Þjóðviljinn - 18.12.1970, Blaðsíða 10
I
|0 StÐA — ©JÓŒWTIíJINN — Ftoötuöagor *8- ites«mlber KQQ,
Harper Lee:
Að granda
söngfugli
46
ekki þessa einu nótt, eða hvað?
Ég get varla hugsað mér að
nokkur hér í Maycomb geti ekki
uimt mér þess að fá þennan
síkjólstæðing, eins og erfiðleik-
ænir eru nú miHir hjá olkkur
lögfraeðingunum.
Lágir Mátrar heyrðust, en
Mjóðnuðu samsiundis þegar Lánk
Deas sagði:
— Það er eniginn okkar að
hugsa um nein lasti; það eru
náungamir frá Old Sarum . . .
Getið þér ekki . . . já, hvað er
það nú kallað, Heck?
— Fengið máiið flutt í annað
logsagnarumdæmi, sagði Heck. —
En það er víst tilgangslaust á
þessu stigi málsins.
Atticus tautaði eitthvað sem
heyrðisit ekká. Ég sneri mér að
Jemma og var búin að opna
mumninn til hálfs, þegar hann
bandaði til min hendi.
— . . . og hvað sem því líður,
var Atfcicus að segja, — þá eruð
þið varla hræddir við þá?
— ... veizt sjálfur hvemig
þeir eru þegar þeir drekka.
— Þeir drekka yfirleitt ekki
á sunnudögum; þeir eru í kirkju
mestan Muta dagsins . . . sagði
Afcticus.
— En þetta er sérstaikt tilöfni,
sagði eihhver.
Þeir tautuðu og umluðu þa-rna
úti, þangað til frænka sagði að
ef Jemmi toveikti ekki stofuljósið
undireins, ksemi hann óorði á
fjölskylduna. Jemmi sinnti henni
engu.
—«•. . . botna ekkert í að þér
sku'luð vilja koma nálægt þessu
máli, sagði Link Deas. — Þér
hafið ekkert að vinna og öllu að
tapa, Atticus, — og þegar ég
segi öllu þá er mér alvara.
— Haldið þér nú það?
Þessi orð kannaðist ég við:
þetta var hættulega spurningin
hans Atljicusar: Heildurðu nú að
þú ættir að fara á þennan reit,
Skjáta? Bang, bang, bang og
peðin hrundu niður af taflborð-
inu. Heldurðu það nú, drengur
minn? Jæja, lestu þá þetta . . .
Og það sem eftir var kvöldsins
varð Jemmi að pæla gegnum
ótal langar og leiðinlegar stjóm-
málaræður í einhverri af bókum
Atticusar.
f EFNI
pV / SMÁVÖRUR
\ TÍZKUHNAPPAR
HARGREIÐSLAN
Hárgreiðsln- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
jaugav. 18 IEL hæð (lyfta)
Simi 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðastræti 21. SÍMl 33-9-68
— Sjáið þér til, Link, það er
hugsanlegt að maðurinn lendi i
stólnum en það verður ekki fyrr
en sannleikurinn er kominn í
ljós! Orðin voru dálítið hvöss,
en rödd Atticusar var róleg. —
Og þdð héma vitið sannleikann
eins vel og ég.
Það fór kliður um hópinn úti,
og hann virtist enn óheillavæn-
legri, því að um leið hörfaði
Atticus til baka að verandar-
þrepunum og mennimir eltu.
AHt í einu æpti Jemmi:
— Atticus! Síminn hringir!
Þeir tóku viðbragð þama fyrir
utan og fóru að þokast til baka.
Þetta voru menn sem við sáum
daglega; landeigendur sem áttu
heima í bænum og fóru á hverj-
um morgni að vinna á jörð sinni.
Reynolds læfcnir var þama líka
og herra Avery.
— Svaraðu þá, drengur, hróp-
aði Atticus.
Úti fóru þeir að hlæja. Og þeg-
ar Atticus kveikti loftljósið í
stofunni, uppgötvaði hann að
Jemmi sat við gluggann náfölur
í andliti, nema hvað á nefinu
á honum var dökkrautt far eftir
glugganetið.
— Af hverju í ósköpunum
sitjið þið öll hér í myrkrinu?
spurði hann.
Jemmi gaut augunum til hans
þegar hann g<ekk að stólnum
sínum og tók kvö'ldblaðið.
Stundum fannst mér sem Atti-
cus væri að taka lífsreynslu
sína bg andstreymi til skynsam-
legrar yfirvegunar bak við vam-
arvegg Mobile-tíðinda, Birming-
hamfréttanna og Montgomery-
blaðsins.
— Þeir ætluðu að hanka þig,
var það ekki? sagði Jemmi og
gekk til hans. — Þeir ætluðu
að ná sér niðri á þér, var það
ekki?
Atticus lét blaðið síga með
hægð og leit rannsakandi á
Jemma: \
— Hvaða þvætting hefurðu nú
verið að lesa? spurði hann. Og
svo bættí hann við í ögn mild-
ari tón: — Nei, drengur minn,
þessir menn eru vinir okkar?
— Þetta var þá ekki . . óald-
ariflokkur?
Jemmi gaut til hans augunum.
Atticus reyndi að leyna brosi en
það mistókst.
— Bfet, Ttfi höfflom
óaldarfLokka eða annan slíkan
óskundia í Maycomb.
— Ku Klwx Kian var ednu
sinnd á höttunum eftir einhverj-
um kalþólikkum.
— Ég vedt ekfci tii þess heldur
að iþað séu kaiþólikkar hér í May-
comb, sagði Atticus. — Þú Mýtur
að rugla þvi saman við ei-tthvað
anrtað. Fyrir löngu, einhvem
tíma á þriðja áratugnum, var hér
angi af Ku Klux, en það var
mifclu frernur pólitísk hreyfing
en nokkuð annað. Enda gátu þeir
ekki fundið neinn til að hræða
líftóruna úr. Þeir skálmuðu eina
nóttina upp að húsi Sams Levys,
er Sam kom bara út á svalirnar
og sagði við þá, að þetta færi
aö verða hjákátlegt, þegar hann
hefði selt þeim latoaléreftið í
kuflana þeirra. Sam kom þeim
til að skammast sín svo ferlega,
að þeir röltu burt eins t>g hala-
klipptir hundar..
Levy-fjölskyldan upþfyllti öll
skilyrði til að vera Fínt Fólk:
fólkið í henni notaði hæfileik-
ana sem góður guð hafði géfið
því og auk þess hafði það haft
aðsetur á saima jarðarskiktanum
í Maycomb í fimm ættliði.
— Nei, Ku Klux er úr sögunni,
sagði Atticus. — Það á ekki
afturkvæmt.
Ég fór heim með Dlii en toom
til baka nógu snemma til að
heyra Atticus segja við fræruku:
— .... ég hef auðvitað ekki
minni áhuga á þvi en hver annar
að konur suðurríkjanna séu ó-
hultar, en ég trúi ekki og mun
aldrei trúa á afskræmda póli-
tíska hugmynd sem hefur það að
forsendu að fórna mannslífum.
Þessi orð vöktu hjá mér grun
um að þau hefðu verið að munn-
höggvast rétt einu sinni. Ég fór
til Jemma; hann var uppi í her-
berginu sínu og lá á rúmi sínu
í þungiím þönfcum.
— Voru þau að pexa einu sinni
enn? spurði ég.
— Já, eiginlega; bún gebur
aldrei séð- hann í friði út af
Tom Robinson. Hún sagði næst-
um berum orðum að Atticus
væri smánarblettur á fjölskyld-
unni. Skjáta . . . ég er hræddur.
— Hræddur við hvað?
— Hræddur vegna Atticusar.
Kannski gerir einihvér honum
mein!
En að öðru leyti ofurseldi
Jemmi mig óvissunni; hið eina
sem hann sagði við spurninga-
flóði mínu, var að ég ætti að
hypja mig og láta hann í friði.
Næsti dagur var sunnudagur.
I hléinu milli sunnudagaskólans
og messunnar teygði söfnuður-
inn úr fótunum og ég sá hvar
Atticus stóð úti á kirkjuhlaði 1
nýjum hópi manna. Heck Tate
var þar reyndar liíka, og ég fór
að velta fyrir mér, hvort hann
væri orðinn frelsaður — hann
sýndi sig annars aldrei í kirkju.
Jafnvel herra Underwood var
þama. Herra Underwood hafði
ekki þörf fyrir nokkum skapaðan
hlut í þessum heimi nema May-
comb tíðindi sem hann átti,
stjórnaði, setti og prentaði sjálf-
ur. Hann var allar stundir sól-
arbrfngsins vfð sfcóru setjaravéQ-
ina, og stöku sinnum fékik hann
sér teyg úr stóra dunkinum með
kirsuberjaláikjör. Hairn fór afár
sjaidan út af örkinni til að safna
efni — fólk toom æðandi með
það tíl hans. Sumir héldu því
fram að það sem hann birti í
dálkum Maycumb-tíðinda hefði
hann sjálfur spunnið upp og
skrifað á setjaravðlina. Það virt-
ist ekiki sérlega ótrúlegt. En nú
hlaut eitthvað sérstatot að vera
á seyði fyrst herra Underwood
var kominn út úr greni sínu.
Ég greip í Atticus í dyrunum
og hann sagði að þeir hefðu
flutt Tom Robinson í fangelsið
í Maycomb. Hann sagði líka en
eins og við sjálfan sig, að ef
þeir hefðu sett hann þangað
undir eins, hefði ekká orðið allt
þetta uppistand. Ég sé hann
setjast á þriðja kirkjubefck frá
altarinu og heyrði hann rjrmja
Hærra minn guð til þín einni
eða tveim samstöfum á eftir öll-
um hinum. Hann sat aldrei hjá
frænku, Jemma og mér, hann
vildi heldur sitja sér um sig
meðan á guðsþjónustunni stóð.
Gervifriðurinn sem ríkti á
sunnudaginn, virtist enn ótrygg-
ari vegna nærveru Alexöndru
fræntou. Atticus fór inn á skrif-
stofu sína strax eftir miðdags-
matinn og ef við gægðumst inn
ti'l hans, sáum við að hann sat
i skrifborðsstólnum sínum niður-
sukkinn í bók eða blað. Alex-
andra frænka dróg sig í Mé til
að fá sér blund og sagði að nú
ættum við að hafa hægt um
okkur, meðan nágrennið tæki
sér hvíldarstund. I ellinni hafði
Jemmi tekið upp á því að fara
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásaia
Einar Farestveit & Co Hf
BergstaSastr. 10A Sími 16995
„
-
SANDVIK
snjónaglar
SANDVÍK SNJÓNAGLAR veifá öryggi í
snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu
hjólbarðana yðar og negla þá upp.
Skerum snjómunstur í slífna hjólbarða.
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GðMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlM! 31055
Ó.L.
Jó/askyrturnar
f miklu og fallegu úrvali.
PÓSTSENDUM.
Laugavegi 71. Sími 20141.
BÍLASKOÐUN & STILUNG
Skúlagötu 32
MOTORSTILLINGAR
HJQLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR
Látið stilla í tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
GLERTÆKN!
/ngólfsstræti 4
Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um
ísetningu á öllu gleri.
Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ
TILBOÐA.
Símar: 26395 og: 38569 h.
Tökum að okkur
breyting-ar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönduð vinnn
Upplýsingar í síma 18892.
HAZE AIROSOL hreinsar andrúmslofticl á svipstundn
Volkswageneigendur
Höfum fyrirligfjandi BRETTl - HURÐIR — VÉLALOK
og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. —
Skiptum á einum degl með dagsfvrirvara fyrir ákveöið
verð — r*EYNlÐ VIÐSKIPTIN
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25 - Sími 19099 og 20988