Þjóðviljinn - 31.12.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1971, Blaðsíða 1
Föstudagur 31. desember 1971 — 36. árgangur — 288. tölublað. Fer brezkur her frá Möltu? VALETTA 30/12 — 1 gærkvöldi var bo-rin fram á þingi Möltu vantrausttillaga á stjórn Dov Mintoffs í sambandi við tilkynn- ingu brezku stjórnarinnar um það, að hún mundi fremur kveðja herlið sitt á brott frá eynni en verða við kröfum Mintoffs um hækkaðar greiðslur fyrir bæki- stöðvar þar. Vantrausttillagan var felld með 28 atkvæðum gegn 27. Mintoff hafði fai'ið fram á að Bretar greiddu 4,250.000 punda í viðbót við fyrri frasnlög. 1 London er bent á það, að brezka stjórnin hafi orðað þannig til- kynningu sína um að hún muni l«>- Dagsbrún: SAMIÐ UM VINNUTÍM í gær tókust samningar hjá Dagsbrún um tilhiigun vinnutíma hjá öllum stærstu starfshópum innan félagsins. Meginbreytingin er sú, að 5 daga vinnuvika verður hjá öllum þorra Dagsbrúnarmanna, þannig að dagvinna á Iaugardögum er úr sögunni. Hjá verkafóllki í frystihúsum og hafnarverkamönmum hefst dagvinna nú M. 7.55 að morgni og lýkur kl. 17.00. Hjá Reykjavfkurborg Kópa- bogs'bae hefst dagivinna ki. 7.30 og lýfkur kl. 16.35. Kaffitrmi hjá báðum þessum hópum verður 2x 20 mínútur. 1 byggingairvinnu og mann- virkjagerð hefur eklki verið end- anilega samið um vinnutíma, þar sem vinnuitimi verkamanna i byggingariðnaði heizt í hendur við vinnutima trésmiða, sem enn' er ósamið um. Líkur eru þó fyr- ir því að vinnutímö við þiessi störf verði frá kl. 7.30 til 16.30. Enn er ekki að fullu gengið fra vinnutímatilhögun verkamanna við ýmis þjánusitustörff, er þurfa að vinna á lauigardögum s.s. við olíu- og benzínafgireiðslu og hjá Mjiólfcursamsölunni. Það skal tekið skýrt firam, að raunveruileglur (effektífur) vdnnu- tími verlkamianna verður hinn saroi og opinberra starfemanna, þ.e. 37 kls't. og 5 mínútur á viku hverrL Opiníþerir starffsmienn hafa hinsvegar 35 mín. saman- lagt í kafflfitíma á dag, en Daigs- brúnarmenn haffa samið um að halda kaffitímium sínum óbreytt- um, þ.e. 2x20 eða samanlagt 40 míoútur á daig. Raunhæft kaup á að miðast við dagvinnu: Mánaðarverkfaii farmanna — skipaeigendur hafa ekki lagt fram raunhæft kauptilboð Q Farmannaverkfallið hefur nú staðið yfir í mán- uð og hefur svo til allur kaupskipaflotinn stöðvazt af þeim sökum. Bersýnilegt er að sikipaeigendur fást ekki til þess að leggja fram raunhæft kaup- tilboð til lausnar deilunni. Hafa þó skipafélögin skilað imiljóna gróða á hverju ári að undanfömu. Kröfur undirmanna á kaup- skipum eru ekki sízt lagðar fram með tilliti til eðlilegs hlutfalls í launum við yfir- menn á kaupskipunum, samið var við þá um hærra kaup á síðastliðnu ári og vilja undirmenn ekki una við lélegt kaup miðað við mán- aðarlaun í dagvinnu. en j ® Þjóðviljinn birti í fyrradag kaupdæmi fuligildra háseta Þjóðviljahappdrættið 1971 BÚIÐ AÐ DRAGA Dregið var í Þjóðviljahappdrættinu á Þorláksmessu. en v'inningsnúmer eru innsigluð hjá borgarfógeta og verða ekki birt fyrr en öll skil hafa borizt. Við biðjum aila Þá, sem fengið hafa heimsenda miða að gera skii hið állra fyrsta á afgreiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19, og létta þannig innheimtufóiki störfin TJmboðsmenn úti á landi og innheimtufólk í Reykjavík biðjum við að Ijúka störfum sínum svo fljótt sem verða má, svo að lesendur Þ.ióðviljans þurfi ekki lengi að bíða birtingar vinningsnúmera. Vinningar I happdrættinu í ár eru: Bifreið, Citroen GC Club. og þrjár utanlandsferðir Munum að það er Iokaspretturinn, sem enn stendur yfir, er úrslHum ræður, Með góðu átaki munum við lyfta Þjóð- viljanum yfir erfiðasta hjallann. Sjá lista yfir umboðsmenn Þjóðviljahappdrættisins ut- an Reykjavíkur á blaðsíðu 15. eins og kaup þeirra var, þeg- ar þeir fóru í verkfall. Er þar greint frá laumum und- irmanna eins og þau eru í dagvinnu. Ber ekki að taka mið af öðru kaupi, þegar rætt er um rraunverulegt kaup starfshópa í þjóðfélaginu. • Skipafélögin hafa sent dag- blöðunum athugasemd við siíkt kaupdæmi og tíunda í því sambandi árstekjur sjó- martna miðað við unna auka- vinnu á þeim skipum, þar sem mest er uni hana. Eru þetta óheiðarleg vinnubrögð og situr sízt á skipaeigendum að saka aðra um villandi skrif í þessu sambandi. Hér fer á eftir athugasemd Vinnuveitendasambands íslands og Vinnumálasambands samvinnufé- laganna. „Vegna skrifa Þjóðviljans í dag um laun undirmanna á farskipum, sem nú eru í verkfalli, teljum vér oss tilknúna til að gefa eftirfarandi upplýsingar um raunverulegar tekj- ur þeirra. A. Hjá fyrirtæki, sem aðallega annast strandsiglingar voru tekjur háseta frá ca. kr. 255.000,00 til ca. 337.000,00 fyrstu 6 mánuði yfir- standandi árs. B. I. Hjá útgerðarfyrirtæki, sem aðallega annast millilandasiglingar var kaup háseta fyrstu 11 mánuði ársins frá cr. kr. 317.000,00 til ca. 419.000,00. II. Hjá útgerðarfyrirtæki, sem aðallega annast millilandasiglingar var kaup háseta fyrstu 11 mánuði ársins frá ca. kr. 310.000,00 til ca. 397.000,00. III. Hjá útgerðarfyrirtæki, sem rekur olíuskip var kaup háseta fyrstu 11 mánuði ársins frá ca. kr. 369.000,00 til ca. kr. 598.000,00. Það skal tekið fram, til skýring- ar, að farmenn fá greitt aukalega fyrir margskonar störf, sem þeir vinna í sínum fasta vinnutíma. Borga skipaeigendur skattafrádrátt? Einnig hafa skipverjar ýmis fríð- indi, svo sem: Skattafrádrátt kr. Framlhald á 13. síðu. • Þjóðviljinn er 16 síður í dag og m.a. efnis er áramóta- grein Ragnars Arnalds á 8. síðu, Garri skrifar um há- tíðarfínerí á síðu 3, þáttur- inn Á stangli og Óskastund eru á 5. og 6. síðu. • Næsta blað kemur út þriðju- daginn 4. janúar. • Þjóðviljinn óskar lesendum sínum og landsmönnum öll- um gleðilegs nýs árs og þakkar samskiptin á árinu sem nú er að kveðja. GLEÐILEGT NÝTT ÁR! „byrja undirbúning að brott- flutningi herliðs" að hún vilji gefa Mintoff möguleika á að semja um málið. Malta hefur lent í þeirri að- stöðu, að um langan aldur hafe þar verið mifclar brezkar her- stöðvar, og hefur atvinnulíf eyj- arsikeggja, sem eru 320 þús., ver- ið mjög háð þeim. Engu að síð- ur er atvinnuleysi mjög mikáð á eynni, og má það að ýmsu leyti rekja til þess að ihalds- stjóm sú sem sat til skamms tíma haffði ekki hugann við anav að en að byggja áffram á her- stöðvatekjum. Nú eru um 6.000 manns atvinnulaosir á Möltu, og munu margir bætast við í þann hóp ef að 3.500 brezkir hermenn og 7.000 fjölskyldumeðlimir þeirra verða á brott. Fulltrúi bandiaríska uibanrikis- ráðuneytisins hefur þegar lýsit óánægju sinni með þessa þróun miália og tekið þa@ fram. að B'andiarikin séu reiðubúin aið veita Möltu efnah'a-gsaðstoð. Möiltustjóm hefur til þessa vilj- að forðast að bland'a bæði Bandiaríkjunum og Sovétríkjun- um í viðleitni sína til að breyta pólitísikri og efnahagsiegri stöðu eyjarinnar. Hinsvegar hefur hún hafft nokkuð’ samráð vi’ð Framtoald á 13. síðu. Samið um bátakjörín? I alla fyrrinótt stóð yfir sátta- fundur i bátakjarasamningum. Þá var haldið áfram í gær- morgun til hádegis. Fengu þá samningamenn hvíld frá kl. 13 til 16 í gær og mættu þá aftur á sáttafundi er stóð yfir snemma í gærkvöld, þegar blaðið fór í prentun. Hafði sáttafundur byrj- að kl. 16 í fyrradag. Voru samn- ingamenn búnir að sitja sam- fleytt í 20 klst. á hádegi í gær. Sáttafundurinn er haldinn á Lofftleiðahótelinu og er sótta- semjari Torfi Hjartarson. Emi- fremur haffði Lúðvík Jósepsson, sjóivarútvegsmálairáöherra fylgzt með viðræðum í aMa fyrrinótt og í gærdag. Voru taldar horfur á því síðdegis í gær, að sam- komuilag næðist með bátasjxv mönnum og útgerðarmönnum núna fyrir áramót. AðalfcraÆa bátasjóma nna er haskfcun átoaup. tryggingu úr 22 þúsund 'fcr. á mánuði í 35 þúsund kr. Efcki var búizt við að fisfc- verð yrði birt núna fyrir ára- mót. Stöðugir fundir haffa verið í yfirnefnd á hverjum degi málli jóla og nýárs. Benti allt til þess síðdegis í gær að verðátovörðun biði fram yfir áramót. Breytt vaktafyrir- komulag hjá Iðju IÐJA, EÉLAG VERSMIÐJU FÓLKS í Reykjavík hefur lokið samningum um sérkröfur félagsins, en þær voru um breytt fyrirkomu- lag vaktavinnu og hækkun á vakta- álagi. Samkvæmt samningnum er heim- ilt að hafa tvískiptar vaktir 5 daga Samið um vinnutíma féiaga í málmiðnáði • MÁLMIÐNAÐARFÉLÖGIN, Félag járniðnaðarmanna, Féíag bifvélavirkja, Félag bifreiða- smiða, Félag blikksmiða og Sveinafélag skipasmiða héldu fundi með viðsemjendum sín- um í fyrradag, þar sem gengið var frá samningum um tilhög- un vinnutímans. • Helztu efnisatriði samkomu- Iagsins eru þessi: Vinnutíminn skal vera 40 klst. á viku og skal dagvinna unnin 5 daga vikunn- ar frá mánudegi til og með föstudegi. Skal dagvinnutími vera jafn langur á degi hverj- um, 8 Idst. Hjá járniðnaðar- mönnum, blildcsmiðum og skipasmiðum skal dagvinna hefjast ld. 7.30 að morgni, en hjá bifvélavirkjum og bifreiða- smiðum kl. 8.00 Kaffihlé í dagvinnu eru kl. 9.40 —10.00 og kl. 15.00—15.15. Ef unnið er um helgar eru kaffihlé á sama hátt. FVamthald á 13. sfðu vikunnar á tímabilinu frá kl. 7.00 að morgni til 24.00 að nóttu, og þrískiptar vaktir í 5 daga allan sól- arhringinn. Síðari vakdrnar, ein eða tvær, greiðast nú með 27,4% álagi. (Þetta álag var áður 10% og mið- aðist við 7,36 klst. vinnutíma og 2x20 mín. kaffitíma). Samnings- aðilar eru sammála um að mæla með því að þessu álagi verði jafn- að niður á vaktimar, þegar unnið er reglubundið á vöktum. Það þýð- ir að jafnaðarálag á tvískiptum vökmm verður 14%, og á þrískipt- um vökmm 18% á dagkaup. Hver vakt er 8 klst. að meðtöld- um 35 mín. greiddum kaffitíma. Fyrsm 2 klst. eftir dagvakt og á undan kvöldvakt greiðist sem eft- Framhald á 13 síðu. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.