Þjóðviljinn - 21.02.1971, Page 6

Þjóðviljinn - 21.02.1971, Page 6
0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJTNIN — Surniudagux 21. fiebrúar 1971. Það þarf talsvert til að standa electronic Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. og N Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. Dagstofu-húsgögn Borðsfofu-húsgögn Svefnherbergishúsgögn HNOTAN húsgagnaverzlun, < Þórsgötu 1. Sími 20820. m . m. k. eitt mál þróazt í öíruga átt. 1 þann mund, sem Norður- landaráð kom fyrst saman 1953 tók lítið íslenzkt flugfélag, Loft- leiðir, upp þá stefnu að bjóða lsegri filuggjöld vegna minni flughraða en keppinautarnir á flugleiðunum yfir Norður-At- lantshaflð. Með þessu taldi fé- lagið, svo sem sannazt hefur, að það gæti skapað nýja mark- aði, sem önnur filugfélög næðu ekki til. Loftleiðir höfðu hafið flug til Norðurlanda á þjóð- hátíðardegi okkar 1947, óreglu- bundið í fyrstu en vikulega eft- ir ’52. Á milli Danmcrkur, Nor- egs og Svíþjóðar var þá fyrir sérstök norræn samvinna um flugmál — þar sem flugfélagið SAS var. Hörð samkeppni varð á milli þessara aðila og augljóst að Loftleiðum vegnaði þá bezt, er fargjaldabilið varð mest. Það varð breiðast 1963 um 28% á vetrarfargjóldum, en minnst efitir samninginn, sem gerður var 6. apríl 1968, um 10%, enda hefur farþegafjöldinn á leiðinni á milii Bandaríkja og Skandinavíu hrapað úr 19.339 árið 1963 niður í 9.198 árið 1970. Auk þess hafa marg- víslegar aðrar takmarkanir ferða oig farþega fylgt í kjöl- farið, t. d. mega Loftleiðir ein- ungis flytja 114 farþega í 189 Loftleiðir varið um 570 miljón- um króna til kynningarstarf- semi, og ríflegur hluti þess fjár rennur beinlínis til al- mennrar íslenzkrar kynning- arstarfsemi. Aðalatriðið er þó að gera sér grein fyrir hvers eðiis starfsemi Loftleiða og annarra flugfélaga er fyrir okkur ís- lendinga. Útflutningur sjávar- afurða — landbúnaðarvara og iðnaðarframleiðslu veitir at- vinnu og afiiar erlends gjald- eyris í þjóðarbúið. Starfsemi flugfélaganna er sama eðlis. Ef verzlunarjöfnuður Is- lands við Danmörku, Noreg og Svíþjóð er athugaður á undanförnum árum kemur í ljós að áratuginn 1959-69 var hann Islandi óhagstæður um 6 miljarða íslenzkra króna. Inn voru fluttar vörur fyrix 13,2 miljarða ísl. króna en út SINNUSVI Óli Þ. Guðbjartsson: Viðunandi Áður en langir tímar liða munu fulltrúar stjómarvalda á Islandi annars vegar og hins vegar SAS-landanna svonefndu, Danmertour, Noregs og Svíþjóð- ar, setjast enn einu sinni að samningaborði og ræða um lendingarrétt flugvéla Loftleiða á Norðurlöndum og farþega- flutninga félagsins þangað og þaðan. Um þetta mál. hefur jafnan verið mikið rætt og rit- að í hvert skipti sem það hef- ur komizt á samningsstigið — nú síðast spunnust um það umræður á þingi Norðurlanda- ráðs í Kaupmannahöfn á dög- unum, í framhaldi af íyrir- spum frá Magnúsi Kjarfans- syni um starfsemi norrænnar ■ferðaskrifstofu í New Ycak. Sama dag og fyrirspum Magn- úsar kom til umræðu á Norð- urlandaráðsþinginu fluitti Óli Þ. Guðbjartsson á Selfossi er- indi um daginn og veginn í útvarpi og vék þá að Loftleiða- málinu svonefnda. Hann sagði m. a.: Árið 1952 var ákveðið að stofna Norðurlandaráð, sem fyrst kom saman 1953 í Kaup- mannahöfn. Síðan hefur það komið saman með vissu bili og ráðherrafundum á miUi. Á þessum fundum hafa mörg mál verið rædd t>g sumum ráðið til lykta og önnur þokazt í rébta átt en á þessum tíma hefiur a. lausn verður að fást sæta flugvél á þessari leið á vetrum, þ. e. 75 auð sætd í hverri ferð. Nú mun það mála sannast að Loftleiðir hafa aldrei haft í hyggju að sækjast eftir óeðli- lega stórum hluta þess farþoga- fjölda, sem fluttur er á þessari leið. Hins vegar mun félagið telja, að það hafi með starf- semi sinni helgað sér rétt til þess að mega bjóða þjónustu sína með samkeppnisfærum filugkosti og því verði, sem við- skiptavinir félagsins vilja gjalda og Loftleiðir geta sætt sig við að fiá. Framundan er því mjög mik- ilsverð samningagerð — og tak- ist hún vel munu Loftleiðir geta hvort tveggja í senn, auk- ið straum ferðamanna til Norð- urlanda og haldið hóflegum hundraðshluta þess markaðar, sem félagið hefur lagt drjúgan skerf til að skapa með fjár- framlögum til kynningarstarf- semi og lágum fargjöldum. Ef reynt er að gera sér grein fyrir, hvert þjóðhagslegt gildi Loftleiðir hafa fyrir Islendinga, er rétt að staðnæmast við eftir- farandi atriði: 1. Hinn 1. júlí 1970 voru starfsmenn Loftleiða á Islandi 868, sem mun vera rösklega 1% verkfærra manna í land- inu. 2. Launagireiðslur til starfs- manna Loftleáða á Islandi námu árin 1964-1970 1185.7 milj. króna. Auk þess veita Loftleiðir óbeint atvinnu mikl- um fjölda fólks, sem selur fé- laginu framleiðsluvörur sínar eða farþagum þess margvís- lega fyrirgreiðslu meðan þeir dvelja á Islandi. 3. Opinber gjöld starfsmanna Loftleiða námu á árunum 1964- 1970 237.4 miljónum króna. 4. Árin 1965-1969 greiddu Loftleiðir rúmar 74 miljónir króna í bein npinber gjöld. Til dæmis um aðrar greiðslur má minna á, að á Keflavífcur- fluigvelli einum greiddu Loft- leiðir árin 1969-70 í 'óbeina skatta 72.9 miljónir króna, og er áætlað að þeir muni nema 50 miljónum á yfirstandandi ári. 5. Á árunum 1964-1970 skil- uðu Löftleiðir íslenzku bönk- unum erlendum gjaldeyri — umfram allar greiðslur félags- ins í útlendu fé — tæpum 3 miljörðum ísl. kr. 6. Þeir erlendir farþegar Loftleiða, sem áttu hér áning- ardvalir á vegum félagsins ár- ið 1970 reyndust 12,500, en það er um fjórði hluti allra er- lendra ferðamanna, annarra en þeirra, sem komu til ís- lands með skemmtiferðaskip- um. 7. Loftleiðir opnuðu stærsta hótel Islands 1. ’ maí árið 1966. Nú er að því unnið að 1. maí 1971 geti Loftleiðir boðið í hótelrými félagsins um 220 tveggja manna gistiherbergi. 8. Brúttótekjur Loftleiða námu sl. ár um 2.6 miljörðum króna og félagið hefur undan- farinn áratug keyptu allar fflug- vélar sínar án ríkisábyrgðar pg ekki n'otið neins fjárstyrks frá hinu opinbera. 9. Á árunum 1964-1970 hafa fyrir andvirði 7.2 miljaröa. Ár- in 1966-69 varð verzlunarjöfn- uðurinn við sömu lönd Islandi óhagstæður um 4 miljarðaeða um 1 miiljarð á ári. Til sam- anburðar má geta þess að vöni- skiptajöfnuður íslands í heild var öhagstæöur 1966 um nær einn ixrxdljarð en aðeins 350 miljónir 1965. Nú er það augljóst að við- horf frændþjóða okkar til Is- lands á undanfiörnum árum hefur verið jákvætt á ýmsum^ sviðum. Nægir í því sambandi að minna á byggingu og rekst- ur norræns húss í Reykjavík — norræna iðnþróunarsjóðinn aukiinn kjötútflutning til Norð- u-rlanda — samstarf Finna við Samband ísl. samvinnufélaga um uppbyggingu iðnaðarins á Akureyri og nú seinast sam- starf Islendinga og Færeyinga um fisksölum'ál í Bandaríkj- unum. En þegar Norðurlandaráð sit- ur nú á rökstólum í Kaup- mannahöfn og ræðir einkum efnahags- og menningarmála- samvinnu Norðurlanda hlýtur hugur flestra að vera fyrst oig fremst bundinn hugsanlegri lausn þess máls, sem ég hef gert hér nokkuð að umtals- efni. Við landsbyggðamenn hljót- um að hafa á því áhuga að viðunandi lausn fáist — ekiki sízt með það í huga að bol- magn þeirra aðila sem annast flutninga ferðamanna til og frá landinu sé það nímt, að þeir geti einnig stutt að uppbygg- ingu að aðstöðu fyrir ferða- fólk úti um alla landsbyggð- ina. Þó að góð aðstaða í Reykjavík _ sé nauðsynleg og algjör forsenda er hún ein ekki nóg. Okkur dreymir um átak í þessum efnum — varanleg vegagerð er talin — og jafn- vel riú seinustu daga er talað um hringveg um landið í al- vöru. Það er augljóst mál að sam- eiginlegs styrks Norðurlanda á alþjóðavettvangi er þvi aðeins að vænta að þau hafi áður sýnt í samstarfi sín á milli, að sá, sem sterkari stöðu kann að hafa hverju síhni neyti ekki aflsmunar, heldur láti lög- mál vinsamlegrar og heiðar- legrar samvinnu og samkeppni ráða úrslitum. LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan iýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 >

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.