Þjóðviljinn - 28.11.1971, Page 5
Ö
AKRÁNES
Candy þvottavélar.
Candy Brava uppþvotta-
vélar.
Pfaíí saumavélar.
KNÚTUR
GUNNARSSON,
Skagabraut 31.
Sími 1970.
1
&Mimdiaigqsr 28, róvemta* — SÍÐA JJ
Us
Prjlmas
KANARI-
, EYJAR j
PJaya dd Ingles
Sólarfrí'
skammdeginu
Flugfélagið heldur áfram á þeírri
braut að gefa fólki kost á ódýrum
orlofsferðum að vetrarlagi til hinna
sólríku Kanaríeyja. Reynslan hefur
sýnt, að Kanaríeyjar eru hinn
ákjósanlegasti dvalarstaður fyrir
íslendinga til hvíldar og hressingar
í svartasta skammdeginu.
í vetur eru í boði ódýrar hálfsmánaðar
og þriggja vikna ferðir með
fjölbreyttara vali dvalarstaða en
áður, í Las Palmas og Playa del lnglés
með þotuflugi Flugféfagsins
beinustu leið.
Skipulagðar verða ferðir um eyjamar
og til Afríku fyrir farþega.
Kanaríeyjar úti fyrir Afríkuströndum
eru skemmra undan en menn
ímynda sér. Sex tíma þotuflug í
hásuður, úr vetrarkulda í heitt
sólríkt sumarveður.
Farpantanir hjá skrifstofum Flug-
félagsins og umboðsmönnum þess.
Ihaldið lifir leyn-t og ljóst í
sælum fögnuði þessa dag-
ana, og vonar hið versta, vit-
andi að vinstri stjómin mun
aldrei grípa til hinna bráð-
snjöliu úrræða viðreisnar-
herranna, sem áttu bráðabirgða-
lög á lagei þegar í harðbakk-
ann sló, »— fyrir utan júní-
samkomulög og þéssháttar, sem
„... þótt Flosi hrckist af sjónvarpsskerminum með sitt glens og grín, fyrir valdboð honum vitr-
ari og skemmtilegri manna.“
„Viðreisnarherrarnir áttu bráðabirgðalög á lager þegar í harðbakkann sló, fyrir utan júnísam-
komulög og þessháttar.“
VINNUDEILUR OG VALD
Nú nálgast 2. desember óðum
með þungri og vaxandi
spennu í atvinnu. og kaup-
gjaldsmálum þj'óðarinnar,— og
þeir vinstrimenn sem í sigur-
vímu vordaganna og á fyrstu
sumarvikum ríkisstjóirnar sinn-
ar 'töldu að nú hillti undir
framtíðarlandið, þar sem öli
vandamál leystust af sjáKu sér
í sátt og samlyndi, eru nú sem
óðast að hugleiða að ekki sé
þetta nú orðið alveg kiárt enn-
þá. Sumir eru meira að segja
farnir að óttast að það geti
orðið töluverð bið á því. Venju-
legu fólki, sem vegna anna við
að sjá sjálfu sér og sínum
fyrir dagiegu brauði, húsaleigu
og afborgunum, bensíni á bíl-
inn, skólabókum. kaffi og tó-
“b'átarað~ögleymdum opinberum
gjöldum af útvarpi, sjónvarpi,
síma, rafmagni hitaveitu, út-
svari og sköttum og hefur þess-
vegna aldrei mátt vera að því
að kynna sér æðri fjármál og
hagfræði til hlítar, finnst ein-
kennilegt að ekki sfculi vera
hægt að semja í deilum verka-
lýðs og atvinnurekenda átaka-
laust, nú þegar stjórn vinnandi
fólks situr að völdum í landinu.
Getur hún ekkert gert í mál-
inu? spyr fóílk. — er ekiki hæigt
að fyrirskipa atvinnurekendum
að ganga að sanngjörnum kröf-^
um verkaiýðsfélaganna? — Nei,
stjórnin getur víst lítið annað
gert en reynt að beita áhrifum
sínum til að koma á sáttum, og
svo auðvitað að leggja fyrir AI-
þingi frumvarpið um 40 stunda
vinnuviku og 24 daga orlof, eins
og hún hefur þegar gert. Og
ekki má heldur gleyma brott-
för ríkisfyrirtækjanna úr
Vinnuveitendasambandinu.
allt var síðan svikið með
gengisfellingar í baklhöndinni
og hrollvekjandi lýsingar á ný-
tízku móðuharðindum yfirvof-
andi á mesta góðæristímabili í
sögu þjóðarinnar, ef mannskaip-
urinn sætti si'g ekki við að
makka rétt, þannig að gróða-
brallarar og skattsvikarar fengu
að hiaida áfram iðju sinni ó-
áreittir. Sprenglasrðir efna-
hagssérfræðingar sem tútnuðu
út í æ glæsilegri villum og
gljáfægðari dollaragrínum, eins
og auðkýfingarnir yfirboðarar
þeirra, komu sí og æ fram í
fjölmiðllum með sama boð-
sicapinn og lögðu út af spak-
mælinu: Þjóðin hefur lifað um
efni fram, og verður að spara.
☆ ☆ ☆
Og almenningur, olærður í
æðri fjármálavísindum, sem
bjó við sílhækkandi vöruverð,
vaxtaokur og skattaóiþján og
rýrnandi lífskjör, sat með sveitt-
an skallann og reiknaðd út hvern.
ig ætti að spara og hvað án
þess að komast að neinni nið-
urstöðu í málinu, þar tii í vor
að meirihluta kjósenda datt í
hug að róð væri að.gefa íhald-
in;u frí, og kjósa þá sem buðu
sig fram sem málsvara launa-
manna, á þeirri forsendu að nú
væri komið aðsparnaðarposbul-
unum sjálfum og öðrum sem
nóg ættu aflögu að spara. Það
er þessvegna meðal annars að
við búumst við svo mikilu af
vinstri stjórninni og þá ekki
sizt að henni takist með ein-
hverjum ráðum að setja , niður
vinnudeilur, elkki á kostnað
launamanna' eins og tíðkaðist í
12 ár, heldur á hinn veginn.
☆ ☆ ☆
En við megum heldur ekki
gleyma því að við lifum í
stéttáþjóðfélagi, og svoleiðis ríki
er fullt af smákóngum, sem
hver og einn telur sig einvalda
í sínu ríki. Víða um lönd hefur
það verið ein af höfuðkröfum
verkalýðsins á síðari árum að
hann fái meiri hl’utdeild í
stjórn fyrirtækjanna sem hann
heldur gangandi með vinnu
sinni, og þetta hefur gefið góða
raun þar sem komið hefur í
ljós að smákóngarnir eru ekki
alvitrir, — þótt þeir séu
kannski algóðir, — og meðal
starfsmanna leynast iðulega
menn sem bera meira skyn á
rekstur og hagkvæmni en eig-
andinn sjálfur sem aldrei hefur
umnið ærlegt handtak. Væri
eklki úr vegi fyrir okkur ís-
lendinga sem stefnum nú í átt
að áætlanagerð, samvinnu og
sósíalisma að gefa þessum mál-
um meiri gaum, — þótt það
sé auðvitað hart fyrir smá-
kónga að þurfa að ganga að
slíku á þessu stigi málsins.
Eignarrétturinn er líka heil-
agur hjá okkur enn, sérstak-
lega ef um stóreignir er að
ræða, — og skiptir litlu máli
með hvaða aðferðum þær eru
upphaflega fengnar, — og ekki
nema mannlegt að handlhafar
hins heilaga réttar líði hvers-
kyns sálrakvalir ef hróflað ,
verður við einveldi þeirra i
riki sínu, — enda vist litið
gaman af valdinu, ef menn geta
ekki beitt því að eigin geð-
þótta hverju sinni.
☆ ☆ ☆
En við megum ekiki halda að
alvitra, metorðagjarna menn
(og konur) sé einungis að finna
í einkafyrirtækjum kapitalism-
ans, — þeir eru líka á kreiki
í ríkisreknum stofnunum, og
mörg dæmi þess, að valin-
kunnir heiðairsmenn sem valdir
eru til trúnaðarstarfa hjá hinu
opinbera, byrja fyrr en varir
að veita samskonar þjónustu og
smákóngar einka-eignarréttar-
ins, og fara að reka stofnanir
almennings í landinu eins og
prívatfyrirtæki. Þeim til að-
stoðar eru svo smá-undirkóngar
í hinum ýmsu deildum, og þeir
eiga það líka til að finna til
metorða sinna, og langa til að
láta að sér kveða, — því það
er lítið gaman af valdinu ef
menn geta ekki beitt því jafn-
vel þótt lítilfjörlegt sé og á
þröngu sviði. Og þegar dug-
miklir atorkumenn lenda í
þeirri aðstöðu- að vald þeira
til ■framikvæmda verður alltof
þröngt taka þeir þá gjaman
hinn kostínn sem hendi er næst,
og byrja að banna alla mögu-
lega og ómögulega bluti.
☆ ☆ ☆
Nú er einn helzti bannmaður
sjónvarpsins kominn á stúf-
ana á ný, og búinn að áfcveða
að Áramótaskaup Flosa Ölafs-
sonar sé efcki lengur boðlegt
þjóðinni, og langt fyrir néðan
virðingu hans sjálfs að leyfa
flutning slíks efnis í hans eigin
stofnun. Þessum sama sjónvarps.
manni tókst með atorku og
dugnaði að banna flutning
hljómsveitarinnar Náttúru á
aríu Jóhanns Sebastians Baehs
á G stengnum í fyrrav., en mis-
tókst hinsvegar að koma í veg
fyrir túlkun New York Rock
Ensemble á öðru snilldarverki
sama meistara núna á dögun-
um. kannski vegna þess að
enn frægarj tónlistarmaður,
Leonard Bernstein, var bendl-
aður við þá svívirðu. Nú eru
menn að vona að hið gamla og
þaulreynda Otvarpsráð Cþetta
sem rak núverandi mennta-
málaráðherra frá hljóðneman-
um í hittifyrra) standi einhuga
með bannmanninum, svo að
honum líði betur, en hann er
orðinn það valdamikill að hann
„kærir sig efcki um að ræða
þetta mál við blöðin“ eins og
hann orðar það sjálfúr. Þó er
það ekki alveg víst. — Sama
Útvarpsráð hefur áður brugðizt
þessium sama sjónvarpsmanni,
— það var í hittifyrra þegar
hann ætlaði að banna Lúðra-
sveit Verkalýðsinis að blása
Internationaiinn og Sjá roðann
í austri í 1. maí dagskránni, —-
þá tók verkalýðsforinginn
Benedikt Gröndal formaður
fyrmefnds ráðs í taumana og
Nallinn og Roðinn ómuðu um
landið og þótti vél blásið.
☆ ☆ ☆
Eh hvernig sem allt veltist og
snýst á næstunni, treystum
við því og trúum emn að síðaSti
mánuður ársins verði ekiki síður
lulcfculegur en hinir sem á und-
an erugengnir, ríkisstj. sem ekki
er atméttug takist með lagi
og lipurð, án þess að beita
boðum og banni eða valdi, að
koma á sáttum í vinnudeilun-
um, svo allir megi vel við una,
og vinstri menn í landinu geti
um áramótin komizt í svipað
sálanástand og í sæluvímu
kosningadaganna. jafnvel þótt
Flosi hrekist af sjónvarps-
skerminum með sitt glens og
grín, fyrir valdboð honum vitr-
ari og skemmtilegri manna.
Garri.