Þjóðviljinn - 18.12.1970, Page 11

Þjóðviljinn - 18.12.1970, Page 11
Föstudagur 18. dieseimfoer 1970 —1 ÞJÖÐVTLJINN — SÍÐA J J morgm til minnis skipin • Tekið er á móti til- kynningum i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er Söstudagurinn 18. desember. Gratianus. Árdegis- háflæði í Reykjaivík kl. 9.52. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.18 — sólarlag kl. 15.29. • Kvöld- og helgarvarzla i lyfjabúðum Reykjavlkur vik- una i2.—18 desember er í Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Kvöldvarzlan er opin til kl. 23 en þá opnar nætur- varzlan að Stórholti 1. • Læknavakt í Hafnarfirðj og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðre — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla Iækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardeg til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 21230 1 neyðartilféllum (ef ékki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofiu læknafélaganna 1 sima 1 15 10 frá Kl. 8—17 álla virka daga nema laugardaga frá kL 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í símsvara Læiknafé- lags Reykjavíkur simi 18888. • Skipadeild SlS: ArnarfeU er væntanlegt til Svendborgar í dag, fer þaðan til Rotterdam og Hull. Jökuflfell fór 16. þ. m. frá Svendborg til Reyðar- fjarðar. Dísarféll losar óg lest- ar á Norðurlandshöfnum, fer þaðan til Austfjaða. Litlafell er í olíufiutnimgum á Aust- fjörðum. Helgafel! losar á Norðurlandshöfnum. Stapafell er í oliuflutningum á Faxa- flóa. Mælifell er í Þorláks- höffin. Doritlh Höyer fer vænt- anlega frá Susse i dag til Is- lands. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfj arðahöfnum á suð- urleið. Herjóflfur fer frá Homafiröi í dag til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Herðubreið er á Norðurlands- höfnum á suðurleið. ýmislegt • Flugfélag fslands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar tkl. 08:45 í morg- im. Vélin er væntanleg aftur tdl KefflavtBkur KL 18:45 í kvöld. Gullfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 í fyrra- málið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að ffljúga til Aikureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Húsavfkur, Isa- fjarðar, Patreksfj arðar, Egils- staða og Sauðárkróks. Á mongun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) tál Vestmannaeyja (2 ferðir) til fsafjarðar, Homófjarðar, Nbrð- f jaðar og Egilsstaða. • Styrkið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar, Njálsgötu 3, sími 14349. • fslenzka dýrasafnið er opið ld. 1-6 í Breiðfirðingabúð alla daga. • Borgarbóbasafn Reykjavfk- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti W A. Mánud. -» Föstud- kl 9— 22. Laugaid. kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánud.— Fösitud. td 14—21. Bókabíll: Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverfl td. 1,30—2,30 (Böm). Austur ver. Háaleitisbraut 68 8,00— 4,00 Miðbær. Háaleitisbraut 4-45—6.18. Breiðholtsikjðr. Breiðholtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Árbæj- arkjör 16.00—18,00- Selás, Ar- bæjarhverfl 19,00—21,00. Miðvikudagar AlftamýrarskóU 13,30—15,30 Verzlmiih Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við Stalkkahlíð 18.30— 20.30 Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00 jtil kvöBds Úrval jólagjafa íyrir frímerkjasafnara °S myntsafnara FRIMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A Sími 21170 r 1 StMI: 18-9-36. Nótt hershöfð- ingjanna — ÍSLENZKUR TEXTI — Þessd vinsæla amerísika stór- mynd í Technicolor og Pana- vision og úrvalsleikurunum: Peter O’Toole. Omar Sharif. Sýnd kL 9. Bönnuð tnnan 12 ára: Fred Flintstone í Ieyniþjónustunni — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtil©s ný litkvik- mynd með hinum vinsælu sj ónvarpsstj Ömunum Fred og Bamey. Mynd fyrir alla fjöjskyldiuna. Sýnd kl. 5 og 7. SÍMl: 31-1-82. Dauðinn á hestbaki (Death rides a Horse) Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerísk-ítölsk mjmd í lit- um og TechniScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — John Philip Law Lee Van Cleef. sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 á.ra. SÍMl: 50249. Elvis í villta vestrinu Spennandi og skemmitileg mynd í litum með íslenzkum texta. \ Aðalhlutverk: Elvis Presley. Joycelyn Lane. Sýnd kL 9. * MÓÐLEIKHÚSIÐ FÁST eftir J. W. Goethe. Þýðandi: Yngvi Jóhannesson. Leikmynd: Ekkehard Kröhn. Leikstjóri: Karl Viback. Frumsýning 2. dag jóla kl. 20. Önnur sýning sunnudag 27. desember kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir sunnu- daggkvöld 20. desember. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1 -1200. STE!«PÖR°s¥ jp p SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — einkum haigkvæmar fyxir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. yarahlutaþjónusta. Viljum sérstaidega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. UNGUNG VANTAR til innheimtustarfa fram að jólum- — Þarf að hafa hjól. Sími 17 500. Endalaus barátta Stórbrotin og vél leikin lit- mynd frá Rank. — Myndin gerisit í Indlandi. ísflienzkuir texti. — Aðalhlutverk: Vul Brynner Trevor Howard. Endursýnd fcL 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 áxa. SÍMI: 22-1-40. Oscar’s verðlaunamyndin Hörkutólið (True Grit) Heimsfíræg stórmynd i littfm, byggð á samnefndiri metsöiLu- bók. Aðalhlutverk John Wayne. Glen Campbéll. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Minningarkort Slysavamafélags tslands Smurt brauð snittur BRAUDBÆR .VID ÓÐINSTORG Siml 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Siml: 13936. Heima: 17739. & «r b m Simar: 32-0-75 og 38-1-50. Ránið í Las Vegas Óvenjuspennandi, ný, amerísk glæpamynd í litum og Cinemia- Scope. Aðalhlutverk: Cary Lockwooð Elke Sommer. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. V ö [R óezt ’ Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÖLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJCIPUM SUTMIKLUM MUNSTRUM. ' Ábyrgð tekín d sólningunni. Kaupum nofaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÖÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR'MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7.-Sími 30501.-Reykjavík. tundiGcús SMtÐðiáÉsðffn Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON — hæstar éttarl ögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Simar 21520 og 21620 _ — _ .. __~ IMMi IPSÍIIS IIPPMBSm HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TÉPPAHUSID SUDURAND9 ÐRAUT10 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.