Þjóðviljinn - 14.11.1971, Side 3
Sunnudagua.* 14. njávcanj’ber 1971 — í>JÓÐVIL»JINN — SÍÐA 2
EFNI OG ALHE1MUR:
FYLGT ÚR HLAÐI
Ætltmin er að þáttur með of-
angreindu samheiti birtist hér
í bla'ðirm á báifsmiánaðarfresiti
um sinn. f honum verður fjail-
að um raunvísindi og efni í
tengsltutm við vísindiasitarfseimi,
svosem þjóðfélagslegt hlutverk
vísdnda M.a. verða hér birtar
stuttar eða langar fréttir um
merkilegar nýjungar, með eða
án skýringa, vangiaveitur um-
sjónarmianns eða annarra um
hitt og þetta. svör við spum-
ingurn siem kunna að beraist
og fleira.
Þótt ég bafi tekið að mér
umsjón með þessurn þætti. geri
ég mér fullljóst að þekking
mín er ekki nándar nærri nógu
ytfirgri'psmiikil til að tryggja
hionum nægilega víðbækt við-
fang. Þess vegna er nauðsyn-
legt að aðrir raunvísdndiamenn
ljái þættinum lið, t.d. með þvá
að sendia honum greinar um
hvaðeina sem þeir telj,a eiga
erindi til aimennings, svara
spumingum sem ég get eklki
leyat úr o.s.frv.
Ég vil eindregið hivetjia ai-
menna lesendrur til að senda
þættdnum spumingar um hvert
það efni sem leitar á huga
þeirra. Það er aldrei heimsku-
legt að spyrja um slikt en
hikið er hins vegar ekki stór-
mannlegt. Tilgangur þessa þátt-
ar er ekki að fræða þá siem
þegar vita heldur að ná til
þeirra sem vilta mdnna
vilja fræðast.
Þátturinn verður ekki ein-
skorðaður við sjálf viðfangs-
efni vísindarannsókna, heldur
verður einnig rætt um tengsl
þeirra við þjóðfélagið. Meðal
sl'íkra atriða sem mér getur
dottið í hug að taka fyrir er
féiagsiegt hlutverk vísinda, af-
sitaða vísindamanna til mis-
beitingar uppgötvana. skipulag
rannsókna, aðferðir vísindanna,
nýyrðasmíð o.s.frv.
Fyrir skömmu flutti ég
fréttaauka um andefni. Ég vil
hér á efitir reyna að gera þessu
efni betri skil í hoeppitegri og
rýmri rammia.
ANDEFNI
Þessi fræga mynd sýnir slóð einnar af jáeindum Andersonar í
þokuhylki í sterlku segulsviði, sem veldur þeim mun meiri beygju
sem hraðin er minni. Blýþynnan í miðju hlýtur að draga úr
hraðanum, svo að ögnin hefur komið neðan frá. Þess vegna er
hún jákvætt hlaðin (neikvæðar agnir mundu beygja til hægri).
Með nánari athugun á brautinni sýnir sig að massi agnarinnar
er miklu minni en róteindarinnar en aftur á móti sambærilegur
við massa rafcindarinnar.
Andiefni er eins konar spetg-
ilmynd venjufegs efnis. Efnið
er samsett úr öreindum og sér-
bver þeirr,a á sér andeind sem
befur sama miassa og öreindin
en t.d. gagnstæða rafihleðsiu.
Andeindir myndast venjufega
ásamt samsvarandi öreindum
og þarf til þeis© oriku sem
stendur í beinu hluttfalli við
nnassa agnanna, í samræmi við
jöfnu Einstelns E = mc2 (orlca
= rraassd X ljóshraðinn í öðru
veidi). Kraftamir sem verka
milii andeinda eru næstum ai-
vei^ eins og kraftar milli ör-
einda. Andefni ætti þvi að vera
samsett úr andeindum á samia
hátt og efni er samisett úr ör-
eindum. Eí agnir etfnis oa and-
etfnis koma siaman eyðast þær
og miassi þeirna breytist í orku
skv. fyrngreindri jöfnrj. Þesis
vegna er sambúg efnis og and-
efnis ákaflega erfið. Af þesis-
ari ásitæðu er t.d. ekki að
vænta varanlegs andetfnis á
jörðinni eða í nágrenni hennar.
Hins vegar má hugsa sér ein-
angrað andefni einhvers staðar
úti í geimnum og kem ég nán-
ar að því síðar. Auk þess hetf-
ur mönnum tekizt að búa til
og athuiga einsitakar aignir and-
etfnis á rannsóknastofum eins
og nú verður rakið.
Helztu öreindir efnising eru
róteind (proton), nifteind
(neutron) og rafeind (elec-
tron). Fyrsta andeindin fannst
árið 1932 í tilraunum Banda-
ríkjamiannsins C. D. Ander-
sons. Var það svokölluð já-
eind (positron) sem er and-
eind rafeindarinnar. Raunar
hatfði brezki eðlisfræðingurinn
P. A. M. Dinac sagt fyrir um
tilvist henniar árið 1930, en
fáir höfðu trúað á þá forspá,
þar sem henni fyligdu huigmynd-
ir sem komu þá spánskt fyrir
sjónir en hafia siðan hlotið
staðfestingu og viðurkenningu.
Andróteindin fannst árið 1956
og
ar.
andnifteindin skömmu sdð-
Róteind er kjami vetnis—
atóms, og andróteimd er því
kjiami andvetnis Næsta vefk-
efni var þá að framfeiða þyngri
andefniskjama. Árið 1960
lókst Bandlaríkljiamönnum að
framleiða kjarna andtvíefnis
eða andtvíeind (antideuteron).
Hún er samsett úr andróteind
og andnifteind á sama hátt
og tvíeind er samsett úr rót-ý
eind og nifteind. Tvívetni er
samsæta (isotope) vetnis. m.
ö. o. afbrigði sama frumefnis.
Til skamms tdma var ekki hiægt
að framleiða þjmgri andefnis-
kjama þvd að öflugustu ör-
eindaihraðlar (accelerators)
gátu ekki veitt öreindum næga
orku til þess.
Fyrir u.þ.b. 3 árum var tek-
inn í notkun nýr öreindahrað-
all í Serpuikbov skammt suður
af Mostevu. Er hann mun ötfl-
Hús Blindrafélagsins við Ilamrahlíð i Reykjavík,
SKÚLI GUÐJÓNSSON:
EINU SINNI ENN
Jó, einu sinni enn, ætla ég
að minna lesendur Þjóðviljans
á hina árlegu merkjasölu
Blindrafelagsins.
Ég geri það raunar með 'hálf-
um huga, því mér hefiur stund-
um fundizt, sem að hún gangi
betur, þegar ég minni ekki á
hana, og það væri raunar ekki
óeðlilegt, þvi fólki er venju-
lega ljúfára að gera það sem
það finnur hvöt tid að gera
ótilfcvatt, en þegar sífellt er
verið að minna það á.
En í þetta sinn ætia ég ekkd
að færa fram nein rök fyrir
nauðsyn þessarar merkjasöiu,
því lesendur blaðsins ættu að
vita hvaða tilgangi hún þjón-
ar. En ef þeir vita það ekki,
geta þeir leitað sér upplýsinga,
bjá þeim sem betur vita. Og
vilji þeir kaupa mérití, án þess
að vita um tilganginn, er það
alveg prýðilegt — Menn gera
hvort sem er svo margt. ám
þess að gera sér grein fyrir
hver tilgangurinn er.
Þar með tökum við merfcja-
söluna út af dagskrá og snú-
um okkur að öðru efni, næstum
óskyldu, svo sem eins og les-
endum blaðsins, til skemmtun-
ar og firóðleifcs.
Ég sem þessaæ línur rita,
kem venjulega til höfiuðborgar-
innar einu sinni á ári.
Aðalstarf mitt í þessari á-
gæbu hötfuðborg, er að hringja
í síma og tala við fóllc.
En hvemig fer nú blindiur
fikamhald á 9. síðu.
ugri en þeir sem fyrir voru i
heiminum. Með hjálp hans
varð því unnt að stíga næsta
skref í framleiðslu andefnis,
semsé að framleiða kjama and-
helíns — 3 með öðrum orðum
kjama nýs andefnis. Silíkur
kjami er samsettur úr 2 and-
róteindum og einni andnifit-
ednd — Þetta tókst starfs-
mönnum Serpuklhov-stotfnunar-
innar á síðasta ári. Þessd merka
uppgöitvun vair þó aiRs ekki
auðunnið verk, þvd að aí 240
miljörðum agna siem flússam-
ir framleiddu og rannsökuðu í
flóknum tækjum reyndust að-
eins fimm örugglega vera
kjamar andhelíns.
Þessi uppgötvun hefur að
sjiálfSögðu mikið fræðifegt
gildi. Þótt slífcar uppgötvanir
reynist ofit hatfa bagnýtt gildd
eftir á, getur verið erfitt að
spá um það þegar þær eru
gerðar, og svo er einnig í
þetta sinn. Þó má geba þess
að huigsanleg framleiðsla og
geymsla andefnis í einhverju
magni ber í sfcauti sér nýjar
leiðir til að geyma orku, þvá
að ekki þyrfti annað en að
lába andefnið komasit í snert-
ingu við efni til þess að all-
ur miassi andefnis og samsvar-
andi efnig breyttist í orku.
Til samanburðar má geta þess
að þegar kjamorka er unnin
úr efni breytist í mesta laigi
10. hluti massans í orku. Þar
sem andefni er ekki til i nátt-
úrunni í kringum okkur, eins
og áður er sagt. virðist mér
hins vegar ekki að hér geti
orðið um nýja orkulind að
ræða í eiginlegum skilningi,
því að orkan sem myndast við
eyðingu andefnis er jatfnmikil
og þarf til að framfeiða það.
Eins og áður er getið bafa
menn velt því fyrir sér, hvort
ednangrað andefni sé ekki til
einhvers staðar í alheiminum,
t.d. í heilum vetrarbrautum.
Þessa hugmynd byggja menn
á þvd að á mælikvarða al-
heimsins virðist myndun and-
etfnis jatfnldkleg og myndlun
efnis. Hins vegtar hlýtur
stjömurýnendum að vera nokk-
ur vandi á höndum að sianna
þessa hugmynd eða atfsanna,
t.d. vegna þess að ljós frá and-
etfni ætti að vera aiveg eins
og ljós frá samsvarandd etfni.
Bandaríski eðlisfræðingur-
inn Segré hetfur átt mikinn
þátt í rannsóknum á andefni,
m.a. í uppgötvun andróteindar
og andnitfteindar. Þegar við
lesum eftirfarandi ummæli
bans þurfum við ekki að
leggjia bókastflegri skilning í
líkinguna en við viljum:
„Ef við gerum ráð fyrir að
Guð hiatfi skapað heiminn, er
þá nokfcur ástasða til að ætla,
að bann hafi tekið efni fram
yfir andefni?‘‘
Þorsteinn VUhjálmsson.
spori framar
saumavél fmmííðarínnar
Nýr heimur hefur einnig opnazt yður meS
Singer 720 gerSinni, sem tæknilega hæfir
geimferðaöldinni.
* Sjálfvirk spólun. * Öruggur feygjusaumur.
* Stórt val nýrra nyljasauma. * Innbyggður sjálf-
virkur hnappagatasaumur. * KeSjuspor.
Á Singer 720 fáið þér nýja híutj til aS sauma
hringsaum, 2ja riála sauma, föfdun með falindsaum
og margt fieira.
Söiu og sýningarstaðir: Liverpoo! Laugaveg 20,
'Domus Laugaveg 91, Gefjunn iðunn Austurstræti 10,
Dráttarvélar Hafnarstræti 23, Rafbúð SÍS Ármúia 3
og kaupfélög um land allt. Tökum gamiar vóiar sem
greiðslu upp f nýjar;
Singer 4Q7.
>