Þjóðviljinn - 19.10.1971, Síða 12
Af hverju dragast samningarnir á langinn?
Hagnast atvinnurekendur
á þessum seinagangi?
— hverjum er ætlað
að greiða
útg:jaldaa ukninguna?
□ I dag koma til vidrædu
nitján manna samninganefnd
A.S.Í. og álika margir fulltrú-
ar vinnuveitenda í húsakynn-
um hinna síðarnefndu hér í
Reykjavík. Hafa sameiginleg-
ir samningafundir þessara
aðila farið fram í Garða-
stræti síðan samningar voru
teknir upp um kaup og kjör
vcrkafólks í lok september.
□ Það er stundum erfitt fyr-
ir blaðamenn að fá fréttir af
svona samningafundum. eink-
um á viðkvæmu samninga-
stigi. Verjast þá báðir aðilar
frétta af gangi mála, einkum
liðsoddar sitt hvorum megin
við samningaborðið. Það er
vægt til orða tekið að segja
þá fátalaða. Það er eins og
þeir hafi bókstaflega misst
málið í slíkum ham. Er þess-
um mönnnm þó léttara um
mál umfram aðra menn
hversdagslega
Eru samningamáilin á
svonia viðkværrm samninga-
stigi núna? í>að held ég að
sé af og frá. Samninganefnd-
armönnum ber yfirleitt sam-
an um að Mtið hafi þokazt
í sairnkomiulagsátt. Bera þeir
við tregðu vinnuveitenda að
befja viðræður. Hafa þó ver-
ið haldmir fimm eða sex
samningafundir síðan í lok
seprtember.
Á þessuim samningafund-
um hafa fuHtrúar A.S.Í.
kynnt fyrir atvinnurekend-
um kröfur sínar Hafa þær
verið kynntar rækilega hér i
blaðinu undanfama daga.
Hefur einna mest vaki® at-
hyigli niðurfellinig þrigigja
neðstrj kauptaxtanna hjá
verk aman n afélögum. Er þar
stefnt að meira launajafn-
rétti í landinu. Megin kraf-
an er 20% kaiuphæktkyn á
verkamannalaun.
Atvinnurekendur hafa líka
lagt fram gagnkröfur á þess-
um fundum. Hafa þær hvergi
verið kynntar í fjölmiðlum
að því er ég bezt veit.
Ein af kröfum atvinnrjrek-
end,a fannst mér áihugaverð-
ari en aðrar. Er það fimmta
greinin í gagnikröfum at-
vinnurekenda. „Tekið sé fullt
tillit til allrar útgjaldaaukn-
ingar atvinnuveganna, þegar
fundinn er verðlagsgrundvöll-
ur hverrar atvinnugreinar
fyrir sig“.
Hvað þýðir þetta á mæltu
máli? Aðrir verði að borga
útgjaWaaiuikntogu, sem at-
vinnurekendum er fyrirhug-
uð.
Einn siamningamannia sagði'
mér í gærmorgun, að at-
vinnurekendur telji hverj'a
vikiu gróða, sem líði án samn-
inga. Þeir greiði þá starfs-
fólki sínu kaup eftir gömtu
samningunum á meðan. Kem-
ur til greina að stilia upp
þeirri kröfu. að nýir samn-
ingar gildi frá 1. októiþer til
þess að fá viðræður í garng.
Annars hefur merkilegt starf
verið unnið í undiimefndum
undanfamar vikur. Hafla marg-
ir fundir verið haldnir í ekki
færri en fjórum undimefnd-
um, sem. kanna haig launaflómks.
Heita þær orlofenefind. vinnu-
tímaneflnd, kauptrygginiga-
nefnd og mefnd, sem fjaliar um
slysa- og veikindatilfelli. Era
sumar af þeesum nefndum
Atvinnurekendum finnst hver vika gróði meðan unnið er á
gamla kaupinu. Hversu lengi sætta verkamenn sig við það?
komnar að því að skila niður-
stöðum.
TOGARASAMDNINGARNIR
I gæmuoiiTgiun kom hér á
blaðið togarasj ómaður og
spuröist fyrir um togarasamn-
ingana. Gengið viar frá togaira-
samniingum um mánaðamótin
ágúst og septemiber og ritað þá
undir samininigana með fynir-
vara. Vertuleg^r breyjjngar
urðu á þessum samnínigium
borið saman við fyrri samn-
inga og þótti rétt að fjölrita
samnin.gsuppkasfci ð og senda
skipshiöfnum um borð í tog-
urum til reynslu einn túr. Er
nú svo komið að áihafnir á
togurunum haifa kynnt sér
samnimigana einn til tvo túra
segja þeir á sikrifstofu Sjó-
mannaflélagis Reykjavífcur cg
er hægt að búast við, að samn-
ingarnir verði staðfestir á
ruæstunni. Þessi háttur hefur
lítaa verið hafður á hjá sjó-
mannafélöigunum í Hafinarfirði,
Sigluíirði og Akureyri, en frá
þfcssum stöðum eru togarar
gerðir út á iandinu
En hvaö er að frétta af
samningum farmanna? Fyrsti
samningafundur hjá farmönn-
um hefst á morgun við út-
gerðarmenn. g.m.
Áskorun um að taka harðar á umferðarbrotum:
Fleiri ökuleyfissviptingar
og hækkun sekta
Ríkisstjómin hefur nú í hyggju
að framfylgja harðari stefnu
gagnvart þeim sem gerast sekir
um umferðabrot, og beita í aukn-
um mæli sviptingu ökuleyfis og
hækka sektir. 1 fréttatilkynningu
frá forsætisráðuneytinu, sem
blaðinu barst í gær, segir svo:
Dómsmálairáðuneytið sendi 11.
þ.m. öllum bæjarfógetum og
sýslumönnum landsdns, auk iög-
reglustjóra og yfirsakadómara í
Reykjavík, bróf, þar sem bent er
á refsiákvæði laga vegna um-
ferðarbrota og látin í ljós sú
skoðun, að aukin beiting ökufeyf-
issviptinga og hækkum sekta geíi
orðið til þess að draga úr um—
ferðarslysum og umferðarlagia-
brotum, sem orðin séu alvarlogt
þj óðfóla.gsmc i n.
Per bréffiið hór á eftir:
„Ráðuneytið vill að gefnu til-
efni minna á álkvæði 81. gr. um-
ferðarilaga um það, hvenær svipta
steuli manm ökuréttindum, Þannig
segir í 1. mgr. 81. gr., að svipta
sikuli mann rétti tíl að stjórna
vélknúnu ökutæki, ef hann hefur
orðið sekur um mjög vítaveröan
akstur, eða ef telja verður, með
hliðsjón af eðli brotsdns eða ann-
ars framferðis hans sem öku-
manns, varhugavert vegma örygg-
is uonferðarinnar, að hann hafi
öJadeytfi. I 2. mgr. er sérstaklega
vikið að því, að svipta skuli mann
ökuréttindum, þegar brotin eru
ákvæði 1. eða 2. sbr. 3. og 4
mgr. 25. gr. lagamna um ölvun
við akstur.
Ráðuneytið telur mjög brýnt,að
ákvæðum þessum verði framfylgt
til hins ítrasta. Telur ráðuneytið,
að nauðsynlegt sé að gamga
' lengra í þá átt að beita svipt-
ir.'gu ökuréttinda en gert heflur
verið, og leggur ráðuneytið á-
herzlu á, að leitað verði fýrir-
saignar saksióiknara ríkisdns, ef
vafi getur leikið á um, hvort
sviptingu skiuli bedta, áður en
máli er lokið með dómssátt t.d,
Ráðuneytið vill jaflnframt ítreka
fyrri ábendingar um beitingu
Frambald á 2 síðu.
ÞriÖjudagur 19. október 1971 — 38. árgangur — 237. tölublað.
Norrænir rithöfundar styðja
hugmynd um þýðingamiðstöð
OSLÖ 18/10 — Á fundi nor-
ræna rithöfundaráðsins var m.a.
samþykkt að styðja tillögu ís-
lenzkra rifchöfunda um að kom-
ið verði á fót þýðingamiðstöð
fyrir Norðurlandabókmenntir. Þá
var því beint til færeyskra yfir-
valda og menmtamélanefndar
Norðurlandaráðs að stuðla að
því að kjör færeyskra ritíhöf-
unda verði bætt til að þeir hafi
möguleika á að sinna ritstörfum
ekiki síður en starfsbræður þeirra
á öðram Norðurlöndum.
Fundurinn fjallaði m.a. um
endurbæfcur á áikvæðum um lág-
marksritlaun og útfærslu á þeim
og samþykifcti ályktun um aukn-
ar greiðslur samfélagsins fyrir
afnot af bótaum, bæði á bóka-
söfnum og í skólakerfimu.
Gunnar Jóhannsson látinn
Aðfaranótt sunnudagsins síð-
astliðins lézt á Ilrafnistu Gunnar
Jóhannsson fyrrum alþingismað-
ur og formaður Verkamannafé-
lagsins Þróttar á Siglufirði, 76
ára að aldri.
Gunnar Jóhannsson fæddist
29. september 1895 í Bjarrna-
staðagerði, í Skagafirði, og var
því nýlega orðinn 76 ára erhann
lézt. Foreldrar Gunnars voru
hjónin Jóhann Símonarson bóndi
í Bjarnastaðagerði og kona hans
Anna Ölafedóttir. Gunnar starf-
aði við verkamannavinnu á
Siglufirði frá 1928. Gunnar var
í stjórn Verkamanmafélagsins
Þróttar á Siglufirði um 30 ára
skeið, lengst af formaður fé-
lagsins. Gunnar gegndi enn-
fremur mörgum öðrum trúniað-
arstörfum fyrir siglfirzkan verika-
lýð auk þess sem hann sat f
bæjarstjórn Siglufjarðar um
langt skeið var þar og í hafn-
arnefnd og skólanefnd og í
stjóm síldarverksmiðjunnar
Rauðku í 8 ár. Gunnar varð
heiðu rsfélagi í Þrótti á Siglu-
firði.
Gunnar Jóhannsson sat á al-
þingi fyrir Sósíal tstaflokkrnn og
Alþýðubandalagið á árunum
1952—1963. Hamn var varaflorseti
SanKánaðs þimgs í þrjú ár af
þingtrma sánum,
Gurniar kvæntist Steiniþóru
Einarsdóttur og lifrr hún mamn
sinn.
Gunnar Jóhannsson var um
áratugaskeið einn af fremstu og
bezbu forustumönnum íslenzkra
kommúnista og sósíalista. Verð-
ur hans minmzt þetur í blaðdnu
sdðar.
Alþýðubaiidalagið
i Reykjavík
Félags- og
stuðnin'gsfmaimafundur
Alþýðuibandaliagið í Reykjavík heidur félags- og stuðnings-
mannafund í tavöid (þriðjuda-g 19. oifct.) klukkan 8,30 í Tjam-
arbúð. Fundarefni: Stjómmiálaviðhorfið og stjómarsamvinnan.
Stutt ávörp flytja ráöheroar Alþýðubandalagsins, þeir Magnús
Kjartansson og Lúðvík Jóeepsson. Að þvi loknu svara þeir
spurnángum fiundairmanna.
Erlendar fréttir
Vopnakaup ÍRA
í Evrópu
AMSTERDAM 18/10. — Hoi-
lenzka lögreglan leitar nú á-
kaft að David O'eonnell sem
er sagður foringi mjög rót-
tæks arms innan hins bann-
aða Irska lýðveldishers, IRA.
Menn halda að O‘eonmell hafi
staðið að baki kaupum á
116 kössum af tékkneskum
vopnum og skotfærum, sem
fundust á laugardag um borð
í belgísfcri leiguflugvél.
Kassamir vom gerðir upp-
tækir á fLugvelli einum
skammt frá Amsterdam, en
í þeim voru m.a. vélskamm-
byssur, riflar og litlar eld-
flaugar.
Tveir menn bandarískur og
belgiskur, sem voru um borð
í vélinni, hafa verið hand-
teknir. Interpol mun nýlega
hafa sent út viðvörun til lög-
reglu í ýmsum ríkjum um að
þær þefðu auga með vopna-
kaupendum frá IRA.
Ráðizt var
á Kosygin
OTTAWA 18/10 — Ungur
maður réðist á Alexei Kosy-
gin fyrir framan þinghúsið í
Ottawa í dag. Brauzt hann
gegnum öryggisvörð þann er
gætti sovézka forsætisráð-
herrans og hins kanadíska
starfsbróður hans, Pierre
Trudeau og munaði minnstu
að honum tækizt að koma
höggi á Kosygin. Maðurinn
var handtekinn umsvifalaust.
Kosygin kom i opin-
bera heimsðkn í gær, og mun
hann eiga viðræður viðstarfs-
bróður sinn kanadískan
Trudeau. Hefur sambúð ríkj-
anna farið mjög batnandi að
undanfömu. I morgun fánnst
allmikið af dýnamiti í nánd
við sovézka sendiráðið þar
sem Kosygin býr, og er talið
að tilræðismenn hafi orðið
að henda því frá sér er þeir
urðu varir við lögreglu,
Brezkur liðs-
styrkur
til Belfast
BELFAST 18/10 — Þrír
brezkir hermenn féllu fyrir
kúLum leyniskyttna á Norð-
ur-lrlandi um helgina tveir
í Belfast en eiinin í London-
derry. Alls hafa þá 28 brezk-
ir hermenn fallið í átökum
Um helgina fékk herinn
2000 manna liðsauka, sem
verður aðallega til varðgæzlu
á landamærum Norður-írlands
og Irska lýðveldisins. Alls eru
þá 14.000 brezkir hermenn í
landinu.
Handrit sagn-
fræðings upptæk
MOSKVU 18/10 — Sovézka
öryggi slögreglan hefur gert
húsrannsókn hjá sagnfræð-
ingnum Roj Médvédéf og gert
upptæk nokkur handrit hans.
Médédéf var vikið úr komm-
únistafllokknum fyrir nokikr-
um árum fyrir rit hans um
Stalí-n, sem éfcki hefur verið
birt. M.a. handrita sem lög-
reglan gerði upptæk var rit-
smíð um ísrael og gyöinga-
vandiamálið og önnur um þró-
un mála í PóUandi og Tékkó-
slóvakíu.
Njósnamál
í Belgíu
BRUSSEL 18/10 — Tsjebotor-
jof. starfsmaður við sovézku
verzlunarskrifstofuna í Bruss-
el, sem hvarf á dögunum,
hefur sótt um _ dvalarleyfi í
Bandaríkjunum. Belgísk blöð
halda því fnam að maður
þessi hafi lagt fram lista með
nöfnum um 40 sovézkra njósn-
ara, sem áttu fyrst og fremst
að vinna aö því að afla upp-
lýsimga um Nató, sem hefur
höfúðstöðvar sínar í BrusseL
Jarðskjálftar
LIMA 18/10 — Jarðskjálftar
hafa eyðilagt sex þorp og
orðið amk. 40 manns að bana
í suðvesturhluta Perú. Vegir
hafa lokazt í héraðinu og er
því erfitt að afla áreiðan-
legra frétta af hamförum
þessum.