Þjóðviljinn - 21.02.1971, Síða 10
JQ SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Suimudagur 21. fobrúar 1971.
vietnam
liclKur
atiki
■
.
"
iiill
MiliigM
.
m&Bsm
ÉKM
vífínzMffmí&
Genfarsamningarnir
um indókína
Genfarsamninigaimiir um
Indókína voru unddrritaðir 21.
júlí 1954, en með þeim var
endúr bundinn á nýlendiustríð
FraJcka í Indókína. sem þá
hafðistaðið í hálft áttiundia ár
og kostað um miljón manns
1-ífið, en því höfðu þeiir í raiun-
inni tapað í orustunni um Diem
Bien Phu, sem lauk um sama
leyti og vdJðræðumar hófust í
Genf.
Samningamir voru í tvennu
lagi; a-nnars vegar var samið
um vopnahlé milli stríðsaðila
og landinu skii>t í tvennt um
17. breiddarbaug til bráða-
birgða svo Frökkum gæfist
tími til að flyijia burt allt her-
lið sitt úr landinu. AUir aðdl-
ar að viðræðunum, þ.e. auk
Vietnama og Frakka, stórveld-
in • Sovétríkin, BretLand. Kína
og Bandiaríkin undirrituðu
samninginn um vopnahlcið,
nema fuiltrúi leppstjómar
Frafcka og Bandaríkjamanna í
Saigon. í samningum var kveð-
ið á um, að ekkert erlent her-
lið mætti dveljast í iandinu,
hvorugu megin við vopnahlés-
möxkin, og bann var einnig
lagt við hrvers konar vopna-
fluitningum til landshlutanna
og erlendum herstöðvum. Skip-
uð var sérstök eftirlitsnefnd
með vppnahléinu, en í henni
áttu sætí fulltrú-ax Pólliainds,
Kanada og Indlands.
Ekki landamæri
Hinn hiurti Genfarspmning-
anna var fólginn í „lokayfirlýs-
ingu“ ráðstafnunnar þar sem
tekið var fram, að „vopnaWés-
mörkin mætti að engu leyti
túlka sem landamæri ' ríkja.“
Vietnömum var í sjiálfsvald
sett hvoru megin markanna þeir
vildu setjast að. Jafnfraimt var
ákveðið að vopnahlésmörkin
skyldu aðedns gdldia í tvö áir og
að þeim tírna foknum, skyldu
fara íram kosningar til stjórn-
lagaþings í öllu landinu sam-
tímis og báðir landsíhlutar sam-
einaðir í eitt ríki. Kosning-
arnar skyldu fara fram í síð-
asta lagd I júlí 1956. í yfir-
lýsingunni var einnig lýst við-
urkenningu á sjálfstæði Kam-
bodju og Laos. Bandaríkin
neituðu að undirrita þessa
„lok:ayfirlýsingu“ og einnig
fulltrúi einvaldsstjórnar Ngo
Dinh Diems sem Frakkar og
Bandaríkjamenn höfðu lyft til
valda í Saigan skömmu áður
en ráðstefnunni lauk. Banda-
ríski fulltrúinn Bedell Smith
hét þvi þó. að Bandaríkin
myndu virða áfcvæði yfirlýsing-
arinnar. Það var þó með fuli-
itm stuðningi þeiira að stjóm
Ngo Dinh Dierns (sem myrtur
var í nóvember 1963 fyrir á-
eggjan bandarísku leyniþjón-
ustunnar CIA, sem fannst bann
vefa farinn að láta illa að
stjórn) neitaði öllum tilmælum
stjómairvalda í norðurhluita
landsdns að hefja viðræður um
undirbúning frjálsra kosninga
í öUu landinu samtímis, sem
samkvæmt yfirlýsingunni áttu
að hefjast í ' síðasta lagi ári
fyrir kosningamar. þ.e. í júlí/
1955.
é’
Nýir herrar
Þá þegar voru Bandarikja-
menn teknir að faera sig upp
á skaftið í Suður-Vietnam,
tóku við hlutverki og íhlutun
hinna sigmðu frönsku nýlendu-
herra, juku áhrif sín jafnt og
þétt samtímis því sem Frakkar
stóðu vio samningsbundið lof-
orð sitt um að flytja allan her
sinn firá Indókína. CIA sendi
erindreka sína á vettvang,
stjómarherrar og aðrir valda-
menn í Saigon vora teknir á
mála hjá Bandaríkjunum með
mútugjöfum og jafnframt fóru
fyrstu „hemaðarráðgjafar"
Bandaríkjanna að þjálfa hier
Diems og búa hann vopnum á
laun þvert ofan í ótvíræð á-
kvæði þeirra vopnaihléssamin-
inga sem þau höfðu þó undir-
ritað. Sjálfur Bandiaríkjafor-
seti, sem þá var Eisenhower,
fór ekkj dult með það í end-
urminningum sínum, að Banda-
ríkjastjóm hefði ekki dottið i
hug að standa við ákvæði loka-
yfirlýsinigar Genfarráðstefn-
unnar sem hún hafði þó lof-
að að virða, um sameiningu
landshlutanna og frjálsar kosn-
ingar eigi síðar en í júlí 1956.
Henni duldist ekki, að nær öll
vietnamska þjóðin myndi þá
sameinasit um sjálfstæðishetju
sína Ho Chi Minh og stjém-
málasiamtök hans. Bandaríkja-
stjóm sýndi í Vietnam sem
víðar að hún er því aðedns
fylgjandi „lýðræði“ og „frjális-
um kosningum“ að tryggt sé,
að andstæðingar heimsvalda-
stefnunnar bíði ósigur eða að
þeir geti ekki notið sigurs síns,
ef sérfræðingum hennar og
tölvum skyldj bafa skjátlazt —
og eru henm þá engin ráð of
dýr.
Nokkrir kunnustu fræðimenn
Bandaríkjamna í alþjóðairétti
sömdu árið 1967 greinargerð
(Vietnam and International
Law) þar sem þeir sýndu fram
á, að með íhlliutun sinni í Viet-
nam hefðu Bandiaríkin ekki að-
eins brotið gegn Genfarsamn-
ingunum sem þau stóðu sdálf
að, heldur gegn öllum megin-
reglum alþjóðaréttar og stofn-
skrá SÞ, og eru hrotin rakin
í eliefu meginliðum. Banda-
ríkjasitjóm hefur auðvitað reynt
að réttlæta framferðj sitt, en
farizt það svo óhönduglega, að
nú er langt síðan að nokkrir
óvilhallir menn hafa tekið trú-
anlegar staðhæfingar hennar.
Meðal þedrra réttlsetinga voru
aíbuTðimir á Tonkinflóa í ág-
úst 1964, sem fjallað er um í
öðru dreifiibréfi.
Vietnam er
tilraunastöð
fjöldamorða
FramhiaM af 7. síðu.
að spyrj a þessara spuminga?
Þó við höfium ekki óyggjandi
upplýsinigar frá Víetoam, ber-
ast okkuæ nú vitnisburðir um
vansiköpuð böm og fóstur.
Hinn 26. júní 1969 birti Sai-
gonbla’ðið Tin Sang fregn þess
efnis. að í einu héraði hefði
riðið yfir hörmuleg bylgja van-
skapaðra fóstra af völdum
gróðureyðingarefnia. — Blaðið
Hóa Binh birti svipaðar frétt-
ir í júní og júM. Blaðið Dong
Haí birtd áþefckar fréttir 26.
og 27. júní. Blaðið Tin Sang
var bannað af Saigonstjórn-
inni um þetta leyti.“
McCaarthy benti á, að þung-
uð kona í Suður-Víetnam, sem
býr á svæði þar sem gróður-
eyðingiarefnum hefur verið
dreitft og direkkur vaita sem
safnað hefur verið í brús uppi
á þaki — sem er áLmennur
siðtir í Suður-Vdetaam — fái
daglega 200 milligramma
skammt af efninu 2, 4, 5-T, sem
veWiur vanskapnaði fósturs.
Við þetta er réfct að bæta þeirri
Staðreynd, að ungbamadauði
Otg fósturlát leiða tii þess, að
uppiýsingiar um vansköpun eru
ófnMfcominar, þannig að vanda-
miálið kann að veira miiklu í-
skyiggilegra en fyrirliiggjiandi
sfcýrslur gefia til kynna.
Beiting gereyðingarefna í
Víetnamsfcríðinu miðar að sjálf-
sögðu fyrst og fremst aJS því
að leggja efinaihagslíf landsins í
rúst og valda bunigursneyð með-
ai landsmanna, sem kynni að
draiga úr barátfcuþreki þedrra.
En hitt er ef til vEU ennþá ó-
buignanlegra, að þessium efnum
er einnig beitt gegn sjáilfri
náttúru landsins, sem aldrei
verður söm efitir, og gegn ó-
bornum kynslóðum Víetnama.
Neilands prófessor við Berk-
eiey-báskóla í Kalifomiíu hef-
ur bent á, að sum þedirxa gróð-
ureyðingarefna. sem beifct er í
Víetnam, hafi verið notuð í ör-
smáum skömmtum annarsstað-
ar í Bandaríkjunum t.d. í Ari-
zona, og þar bafi bæði menn
og skepnur veikzt af aUskyns
sjúkdóimuim. Þannig sé fyrir-
hyggjuleysi Bandaríkjamanna
farið að segja til sin heirna-
fyrir, og fcunni sú þróun að
valda þáttaskilum, ef almenn-
ingur fái vitneskju um sann-
leifcann í því máli.
Stríðsiglæpir Bandaríkja-
manna í Víetnaxn hafa verið
margsannaðir af hliuitlausum
aðilum bæði heim.a í Bandaríkj-
unum og af rannsóknamefnd-
um frá Evrópu. Orians og
Pfeiffer eru mjög áhyggjufull-
ir í skýrslu sixmj og vara
bandiairíska vísindamenn ein-
dregið við að sitjia aðgerðalaus-
ir meðan þróuð sé eiturhemað-
artasknj sem kunni að tortíma
öllu mannkyni. Þeir telj,a að
„aflaufgunm" verðj vopn fram-
tíðarinnar, eða með öðrum orð-
um fljótvirkasta ledðin til
fjöldamorða. Víetnam sé til-
raunastöð slíks striðsreksturs.
(Víetnaxnhreyfingin.)
♦ /
>
i