Þjóðviljinn - 18.12.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.12.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVIliJINN — Föstudagur 18. desember 1970. Happdrætti Þjóðviljans 1970: Umboðsmenn úti á landi REYKJANESKJÖItDÆMI — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson, Auðbrekku 21. Garðahreppur: Hallgrímur Sse- mundsson, Goðatúni 10. Hafnarfjörður: Geir Gunnars- son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði 18. Mosfellssvcit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi. Keflavík: Gestur Auðunsson, Birkiteig 18. Njarð- víkur: Oddbergur Eiriksson, Grundarvegi 17A Sand- gerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsalavegi 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni. VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páll Jóhannsspn, Skagabraut 26. Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Borg- arbraut 31. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grund- arfjörður: Jóbann Ásmundsson, Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson, raf- veitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi, Saurbæ. VESTFJARDAKJÖRDÆMI — Isafjörður: Halldór Ólafsson, bókavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn- ússon. Súgandafjörður: Gestur Kristinsson, skipstjóri. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Sigluf jörður: Kolbeinn Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sigurbjömsdóttir. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist- insson. Húsavík: Snær Karlsson. Uppsalavegi 29. Rauf- arhöfn: Angantýr Einarsson, skólastjórl. Akureyri: Einar Kristjánsson rithöfundur, Þingvallastræti 26. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn Ámason, Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóbann Svein- bjömsson, Garðsvegi 6. Eskifjörður: Alfreð Guðna- son, vélstjóri. Neskaupstaður: Bjami Þórðarson, bæjar- stjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson, kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Homafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson, Miðtúni 17. Hvcragerði: Sigmundur Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkscyri: Frimann Sigurðs- son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, Vík í Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnarsson, Strembugötu 2. Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsrns af gluggatjaldabrautum og stöngum ásatnt fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara. Fljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja i 20745 og við sendum mann heim með sýnishom. GARDÍNUBRAUTIR H.F., Brautarholti 18, II. h. Sími 20745. Fallegar blómaskreytingar til jólagjafa í BLÖMASKÁLANUM SKREYTINGAREFNI KROSSAR KRANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENI BARNALEIKFÖNG O. M. FL. fæst allt á sama stað, opið tjl kl. 22 alla daga. Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel. BLÖMASKÁLINN OG LAUGAVEGUR 63 Föstudagur 18. desember 20,00 Fréttir. 20,25 Veðu.r og auglýsingar — 20,30 Söngvar á síðkvöldi. Síð- ari hluti dagskrár, sem ílutt var í Lausanne í Sviss 20. nóvember í haust til ágóða fyrir Bamabjálp SÞ. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. (Eur- ovision — Svissnesika sjónv.). 21,45 Mannix. Hættunni boðið heim. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22,35 Erlend málefni. Umsjón: Ásgeir Ingólfsson. — 23,05 Dagskráriok — Föstudagur 18. dcsember: 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. — 7.30 Fréttir — Tónlefikar. 7.55 Bæn. 8,00 Morgu nleikfd m;L — Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tón'Ieikar. — 8.55 Spjallað við biændur. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: — Kristín Sveinbjömsdóttir end- ar lestur á „Ævintýrum Dísu“ eftir Kára Tryggivason (5). 9.30 Tilkynningair — Tónlaikar. 9.45 Þingfréttir 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir •— Tónleikar 12,00 Dagstoráin — Tónledkar — Tilkynningar. — 12,25 Fréttir og veðurfiregnir. — Tilkynnihgar. — Tórileikar. — 13.15 Húsmjæðraþáttur. — Dag- rún Kiristjánsdóttir húsmæðra- kennari fliytur. 13.30 Við vinnuraa — Tónl. — 14.30 Síðdegissaigan: „Öttinn sigraður" efHár Tom Keiflen. Pétur Sumarliðason les þýð- $> ingu sína (6). 15,00 Fréttir — Tilkynningar — Lesin daigskrá næstu viku. — Klassísk tónlist: Strengjasveit hljómsveitarinnar Pilharmon- íu í Lundúnum leikur Hoi- berg-svítu op. 40 eftir Grieg; Anatole Fistoulari stj. Eyvind Möller leikur á píanó Ghac- onnu op. 32 eftir Cari Nielsen. Ingvar Wixelll synigur lög„Úr vísnabók Fn'ðu“ eftir Birger Sjöberg. 16.15 Veðurfregnir. — Á bókamaækaðinum: Lesið úr nýjum bókum. 17,00 Fréttir — Tónleikar. — 17,40 Útvairpssaiga bamanna: — „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. Hjallti Rögnvaldsson les (16). 18,00 Tónleikar — Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — Tilkynndngar. — 19.30 ABC — Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka: a) ísOenzk ednsöngsiliög. Ellín Sigurvinsd. synigur lög eftir Siguringa E. Hjörledfsson og Sigurð Þórð- arscm; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. — b) Um Þor- stein tóll. Séra Gísli Brynj- ólfsson flytu.r frásögiulþátt. c) Kvæði eftir HalHgriím Pét- ursson. Margrét Jónsdóttir les. — d) Baukamenning. Irir- vs BOöndal skjalavörður talar uim tóToaikslbaulka. — e) Þjóð- fræðaspjall. Ami Bjömsson cand. mag. fljdur. f) Kórsöngur Alþýðukórinn ! syngur noklkur lög; dr. Hall- grímur Helgason stj. 21.30 Útvarpssaga/n: „Antonetta" j eftir Rornain Rolland. Sigfús I Daðason Menzkaði. Ingibjörg Stephensen les (7). 22,00 Fréttir. — 22,15 Veðurfregnir. — Kvöld- sagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings. Gils Guðmundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárus- sonar (11). 22,40 Kvöldhljómileikar: — Frá tónlistarhátíð í Hollandi s. 1. sumar. Spytihnev Sonm fiðlu- leikari, Jiri Pokomy píanó- leikari, kór og hljómsveit Þjóðleikhússins í Prag filytja tvö verk eftir Leos Janácek: a) Sónötu fyrir fiðlu og pí- anó og b) Barnalagafloklk fyrir kór og hljómsveit. 23,30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskráriok. — • Brúðkaup • Hinn 29. nóv. voru gefinsam- an í hjónabamd í Þjóðkirkjunni í Haifnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyn: umgfrú Guðbjörg K. Guðjónsd. og Elvar Helga- son. Heimilli þeirra er að Ás- búðartröð 9 Hf. (Lj ósmyn dastofa Kristjáns Slcerseyrarvegi 7, Hf.). • Jólagjöf • Kvenfélagi Hallgrímskirkj-u hefur bcnrizt jólagjöif firá Verzl- uninni Kjöti og fiski við Þórs- götu. Eru það 10% af því sem inn kom í búðinni einn ákveð- inn dag á jóllaiföstunni. Ég þakka innilega þessa fiögru gjöf og þá huigsuna-rsemd sem liggur að baki. Hún er ábend- ing til annarra um að Bátakirkj- una njóta góðs af þeirri verzl- un sem jólin gefa tilefini til. Ég þakka einnig öllLum þeim sem á liðnu ári hafia stutt kvenfé- lagið með fjárgjöfum, vinnu og ýmisikonar aðstoð. Gleðilleg jól! Þóra Eina-rsdóttir, formaður. Þeir, se7n nú gerast áskrifendur að tímaritinu „Skák“ öðlast yfirstandandi árgang ókeypis, en greiða fyrir næsta ár. „Skák“ hóf göngu sína 1947 og eru flest tölublöðin fáanleg enn. Tímaritið „SKÁK“. Pósthólf 1179, Reyk'javík. Áskriftarsími 15899 (á kvöldin). — Klippið hér — Ég undirritaður óska hér með að gerast áskrif- andi að tímaritinu „Skák“. \ □ Hjálagt sendi ég áskriftargjald næsta árs krónur 1.000.00. □ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu. Nafn ......... Heimilisfang ...... • •••••••••••••••••••••■■•••Mmmmmmi Indversk undraveröld Vorum að taka upp margt fagurra og sér- kennilegra muna frá Austurlöndum fjær, m.a. útskorin borð, hillur, fatahengi, vindla- kassa, o.m.fl. Reykelsisker, kertastjaka, ávaxta- og konfektskálar, könnur, blóma- vasa, ösknbakka, borðbjöllur, vindla- og sígarettukassa og margt fleira úr messing. Úr rauðaviði: borð, innskotsborð, styttur, vindlakassa, veggmyndir og margt fleira. Frá Thailandi: handofna borðdúka og renn- inga m/servíettum. Einnig útskorna lampa- fætur og Thaisilki. Margar tegundir af reykelsi. Hvergi meira úrval af fögrum, handunnum munum, tilvaldra til jóla- og tækifærisgjafa. BBÍSLBIBIÍDEÉLAG SkóIavðrSuhæB Rvflc stml 17805 SNORRABRAUT 22. Dregið eftir 5 daga í Happdrætti Þjóðviljans.- Gerið skyl sem fyrst SANDVIK snjónaglar Snjónegldir hjólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lótíð okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þjónusfa — Vanir menn Rúmgotf athafnasvæði fyrir alla, bíla. BARÐINN HF. Ármúla 7. - Sími 30501. — Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.