Þjóðviljinn - 18.12.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.12.1970, Blaðsíða 1
ORÐSENDING FRÁ H.Þ. Dregið eftir 5 daga O Allir stuðningsmcnn Þjóðviljans eru beðnir að minnast happdrættisins nú síðustu dagana. O Með öflugru lokaátaki verðum við að tryggja út- komu Þjóðviljans. O Umboðsmenn utan Reykjavíkur cru beðnir að póstleggja skil fyrir jól (Listi yfir umboðsmenn happdrættisins úti á landi er á 8. síðu). O Innheimtufólk í Rcykja- vik er beðið að Ijúka verk- efnum sínum hið fyrsta. O Þeir sem fengið hafa senda miða ættu sem flestir að létta innheimtufólkinu störfin með l»ví að gera skil sjálfir. O Afgrciðsla happdrætt- isins er að Skólavörðustíg 19, (gengið inn frá Skóla- vörðustíg), sími 17500, opið í dag 9 f.h. til lsl. 6 e.h., og á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins, Laugavegi 11, sími 18081, opið í dag, föstudag, samfellt frá kl. 10 f.h. til kl. 10 e.h. O A morgun, laugardag, verður opið á Skólavörðu- sfcíg 19 frá kl. 9 f.h. til kl. 4 e.h. og á Laugavcgi 11 frá kl. 10 f.h. til kl. 7 c.h. Langir fundir hjá samninganefndum □ Er Þjóðviljinn var búinn til pren'tunar í gærkvöld sátu samningamenn um kaup og kjör ríkisstarfsimanna, Kjararáð BSRB og samninga- nefnd ríkisins, enn á fundi, en búizt var þá við að samningar yrðu undirritaðir á hverri stundu. — Samningafundurinn hafði staðið yfir allan dag- inn, hófst kl. 2 síðdegis, en nóttina áður höfðu samningamenn einnig verið að fram undir morgum Fjárlögin afgreidd i dag: Fella íhaldið og Alþýðuflokkurinn hækkun ellilífeyris og örorkubóta ? Atkvæði greidd á Alþingi í dag við 3. umræðu fjárlagafrumvarpsins • Þriðja umræða fj árlagafrum'varpsi ns fór fram á Alþingi í gser, ©n atkvæðagreiðsla verður á fundi sameinaðs þings í dag, sem hefst kl. 2. • Þar verða greidd atkvæði um veigamiklar breytingar- tillögur frá þingVnönnum Alþýðubandalagsins m.a. til- laga um 175 miljóna framlag til þess að hækka el’li- laun og örorkubætur og skyldar tryggingabætur um 33%; og tillaga um 15 miljónir til Keninaraskólans, en húsnæðisvandræði skólans og skilningsleysi stjómar- valda á þörfum hans er orðið reginhneyksli. Lúðvík Jósepsson talaði fyrir tillögunni um hækkun ellilauna og örorkubóta og skyldra bóta aimannatrygginganna, en þá til- lögu flytja allir þingmenn Al- þýðuþandaiagsiris. Minnti hann á. að sömu þingmenn fluttu til- lö'gu um 40% hæ-kkun bótanna við 2. umræðu fj árlaga en hefðu nú dregið úr tillögunni, þar sem ekkj má endurflytj a sömu til- löguna á sam-a þinginu. Lúðvík la-gð áherzlu á aó hér væ-r um brýnt nauðsynjamál að ræða. Alþingi gæt.i ekki sóma 7 borgarfulltrúar með umboð meirihluta kjósenda leggja til: Aukin hlutdeild mannsins en frestun malbiksframkvæmda Fjárhagsáætlun Reykjavík- ur fyrir árið 1971 var af- greidd í nótt. Við afgreiðslu áætlunarinnar höfðu borgar- fulltrúar minnihilutaflokk- arma svo til algera samstöðu og gerðu þeir grein fyrir því Stórrán framið í London í gær LONDON 17/12 Pi-mm grímu- Wiseddir menn réðust í dögun inn i lúxusvillu auðíkýfingsins Ro- berts Buehanans-M-ichaelsons, misþyrmdu honum og konu hans og hurf-u á brott með peninga og sikartgripi fjyrir uim 23 miij- ónir króna. Auðkýtfinguirinn var ednn af vonbiðlum Margrétar prinsessu áður en hún gifti sig árið 1962. að þeir teldu borgarstjórn skylt að verða við kröfum minnihlutaful'ltrúanna þar sem þeir hafa meirihluta reykvískra kjósenda að baki sér. Sigurjón Pétursson var að- altalsmaðuir Alþýðubanda- lagsins við afgreiðslu fjár- hagsáætlunarinnar og eru birtir kaflair úr ræðu hans inni í blaðinu í dag, einnig er fjárhagsáætlunin gerð að u’mtalsefni í forustugrein blaðsins í dag. Borgarfulltrúar minni- hl'utafl'okkanna lögðu til að færa frá malbikunarfram- kvæmdum yfir ti'l skóla, barnaheimália, sjúkrahúsa, ðigurjon jrei'UrsMm. leikvalla og íbúðabygginga. Jafnframt var lagt til að sparað yrði á ýmsum út- gjaldaliðum borgarsjóðs til þess að fá aukið fé til þess- ara félagslegu verkefna, sem nefnd voru. í Þjóðviljanum í gær er greint frá helztu breytingar- tillögum minnihlutafulltrú- anna, en afgreiðslu beirra var ekki lokið um miðnætti í nótt er blaðið fór í prent- un. Verður nánari frásögn u’mræðna að bíða morgun- dagsins. Hafnarbúðum lokað Bæjarfógetinn í Kópavogi lét nýlega loka Hafnarbúðum, vegna vanskila Magn-úsar Ái-nasonar á söluskatti. Magnús hefur séð um rekstur á Hafnarbúðum i 2 ár, og býr hann í Kópavogi. S'íns vegna gengið svo frá hin- um gífurlega háu fjárlögum árs- ins 1971 að ekki væri gert ráð fyrir að minnsta kost.i þeirri hæ'kkun sem bann og féla-g-ar hans leg-gðu nú til, þingmönn- um væri vansæmd að þvi að fella tiUögu um að bæt-a kjör hinna lægst launuðu í þjóðfé- la-ginn. ★ Kennaraskólahneykslið Magnús Kjartansson kvaðst hafa flutt við 2. umræðu til- lögu um 20 miljónir til Kenn- araskólans. Talan 20 m-iljónir væri ekki tala sem hann hefði búið til út í bláinn, heldur væri það s-ú upphæð sem skóla- stjóri Kennaraskólans hefði tal- ið að nú þyrfti, svo hægt væ-ri að bæta úr hinn; brýpu hús- næðisþörf skólanis á næstu ár- um. Sú tillaga var felld, og flyttj hann nú við 3. u-mræðu til- lögu ásam^ Si-guirvini Einarssyni um 15 miljóni-r. Veittist Magnú-s hart að menntamálaráðh., Gylfa Þ. Gísla- syni, sem mælt hefði með því til fj árveiit-inganefnd-ar að 20 miljónir yrðu teknar inn á fjár- lög i þessu skyni, en hefðj svo ásamt öð-rum ráðherrum og stjórna-rþingmönnum íellt tiilö'gu um það framlag til Kenna-ra- skólanis. Bygginga-rsögu Kennaraskól- ans taldi Ma-gnús daemi þess hvemig ekki ætti að fara að með skólabyggingar. Byggð-u-r hefði verið fyrri áfangi, og við vígslu hans hefði menntamála- ráðherra hrósað sér mjkið af afrekinu. En síðari áfan-gi hefði ekki enn fengizt teiknaður, hvað þá byggður, og í þess stað hrúg- að í skólann, sem ætlað var að ta-ka innan við 200 nemendur, m’illi 900 og 1000 nemendum. Híkisstjóminni ætti að vena það áhugaefni að fjrra sjálfá sig vansæmd þeirri sem afskipti hennar af málefnum Kennara- skólans hefði verið um margra ára skeið. Framihald á 9. síðu. Bjarni Sæmunds- son í Reykjavík Jc í gærmorgrun sigldi hlð nýja hafrannsókna- og fiskileitar- skip lslendinga, vs. Bjarni Sæmundsson, í fyrsta skipti inn á Reykjavíkurhöfn. Skipið lagðist að bryggju við Granda- garð og þar verður það, síð- degis í dag, formlega afhent Hafrannsóknastofnuninni. Hef- ur allmörgum gestum verið boðið um borð í skipið af því tilefni. ★ Myndina tók ljósm. Þjóðvilj- ans, A.K. af Bjarna Sæmunds- , syni við bryggju í gærmorgun. Fram — FH 23:23 Fyrri leik FH og Fram í 1. deildarikeppni íslandsimóitsins í bandknattlei'k í gærkivöld lauk með jafntefli 23:23. Þetta vair afar h-arðuir leikur, eins og sést bezt á því að 8 mönnum var víeað af leikveíUi. Málflutningur í skaðabóta- máli Daníels Daníelssonar Á morguu, laugardag, fer fram hér í Beykjavík mál- flutningur i skaðabótamáli, er Daníel Daníelsson fyrrverandi sjúkrahússlæknir á Húsavík höfðaði á hendur sjúkrahúss- stjóminni þar fyrir brottvikn- ingu hans úr starfi. Krefst Daníel bóta að fjárhæð 1 miljón, 580 þúsund krónur. Mál þetta höfðaði Daníel með stefnu dagsettri 10 janúar sl. og var málið þingfest í bæjarþingi Húsavíkur 27. febrúar sl. Þar sem Jóhann Skaftasbn, sýslumaður, á sæti í sjúkra- hússtjórninni vék hann sæti ^ þessu. máli og var Steifán Már Stefánsson, borgardómari í Reykjavík, skipaður setu- dómari í málinu, en meðdóm- endur voru skipaðir Guðmund- ur Pétursson læknir, forstöðu- maður Tilraunastöðvarinnar að Keldum, og Guðmundur Jóns- son, borgardómari. Sækjandi málsins fyrir hönd Daníels er Björn Svein- björnsson hæstaréttarlögmað- ur, en verjandi fyrir hönd sjúkrahússstjórnar er Magnús Óskarsson hæstaréttarlögmað- ur. DlflBVHllNN Föstudagur 18. desember 1970 — 35. árgangur — 289. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.