Þjóðviljinn - 21.02.1971, Page 12

Þjóðviljinn - 21.02.1971, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÖÐVILJ'iMN — EuíMiiuiaigHr 21. fidbráæ- 1350L Við getum slípað stœrztu sveifarása sveifarásinn úr flestum tegundum dieselvéla, svo sem: JarSýtum — Ljósavéium — Vörubifreiðum — Báfavéium — LangferSabilum o. fl. Við afgreiðum af lager og úfvegum passlegar vélalegur með sveifarásnum. Getum rennt sveifarásinn með dags fyrirvara. Þ. jÓNSSON & CO SKEIFAN17 SÍMAR 84515-16 NÝ SÍMANÚMER: 24240 íslenzkar bækur 24241 Erlendar bækur 24242 Ritföng 24243 Skrifstofa Bókabuð Máls og menningar LAUGAVEGI 18. siónvarp Sunnudagur 21. febrúar 1911 18,00 Á helguim degi Umsjón- anmaöur þáttarins, Haukur Ágústsson, rœdir vid EHínu Ólaifsdottur, kennara. 18,15 Stundin oklkar. Ljósmynd- un 1. þáttur. Leifiur Þor- steinsson, ljósimyndari, sýnir og gerir grein fyrir ýmsaim gerðum mjmdavéla. Sigurlína II. Teiknisaga um Jitla teipu og vini heinnar, mýsiumar. Þessi saga heitir Snjómúsin. Þýðandi er Helga Jónsdlóttir, en flytjendur með henni Hilmar Oddsson og Karl Rotíh — (Nordvision — Danslkia sjóinvarpið). Hljóðfaerin. Bjöm R. Einars- son kynnir básúnu. — Fúsi flakkari kemur i heimsókn ásamit frænda sínum Imba. Kynnir: Kristín Ölafsdóttir. Umsjónarmenn: Andrés Ind- riðason og Tage Ammendrup. 19,00 HLÉ. — 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsdngar. 20,25 Kristrún í Hamravík — Leikrit eftir Guðmynd GísJa- son Hagalín. Leikstjóri Balld- vin Haildórsson. Persónur og leikendur: Kristrún Símonardóittir: Sig- ríður Hagalín. Aníta Hansen: Ingunn Jensdóttir. Failur Bet- úelsson: Jón Gunnarsson. Jón hreppstj. Tímótheusson: Jón Sigurbjömsson. — Stjórnandi upptöku: Tage Ammendrup. 21,40 Stjömumar skína (Holly- wood Palace) — Stjómendur þáttarins eru Steve Lawrence og Eydie Gorme. Gestir: Steve Alllen, Jane Meadows, Sid Caesar, Imogene Coca, Roy Rogers og Dale Evans. Þýð- Renni- brautir fyrir skápa. RENNIBRAUTIR fyrir gler. RENNIBRAUTIR fyrir skúffur. RENNIBRAUTIR fyrir harmonikku- hurðir. Baðskápar Útihurðaskrár (ANTIK) Bréfalúgur Hurðabankarar (ANTIK) Hurðardælur (YALE) Smekklás- skápaskrár Sorplúgur Þéttilistar á hurðir Gardínustangir Gardínubönd Blýbönd í gardínur. Ludvig Storr h.f. Laugavegi 15. — Sími 1-33-33. —« » -* ■» - T.lfl iffc i i II fmtrlTf , ÍBMCC RiMMHuO PICg<>aa.TlllÍLLMl. 2&30 Dagsfccáriok. Mfutudagur 22. febrúar 1911 20,00 Friíttir. 20,25 Veður og auglýsingiair. 20,30 Jazz. Ami Soheving, Er- lendur Sviavansson, HiaiRdór Pálsson og Kairl Möller Jiedkia. 20,45 1 iðrum jaröar (Siphon 1122). Mynd fná leiðangri hellnafræðinga, sem farinn var að undiriagi franska fjallamannaklúbbsins niður í Smaflagil í Vercors-fjöllum. Leiðangur þessd kvað hafa komizt 1122 metra í jörðu niður, og munu ekki aðrir hafa gert betur. 21,00 Kontrapunktur (Point Counter Point). Framlhalds- myndiafllokkur gerður aÆ BBC, þyggður á sögiu eftir Aldous Huxley. 4. þáttur: Flokiksleið- togi deyr. Leikstjóri Rex Tucker. AðaMilutverk Patric- ia English, Edward Judd, Dav- id Greham, Lyndon Brookog Valerie Gearon Þýðandi Dóra Haifsteinsdóttir. Efni 3. þáttar: Philip og El- enore heimsaskja foreldra Philips. Ellenore þykir Phiilip ekki sinna sér sem skyldi, en Webley vill fá hana til fylgi- iiaigs við sig. 21,50 „Dýrlegur er Drottinn... ‘ (Vi har en stor underbar Gud) Sænsk æskulýðsmessa með einsöng, kórsöng og hljóm- sveitarieik. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22,20 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. febrúar. 8.30 Létt morgunllöig. Ríkis- hiljómsveitin í Berlín og hljómsveitin Phiilharmonia í Lundúnum leika forleiki e£t- ir Schuibert, og Waber; Wolfganig Sawallisch stj. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Messa í C- dúr „Pákumessan“ efitár Haydn. Apriil Cantele, Helen Watts, Robert Tear og Barry McDaniel syngja með Jó- hannesarkórnum í Cambridge. Hljómsveit tónl i starskól a,ns St. Martin-in-the-Fields leik- ur; George Guest stjórnair. b. Fiðlukonnert í D-dúr op. 35 eftir Tsjaíkovský. Pavel Kog- an verðlaunaihafi á ailþjóðlegu tónilistarkeppninni í fiðluleik ,,Síbelíusairkeppninni“ í Hels- inki í desemiber sl. leikur með Borgarhljómsveitinni í Hels- inki; Jorma Pannula stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Sverre Smádahl frá Noregi, erindireki Samednuðu biblíufélaganna, prédikar; séra Óskar J. Þoriláksson þjónar fyrir aiitari. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfiregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.15 Um kosningarrétt og kjörgengi fslenzkra kvenna. Gísili Jónsson menntasikóla,- kennari á Akureyri flytur fjórða hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdiegistónleikar: Sin- fóníusveit íslands leikur. Stjiómendur: Bohdan Wod- iczko og Páll P. Pálsson. Guðmundur Jónsson syngur. Henrik Svitzer leikur á flautu. aJSinfónfa nr. 32 eftir Haydn b. „Hugleiðingar um íslenzk þjóðlög" eftir Franz Mixa. »> Hermann Reutter fyrir bari- tónsöngvara óg hljómsveit, samdir við ljóð eftir Hailldór Laxness. d. Tilbrigði um ís- lenzkt þjóðlag eftir Hans Grisch. e. Flautukonsert nr. 1 í d-moll (K 313) eftir Mo- zart. 15.40 Kaiffitíminn. Fred Rooz- endaal og Les Joyeux Vill- ageois flytja vinsæil lög. J6#0'®rðíltiB. ©tfbertsmáKð, salfcaimiáiliaileikirtt efitir Francis Durbridge. Sigrún. SSgurðar- dóttir þiýddi. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leik- endur í fimmita þætti, sem nefnist „KvenJegt hugboð“: Paul Temple, Gunnar Eyjóilfs- son. Steve, Hellga Bachmann. Chariie, Pétur Ednairssion. Lynn Ferguson, Brynija Benediktsdóttir. Wilfried Stir- ling, Rúrik Haraldsson. Louis Fabino, Benedikt Ámason. Peter Galino, Jón Júlíusson. Kin'gston, llögreglluforingi, Baldvin Haillldórsson. Ungfrú White, Þóra Borg. 16.35 Píanóleikur. Vronský og Babin leika fjórhent á píanó verk eftir Chopin og Liszt. 16.55 Veðurfregndr. 17.00 Bamatími. a. „Fílsung- inn“, smásaga eftir Kipling í þýðingu Halldórs Stefánsson- ar. Sigrún Bjömsdóttir les.. b. Merkur Islendingur. Jón R. Hjálmarsson skóiastjóri talar ura Sveinbjörn Svein- bjömsson tónskáld. c. Lög eftir Sveinbjöm Sveinbjöms- son, sungin og leikin. d. Framhaldsleikrit: „Bömin frá Víðigerði“ eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur samdd uppúr samnefndri sögu sinni. Leiksitjóri: Klemenz Jónsson. Persiónur og leikendur í öðr- um þætti: Stjáni smaili, Borg- ar Garðarsson. Geiri símali, Þórhailllur Sigurðsson. Ámi Jón Júlíusson. Sö'gumaður: Gunnar M. Magnúss. 18.00 Stundarkom með brezku söngkonunni Kathléen Ferri- er. sem syngur lög eftir Mahler, Giluclc, Hándel og f.eiri. 18.25 Tilkynninigar. 18.45 Veðurfregnir. Dagsikráin. 19.30 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jón- asnon stjómar spuminga- þætti 19.55 Kammertónlist í útvarps- sal. Jón H. Sigurþjömsson, Kristján Þ. Stephensen, Rut Ingólfsdóttir, Ingvar Jónas- son, Pétur Þorvaldsson og Gísli Magnússon leika. a. són- ötu eftir Henry Eceles. b. Kvintett eftir Johann Ghristi- an Bach 20.20 Lestur fomrita. Haílidór Biöndal kennári le.s Reyk- dæla sögu og Víga-Skútu (3). 20.45 Þjóðlagabáttur í umsjá Helgu Jóhannsdlóttur. 21.05 Ncrðlenzkir kariakórar syngja. Kariakór Bólstaðar- hlíðarhrepps, Karlákór Dal- víkur, Kar.akórinn Feykir í Skagaifirði og Karlakórinn Geysir syngja íslenzk lög. 21.20 Ný ljóð. Spjalilað um nýj- ustu Ijóðagerð. Þátttakenduir: Einar Bragi, Kristinn Einars- son,'Einar Ólafsson og Svava Jakobsdóttir, sem stjómar þættinum. — Lesin verða ný Ijóð eftir Kristin Einai-s- son, Ólaf Hauik Símonarson og Vilmund Gylfason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islandsmótið í handknatt- leik. Jón Ásgeiirsson lýsir úr Lauigardalshöill. 23.00 Dansilög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag- skráriok. Mánudagur 22. febrúar. 7.00 Morgunútvarp, Veðurfregn- ir. Tóni'.eikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Séra Bjöm Jómsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar ömólfsson fþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleik- ari Tónleikar. 8.30 Fréfctár og veðuirtfiregnár. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugireinum ýmdssa 1 andsmálablaða. 9.15 Morgunsifcund bamannai: Einar Logi Einarsson les fnamhá.d sögu sinnar una Palla lifcla (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónileikar. 10.10 Veðurifregnir. 10.25 PassíusálmaiiJög: Guð- miundur Jónsson og Sigurveig Hjalltesfced syngja með orgel- Deik PáHs Isólfssionar. önmiur kirfcjuleg tónlist. 11.00 Fréttir. Á nótum æslkiunn- ar (endurt. þáttur). Tónleik- ar. 13.15 Búnaðarþáttur. Frá setn- ingu búnaðarþings. 13.40 Við vinnuna :Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: ,,Jens Munk“ eftir Thorkil Hansen. JökuJl Jakobsson les býðingu sína (5). 15.00 Fréttir. TUfcynningar. Tón- list eftir Mozart: Auréle Nic- ólet og Bach-hl j ómsveitin leika Flaufcukonsert nr. 2 í D-dúr; Kari Richter stjómar. Philippe Entremont og Sin- fóníulhljómsveitin í Fíladelfíu leika Píanókonsert nr 22 í Es-dúr (K 482); Eugene Orm- andy stj. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið 'efni: a. Bjöm Teitsson mag- ister flytur erindi: Var Nátt- fari fyrsti landmámsmaður- inni? (Áður útv. 29 .des. sl.) b. Krisfcinn Reyr les ný ljóð sín. (Áður útv. 29 .des s.L). 17.00 Fréttir. Að tafli. Ingvar Ásmundsson flybur skákiþátt. 17.40 Börnán skrifa. Ámi Þórð- arson les bréf frá bömum. 18.00 Felaigs- og fuindarsfcörf; Hannes Jónsson félagsfræð- ingur talar um hlutverk em- bættismannafunda og megin- reglur fundarskapa. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregndr og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynnimgar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðv- arsson menntasikólakennari flytur þáttinn 19.35 Um daginn og veginn. Sverrir Pálsson siMlastjófl á Akureyri talar. * 19.55 Stundarbiil. Freyr Þórar- insson kynnir popptónlist. 20.25 Hjartavika Evrópulanda. Sigurður Samúeilsson prtófes- sor talar um hjartavikuna og Hrafnkell Helgason yfirlækn- ir um reykingar. 20.45 Organleifaur í Dómkirkj- unni. Ragnar Bjömsson dóm- organisti ledkur Passacaglíu í f-moll eiftir dr. Pál ísólfsson. 21.00 „Stormur“, smásaiga eftir Jóhannes Helga. Elín Guð- jónsdóttir les 21.15 Einsöngur: Benjamino Gigli syngur aríur úr ó'per- um eftir LeoncavaMo, Verdi og Puccini með Scala hljóm- sveitinni í Mflanó; Franco Ghione stj. 21.25 Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 21.40 Islenzkf mál. Jón Aðail- steinn Jónsson cand. mág. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (13). Lesari: Dr. Sigurður Nord'al 22.25 Kvöldsagan: End-jrmir.n- ingar Bertrands Russeilís. Sverrir Hólmarssion mennta- skólakennari les (8). 22.45 Hljámplötusafnið í um^já Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli Dag- skrárlok. Heimsiljós“, sjö söngvar eftir Notið frístundirnar Vélritunar- oq hraðritunarskóli o Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga og fleira. — Notkun og meðferð raf- ,—, magnsiritvéla. — Daig- og kvöl’dtítnar. Upplýsingar og innritun í síma 21768 Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27. Sími 21768.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.