Þjóðviljinn - 18.12.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.12.1970, Blaðsíða 7
FBstudagur 18. diesarrtber 1970 — ÞJÖÐVILJINasr — SlDA 'J Kaflar úr ræðu Sigurjóns Péturssonar um fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir árið 1971 Fjárhagsáætlun Reykja- víkurborgar var til síð- ari umræðu á fundi borg- arstjórnar í gær og þar gerðj Sigurjón Pétursson grein fyrir afstöðu borg- arfulltrúa Alþýðubanda- Iagsins til fjárhagsáætl- unarinnar og stefnu meiri- hluta Sjálfstæðisflokks- ins i borgarmálum. Þegar borgarstjórn samþykkir fjárhagsáætl- un í þetta sinn er við 6- venjuörðugar kringum- stæður að eiga þar sem kemur til í fyrsta Iagi verðbólgustefna ríkis- stjórnarinnar og í öðru lagi stöðvun á visitölu kaupgjalds, sem kemur út í því að sveitarfélög eiga erfiðara með en áð- ur að hreyfa til tekjuliði sína, t.a.m. aðstöðugjöld- in, enda þótt ríkisstjórn- in hækki hvern liðinn á fætur öðrum, síðast benz- ín- og þungaskatt. Við þessar aðstæður var fjárhagsáætlun Rvík- ur fyrir árið 1971 samin og borgarfulltrúar minni- hlutaflokkanna völdu all- ir i sameiningu þann kostinn að færa fé frá malbikunarframkvæmd- um yfir til félagslegra verkefna af ýmsu tagi. Frá þessu er greint í þeim köflum sem hér eru birtir úr ræðu Sigurjóns Péturssonar frá í gær. Við skulum malbika - en ekki á kostnað barna, aldraðra, sjúklinga og húsnæðislausra mest útsviarsþunga og skatt- byrdi af herðum láglaunaflólliks en láta fyrirtæikin og stóreign- imar greiða meiri hlutaaf skött- um en nú er gert. Þessi steiflna heflur oft verið mörkuð með tiUögufllutningi hér í borgar- stjórn og víðar. Undir þessa um sínum, sem yffir JEara, hve hátt sem þæír flaira. Verðbólgran og útsvörin Nú hafur það sikeð, að all- mennt kaupgjald í landiinu hef- mánnstu hafa að sipfla og Jaagst- ar tekjumar. Og þetta er ekfci eina dæmið. Um nokkiurra ára steeið hefur það verið tíðteað að láta fyrir- tæíki bongarinnar greiða 4% af skuldiausri eign sinni í borgar- sjóð. Þetta er beinn steattur & Eftir almennan inngangræðu sinnar fjaUaði Sigurjón nokfcuð um tekjuöflun fjárhagsáætlun- arinnar og sagði á bessa lieið: ,J»egar litið er á tekjuhílið þessarar fjórhagsáætlunar, þá vekur það fyrst og fremst at- hygli, hvað útsvörin em lang- stærsti tekjuliður borgarsjóðs. Bf tffl vill er ektoert undar- legt við það, að mestum hluta tekna borgarinnar steuii afllað með hlutdeiTd í telkjum borg- aranna. En þó Mýtur það að vekja athygli þeirra, semhorft. hatfa á öll stórhýsi Reykjavíkur, á öil þau tignarlegu verzlunar- og skrifstofuhús og öfll þau glæsileglu einjbýlislhús, raðhús og fjölbýlisihús, hve fasteignir í Reykjavík greiða lítinn Muta gjaldanna. Þá Mýtur baðeinnig að velkja aithygli, hvað öffii fyr- irtækin, allur atvinnureksturinn verður ótrúlega smór og lítil- fjörlegur, þegar á að fara að áætla á hann gjöíd til borgar og rikis. Þegar Mtið er átekju- liði fjárlhagsáætTunarinnar undr- ar mann, hve „máttarstólpar þjóðfélagsins“ v'.rðast stuttir og veigalitlir. Það em verkamennimir, verkakianumar, sjóroenndmir, iðnaðarmennimir, sfcrifstofu- og verzlunarfólikið, sem stendur und'.r megintekjusitofni borgar- innar. Enda hefur það jafnan reynzt svo, að það er þægilegra að ná fé upp úr hinum bredða og granna vasa launaifólksdns hefldur en hinum djúpa og þrönga vasa atvinnurekendanna. Vissullega hefði þorgairstjóm efeOci haft mikla möiguleáfca á því, að breyta tekjusteitfnum sínum. við gerð þessarar fjár- hagsáætiunar, þar sem í g'ldi eru verðstöðvunarlög, semheim- iTa ekki að hækka gjöld Mut- fallsfega á nednu sviði. Enjafn- vel þótt slík verðstöðvunarlög vaem ekki í gildi, býst víst enginn við, að þeir sem skipa me'.rihlutann í borgarstjóm, heffðu frernur en áður tekiðupp stetfnubreytingu í þessum efn- um. Möguleikann á að breyta þessum hluttföMum í skattheimtu höfðu Reykvfkingar í vor — en þeár hagnýttu sér hann ekki. Byrðar láglaunafólks Það hafur löngum veriðstefna Alþýðubandalagsins aðléttasem sýnir mat íhaldsins á forgangs- framkvæmdum og þær breyt- ingartilllögur, sem við, minni- hllutinn í borgarstjóm, studdur meirihluta kjósenda, leggjum frarn, skýrir ofckar huigmyndir um hvaða framkvæmdir skulí vera forgangsframkvæmdir og hverjum sfculi sllá á frest. 1 megindráttum rná segja, að stetfnumunurinn sé fólginn í því, að okkar tillögur beinast að því að Múa að fólktnu í borg- inni. MeiriMutinn leglgur á- herzlu á að Múa að bálum borg- arbúa. Spumingin er um manneskj- una eða malbikið. Til að fyrirbyggja hugsanleg- an missfcilning, vil ég tatea það strax fram, að ég er elkki á móti mallbi'ki, þvert á móti:Mér líkar vel við malbilk, og ég er þeimair skoðunar, að stefnaberi markvisst að því að malbika allar götur borgarinnar eða leggja þær öðm vararilegu slit- laigi. En eigi að síður á ég mikHu betra með að hugsa mér að fresta malbikunairframkvæmd- um 'heátíur en flresta skólabygg- ingum, sjúknahúsabygigingum, bamaheimdlabyggingum eða byggingu íbúðarhúsa yflir flóik, sem í dag býr í heilsuspillandi húsnæði. Þrátt fyrir það leggjum við ektei til nema rnjög talkmarkaða frestun á malbikiunarfratrn- kvæmdum og laskteum liðina „Nýbygging gatna- og holræsa" aðedns um tæip 10%. Við gerum engar athugasemdir við iiðdna „Viðhald gatna og holræsa“ né héldur við „Verktfræðilagan undirbúning nýbygginga“, og á þann hátt undirstrikum við þá meginhugsun okkar, að við „Gegn malbikunarstefnunni Ieggjum við, fulltrúar minnihlutans I borgarstjóm, fram okkar til- lögur um auknar framkvæmdir við það, sem að manninum snýr. Við skulum malbika en ekki á kostnað barnanna, sjúklinganna, gamalmennanna eða húsnæðisleysingjanna“. „Máttarstólpar þjóðfélagsins" stuttir og rýrir þegar kemur að greiðslu opinberra gjalda í Rvík steifinu hafa fulll'trúair annarra minniMutatflokka í borgarstjórn tekið og í þeim sameiginlegu ályktunartilögum, sem v;ð hér flytjum, eir þessd skoðun enn einu sánni áróttuð. Eins og ég sagði, munu út- svör hseiktea mjög veruHegá á næsta ári eða um 34,5%. Til samræmás við hœklkandi kaup- gjald, segja taismenn meirihilut- ans vafalauist. En Þar er ekki nema háOlfur sannleikur og tæplega það. Það eir alllkunna, að útsvars- stiginn er stighækkandi upp að ákveðnu marki Þegar því marki er náð, greiða menn sömu prósentutölu af þeim tekj- ur hækkað allvemlega á þessu ári og það hefur framfsersilu- kostnaður einnig gert. Þetta orsakar það, nð lágtekjumenn og miðHungstekjumenn færast otfar í útsvairsstigann og verða þvl að greiða hærri Muta af launum sínum í opinber gjöld, en þeir þurftu áðuir. EkM að- eins hærri krónutöllu heidur otnnig hærri prósentutölu. Þeir hinsvegar, sem í hétekjum em, greiða að sjálflsögðu hærri krónutölu, siem nemur hækkun á tekjum, en þeir gireiða hins- vegar næir sörnu prósientutölu og þeir greiddu áður. Þannig er verðbóiigan látin skeliia með flullum þunga á þedm, sem úr fýrirtækin, sem eru þjónustu- fyrixtætei borgarinnar Stefnumunurinn Er Sigurjón hafði fjaliað nokkuð frekar um tekjuöfiTun borgarsjóðs og þær fram- kvæmdir, sem nauðsynlegt væri að ráðast í hið fyrsta, gerði hann að umtalsetfni þann stetfriu- mun sem kemiur fram í borg- arstjóm milili ■ borgarfulltrúa minnihlutafldkkanna aiuiars vegar og Sjóilfstæðdsflliolklksins hins vegar. Sigurjlóm sagði á þessa leið: „Það 'fruimvarp að fjárhagsá- ætHun, sem hér liggur fyrir, Sigurjón Pétursson. leggjum aðeins til að þessum framkvæmdium sé frestað, þar sem möguleikar borgarinnair til tekjuöflunar haíla veirið skertir með verðstöðvuninni og önnur og miklu þýðingarmeiri úr- lausnaretfni bíða eins og ég gat um áðan. Dæmi um stefnu íhaldsins Ég sagði líka áðan, að stefria íhaldsins í borgarstjóm væri stetfna maiibiksdns. Það sfcýrist bezt með ö-rlitl- um samariburði á liðum í því framvarpi að fjárhaigsóætlun, sem hér er til umræðu. Þar er áætflað í „Nýbyggirigu gatna og hoiiræsa“ ásamt und- i-rbúningi, samtals kr. 270.920,00 þús. Etf við notum þessa u,pp- hæð sem grundvöl, þá er heegt að sjá, hvemig Ihaldið metur manneskjuna í hlutfalli við malbikið. Til sjúkrahúsabygginga er á- ætlað 14.400 þús. kr. af tekj- um næsta árs eða 5,3% af því sem malbiki’ð fær. Til nýrra skólabygginga er varið 61 milj. kr. eða 22,5% aíf þvi sem varið er til nýrra mal- - bikunar- og holræsisframkv. I Til bamaheimilabygginga er varið sem svarar rúmlega 11% af því sem varið er í malbikið oða kr. 30 milj. Til íbúðarhúsa- bygginga er varið af tékjum næsta árs 43,3 milj. kr. eða u.þ.b 16% af þvi sem varið er í nýjar götur. Ekki eru ný kennslutæki hátt FnamhalLd á 9. síðu. Bílainnflytjendur og verk- stæðií Bílgremasambandi Bílgrcinasambandið var stofn- að fyrir skömmu, er saman var slegið Félagi bifreiðaínnfllytj- enda og Sambandi bílaverk- stæða á fslandi. Bílgrieinasambandið er samtök bifreiða- og varaMutasala, svo og eigenda bifreiðaverkstæða hér á Tandi. Tiliganiguir sam- bandsins er m. a. að etfla sam- töte og samstarf alira bifreiða- fyrirtækja í landinu og stuðla að heilbrigðri þróun þerrra, m. a. með því að berjast gegn ónéttmæbum vi ðskiptaháttum og vinna að sem beztutm Vinnufriði á vmnustöðum þeirra og kosta kapps um, að koma í veg fyrir verfaföll og verkbönn með vin- samlegum samninigum. Að berj- ast fyrir bættum starfsaðlferðum og viðskiptaháttum innan starfs- greinarinnar, svo að leiði til haigkvæms og arðbærs rekstrar fyrirtækjanna og þau getí búið við fjóhagslegt öryggi á hverj- um ta'ma, og ldks að láta að öðm leytí til sín taka málefní, sem hatfa almenna þýðingu fyrir sambandsaðílana. Grmnar Ás- gedrsson, stórkaupmaður, var kjörinn fyrstí formaður sam- bandsins, en aðrir í stjóm með honum eru, Geir Þorsteinsson, varaformaður, Friðriik Kristj- ánsson, ritari, Irigimundur Sig- fússon, gjaldkeri, og Ketiil Jón- asson, meðstjómandi. Gunnar Ásgeirsson Innan sambandsins munu starfa tvasr fastaneifndir, nefind bála- og varahlutasala annars vegar og nefnd verkstæðisedg- enda hins vegar. Skrifstofa sam- bandsins er að Tjamargötu 14, Reytejavík, og er Júlíus & Öl- afsson, viðskiptafræðingur, framikvæmdastjóri sambandsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.