstj óm arinn ar í dag, en vildi hins vegar ekki greina frá efni hennar. Sagði hann, að franska sitjómin hefði gripið til A ðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við geðdeild Banniaspítala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. marz 1971. Haun samkvæmt k'jarasamningum Læknafélags Heyikjaví'kur og stjómamefndar rík- isspítalanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, náms- feril og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkis- spítalarma, Klapparstíg 26, fyrir 20. janúar 1971. Heykjavík, 18. desember 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Deiidarhjúkrunarkona óskast Deildarhjúkrunarkonu vantar í Vífílsstaðahælið. Allax nánari upplýsimgar gefur forstöðukonan í síma 42800. Reykjavík, 16. desember 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. RlTARi ÓSKAST Staða ritara við geðdeild Bamaspítala Hringsins er laus til umsóknar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur; menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 30. desember n.k. Reykjaivík, 18. desember 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hjarfcanis þaikfcir til ahra fjær og naar sem auðsýndu okfcur vinairhuig og saimú® við amdilát og úitfor EIÐS BRYNJARS SIGTRYGGSSONAR vélsmiðs, Grundarstíg 9, Sauðárkróki. Eiginkona, börn, móðir og systkini. Sauðárfcrófcsbúum þaikfcá ég sérsfcaifcliega fyrir ónmetan- lega aðsfcoð, sem þeir veitita okfcuir með gjöfum og vinnu við íbúðarhús oktoar. — Guð blessi ykfcur öiH. Ingibjörg Vigfúsdóttir og börn. Útföir eiginkonu minnar SIGURRÓSAR HANSDÓTTUR, Nökkvavogi 17, varður gerð frá Lanigboltskirkju laugardiaginn 19. des. fcl. 10.39. Blóm eru vinisamlega aíþökkuð^ en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Matthildiarsjóð, eða aðrar líknarstafnianir. Hjörtur Cýrusson og börn. þessara ráðstafana af mannúð- arástæðum. VerkfölLin í Frakklandi voru gerð í verksmiðjum, skrifstof- um, við jámbrautir, neðanjarð- arbrautir og stóðu yfirlettt í 5 mínúitwr. Vegna stríðsréttarhaldanna í Burgos hefur listmálarinn Pablo Picasso neitað að opna lista- safn í Bacelona, sem reist hefur verið honum til heiðurs. Ekki hefur verið skýrt frá dómunum yfir Bösfcúnum 16, en talið er víist, að þeir hafi þegar verið kveðnir upp. Hugsa gott tíl jéla- Ijósa og hlýrra vors Borðeyri, 17/12. — í haiust var slátrað hér 12866 fjér og mun þaö vera rúmlega þúsund faerra en í fýrra. MeðalfalMþun.gi d'ilka var 15.1 fcg en haustið þar áður var meðaliþunginn 14.0 fcg. Færri ær voru tvflemibdar og mdifclu meira bar á lambadauða en í meðálári, sennilega vegna ösfcu- falls á sl. vori. Tíð hefur verið hér góð það seim af er vetri og hafa bændur lítið sem efckert þurft að gefa af heýi. cig fcemiuir það sér veli, því víðast hvar var lítill hey- fengur. Ein jörð í hroppnum flór úr byggð í haust og var seld fyrir gott verð spotrtmömnum 1 Reykja- vík, enda veiðiá með í kaup- umim, Sjónvarpið er að reisa endur- viarpsstöð á Hrútafjarðarhálsi og vonast fólk því eftir góðu sjón- vairpi hvað skilyrði snertir Ráf- maign hefur verið leitt á 25 býli hér í sveit og er það frá orku- veri hjá Laxá í Ásum. í>að slfceði um svipað leyti og Páílll Berg- þóirsson gaf vonir um að lítill Métmelí frumv. um breytingu á vegalögum Sameiginlegur fundur fram- kvæmdaráðs Landssamibands bindindisfétaga ökumanna og stjórnar Reykj avíkurdeiildar BFÖ, haldinn 16. des. 1970 tófc til at- hugunar og umræðu framkomdð frumvarp til laga um breytingu á vegálögum nr. 23 16. apríl 1970, þar sem gert er ráð fyrir hælck- un á innflutningsgjaddl af benz- íni um kr. 2.20 á litra og hæikkun á þunigasfcatti bifreiða um 50%, Fundurinn samþykfcti að mót- mæla firumivarpi þessu, meðan efcki er tryggt að sá tefcjuaufci, sem það gerir ráð fyrir renni ó- sfciptur í vegasjóð, en reynsla undanfarinna ára hefiur Qeitt í ljós, að tefcjur ríkissjóðs af bif- redðum og rekstrarvörur til þeirra 'hiaifa efcfci runnið nerna að hliuita til bættrar vegaigerðar í landinu. Fjárlögin Frambald af 1. síðu. ★ Aðrar tillögur Af öðrum tilöigum má nefna tillögu Magnúsar Kjiartanssonar um 5 miljónir til ráðstafana gegn mengun í höfnum; tillögru sama þingmanns um 2 miljónir til sálfræðiþjónustu í barna- og unglingaskólum; tillöigu stjóm- arandstæðinga í fjárvedtinga- nefnd um hækkun á framlagi til að bæta aðstöðumun skólanem- enda í dreifbýlinu; tiHögu Ein- ars Ágústssonar um hækkim framlags til gæzluvistarsjóðs, en flutningsmiaður hennar vitnaði í or'ð Sigurjóng Björnssonar sál- fræðings í vdðtalinu við Þjóð- viljann á dögunum um höirmu- legt ástand málefna drykkju- sjúklinga og vanrækslu rikis- valdsing á þvi sviði. ★ Þingmenn gagnrýndu að geng- ið skuli frá fjárlögunum án þess að þar sé tekin með fjárveit- ing vegna kosinaðar ríkisins af nýju samningunum við opinbera stairfsmenn. ' FjármálaráðhieiiTia taldi að fyrir því værl séð með þeim greiðsluafgangi sem hann teldi að verða myndi, um 275 hafís yrði hér við land og hugsa menn því gott til jéílaljósamna og hlýrra vors en undamfarið. — G.H. Keppnin Framhald af 12. síðu. Ingibjörg Ólafsdóttir, 50.000.— kr., 2. verðlaun Jónas Baldurs- son, 20.000.— kr„ 3. verðlaun Rafn Hafnfjörð, 2.000.— og sömu upþhæð hlutu eftiirtaldir verðlaunahafar: 4. verðlaun Ævar Jóhannesson, 5.-6 verðlaun Jó- hann Sigurbergsson og Hans Meyvantsson, 7. verðlaun Elias J. Sigurðsson, 8.-9. Inéimundur Sveinsson og Tórnas Tómiasson, 10. verðlaun Óskar Þ. Þorgeirsson, 11. verðlaun Gunnar S. Guð- mundsson og 12. verðlaun Elías J. Sigurðsson. Ingibjörg Ólafsdóttir, sem hlaut fyrstu verðlaun kvað peningana korna sér áfcaflega vel því að hún hefði nýlega fest kaup á íbúð. Hún er mifcil ferðakona og hefur lengi fengizt við ljósmynd- un í frístundum sínum. Verð- launamyndina tók hún á Leica Refflex vél — og á Agfa filmu. Ingibjörg vann lengi við af- greiðslu hjá Gevafoto en vinnur nú á Vátiyggingastofu Sigfúsar Si'giwatssonar. Ræða Sigurjóns Framhald af 7. síðu. skrifuð hjá meirihlutanum, a.m. k. ckki borið saman við mal- bik. I þau er aðeins áætlaðar 3 milj. kr. cða rúmlega 1% af því sem malbikið og holræsin fá. Og enn versnar það, þegar litið er á liðinn Til æskulýðs- mála í Eignarbreytingum. Þeim er aðeins ætlaðar 2,4 milj. eða tæplega 0,9% af því sem varið er í malbikið. Þetta er vissiulega slkýr og glöggt mörkuð stefna þorgiar- stjómarimieiriMuitans og mun vonandi vefcja verðskuldaða at- hygli Reyfcvikdnga. Gegn þessairi mialbifcunar- sfefnu leggijum við, fuHtrúair mínnihnutans i borgarstjórn, fram ofctoar tiMögur um auknar framkvæmidir við það, sem að manninum snýr. Við staulium mattbika en efcki á kostnað bamanna, sjúlfclinganna, gamai- mennanna eða húsnæðislöysdngj- anna. Við skulum malbikaminnaog gera meira fyrir flóílkið. Þetta er ofckar meginstefna cg um leið miegin ágreininigsefnið við borgarstjómarmioirihnutann. úrog skartgripir iKORNELfUS V JÚNSSON ikólavördustig 8 SÆLGÆTISGERÐ Kristins Árnasonar er flut'f 1 Skipholt 35. NÝK SÍMI: g g Reykvíkingar, nágrannarí Þökkum af alhug drengilega aðstoð á ýms- an hátt við fjáröflunarskemmtanimar á Hótel Sögu 6. des. sl. — ÓSKUM YKKUR GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS. Konur í Styrktarfélagi vangefinna. Aövörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- skila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavik og heimild 1 lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluska'ft fyrir september og október s.l. og nýálagð- an söluskatt frá fyrri tíma, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum van- greiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttar- vöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þeg- rr til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. desember 1970. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Hjúkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkoniu við skurðlœkninga- deild, (legudeild), Borgarspítalans er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar n.k. eða eftix samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðukoaua Borgarspdtalans í símia 81200. Umsóknir sendist skrifstofu forstöðuikonu fyrir 1. fjanúar 1971. Reykjavík, 14. 12. 1970. Borgarspítalinn. Góðar jólagjafir □ KVENSLOPPAR □ KARLMANNASLOPPAR □ DRENGJASLOPPAR □ TELPNASLOPPAR. Stórglæsilegt úrval KAUPMENN- mUUNARSTJÓKAR! Munið að panta smurða brauðið tímanlega fyrir laugardaginn og Þorláksmessu. BRAUÐBORG Njálsgötu 112, símar: 18680 16513. 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.