Þjóðviljinn - 11.11.1971, Page 7

Þjóðviljinn - 11.11.1971, Page 7
Fimmtudagur li. nóveanbetr 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Leikfélag Akureyrar sýnir: Það er kominn gestur Höfundur: ISTVÁN ÖRKENY Leikstjórar: Þórhildur Þorleifsdóttir og Arnar Jónsson Hinn íjórða nóv. s.l. firtum- sýndi Leilkfélag Akuirejrar ung- versikia leölkritið ,,iÞað er toommn gestur“ efitir István örkeniy. Leikmynid er efitir Ivám Törr- rök, seon einnig er ungversikiur, en þýðingtuna glerðu Bríet Hóð- insdóttir og Þonsteinin Þor- steánsson. Leikstjórar eru ÞÖrlhildlur Þorleifsdlóttir og Arnar Jónssion. Með stærstu hlutverk flara Þnáinn Karlsison, Anniar Einars- som, Sigtuxveig Jómsdiðttir og Guðlaug Hermanmsdóttir. Aðrir leikendur eru Gestur Jónasisom, Aðalsteimm Bergdal, Kjartan Ólafflsson, Eimar Har- aldsson, Kaitrím Jómsdóttir, Jón- steinn Aðelsteimssiom og Guð- miundur Karlsison. Leikurinin gerist í umgrversku fjallafþiorpi í síðustu heimisstyi-j- öld. Maijlólrinn,, aerður og yfiir- komiimm af álagi hermiemmskunn- ar, kemur í heimsókn eða rétt- ara sagt siezt upp hjé Tót ffljöl- skyldunni, hjónuinum Lajosi og Marislku og Aglífcu dóttur þeirra. Hann er yfinmaður sonar þeirra Júlla, sem stendur í strönigu á vígiviellilmum. Póstur- inm sér um það, að fflréttir af þieim, sem eru að stríða, nái elkfci að raska ró fóillÐSÍms i þiorpinu og stingur umdir sitól öllum plöggum, sem haffla sílœm- ar firegmir að flytja og þá einn- ig skeytinu um „hetjudauðia“ Júlla. Majórimm setur allt á annan endann heima ihjá Tót fjölskyldunni, þar sem allt sniýst unu þaö að gena honum til bæfflis, þiótt örðugt sé. Með fconau.. hian»* Jieldur hlífðarilar.is yifirgangur innreið sína í húsið. Majórinn kúgar og undirokar aillt, sem lífflsanidia dregur nœrri honum, og homum er sérleiga illla við það, aði fóik hugsd. Persönunnar bregðast við of- urvaldii miajórsins bver með sínu mJóti. Þær mæðgur gamga í lið með majómum við að knýja Tót til atgerrar undir- gefni og réttlæta þó afstöðu sína með því, að heill og hag- ur Júlia sé í veði. Töt má hvoifci geispa né teygja úr sér, og helzt þyrfflti hánm að ganga öign saman, því að til allrar ó- luktou er banm hiæirri í lofitimu em majórinn. Tót er sá eini sf pensónum leiksims, sem hefur uppi nokkra tilhurði til við- náims. Að vísu er hann sein- þreyttur til vamdræða og igmd- staiðam er þöiglul og ltftt virk lengst af, en í leiksJcfcin kemur þar, að harnn stemzt eklki mátið, lætur verkim taia svo um mum- ar og drepur majórimm. Það er geðlæknirinn, sem sjállflur er litlu betur á sig k3om,inm em sijúklimigiar hans, sem dregtur upp mynd af þekn heimi, sem risai muni á rústurn þeirrar striðsóðu veraldar, sem hefflur uimturmað og smúið við öllu gildismati. Þá verði búið aö hiemgja majórinn og hans líka, hver og einm verði má- kvæmlega jafnhér og hseð hans nemur, og öllum leyfist að geispa og tcygja úr sér. Affl háHflu höfumdar er að fflinma viss fyrinmæli varðamdi swið- setninguma, og er orðamna htfjóðan á þessa leið: „Það er sannfæring höfiumdar, að þetta leikrit glerist við fuiil- komlega raumverulegar aðstæö- ur, á staö og tíma, sem umnt sé að tiitaka með náfcvæmmi. Þess vegna verður allt að vera raunsætt, hvert láfbragð, hvert orð, sviðsmynd og leilkmunir. Stílfaarsla affl lwaða tagli sem eir gæti ledtt á villiigötur. Marikmið- ið er því með öðrum orðum.að draiga aðeims fram merg rnáls- ims, sýna aðeins það ailra- n'auðsynlegasita.“ með aðalhlutverkin,. Þrádnn Karlsson er góðum kostum bú- imn og hamn hiefflur vissan miymd- uigleika til að bera, umsvifalaus- am, sem hdttir beimt, þegar bezt laatur. Hann er enginm nýliði á sviðinu, og það eru þær Siguc- veig Jómsdóttir og Guðlaug Hermammsdióttir ekki heldur. Þaiu leilba ö'll af góðu öiryggi, og méti þeirra er býsma sammfflær- amdi á köflum. ÖU hafa þau vaxið af þessari raun. Leikur þeirra er e.t.v. eklki sérlega biæ- brigðaríbur, em sjálfum sér sam- kvæmur fré byrjum til enda. Amar Eimarssom leikur nú Frá vinstri: Þráinn Karlsson, Sigurvetg Jónsdóttiir og Amar Einarsson. hafa eininig látið af sitörfum og eru á fflörum til námsdvalar er- lendis. Þessir leikanar hafia inmt af hemdi ágætt starí, og framlag þeirra til leikimenntar hér í bæ vegur þumigt. Ekkd verður þvtf móti mœit, að naörgiu athyglisverðu heifiur verið til leiðar komið. Leiksýn- ingar hér hafa tekið þó moikkr- um stakbasikiptum og færzt í sýinu skemmitilegra horf, en engimn gerir svo öllum Mki. Þess er skemmst að mdnnast, að ýmsir brugðust ókvæða við og þótti sem mieirbu átagar- mannasitarfi um langt árabil væri fflreklega miisþoðið, er allt í eimu átti að fara að gera kröf- ur til leiklistariðku'nar, sem takandi væri aivarlega. Á þetta er eikfci mimmzt til þess að kasta rýrð á eitnm eða neinn, heldur einungiis til að draga fram þá alkummu staðreynd, að edgi leik- hús að fflá staðizt þammig, aö á- horfflemdur hafi eithvað mark- vert þangaö að sækja, þá verð- ur það að hafa þann grumdvöll siinnar tilveru, sem miótast af mairlwissium tilgamigii og nái að vekja með áhoilftemdum áhuga og sipurmimgBr. Áðumefflnd þátt®- skil, sem raunar má rekja nolkkru lengra affltur einfcemmdust einmitt atf viðledtni tál þess að setja starfseminni mairk og mið og reka um leið sjálfstæða stefinu. Það er svo önmur saga, að skýrt mótuö heildarsteflna í leifcritavadi er ekfci firam- kvæmanleg meoma við hagstæð- ari ytri skilyrði og betrd fjár- haig en Leifcfélaig Akureyrar á við að búa. Það verður æ örðuigra að halda uppi starifisemi, er bygg- ir á framlaigi áhugamanna, og gildir það um flleira en iðkum leiklistaæ. Tómstundir eru maumar sem kummiugt er, og flest bendir til þess, að tími átagamennskumn- ar einnar samam sé senm á enda runmimn. Þessa örðugleilka heflur fleliag!- ið mátt sannreyna og hamgirmú á horriimdnmi rétt einu sinni. Síðustu árin hiefflur starflsemi þess að vísu færzt í aukama. Það hefúr tekið fleiri verkefni til meðfierðar og þokazt á það stig að vera sambland af á- huga- og atvinmuimenmslku. Það sitendur mú á tímamiótum, og sú spumimg er nærtœk, hvermig skapia megi grumdvöjl fyrir líf- væmlegum starflssfcilyrðum íyrir fastráðna leikara. Sá vandi verður eikki leystíir mema stór- aukdm flramlög aif hálfu opim- berra aðila fcomi til. Oflt heyrist um það rætt, að Samkomuhúsið á Akureyri sé óhemtugt og fjarri því að svara kröfflum tamans um góða ad- stöðu til leikstarfsemi. Eklki skal dregið úr því, að þar mætti margt betur flara, en samt býður þetta gamla hús upp á marga möguileika, sem nýta miætti til ndktoums ávinm- imgs bæði leikurum og áhorf- endum. Hús afi þcssari stærð er vel tii þess fallið að minmka hið margumræddia bil milli filytjemda og áhorfenda. Þarna væri tilvalið að koma á um- rasðum í sambandi við leilksýn- imgar og skapa þannig viss tengsi milli leikemdanma oig a- tagafólfcs um bókmemntir og leMist Það er ástæða til að hvetja tii þass, að Leikfélag Akureyrar hygigi í alvöru að þessum möguleitoa. Á þessum vetri er ráðgert, að sýmd verði fj ögur leikrit, og eru þegar haflnar æflimgar á næsta verfcefflni, sem er „Dýrin í Hálsiasklólgi“ umdir stjórn Ragnhildar Steinigrímsdóttur. Það er vom mín, að AJkureyr- ingar fcunmi ved að meta vamd- að val á fyrsita vertoefni þessa vetnar og ffljölsæiki þessa sýli- ingu. Soffía G uðmundsdó tir. Aðalsteinn BergdaJ og Jónsteinn Aðalsteinsson. (Ljósm. Páll). Eftir þessari sým!ilnlgtu, að dæmia veröur ekiki betur séð en leikhússtjóramir hafii markvisst leitazt við að framfylgja þessu viahorfi svo sem við verður toomdð. Af sjónarhóli óbreytts á- hoi’iflanda er þessi sýtnimg eimkar samfielid þegar á heildina er lit- ið og frammiistaða leikemdamma ödlu jaflnarí en við böffium átt að venjast. Það heflur bersýni- lega veríð lögð rík áherzla á samleik, og er það verulegiur á- vinmingiur. Allt var vel yfflirveg- að og biessumarléga laus-t við alla tilfinninigaisemi. Hins vegar skorti nokkuö á hraöa í leikn- um, og hefði sérstæð fymdni verksins notið sín betur með þvi móti. Að sijálfflsögðu hvílir mest á þeim fjórmenmiinigum, sem fara L fflyrsta sinmi með Leikfélaigi Ak- ureyrar, em fýrr á árum kom hann offlt fram í leitosýtnángum Menntaskólams. Hamm sýndd af sér góða kímmi, var beinlíni® bráðfynd- iinm öðrum þræði og þurfflti litla tilburði til. Það virðist ö'll efni sitamda til þess, að mieð Amavi Einarsynd hafi leikfélaginu bœtzt góður liðsmaöur. Fyrir tveim áirum urðu nokk- ur þáttaskil í starfii Leikfélags Alkureyrar. Þá var ráðinn fram- lovæmidastjóri, Sigmumidur örn Arngrímssioin, og einnig réðust þau Þói'hildur Þorleifsdóttir og Armar Jiómssom til starfa hjá félagimu. Siigmumdur er nú við firamhaldsmám í Svíþjóð, em við starfi har.s tekur Þráinn Karls som. Þau Þórhildur og Arnar Fjórar nýjar Ijóða- hækur koma hjá A B Komnar eru út í Ijóðabóka- flokki Alm bókafélagsins fjór- ar nýjar bækur eftir jafnmarga höfunda. Eru tveir þeirra áð- ur kunnir af skáldskap sinum, þau Steinunn Signrðardóttir og Kristinn Reyr, en hin skáldin tvö eru nýliðar, þau Ragnhild- ur Ófeigsdóttir og Aðalsteinn Ingólfsson. ÞAR OG ÞÁ neínist hin nýja ljóQabók Steinunnar Sig- urðardótur. Hún gaf út fyrstu bók sína Sífellur, í þessum sama flokki fyrir tveim- ur áruim og hlaut hún góða dóma. Ljóðin, sem oft voru byggð yfir einflaldar smámynd- ir. einkenndust framar öðru af glettni og hraða, en gátu þó lítoa gefiið til kynna alvarlega íhugun. Ef til vill er það sá tónn. sem með nýrri reymslu Stuðningur við útfærslu landhelgi Fjórðungsþing fiskideilda í Norðlendingafjórðungi var haldið á húsavík 15. og 16. október si. Þingið sóttu 18 full- trúar deildanna og auk þess Már Elíssan, fiskimálastjóri, Guðmundur Ingimarsson og Jónas Blöndal frá Fiskifélagi íslands. Þingið samþykkti ályktanir um fislkiledt og rannsólmairmál, hiroiginkeisaveiðar, fjarskiptamál, fiskeldd oig tiækniaðstoð Fisltoifé- laigsdns. og síðast em ékki sízt samþykktá þingið eftirfairamói ungsþingið fyrri samþykktir ályktum um landhelígismálið: Þingið samþykkir aö lýsa yf- ir fullum stuðningi við útfærslu landhelgismarkanna í 50 mílur frá grunnlínum 1. september 1972. Jafnframt ítrekar fjórð- sínar um að lialda beri fast á rétti Islendinga til alls lands- grunnsins. Að aiukd samþyfckti þingið á- lyktun um örygismél. heflur flemgið yfirhönd í þess- um síðari ljóðum skáidtoonunn- ar. Bók Stein-jmnar, Þar og þá, er 65 blaðsíður. HVERFIST Æ HVAÐ nefn- ir Kristinn Reyr hina nýju ljóðabó-k sínia, en ails eru bæk- ur hans orðnar átta. Kvæði þessa geðfieöldia steáidis eru skemmtiieg aflestrar, og ber það ekki sízt til, hive höfund- urinn er næmur á samleik hins skoplega og aivarlega i tilverunni og er jafnframt fundvís á mikilvæg siannindi hversdagsiegra hiiuta Hverf- ist æ hvað er 79 bls. ÓMINNISLAND er fyrsta Ijóðabók ungs menntamanns, Aðalsteins Ingólfssonar. Hann er fæddur á Akureyri 1948, hef- ■ur tekið M.A.-prófi í enskum bókroenntum frá skozkum há- skóla (St. Andrews) og sttind- ar nú nóm í listasögu á Ital-<$- íu. Myndvís athyglisgáfla og ’ skilroerkilega stílhreint tungu- tak er öðru frernur sérkenni bans. Óminnisland er 73 bls. a@ stærð. HVÍSL er nafnið á ljóða- bók Ragnhildar Ófeigsdóttur. — Þessi komumga skáldkona er fædd og upp alin í Reykjavík og st-jndar þar menntastoóiian'ám. Hún skipttr Kristinn Reyr ljóðum sínum í fjóra kafflla, sem hver um sdg virðist tákna furðuafmarkaðan áfamga á rök- vísiegum þrosfcaferii. í heild er þetta mjög persómulegur sfcáid- stoapur, sannfærandi og einatt mjög fag-jr. Hvísl er 51 bis. Ailar eru þessar bætour sem hinar fyrri í sama fLofcki. Þær eru prentaðar í Prentsmiðjunni Odda h.f. og bundnar í Svoima- bókbandinu. Kristín Þorkeis- dóttir teiknaði kápur. Frímerki 1 verzliunanglugga Málarans í Bankastræti stendur yfir sýn- ing Félags íslenzkra frímerkja- safnara á merkjum sem leiða athygli fólks að manmúðar- málum. Halldór Sigurþórsson só um útstillimgiuna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.