Þjóðviljinn - 21.02.1971, Page 2

Þjóðviljinn - 21.02.1971, Page 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — SuntMndagur 21. £al>rúar 1971. ) Opið í dag frá kl. 9 til 5. Bakaríið Jón Símonarson h.f. Bræðraborgarstíg 16 — Sími 12273. P RAM DINN MIKLI BJÖRNINN NJÁLSGÖTU 49 — , r J.r e' ... -;,.A ,y r <•- W • OiOUXOii Á HERÐUM FRAMLEIÐSLUNAR Sími: 15105. Smurt brauð — heilar sneiðar — hálfar sneiðar — snittur og cocktailsnittur. Sent yður að kostnaðarlausu ef óskað er. 2 Nú skulum við hins vegar hiugsa okfcuir, hvað myndi ske — líka efnahagisttega — ef 30 þústmd manns, seim búa í til- teknum bæjum og þorpum á klettóttri og vogakorinnl sitrönd íslands, tækju sig upp og ílyttu úr lamdi, svo að þar yrði auft svið, eins og nú er á Hom- ströndum, en Reykvikingiar væru áfram 80 þúsund. Hugsum okfcur efitdrtaMa staði: Vesitmannaeyj ar. Keflavík og þorpin á Reyk j anesskaga. Akranes. Siglufjörð. Húsavik. Seyðisf jörð. Nesikaupstað — og öll 10 þoxpin á Austfj örð- um til Hornafjar’ðar. Ef þessir staðir eyddust af fólki, yrði þröngit fyrir dyrum víða á ísttandi einkum þó í höfuðborginni. Efnabagskerfi landsing myndi efck; einasta riða til falls. Það myndi fattla- Þá hæfist fyrir alvöru straum- Uir Reykvíkinga tiMÁstrattiu og Svíþjóðar. Ég nefni framangreinda staði, vegna þess'Jað þar er sjávarútvegur þý&ngarmestur atvinnuvegur og mér hefur tek- izt eftir miklum krófcaleiðum — því að það virðisit ekki vera hæigt að fá slíkar upplýsingar á einum stað — að afla mér upplýsingg um vis®t framilaig þeirra til þjóðarbúsins. Og þama búa sem næsit 30 þús- und manns. Þesisir útgerðarstaðir fj.uttu Sigurður BLöndal. Hofnfirðíngar! Úrvailsbollur og kökur. Opið frá kl. 9 til 4 í dag. Snorrabakarí Hverfisgötu 61 — Sími 50480. Hafrxarfirði. ÚRVALSBOLLUR! Allar tegundir. — Opið frá kl. 9 til 4 í dag og frá kl. 7 á morgun. G. Ólafsson & Sandholt. Laugavegi 36. — Síimi 13524. Fró Sveinabakariinu: Bollur í úrvali; rjóma-, súkkulaði-, púns-, krem- og rúsínubollur. Opið frá kl. 9 til 2 í dag. Sveinabakaríið, Hamrahlíð 25. — Sími 33435. BOLLUR AJlar tegundir. BOLLUR Góðir áheyrendur. í haust sat. hjá mér góður vinur minn. sem sitýrir mynd- arlegu fyrirtækj í litlu þorpi. Við rædiduim landsins gagn og nauðsynjar, meðai ann ars það ægivald, sem höfuðborgin hef- ur yfir landinu. Þar kom tal- inu, að hann sagði: „Það væxi betur. að Reykvíkingum gæti fækkað um ein 30 þúsund.“ Við ræddum þetta ettdci frekar þá, en síðan fór þesisd ósk vin- air míns a’ð leita á mig og í vetur hefi ég oft verið að velta því fyrir mér, hvað myndi ske, ef 30 þúsund Reylcvíkinigar hyrfu skyndilega af sjónarsvið- inu, flyttu til dæmis úr landi. Ég á við, lwer áhrif þessi fækk- un befðí á efnahagslíf íslend- inga. Reykjavík væri þá komin ni’ður í 50 þúsund íbúa, sem ekfci væri óeðlileg stærð höfuð- borgiarinnar miðað við fjöldia þjóðarinnar. Fyrstu áhrifin yrðu þriþætt: í fyrsta lagi yrði að flytja út eittlwað meira af landbún- aðarafurðum en nú er gert. í öðru Iagi myndi sparast inn- ,•*.■ ý:. flutningur á þedm vaminigi, sem 30 þúsund manns þurfla til daglegs brúks. f þriðja lagi myndi liið mikia húsnæðisvandamál. sem hrjáð hefur Reyfcvukinga um ára- tugi, leysast í einu vetfangi. StöðvQ mætti Breiðholts- framkvæmdiiir. Svo mikið liús- næði yrði nú laust í höfuð- borginni, að loksins yrði unnt að hafa hemil á húsia- leigunni, sem elcki hefur tek- izt, síðan vax t arkippurinn hljóp í Reykjavík með sitríð- inu. Annað myndi ekiki ske — að því tilskildu þó, að tilteknir Reylcvíkingair tækju þátt í þesis- um þjóðflutningum. Ég kem síðar að því, hverjir það þyrftu að vera. því að sem betux fer eru margir höfuðstaðarbúax ó- missandi allri þjóðinni. Hinir eftirsitjandi 50 þúsund íbúar ttxnrgarinnar myndu nú lifa mildu hietra lífi en nokkru sinni fyrr. Sama er að segja um þá landsmenn, sem búa ut- an Stór-Reykjavíkur — van- metakennd þei,rra gagnvairt höfuðbonginni myndi minnka — og svo mættj ráðstafa BreiÖ- holtsfjárma'gninu víðs vegar um landið. Óska að taka á leign einbýfíshús í Kópavogi Upplýsingar í síma 42142 á skrifstofu- tíma á morgun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.