Þjóðviljinn - 19.10.1971, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 19.10.1971, Qupperneq 11
Þriðjudagur 19. otfctaber 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J Stjörnuspá fyrir næstu viku HRÚTURINN Ef að konan þín ætiar að berjia þig skialtu segja: Sk'ammja stund verður hönd höggi fegin. NAUTH) Þú ert búinn að gleyma þvá að það er koníakspeli á baík við bækumar í efstu hill- ,:unni. Bættu úr þessari van- ræikslu. TVÍBURARNIR Þú skalt ekki súta það að þú komst ekki á baUið. Ef að þú hefðir farið þá hefðir þú verið sleginn í rot KRABBINN Yfirmaður þinn mun ekki brosa við þér þegar þú kem- ur í vinnuna á mánudiags- morgun en þú skalt bara taka því með karlmennsku og hiuigprýði. LJÓNIÐ Þú færð fleiri konur (eða karla) til laigs við þig en í síðustu viku. Passaðu bara að ofreyna þig ekki. MÆRIN Reyndu að misbjóða ekki Getraunum með ágizkunum þínum. VOGIN Það getur ekki nema tvennt gerzt; annaðhvort batnar á- standið eða það versniar, nerna hvorttveggja sé. SPORÐDREKINN Það borgar sig betur núna að karjpa nýjar flöskur en að tærma þaer áteknu. BOGMAÐURINN f þessari viku er sérstak- lega heppileg staða fyrir þig með Júpíter í þriðja húsi ef þú hefðir hug á að skipu- leggja skattsvik, bóhaldsfals eða hafa rangt við í spilum. STEINGEITIN Reyndu að vera kurteis enda þótt það stríði grimmt á móti eðli þínu eins og þú veizt VATNSBERINN Vonandi geturðu farið á kvennafar án þess að verða til almenns athlægis. FISKARNIR Þú skalt skipta um tann- kremstegund og svitaeyði og þá muntu verfSa langMfiur í landinu. um agndofa og steinihljóðra mat- argiestanna. — Þú komst. Og þú hittir hana eftir að við skildum í gærkvöldi, klukkan ellefu. Er það ekki, Gi'llis, er það ekki? Hann er risinn á fætur. Hann hörfar frá borðinu og héldur áram að hrópa: — Þú hittir hana... og... þú myrtir hana. 11. BÆRINN UNDRAST Sunnudagshneykslið á hótel- inu lognaðist út af fyrir til- stilli eða aðfarir Ohisters Wijks og góðborgaramir voru agn- dofa dögum saman. — En hvað gerði hann þá? — Ekki neitt. — Ekkd nedtt? Það er fráleitt. Ekki hefur hantn látið þennan tónlistargepil standa þama gaspr- andi og ásaka GiUis Nilson fyrir morð? — Nei, auðvitað ekki. Hann leiddi hann út. Áður en nokk- ur vissi, var haran búinn að leiða hann fram í anddyrið. — Hvom þeirra, Nilson eða Bodé? — Eiginlega béða tvo. — Og svo? — Svo kom hann inn aftur, fékk sér heljarstóran skammt af nýrnajafningnum og fór aft- ur til Almi Graan og móður siinnar. — Hvað þá? Kom Ihann inn strax aftur? — Tja, eiginlega. Það var engu líkara... hvemig á ég að orða það. ,.. en hann tæki þetta ekki alvarlega Og þegar hann var búinn að borða og gleypa í sig sjö bolla af kaffi stakk hann af tií Stokklhólms. — En sú ósváfni Hvað þprf hann að • vera að flæjast í Stokkhólmi þegar fólk er að kála hvert öðru hér í Skógum? Þessu hefði Wijk lögreglufor- iragi getað aindimæilt; það var alls ekki sannað að neinn hefði myrt Evu Mari Hessér og það var heldur ékki í hans verka- hring að sanna það. Reyndar hafði hann fuindið lögreglufull- trúa frá héraðslögreglunni í and- dyrinu og hafði afhent horaum æsta tónskáldið og keppinaut- inn. Þessar röksemdir hefðu þó ekfci dugað til fyrir bæj- arbúa. Þeir halda áfram að spyrja og velta vöngum og gagn- rýna. 21 — Af hverju gerist ékki raeitt? Hvað eru allir þassir lögreglu- menn að gera? — Og enginn fasr að vita neitt. Þetta sem stendur í Skóga- tíðindum er tóm tjara. „Tuttuigu og fimm ára gömul koraa lézt meðan Hornið hans Hylands stóð yfir. Dánarorisök óljós‘*. Hvað í ósköpunum kemur Lenn- art Hyland þessu máli við, það er þó líklega ékki hann sem hefiur drepið hana. — Það væri nær að þjarma að hinum sjónvarpsmanninum. Af hverju taka þeir hann ekki fastan? 1 húsi Antonssons í sfcugga kirkjugarðsins er það umfram allt síðari spurningin sem er til umræðu á þriðjudagskvöldið. Hákon Hesser hefur verið spurð- ur svo ótal margs um ótal smá- atriði í lífi Evu Mari að hann getur hæglega svarað fleiri spurningum. Þrátt fyrir ná- kvæmnisvinnu tæknimanna og rannsóknarsérfræðinga gerist séralítið, af þeirri einföldu á- stæðu að eran ríkir alger ó- vissa um flest atriðin í sam- bandi við andlát eiginkonu hans. Þar til skýrsla lögreglulæknis Hggur fyrir eru því lögreglan og dagblöð stödd í eins konar tóm- rúmi. EðUJegur dauðdagi eða ekki? Það er ástæðulaust að gera þetta að æsifrétt, ef það kynni svo að koma í ljós að aHs ekki sé um afibrot að ræða. Bezt að bíða átekta. Og fólk fær að bíða. Það dregst að skýrslan sé lögð fram. Hákon er örþreyttur og mið- ur sín hann er hokinn og álút- ur, glaðlega brosið er með öHu horfið, brún augun sljóleg. Berit Edman fyllist skelfingu þegar hún sér hann. Hún hugsar með sér: — Mikið befiur hann verið hrifinn af henni. Mikið saknar hann hennar! Það er Ragnhildur sem hefur beðið Berit að líta til þeirra, hún hefur áhyggjur af syninum, andHt hennar með breiðu kinn- beinunum hefur líka á sér þreytumerki. Hún er sú eina sem er svart- klasdd. Anti röltir fram og aftur um stofuna í röndóttum uHar- slopp. Hákon er klæddur bláum nankinsbuixum og rúskinsrjakka, sjálf er Berit kftædd græna skíðabúningnum síum til hlífð- ar vaxandi kuldanum. Þau reyndu að hressa sig á kaffi og nýbökuðum vínarbrauð- um, en samræðumar eru treg- ar og óeðlilegar. Loks sleragir Berit sér út í það og fer að tala um Evu Mari. — Hafa þeir... hafa þeir enga hugmynd um hvemig hún dó? — Nei segir Hákon með fá- látri beiskju. — Og ekki hvenær það gerðist heldur? — Nálægt miðnætti eftir því sem Severin lsaknir álítur. — Þegar ég fór, segir Berit, var klukkan fjórðung yfir sex. Þessi hversdagslega athuga- semd vekur allt í einu feikna athygli. — Þú! Hákon téfour nasstum andköf. Varet þú hjá henni... þennan dag? — Já. Ég ætlaði að hjálpa henni að elda matinn. Handa þér. En þú komst ekfci. Við fund- um bara miða sem á stóð að þú værir farinn í akstur. — Varst það þú, spyr Ragn- hildur, sem lagðir á borð? Á eldhúsborðið... handa henni oe þér... ? — Nei. Ljósa hárið flaksast til, svo ákaft hristir hún höfuðið. Henni var mikið í mun að Josna við mig í skyndi — og þess vegna fór ég burt, enda þótt eldhúsið væri fullt af gúrfcum og raefcjum og vf'nflöskum og dýrlegum nautalundum. Við ... við ætluðum að búa til tum- bauta. Með hvítlauk. öllum að óvörum segir Anti það sem máli skiptir, enda þótt hann hafi setið hálfsofandi í stól langa stund. — Mikið í mun að losna við þig... hvers vegna þá? Urðuð þið ósáttar? , — Nei, nei... hún bað mig bara um að fara — Var hún ekki búin aö bjóða þér í mat? — Jú, en hún sá sig um hönd. AJlt í einu sfcipti hún um skoðun. „Ég er vant við látin í lcvöid,“ sagði hún. útvarpið Þriðjudagur 19. októbcr 1971: 7,00 Morgunútvarp: Veðurfregn- ir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Prétt- ir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgun- stund bamainna kl. 8,45: Sig- ríður Eyþórsdóttir eradar lest- ur sögunnar af „Kóngsdóttur- inni fögru" eftir B.iama M. Jónsson (8). — TJtdráttur úr foirustugreinum dagblaðanna kl. 9,05. Tilkynningar M. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. — Létt lög leikira milli ofangreindra talmálsJiða, en kJ. 10.25 Nor- næn tónHst: Fílharmoníusveit- in í StoklkhóJmi Jeikur Seren- ötu op. 31 í F-dúr eftir Wil- helm Stenhammar; Rafael Kubelik stj. (11,00 Fréttir). — Tom Krause syngur lög eftir Jean Silbalius; Westchester- sinfóníuliljóimsveitin leikur Sinfóníu nr. 6 „Sinfonia Sem- plice“ eftir Carl Nielsen; Si- eglfried Jjandau stj. 12,00 Dagskráin — Tónleifcar — Tilkyinraingar. — 12,25 Fréttir og veðuirffireginir — Tilkynningar — Tónleikar — 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir flytur. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Hjáfrönsk- um stríðsföngum í Weingart- en“. Séra Jón Sveinssom (Norani) segir frá ferð í fyrri hetonsstyrjöld: Haraldur Hann- esson hagfr. les þýöingu sína. 15,00 Fréttir — Tilkynningar — 15.15 Ungversk tónlist: Ung- verska fílharmomíusveitin leik- ur Danssvítu eftir Bartók; An- tal Dorati stjómar. Kórar ungverska útvarpsins syngja kórlög eftir Kodály; Zoltán Vásárhelyi stjómar. Julius Katchen og FíJharmoníusveit sjónvarpið Þriðjudagur 19. október 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Kildare gerist kennari. 5. og 6. hluti, sögulok. 21.25 Einsöngvarakór. Níu ein- söngvarar, Guðrún Tómas- dóttir, Svala NieJsen Þuríður Pálsdóttir, Margrét Eggeris- Luradúna leika TiJbrigði um vögguvísu op. 25 eftir Dohn- ányi; Sir Adrian Boult stj. 17,00 Fréttir. — Tóraleikar. 17.30 ..Þættir af önnu Signði“ eftir Guðrúnu Guðjónsdóttór. Höf. flytur síðari hluta. 18,00 Fréttir á ensfcu. 18,10 Tónleikar. — Tilkynniingar 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndium. Magnús Þórðarson og Tómas Karls- son sjá um þóttinn. 20.15 Lög unga fóJksdns. Raign- heiður Drífá Steinþórsdóttir Irynnir. 21,05 Iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,25 Islenzk tónlist. t>orvaildur Steinigrimsson, ÖJafur Vignir Albertsson og Pétur Þorvalds- son leika Tríó fyrir fiðlu, pí- anó og selló eftir Sveinbjöm Sveirabjömsson. 21.45 Fræðsluþættir Tannlækna- félags Isl. (endurt frá s. I. vetri). — Gumraar HeJigason talar um mataræði og tann- skemmdir, IngóJfur Amarson um tannverk og Birgir Dag- finnsson um vamir gegntamn- skemmidum. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Á Land- mararaaafrétti 1937, frásögn Guðjóns Guðjónssonar. Hjalti Rögnvaldsscn les (1). 22,35 Jbétt lög. Pálmaluradar- hJjómsveit dansika útvarpsins ledkur; Svemd Lundvig stj. 22,50 Á hljóðbergi. Nýhafnor- skáldið Siiglfred Pedersen í Ijóði og söng. 23,30 Fréttir í stuttu móli. — Dagsfcrárlok. — dóttir, Ruth Magnússon, Garð- ar Cortes, Hákon Oddgeirsson, Halldór ViJhelmsson og Krist- inn Hallsson syngja ísienzk Jög. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. 21.45 Sjónarhom. Umræðuþátt- ur. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 22.35 Dagskrárlok. Ceríð góð kaup Herrajakkar kT. 2700,00 Terylenebuxnr herra kr. 900.00. Bláar manchetskyrtur kr 450.00 Sokkar með þykkum sðlum, tilvaldÍT fvrir sára og sjúka fætur og einnig fvrir íhróttafólk. Sendum gegn póstkröfu. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholtl 25. — Sími 19099 og 20988. RÚSKINNSllKI Rúskinnslíki i sjö litum á kr. 640,00 pr. meter Krumplakk i 15 Htum, verð kr 480 pr. meter. Sendum sýnishom um allt land. LITU-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Simi 25644.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.