Þjóðviljinn - 18.12.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.12.1970, Blaðsíða 12
„Albert fyrir borgarstjóra" var hrópað af áheyrendapölluni bæj arstjórnar í sær, er 14 borgarfulltrúar af 15 felldu beiðni um leyfi til hundahalds í borginni. Sendiherra Sviss vill málamiðlun RIO DE JANERO 17/12 - Giovanni Rucher, sendiheri'a Sviss í Brasifl- íu, sem er í haldi hjá einum af 14 af 15 borgarfulltrúum höfnuðu hundahaldinu í Rvk samtökum byfltingarsinna, hefiur bréfllega beðið stjóm landsins um að verða við þeinri kröfu fanga- varða sinna, ,að skipt verði á sér og 70 pólitískum föngum. Sam- tök þau, sennrændu sendiherran- um, hafa krafizt þess að pðldtísiku föngunum verði leyft að fara til ehile eða Alsír Stjóm Brasilíu ræddi máldð í gaer, en hefur ekki tekið ákvörðun um það enn. ★ Borgarstjórn hafnaði í gær með öllum atkvæðum gegn cinu beiðni „hundavina“ um að leyft vcrði hundahald í Keykjavik. Byggði borgar- stjóm afstöðu sína á umsögn- um hcilbrigðismálaráðs, lög- reglustjóra, Sambands dýra- verndunarfélaga, bréfi Iand- Iæknis og yfirdýralæknis. Var samþýkkt sú málsmeðferð borgarráðs, að þeina þeim til- mælum til lögreglustjóra, að við framkvæmd bannsins verði höfð hliðsjón af þvi að nokkurt hundahald hefur viðgengizt í borginni að undanförnu, og tel- ur borgairráð eðliflegt ^„aö eig- endum hunda sem nú eru í borg- inni, verði veittur frestur til 1. september n.k. til að hætta hundahaldi, þó þannig, að hund- ar verði ekki leyfðir á almanna- færi á þeim tíma og að réttmæt- Boða til stofnfundar félags um náttúruvernd fái fræðslu um, hvað er að ger- ast í umhverfi manna til aö auð- valdara verði að spyrna við fót- u-m og vairðveita náttúruauðlindir □ Boðað hefur verið tiil stofnunar félags um náttúru- vernd í Reykj avik og nágrenni. Verður stofnfundurinn haldinn að Hótel Sögu á sunnudag kl. 15.30. Nefnd nokfcurra áhugamanna í hefur undirbúið þessa félagsstofn- un, og hefur hún sent iÞjóðvilljan- um kynningu þá á málinu sem hér fer á eftir: í fflestum löndum heims hefur árið 1970 verið helgað náttúru- vemd-armáflum Það er nú orðið ljóst, að margs konar mengun lofti, láði og legi hefur haft heilsuspillandi áhrif á Tíf manna og valdið daruða fjölmargra. plöntu- og dýrategunda. Auk þessa h-afa gæði náttúrunnar gengið tifl þurrðar og eru sums staðar á þrotum og fögrum nátt- úrufyrirbærum verið spillt. í>ví er fuli ástæða til, að alþjóð Islands. Af þessum ástæðum hafa nofckrir áhu-gamenn boðað tifl stofnfundar féflags. um náttúru- vemd í Reyfcjavík og nágrennó. Stofnfundurinn verður haldinn á Hótel Sögu sunnudaginn 20. des. 1970, og hefst hann kl. 15.30 síðdegis. AMt áhuigafólk um náttúru- vernd í Reykjavík og nágrenni er eindregið hvatt til þess að koma á stofnfundinn. um kvörtunum vegna ónæðis af hundahaldi verði sinnt.“ Mikið fjölmenni var á áheyr- endapöllum borgarstjórnar er hundamál voru á dagsk-rá í gær. Klöppuðu „hundavinir“ á pöll- unum Aflbert Guðmundssyni lof í lófa en hann var eini borgar- ft'flltrúinn sem studdi óskir hundavinafélagsins Flutti hann langa ræðu um málið og vitnaði meðal annars í nóbelsskáldið sér til styrktar. Sagði hann ennfrem- ur að hundavinir múndu ekki láta hunda sína lausa án líkam- i legra át-aka og það væri ábyrgðar- hluti fyrir borgarstjóm að gera löglhlýðið fólk að sakamönnum. Er börgarstjórn hafði afgreitt máflið hófust hróp mikil á pöll- unum og gerðu menn ekki siízt hróp að Geir Hallgrímssyni og öðrum borgarfulltrúum Sjálf- stæðisflokksins. „Aumin-gjar“, var kallað til borgarfulltrúa og kona með grátstalfinn í kvertounium hrópaði „Sýnið miskunn". Annar kallaði hvað eftir annað „Albert fyrir borgarstjóra“, og enn annar sagði „Ég skal aldrei kjósa ykkur aftur því þið eruð á móti sak- lausum skepnum." — Eftir þess- ar máflalyktir þegar séð varð að borgarfulfltrúar létu hrópin efcki á si-g fá sneru „hundavinir“ von- sviknir af-áheyrendapöllunum. 1 NÝ SENDING CÆMCISID TDÉIfinCCAE > * )Æ/Vja/a intKLUjjAh fyrir kvenfólk. — Verð kr. 578,00 og 625,00. PÖSTS ENDUMl A'. % SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR LAUGA.VEGI 100. NÝ SENDIHG AF ENSKUM : / '■ KARLMANNASKÓM I MIKLU Ú R .V A L I. — PÓSTSENDUM. VERÐ KR: 597 — 695 — 737. — 740 — 747 — 805 — 818 — 932 — 947 — 1022 — 1065 1143 — 1275 — 1436. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laiagavegi 100 — Sími 19290. Viðræður hufnur / Moskvu um verndun síUurstofnunm MOSKVU 16/12 — Fulfltrúar stjórna Norðurlanda, þ.á.m. ís- lands, komu tifl Moskvu í dag til að ræða við Isjkof fiskimálaráð- herra um samræmdar aðgerðir er miði að því að bjarga síldar- stofnum á Norður-Atlanzhafi. Ráðstefna landanna fimm hófst í dag. Menn gera sér vonir um að hægt verði að komast að samkomulagi um að stöðva veið- arnar alveg á vissum svæðum um vissan tíma. ísjkof fiskimála- ráðherra hefur sagt í viðtali við Tass-fréttastofuna, að það beri brýna nauðsyn til þess að fisk- veiðarnar á Norður-Atlanzhafi séu reknar á skynsamlegum og vísindalegum grundvelli. Einn af sérfiriæðingum sovézku nefndarinnar sem aðild á að við- ræðun-um, pnóf. Mojséóf, teflur að legigja eigi bann við öllum veið- um á síld sem ekki er orðin kynþroska, nerna fyri-r beinar þarfir fól'ks í viðkcmandi strand- héruðum. Hann taldi og að tifl greina gæti komið að banna afllar sfldveiða-r um fjögurra ára ske-ið meðan síldarstofnamir væru að ná sér. Pisfcimálaráðherrar þríggja Norðurianda og fuflfltrúi Islands áttu í dag, ásamt með sendiherr- um alllra rilkjanna í Mosfcvu, við ræður við Kosygin forsætisráð- herra, sem snerust einkum um fistoveiðar og mengun Eystrasaflts- ins. Fulltrúi Islands á ráðstefnu þessari er Már Elísson íislvimála- stjóri. Hilmar Helgason afliendir Ingibjörgu Ólafsdóttur fyrstu verðlaun í ljósmyndasamkeppni Agfa-Gevaert og Stefáns Thorarensen h.f. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Hluut 50 þúsund í verðluun fyrir mynd uf Heklugosinu t gær voru ai'hent verðlaun í ljósmyndasamkcppni Agfa-Ge- vaert og Stefáns Thorarensen hf. 52 sendu samtals 150 litmyndir af Ileklugosinu og voru 12 verð- laun veitt, að heildarvcrðmæti 90 þúsund krónur. Eins og kunnugt er fór fólk þúsundum saman austu-r að Hefclu í suma-r og höfðu ófáir myndavélar með sér. Hilmar Heflgason félák þá h-ugm-ynd að efna til samfceppni um beztu myndirnar af gosinu. 1 þessum mánuði tók 7 manna dómstóll hjá Agfa-Gevaert í Þýzkalandi ákvörðun um úrslit keppninnar. Aó sögn Hilmars áttu þessir 7 menn í miklum vanda, því að samkvæmt umsögn þeirra voru afll-ar myndimar sem bárust not- hæfar til sýnin-gar eða prentun- ar. Var ákveðið að -gefa út bók með verðlaunamyndunum og auk þess keypti fyrirtækið birtingar- rétt á 10 öðrum Heklumyndum. Verðlaunamyndimar em vænt- anlegar til landsins í janúar og verður þá haldin á þeim sýning í s-ýningarsal Gunnnars Hannes- sonair við Hverfisgötu. Þeir sem fengu verðlaun í keppninni vom: 1. verðlaun Framihald á 9 síðu. Viðræður Færeyingu um uð- ild uð EBE eru ú döfinni ÞÓRSHÖFN 17/12 Færeyska landsstjómin hefur Iagt það tll við Iögþingið að teknar verði upp viðræður við Efnahagsbandalagið um skilmála fyrir aðild Færeyja að EBE eða samvinnu við það. í tillögunn-5 segir, að málið muni koma tifl meðferðar aftur á fllögþinginu þegar fyrir liggi niðurstöður viðræðnanna og svo skýrsla frá færeysk-dans.kri em- bættismannanefnd um afstöðu Færeyja t-:l EBE tíf Danmörk gerist aðili að bandalaginu. Nefndin telur, að saekja beri um einsikopar aukaaðild að EBE, ef að viðunandi skilmálar fást. Stærst vandamál er það, hvem- ig unnt reyn-ist að vemda rétt Færeyinga til fiskiveiðilandheflg- innar, og munu þeir sækja um undanþágu frá þeirri stefnu Efna- liagsbandalagsiríkjanna að fiskr- skip aðildarrikjanna fái að veiða i landhelgi hvers annars. Nefnd- in geffir ráð fyrir tveim mögu- fleikum: annarsivegar aðifld að EBE með Danmörku eða aukaað- rid

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.