Þjóðviljinn - 28.11.1971, Qupperneq 13
Sumnudaigur 28. nóvemiber 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA J 3
Norðlenzkar sögur í íslend-
ingasagnaútgáfunni Skuggsjá
Allvel miðar áfram útgáfu
Skuggsjár á íslendingiasögum
með nútíma stafsetningu og er
nú komið út sjötta bindið, sög-
ur úr Eyjafirði og Inngeyjar-
þingi eru meginefni þess
Grímur M. Helgiasan og Vé-
steinn Ólason bafa annazt út-
gáfu þessa bindis sem binna
fyrri og sagja þeir m.a. í for-
rnála: „Norðlenzkra sögumiar
sem hér birtast eru diálíti’ð
hrjúfar á yfirborði, þumar á
manninn, en mábnurinn er ó-
svikinn og verður þvi sltírari
sem dýpra er grafið. Þær eru
afbragðs fulltrúar raunsærrar
alþýðlegrar sagnalistar, og eng-
inn þarf að iðrast þess tíima,
sem varið er til samvista við
þær“.
í bindinu eru eftirtaldiar sög-
ur og þættir: Víga-Glúms saga,
Þorvalde þáttur tasalda, Svarf-
dæla saga, Valla-Ljóts saga,
Ljósvetninga saga. Sörla þátt-
ur, Ófeigis þáttur, Vöðu-Brands
þáttur. Þórarins þáttur, Reyk-
dæla saga og Víga skútu,
Hreiðars þáttur. Króka-Refs
saga og Ölkofra þáttur.
Þá fylgja bindinu ennfrem-
ur skýringar orða og orða-
sambanda og vísnaskýringar.
Bindið er 453 bls.
Eigintóona mín. móðir, tengdiamóðir og amma
KRISTÍN SÆMUNDSDÓTTIR
Brautarholti 13, Ólafsvík.
lézt að heimili sinu 25. nóvember &L — Jarðarförin auig-
lýst síðar.
FJh. viandamannia
Hinrik Konráðsson.
Híólafeortin
€ru feomin
kvæmdium Einars á stríðlsárun-
um bæði í Eyjum, Reykjavík
og víðar, viðureign bans við
fjárskort og tregðu ráðamanna
og er þar ýmislegt harla reyf-
arakennt að því er segir í bók-
arkynningu. Ennfremur er sagt
frá stofnun Sambands íslenzkra
fiskframleiðenda og kama þar
margir þjóðkunnir menn við
sögu.
Einar segir einnig frá vdð-
skiptum sínum við róttæfca
verklýðshreyfingu í Eyjum, frá
setu í bæjarstjóm og öðrum af-
skiptum af stjómmálum blaða-
útgáfu og öðru í þeim dúr.
Bókarkynning lofar lesendum
einnig „bráðskemmtilegum sög-
um af viðskiptum hans við aðra
ráðamenn í Eyjurn". Lýkur
bófcinni árið 1947 er Einar
eignast fyrsta affcvæmi sitt,
.,en þau urðu ellefu næstu
fimmtán árin“.
Bókin er 192 bls. prýdd
mörgum heilsíðumyndum
MUNID
RAUÐA
KROSSINN
■ Ýsar fleiri bækur eru á boðstólum og verður dregið
um næstu helgi.
☆ ☆ ☆
□ Öflum blaðinu fleiri fastra áskrifenda — eflum
blaðið sem berst fyrir rétti vinnandi fólks.
STARLET
ELDAVÉLIN
Góð atvinna á
Þingeyri
Þingeyri, 26/11. — Góð at-
vinna var hér síðastliðið sum-
ar og sæmilegur afli Irjá bát-
um, en ihéldur hefur dregið úr
atvinniunni núna í haust. 1 sum-
ar var Framnesið á grálúðu-
veiðum og var 7 til 12 daiga.
í Ihverjum túr. Þá var Slétta-
nesið á togveiðum og landaði
hér aflanum og 9 bátar á hand-
færum.
I septemlber fór veður að spill-
ast og kolahólfin opnuð 1. ofct-
óber. Varð þegar morandi af
stórum togskipum hér fyrir ut-
an. Þriðja október var 21 tog-
bátur talinn á svæði hér ytra
er náði frá miðjum Amarfirði
að miðjum Dýrafirði. Fengu tog-
sldpin góðan þonskafla í nótina.
Eina nóttina fékk Hegranesið
þannig um 25 tonn í afla. Slétta-
nesið hefur farið einn sölutúr
til Englands. Það er vart talið
borga sig fyrir togbátana að
sigla með aflann. Hefðu þeir
getað farið tvo túra ef þeir
hefðu landað hér heima. G.Fr.M.
□ Annar hver nýr áskrifandi í fimm vikna söfn-
uninni fær jólabók að söfnuninni lokinni og sama
grildir um alla þá sem afla blaðinu þriggja nýrra
áskrifenda.
☆ ☆ ☆
■ Meðal bóka sem dregið verðonr um eru Bókmenntagrein-
ar eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi, Við sagna-
brunninn eftir Alan Boucher, Gunniar og Kjartan eftir
Véstein Lúðvílksson, en allar eru þessiar bæfcux frá Máli
og menningu.
■ Utan frá sjó I og II bindi eftir Guðrúnu frá Lundi,
Vestur-Skaftfellingar I - II eftir Bjama Magnússon próf-
essor og Áratog eftír Bergsvein Skúlason. Þessar bækur
eru m.a. frá Leiftri.
■ Bamabækur frá Prentverki Odds Bjömssonar svo sem
Falinn fjársióður og Týnda flugvélin eftir Ármann Kr.
Einarsson. Tvær Öddubækur eftir Jennu og Heiðar og
bókin Hættuleg aðferð eftir Slaugther.
B Ævislóð og mannaminni eftír Halldór Stefánsson fyrr-
verandi alþingismann, Sigurinn eftir Morris West og Morð
í Mesópótamíu eftir Apöthu Christie. Þessar bækur eru
frá Prentsmiðju Jóns Helgasonar.
NÝTU3 VAXANDI VINSÆLDA
Hátt eða Iágt bak meö Ijósi
og áminningarklukku.
40 iítra bakárofn með stilling-
um fyrir undir- og yfirhita.
Tvöföld ofnhurð, glerhurð að
innan. Engin hætta aö börn
geti brennt sig.
Pottageymsla og véiin er auð-
vitað á hjófum.
Hæð 85, breidd 54,5, dýpt
57 cm.
Norsk framleiðsla eins og
nr' v hún gerist bezt.
w ' GÓÐIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Ejnar Farestveit & Co. Hf
Raftækjaverzlun
Bergstaðastr. 10A Sfml 16995
Tn^TÍlhli v i
_j. /ujJiL' 1
Einar ríki og Þórbergur að störfum.
3ja bindi ævisögu Einars ríka
er komið út hjá Helgafelli
Helgafell hefur gefið út ríka Sigurðssyni og nefnist
þriðja bindi endurminninga bókin „Fagurt galaði fugKnn
þeirra sem Þórbergur Þórðar- sá“.
son hefur skráð eftir Einari Hér segir frá stórfram-
Fjórða útgáfa Helgafells á
ritum Jónasar Hallgrímssonar
HelgaíéU hefur gefið út í
fjórða sinn rit Jónasar Hall-
grimssonar Er útgáfian að efni
og niðarskipan hin sama og
forlagið lét gera til minningar
um aldarártíð skáldisins 1945
en bætt hefur verið við nokkr-
lun sendibréfum, sem Aðalgeir
Kristjánsson skjalavörður fann
í Kaupmannahöfn fyrir nokkru.
í formála segir Tómias skáld
Guðmundsson á þá ledð, að rit-
siafnið nái „til nær að heita
má alls skáldskapar, sem Jón-
as lét eftir sig í bundnu máli
íslenzku, og eins er að finna
þar sögur hians allar, ævintýri
og sagnabrot. Hins vegar
skortir mjög á að ritsiafnig sj
í svipuðum mæli ..hedldarút-
gáfia“ annarra rita hans í
lausiu máli. Samt má ætlia, að
þar sé saman komiQ mlegin
þess er öðru fremur hefur
bókmenntalegt gildi eða er sér-
sltaiklega til þess fallia að
varpa ljósi yfir hugarheim Jón-
asar, örlög hans og ævikjör."
Með ritsafninu er endur-
prentuð ritgerð Tómasar Guð-
mundssomar • um Jónas Hall-
grímsson frá fyrri útgáfum.
Bókin er 554 bls.
Sjómannafélagið
Fram-hald af 16. síðu.
menn fró stj órnarl istanum
standa vúð dyrnar og það ldggur
við að maður sé gripinn og leidd-
ur inn í sénstakt herbergi til
þess að ræða miálln áður en
kosið er. Þetta er vitaskuld yfir-
genigilegur áróður annars aðdi-
ans á kjörstað.
Ég tel það láigmarkdkxöfu, að
menn geti gengið nokkium veg-
inn frjálsdr ferða sinma tdl ?.t-
kvæöðagreiðslu án þess að þurfa
að hlusta á fortölur stjómar.
manna.
Þá þuirfa menn að gera sér
betur ljóst, að þetta eru ekki
kosimgar í Stýrimannafélaginu
helidur í félagi háseta. Það eru
ekki færri en þrír stýrimenn á
lista stjórnarinnar. Kosið er á
skrifstofu félagsins að Lindargötu
9 og er opið alla virka daga kl.
15 til 18 nema laugardaga, en
þá er opdð M. 10 tdl 12. A
siunnudögum er skrifsfofam lokuð.
Miðstjöm Alþýðubandalagsins
Fyrsti fiumdur nýkjörinnar miðstjómar Alþýðubandialagsins verð-
ur haldinn n.k miðvikudag. 1. des., í Tjiamarbúð (uppi) og hefst
M. 20.30. — Dagskrá: 1. Kosning framkvsemdastjórnar, 2. Kjarar
málin, 3. Fjáriög og skattar. — Það eru tilmæli til miðstjómar-
mianna, að þeir mæti vel og stundvíslega, — jafnt varamenn
sem aðalmenn.
Takið eftir! — Takið eftir!
Kaupum og seljum vel útlítandi húsgögn og hús-
muni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa,
bókaskápa og hillur, buffetskápa, skatthol. skrif-
borð, klufckur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla.
VÖRUVELTAN Hverfisgötu 40 B. s. 10059.
FIMM VIKNA S0FNUNIN