Þjóðviljinn - 28.11.1971, Page 16
Kóngur og drottning eru lengst til vinstri, þá er biskup, hrókur og riddari, en lengst til hægri
er peð. Riddaramir eru ekki á hesti, en aftur bera þeir á baki skildi með hestshaus. Mun-
urinn á hrók og riddara er sá, að hrókurinii stendur á nokkurskonar kastalaturni.
VAR ÁTTA AR AÐ
SMÍÐA TAFLMENN
Hann var í átta ár með
taflmenn í smiðum, en er
enginn taflmaður, hann smíð-
aði eftirlíkingar af vopnum
Sögualdar en er ekki hernað-
arsinni, og um þessar mundir
fæst hann við að gera eftir-
likingu af Hafnarstræti árið
1915, húsum sem ýmist
eru brunnin eða hafa vikið
fyrir banka; framhlið hvers
húss nákvæmlega smíðuð og
lögð á þykkan tessbút, og ár-
angurinn er þrívíddarmynd.
—• Nafnið er Imrleifur Þor-
leifsson, hann er Ijómyndari
að atvin'nu, — enga mynd af
mér takk, ekkert nema nafn-
ið en látum verkin tala.
Það voru taflmennimir sem
ksofmu dkkiur á sporið. og við
iheimsóttum Þorleif. — Hann
byrjaði að vinna við taflmenn-
ina árið 1951 og vann við þá
í ígripum á kvöMin til ársins
1959. að einu ári þó undan-
stkildu. Þetta eru eftÍTlíkingar
af íslenzíkuim fommönnum,
fyrirmynd að búningi og
vopnabúnaði sótt til ársins
þúsund, allt rammíslenzkt
nema að sjáMsögðu kóngur
og drottmng, og efnið er
íslenzkt birki.
— Hvernig fékkstu hug-
myndina að þessu?
— Kunningi minn einn, sem
er slkákmaður, hvatti mig til
þess að gera þetta og égléttil
leiðast að lokum. Það tók að
sjálfsögðu tíma að talka þessa
ákvörðun og síðan að stúdera
búnaðinn á Landsbókasafninu,
aðallega búnað bisikupanna,
og í bókum á tætingi hér og
þar. Ég byrjaði á þessu árið
1951, og mér reilknast til að
hefðli ég unnið regluiega 8
tíma á dag hefði veríkið tek-
ið fjóra mánuði, En það er
ekki hægt að vera lengi í
einsui við svona lagað, þetta
er hálfgerð fangavinna.
— Heldurðu að þú legðir
í iþað að búa til annað slíkt
núna?
— Nei, það heM ég eklki,
þetta er alltof mikið verk til
þess, auk þess fara ailar
tómstundir í þetta á meðan
unnið er að því og það þýðir
heldur ekki að vera í ööiu
á meðan.
— Hefuröu fengið tffiboð í
taflmennina eða hefurðu
gert þér í hugarlund Iwað
veröið yrði'?
— Það vita mjög fáiir um
þetta, enda hef ég ©kkert til-
boð heldur fengið, og ég he£
dkkert huglieitt verðmætið. •
— En væri það til sölu ef
tilboð kæmi?
— Nei, ég mundi engu til-
boði taka að sinni, ekki nema
ég væri á hvínandi kúpsn.ni.
Þorleifur hefur afreikað
fleira, uppi á vegg hjá honum
hangir heilt vopnasafn, litlar
eftirlikingar af ýmsum teg-
undum vopna, sem vitað er að
notuð voru um og eftir 1000
bæði hér á landi og annars-
staðar £ Evrópu. Vopnin eru
úr jámi og silfri, söguð út
og sorfin og gullslegin; stköft-
in úr brenni og birki — allt
ótrúlega haglega smíðað.
En viðfangsefnið um þessar
mundir eru þrívíddarmyndir,
aðallega af ýmsum götum
bæjarins og á undanförnum
áruim hefur Þorleiflur búið til
nokkuð margar slíkar myndir
og selt þær flestar. Verðið?
Eitthvað nálægt sveiniskaupi,
arnnars yrði það of dýrt, seg-
ir Ihann, en þess skal getið að
Þorleifur byrjaði á þeirri
mynd sem nú er í smíðum í,
febrúar sl. og faenni er ekki
tokið enn. Það er nálkvæm líik-
ing a£ Hafnarstræti, gert fyrir
Eimskipafélagið, en á mynd-
inni er hús það sem fyrsta
sikrifstolfia féllaigsins var í etn
húsið brann árið 1915. Við
smíðina styðst Þorleifur við
gamla ljósmynd sem er tekin
nokkum veginn frá því húsd
þar sem bókaverzkm Snæ-
bjarriar er nú.
Nú, á tímurn Ihraða og
streitu og tímum lífsgæðakapp-
hlaupsins, eru fáir sem ráðast
í slík verk sem Þorieifur faef-
ur umnið að undanfarna ára-
tugi. Menn sækjast frekar
eftir þeim heimsdns gæðum
sem peninigar geta veitt en að
eyða öllum sínum tómstund-
um árum saman í að skera út
taflmenn til þess einigöngu að
njóta þess að hafa smíðað þá.
Þorri.
Svona leit Haínarstrætí út 1915. Fýrir ofan er ljósmynd, stækkuð eftir gamalli mynd af
Hafnarstræti, sem Þorleifur notar til stuðnings við gerð þrívíddarmyndar sinnar.
Fólksflótti
Þingeyri, 26/11 — Það sem af
er þessu ári ihafa um 35 manns
fliutzt héðan til Reykjavítour og
nágrennis. Fólk hefiur líka fflutt
inn í þorpið til hedmilisfestu.
Hefur fólkj fækkað um 15 manns
á þessu ári hér á Þingeyri. Allt
frá árimu 1966 hefur þó íbúum
heMur fjölgað hór í plássima
G.Fr.M.
Endurvarpsstöð
við Dýrafjörð
Þingeyri, 26/11 — VerMegum
framlkv. hefur miðað heldur
hsegt áfram hér á Þingeyri. Bú-,
ið er að steypa 450 tonna vatns-
þró í hlíðinni hér fyrír ofan
þorpið. Byrjað var á 3 ífoúðar-
húsum hér í sumar og eru þau
nú fdklheild. Póstur & sámi hef-
ur byrjað á byggiingu yfir sjállf-
virkan SÍima. Á Sandafelli er bú-
ið að steypa grunn undir mastur
og hús fyrir sjónvarpið. Verður
þar fyrirkomiö endurvarpsstöð
sjónvarpsins fyrir Dýrafjörð. Þá
er orðið aðkallamdS að dýpka
höfnina hér. Verðuir það ef til
villl gert mæsta sumar. G.Fr. M.
Minna slátrað
Vopnafirði. 26/11 — Minna var
siátrað hér í haust en stóð til
vegna fjámskáða smemma í haust.
Átti að slátra hér 13500 fjár
í siáturtíðinni, en hér var aðeimjs
slátrað 11865 kindium. Meðal-
fallþungi dilka varð 15,48 kig.
en var í fyrra 14,75 kg. Vair
slétrun lokið um 20. október.
Nautgripaslátrun hófist strax að
lokinni sauðfjárslátriuin og var
siátrað 84 nautgripum.
Talið er að vopmfirzikir bœnd-
ur hafi misst um 600 kindur og
1000 lörnb af því fé, sem rekið
var á fjali, en aðlileg. aftföll í
.venjiuiiegu ári enu um 1% eða
um 250 til 300 af iþví sam á fjall
fer.
Músagildran
trumsýnd
ísafirði, 26/11 — Um miðja
síðustu viku var MúsagiMran
etftir Agötu Ohristie frumsýnd hér
í Aiiþýðuhúsinu. Músagildran er
safcamiáialeifcrit í 2 þáttum. Leik-
stjóri er Sigrún Magnúsdóttir,
en leilkendur eru Guðný Magn-
úsdóttir, Kristjana Jómisdóttir,
Bryndís Schram, Dagur Her-
mamnsson, Fýfkir Á'giústsson,
Björn Karlsson, Sigurður Gríms-
son og Theódór Júlíusson.
Leiknúsið í
Hnífsdal
Isafirði, 26/11 — LitH leik-
felúbburinn hefur nýlega komið
sér upp félagsheimili í Hnífsdal
og hyggst setja þar á svið leik-
rit svo sem gamailt íslenzkt leik-
rit. Er nú verið að ganga frá
leiksviðinu. öll vinna er unnin
í sjáílfboðavinnu hjá LL.
Þá verða viifcuilegiir umræöu-
fundir í hinu nýja félagsheimili
og ætlunin er að gefa út frétta-
blað um leiklist í vetur.
Þá ætlar LL að standa að
kaibarett eftir áramótin, en það
hefur verið frábeðið að troða
upp með skemmtiatriði á þorra-
blótum eða órshátiðum félaga.
12 leikstiórar
gáfu afsvar
ísafirði, 26/11 — Oft hefur ver-
ið erfitt fyrir Litla leikklúbbinn
aö fá leikstjóna til ísafjarðar.
Núna í haust hefiur verð leitað
til 12 leikstjóra. Gat engimn
þeirra gefið ákveðið svar að
koma ves'tur og setja upp leik-
rit. Þá hefur verið reynt að
fá fólk til að haMa hér leik-
listar- og framiburðamómiskeið
Hafa færir menn til þeirra hluta
ekki fengizt. I m'inmum er haft
eitt slíkt námskeið fyrir moklkr-
um árum undir leiðsöign Helgu
Hjörvar.
Ákveðið hefur verið að koma
■uipp leikristsamk. á vegum LL í
vetur. _ Einnig vísi að leiklist-
arsafni, svo sem myndum. leik-
búndngum og leilkáhöidum.
Sunnudagur 28. móvemlber 1971 — 36. árigangur — 272. töiuiblað.
Sjómannafélagskosningar
Þingmaður klifrar
um borð í skipin
Þegar er fyrirsjáanleg hörku
barátta í yfirstandandi kosndmg-
um í Sjómannafélagi Reykjavík-
ur. Er til dæmis Fétur Sigurðs-
son, alþingismaður farinn . að
klifra um borð í skip til
þess. að smala atkvæðum.
1 gærmorgun höfðu um 50
manns greitt atkvæði í þessum
kosningum, sem stamda til 10.
janúar. Einn sjómaður hringdi til
bladsins í gær og vildi greina
fró móttökum á kjörstað. Tveir
framihaM á 13. síðu.
Nýútkomnar
bækur:
Vésteinn Lúðvíksson:
GUNNAR OG KJARTAN
Skáldisaga. 328 bls.
Verð ób. kr. 500,00 ib. kr. 640,00 (+ sölusk.)
Drífa Viðar:
DAGAR VIÐ VATNBÐ
Sögur. 146 bls.
Verð ób. kr. 380,00 ib. kr. 500,00 (+ sölusk.)
Nína Björk Árnadóttir:
BÖRNIN í GARÐINUM
105 bls.
Verð ób. kr. 320,00 ib. kr. 400,00 (+ sölusk.)
Geir Kristjánsson: x
HIN GRÆNA EIK
Ljóðaþýðingar úr spænsku, rússnesku,
þýzku, ensku og grísku. — 61 bls.
Verð ób. kr. 300,00 ib. kr. 380,00 (+ sölusk.)
Dagur:
RÓGMÁLMUR OG GRÁSILFUR
Frumsamin ljóð og þýdd ljóð eftir Pablo
Neruda og önnur amerísk skáld. — 139 bls.
Verð ób. kr. 320,00 ib. kr. 400,00 (+ sölusk.)
Tryggvi Emilsson:
LJÓÐMÆLI
94 bls. — Verð ób. kr. 380,00 ib. kr. 480,00.
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi:
BÓKMENNTAGREINAR
Áttatíu greinar um innlendar og erlendar
bókmenntir, Einar Bragi bjó til prentunar.
390 bls.
Verð ób. kr. 630,00 ib. kr. 780,00 (+ sölusk.)
Matthías Jónasson ásamt Jóhanni S.
Hannessyni og Guðm. Arnlaugssyni:
NÁM OG KENNSLA
Menntun í þágu framtíðar. •— 343 bls.
Vprð ób. kr. 650,00 ib. kr. 800,00 (+ sölusk.)
Þorleifur Einarsson:
JARÐFRÆÐI
stytt útgáfa. — 254 bls.
Verð ifo. kr. 680,00 (+ sölusk.)