Þjóðviljinn - 21.02.1971, Síða 4

Þjóðviljinn - 21.02.1971, Síða 4
4 SlÐA — ÍOÖÐ'VILJTiNN — Suinnudlaigur 21. íebrúar 1971. Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundssoa Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Fréttastjóri: Sigurður V. Frlðþjófsson. Auglýsingastjórl: Helmlr Ingimarsson. Ritstjóm, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Siml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuðL — Lausasöluverð kr. 12.00. Hótun um kjurnorkuvopn gandarísk blöð hafa undanfarið verið að tæpa á þeim möguleika að innrásarherinn í Víetnam kunni að fara að nota kjarnorkuvopn gegn þjóð- frelsishreyfingu landsins, í þeirri von að með því takist það sem mesta herveldi og iðnaðarríki jarðar hefur ekki tekizt í margra ára blóðugri innrásarstyrjöld, að sigrast á landvöm þjóðfrels- ishreyfinganna í hinum fátæku og herjuðu lönd- um Suðaustur-Asíu. Bandaríski innrásarherinn hefur óspart gert tilraunir í löndum þessum með hemaðaraðferðir og ný vopn, sem vakið hafa for- dæmingu og hrylling heiðarlegra manna um all- an heim og magnað (mótmælin gegn Víetnamstríð- inu í Bandaríkjunum sj'álfum. fjað hefur áður borið við í Víetnamstríðinu að farið væri af bandarískri hálfu að ræða um notkun kjarnorkuvopna, en það umtal þagnaði. Þegar nú bandarísk blöð taika á ný að ræða þenn- an möguleika er það eflausf vegna þess, að her- stjórnin vill að þetta umtal komist í gang, hvort sem það er í hótunarskyni eða til þess að kanna hver viðbrögð verða við hugmyndinni. Um þau viðbrögð þarf Bandaríkjastjórn og bandaríski inn- rásarherinn ekki að efast. Slík ákvörðun, beiting kjamorkuvopna í Víetnamstríðinu, hlyti að hafa stórkostleg áhrif og víðtæk. Kínverska alþýðulýð- veldið hefur hvað eftir annað varað Bandaríkin við, og lýst yfir að það telji síaukinn innrásar- hemað bandarísks hers í Indókína ógnun við Kína. Þær viðvaranir hafa aldrei verið hvassari en nú, eftir að bandaríski innrásarherinn hefur efnt til stórstríðs í Laos. Ekki væri óhugsandi ef kæmi til þess að bandaríski innrásarherinn og Nixon- stjómin afréðu að beita kjamorkuvopnum í Víet- nam, að það gaeti komið af stað ólíka þróun mála og varð þegar kínverskux her skakkaði leikinn í Kóreu 1950, og var Kína þó miklu verr á vegi statt efnahagslega og hernaðarlega þá en nú, ar það er orðið eitt af kjamorkuveldum heims og alþýðulýðveldið hefur þróazt í lúma tvo áratugi. j fréttastofufregnum hefur verið skýrt fi’á mjög óvenjulegri samþykkf danskra vinstrisósíalista þar sem þeir hóta skemmdarverkum á bandarísk- um eignum í Danmörku ef til komi að bandaríski innrásarherinn í Víetnaim taki að beita kjamorku- vopnum. Mótmælin gegn slíku voðaverki sem beit- ingu kjamorkuvopna hlytu að sjálfsögðu að taka á sig ýmsar myndir. Hitt er víst og augljóst, að um allan heim hlyti að rísa grimmileg mótmæla- alda gegn Bandaríkjunum og hinum morðóða bandaríska innrásarher, serh vaðið hefur yfir þorp og sveitir og borgir hinna fátæku landa 1 Suð- austur-Asíu, myrðandi all’t sem fyrir varð, jafnt konur, börn og gamalmenni og karla, vinnandi fólk við störf jafnt og hermenn og skæruliða. Sú mótmælaalda hlyti einnig að ná til Islands, og það yrðu mótmæli nær allrar þjóðarinnar. — s. Almannasamtök um náttúruvernd Sendu formönnum þingfíokko sumþykkt frú fundi 7. feb. □ Almannasamtök um nátt- úruvernd, sem efndu til fund- ar í Háskólabíói 7. þessa mán- aðar, hafa nú sent formönnum allra þingflokka bréf, ásamt samþykkt fundarins í Háskóla- bíói. Hcfur samþykktin veriö birt í heild I Þjóðviljanum — 9. febrúar — en hér fer á eftir bréf það sem samtökin sendu formanni þingflokks Alþýðu- bandalagsins, L,úðvík Jóseps- syni, ásamt undirskriftum. Til formanns þdngfflobks Al- þýðuibandalaigisins, Iiúðv£ks Jósepssonar Við ieyfum oklfur, hr. allþing- ismiaiður, að sendia yður hjá- lagt afrit af samiþykkt, sem. gerð var siunnudaginn 7. þessa miánaðair á ellaÐu-hundruð- mannai-fundi, sem haidinn vair í HáskóHaibíói í Reykjavik um málefini þingeysku þœndannaer berjast nú fyrir vemdun Laixár og Mývatns. í fuilri vissu um að þér og þingfiLakkur yðar íhugið efini þessarar samþykktar, skorum við á yður að beita áhrifum yðar til þess aö framkvæmdir við Laxárvirkiun verði stöðv- aðar án tafar, og þar með bundinn endir á fiásinnu, sem þegar hefur leitt ti!l xndkilla vandræða. Við viljum að endinguminna yður á ummæli hins vitrasta lögspekings þjóöarinnar foirðum, er hann varaði Alþdngi við af- leiðingum þess er lögunum er sllitið. Virðingiarfylllst, f.h. almanna- samtafca um néttúruvemd Gunnar Gunnarsson, Finnur Guðmundsson, Guðmundur Jónsson, Leifur Þórarinsson, Baldvin HaHdórsson, Ásgeir Ingóifsson, Gunnar Eyjólfsson, Andrés Kristjánsson, Gísli Haiidórsson, Kristbjörg Kjéid, Jón Múli Árnason. Ný /jóðabók eftir Vilborgu Dugbjurtsdóttur komin át Helgafell hefur gefið út ljóða- bók eftir Vilborgu Dagbjarts- dóttur sem nefnist Kyndilmessa. Á kápu er á það minnt, að Kyndilmessa er 2. febrúar og er hreinsunarihátíð Maríu, og skáld- konan bætir því við, að „heima á Hjalla á Vestdalseyri var kyndilmessa sólarhátíð og þann dag drufckið sólarkaffi, því bless- uð sólin sneri aftur eftir langa fjarvem“. Kyhdilmessa geymii- tvo ljóða- ftokka, ber sá fyrri sama heiti og bókin en hinn síðari nefnist Skammdegisljóð. Auk þeirra eru í þðkiniii þrettán frumsámin ljóð önnur og þýðingar á verk- um önnu Akhmatovu, Miroslavs Hialuibs, Ivans Wemisch, AJlan Riddells og tveggja sfcálda ann- arra. Vilbooig Dagbjartsdóttir hefur áður gelfið út tvær ljóðabæfcur, Laufið á trjánum og Dvergliljur Vilborg og tvaer bamábæfcur um strák- inn AQila Naila. Duníel Duníelsson fékk 160 þásund krónur i skuðubœtur % Daníel Daníelsson, fyrrverandi yfirlæknir við sjúkrahús Húsa- víkur og núverandi héraðslækn- ir á Neskaupstað hefur fengið dæmdar 160.000,00 kr. frá sjúkra- húsinu á Ilúsavík í skaðabætur. Jafnfiramt var sjúkrahúsdnu gert að gredða málskostoað kr. 50.000,00 og sfcaðabætuimar greiðast 7% vöxtum firá 30. september til greiðsiudags. Daníel höfðaði sem kunnugt er mál á hendur sjúkrahúsinu fyrir tæpu ári, en hann hae-tti þair stairfi 1969 eftir að honum hafði verið sagt upp. Dómuirinn. sem var skipaður þiiemur mönnum, klofnaði. Hann var skipaður þeim Guðmundi Jónssyni borgairdómara, Guð- mundi Péturssynj lækni og Ste- fiánj Má Stefánssyni borgardóm- ara. Stefán hafði eftirfiarandi sératkvæði: „Stefndi, Sjúkrahús- ið á Húsavík s.f., á að vera sýkn af kröfu stefnda, Daníels Daní- elssoniar, í miáli þessu. Máls- kostoaður feilur niður“. Nýr C 4000 Burroughs calculator C 4000 er uppbyggð samkvæmt nýjustu rafeindatækni. C 4000 er stílhrein C 4000 er sérlega auðveld í notkun. C 4000 leysir hvers kyns útreikninga á undraverðum hraða. Sölumaður ökkar getur heimsótt yður með sýningarvél því sjón er sögu ríkari. H. BENEDIKTSSON H.F. SÍMI 38300 - SUÐVRLANDSBEADT 4 - EVÍK Burroughs ........ " " ■ "'J"" VI..I. Fyrir ferminguna brúðkaupið og önnur tækifæri. Kialt borð, ýmsir heitir smáréttir, brauðtertur og veizlubrauð. — Pantið tímanlega. — Getum út- vegað sal ef óskað er. SMÁRAKAFFI Lauga/vegi 178 — Sími 34780. Yfirbjákrunurkonu Staða yfirhjúkrunarkonu við Sjúkrahús Keflayíkur-læknishéraðs er laus til um- sóknar. Nánari upplýsingar gefur yfirlækn- ir sjúkrahússins daglega milli kl. 10 og 12. Sknflegar umsóknir sendist forstöðu- manni sjúkrahússins. FORSTÖÐUMAÐUR. Kvikusilfursmælingur á fiski stundu fyrir dyrum hérlendis Á næstunni hefjast kvikasilf- ursmælingar á vegum rannsókn- arstofnunar fisiðnaðarins. Sölu- miðstöð Ilraðfrysthúsanna hefur fest kaup á tæki til slíkra mælinga. Er það væntanlegt til Itodsins innan skamms, og h f j- ast rannsóknirnar þá þegar. Ekki hefur verið endanlega ákveðið hversu víðtækar rann- sóknir þessar verða, en að söign Geirs Amesens, sem mun hafa framkvæmd þeirra með höndum, verður væntanlega mæit kvika- siifursmagn í heiztu íiskafurð- um hér, og sýni tekin frá ýms- um stöðum á landinu. Ástæða er til að ætla, að kvikasiiflurs- magn í fiski á Islandsmiðum sé talsvert undir hættumarki, en fyrir skömmu leiddu banda- rískar rannsöknir á innfluttum fiski fi. x Islandi í ljós, að kvikasilfursmagnið var tiitölu- lega mjög lítið. Framihald á 11. síðu. ~ ----------------- Oryggishiálmar fyririiggýandi í 8 Mtum. Afar hagstætt verð. Ennfremur fyrirliggjandi á hagstæðu verðii: Amerískar MILLER- mótcxrrafsiuðuvélar 190 og 250 amper, rafsiuðuitiransarar 295 atnper, traktorsdrifnar rafsuðuvéiar 170 amper, fú-gu- birennarar og kol, slípi-, skurðar- og sandpappírsskífur fyrir jám, stál, ryðfiritt stál, ál. kopar og stedn. — Phoenix-Cnion rafsuðuvír í úirvaii — framleiddur af vestur-þýzka fyrirtækinu Westfálische Union A.G., stserjta framleiðandia rafsuðuvíra í Evrópu. ISABERG H.F. Ránargötu 1A. Reykjiavík — Pósthólf 1209 Símj 12649.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.