Þjóðviljinn - 21.02.1971, Síða 16

Þjóðviljinn - 21.02.1971, Síða 16
Ein umfangsmests vinnudeila til þessa í Svíþjóð Stokkhólmi 20/2 — Verkföllin og verkbönnin í Svíþjóð ná nú til um 40000 — 45000 launþega bg er þessi kjaradeila nú orðin ein hin umifan gsmesta þar í landi fyrr og síðar, e£ miðað er við fjölda þeirra sem við- riðnir eru deiluna. Árið 1945 urðu mikiar vinnu- deilur í Svíþjóð og voru þá 120 þúsund launþegar í verkfalli í fjóra og hálfan mánuð. Enn víð- taeikari varð þó kjaradeilan í Svíþjóð árið 1909, er 290 þús. verkamenn lögðu niður vinnu í tvo og hálfan mánuð. Enn sér ekkí fyrir endann á verkfalli póstmanna London 20/2 — Leiðtogi þeirra 220 þúsund póstmanna sem nú eru í verkfalli í Bretlandi, Tom Jackson, hélt því fram í gær- kvöld að verfefalllið myndi a.m.k. standa viku tM viðbótar. Verk- fallið hefur staðið í rúmar 5 vdtour og alílar samninigatMraun- ir farið út um þúfiur til þeSsa. DeMuaðilair munu næst koma santan til funda á miðvikudag, nema rfkisstjómin hafi flyrr edtthvað til málanna að leggja. W). mfis Frá fundi ABK með ungu fólkL 20% afsláttur Seljum á morgun allar tegundir af kuldaskóm karla og kuldaskóm barna með 20% AFSLÆTTI Aóeins þessi eini dagur Skóbúð Ausfurbœjar Laugavegi 100 og Laugavegi 103. Sunnudagur 21. febrúair 1971 — 36. árgangur — 43. tölublað. Alþýðubandalagið í Kópavogi: Lífleg starfsemi félagsins í vetur Þorkell Guðmundsson, arkitekt, er formaður Alþýðubandalags- ins í Kópavogi í vetur, en þar hefur verið líflegt félagsstarf upp á síðkastið. Meðfylgjandi myndir eru teknar í Félagsheim- ili Kópavogs, er ABK efndi til fundar með ungu fólki, og sóttu fundinn á annað liundrað manns. Skömmu áður hafði Alþýðu- bandalagið í Kópavogi haldið fund þar sem fjallað var um stöðu konunnar í þjóðfélaginu og sóttu þann fnnd um hundrað manns. — Á þessum fundum báðum var fjöldi fódks, sem hefur ekki sótt fundi á okkar vegum áður, sagði Þorkell er blaðamaður Þjóðviljans rabbaði við hann um félagsstarfið á dögunum. ^ Á fyrri fundinum — 14. jan- úar — var fjallað um stöðu konunnar í þjóðfélaginu, kynnt starfsemi rauðsokka og fjallað um stöðu konunnar innan Al- þýðubandalagsins, sem hefur þá sérstöðu meðal stjórnmála- flokka, að þar er ekkert kven- félag, heldur taka konur virkan þátt í starfsemi flokksins. Það var Guðrún Helgadóttir, sem fjallaði u.m störif kvenna í Al- þýðubandalaginu, en Gerður Óskarsdóttir ræddi um starf rau ðsokkah rey f i n gar i nn ar. Síðari fundurinn var svo haldinn fyrira fimmtudaig og frá honum eru meðfylgjandi mynd- ir. Voru fundarmenn flleiri en svo að með góðu móti rúm- uðst í salarkynnum félagsheim- ilisins — tfundinn sóttu eitthvað á annað hundrað manns. Á þeim fundi fjallaði Sigurður Magn- ússon, rafvélavirki um æsku- lýðsstarf Alþýðubandalagsins, en alþingismennirnir Jónas Árna- son og Geir Gunnarsson svör- uðu fyrirspurnum. Þarna voru og komin til upplyftingiar Þrjú á palli og Jónas stýrði söng í lok fundarins með þeirra aðstoð. Þessi fundur þótti takast vel og hefur hróður hans farið víða, sagði Þorkell Guðmundsson að síðustu. GeimstöÓ á Joft í tilefni flokks- þings í Sovét Beligrad 20/2 — Júgóslavneska blaðið Politika í Belgrad skýrir frá því í dag að Sovétmenn muni skjóta á toft fyirstu varan- legu geimstöðinm í lok næsta miánaðar, er 24. þing Kommún- istafloikiks Sovétríkjainna hefst. Þing þetta er nú mjö? til um- ræðu meðal soivézkra borgara. Blöðin hafa birt drög að álykt- unum þimgsins um fimm ára á- ætlun um þróun þjóðarbúskaip- arins í Sovétríkjunum á tíma- bMinu 1971-1975 og verða þessi dæöig ýtarlega rædd næstu vdk- umar og álits álmennings leitað á þeim. Kristrún í Hamravik verður sýnd í sjónvarpinu í kv'óld þarf cktti að sitja hcima Konan þarf ekki áð sitja heima, þegar eiginmaðurinn flýgur með Flugfélaginu í viðskiptaerindum. Hún borgar bara hálft fargjald - það gerir fjölskylduafslátturinn. Þegar fjölskyldan ferðast saman, greiðir einn fullt gjald - allir hinir hálft. Fjölskylduafsláttur gildir allt árið innan- lands og 1. nóv. - 31. marz til Norður- Ianda og Bretlands. Veitið konu yðar hvíld og 50 afsláttur FLUGFELAGISLANDS Islenzkt sjónvarpsleikrit byggt á skáldsögu Guðmund- ar G. Hagalíns um Krist- rúnu í Hamravík verður sýnt í kvöld í sjónvarpinu. Sjónvarpskvikmyndin var sýnd gagnrýnendum blaða í gær og sýndist sitt hverjum. Útimyndimar eru teknar á Lokinhömrum og Hrafna- björgum við Arnarfjörð og á Arnamesi við Dýrafjörð. Innimyndir hins vegar teknar hér í Reykjavu'k. Við gerð innisviðsins var byggt á mæl- ingum húsa vestra. Baldvin Halldórsson er leik- stjóri og gerði jafnframt leikhandrit eftir skáldsögu Hagalíns. Kristrúnu Símon- ardóttur leikur Sigríður HagaTín, dóttir Guðmundar, Erindi á vegum fræðslnnefndar Næstkomandj þriðjudaigs- kvöld verður þriðja erind- ið á vegum fræosiunefnd- ar Alþýðubandalaigsins flutt í Lindarbæ uppi. Þá talar dr. Ólafur Ragnar Gríms- son og nefnir hann erindi sitt Valdaikerfið á íslandi á ofanverðri nítjándu öld. Á eftir verða umræður og fyrirsipuimum svarað. Fjölmennt var á bæði fyrri fræðslukvöldin en þá töluðu Einar Olgeirsson og | Kristján Sigvaldason. Anítu Hansen ledkur Ingunn Jensdóttir, Fal Betúelsson leikur Jón Gunnarsson og Jón hreppsstjóra Tímótheus- son leikur Jón Sigurbjöms- son. Alllir tala leikendur á vestfirzku. Það kom fram í gær við sýningu leikritsins, að Jón Þórarinsson, dagskrárstjóri flór með myndina textalausa til Noregs fyrir skömmu. Hafa Norðmenn sýnt álhuga á þessu sjónvarpsleikriti. Er ætlunin að setja norskan texta inn á lcvikmyndina. Blaðaskókin TR-SA Svart: Skákfélag Akureyrar, Jón Björgvinsson og Stefán Ragnarsson ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur, Bragi Kristjánsson og Úlafur Björnsson 18. — Dd8-c3

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.