Þjóðviljinn - 31.12.1971, Blaðsíða 11
Útvarpið um áramótin
Föstudagur 31. descmber gaml-
ársdagur.
7.00 Morgunútviarp.
Veðurfregnir ki. 7.0-0. 8,15,
og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(forustu-gr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunst-und barnanna kl.
9.15: Konráð Þorsteinsson
endar lestuir sinn á köfl-um
úr bókinni: „ö, Jes-ú, bróðir
bezti“ eftir Veru Pewtress í
þýðingu séra Garðars Þor-
steinssonar (6). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög leikin milli
liða. Fyrir hádegið M. 10.25:
Jón B. Gunnla-ugsson leikur
Tétt lög og spjallar við hlust-
endur, Borgþór Jónsson veð-
urfræðingur talar um ára-
mótaveörið og Póstihólf 120.
(Fréttir M. 11.00).
12-00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynnirigar.
12.25 Fréttir o-g veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 1 áramófeaskapi Ýmsir
flytj-endur flytja fjörleg lög
frá ýmsum lö-ndum.
14.30 Síðdeigissagan: „Viktpría
Bene-diktsson og Georg
Brandes“ Sveinn Ásgeirsson
les þýðingu sína á bök eftir
Fredrik Böök (9).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Ný-
árskveðjur — Tónleikar. (16.15
Veðurf-regnir).
(Hlé).
18.00 Aftansöngur í Hallgríms-
kirkju. Prestur: Séra Ragnar
Fjalar Lárusson. Organleik-
ari: Páll Halldór.sson.
19.00 Fréttir.
19.30 Þjóðlagakivöld. Jón Ás-
geirsson stjórnar söngflokk og
hljóðfæraleikurum úr Sin-
fón íuhlj óm sveit ísilands við
flutninig þjóðlagaverika sinna.
20.00 Ávarp fors ætisrá ðherra,
Ólaf s Jóhiannessonar. — Tón-
leikar.
20.30 í kálgarðinuim 31. dieis.
3071. Jónas Jónasson biður
iriarga menn að lú garöinn
si-nn, sem staðið hefiur í ó-
.100 ár.
2ÍV30 „Leðurblakan", óperetta
eftir Joihann Strauss (í út-
drætti) Flytjendur: Blisabetih
Sdhwarzíkopf, Nicolai Gódda,
Helmut Kreibs, Rita Streieh,
Karl Dönch, Erieh ‘ Kunz,
Rudolf Ch-rist Eridi Majkut,
kórinn og hljómsveitin Phil-
harmonia. Stjórnandi: Her-
bert von Karajan. Guðmund.
ur Jónsson kynnir.
22.30 Beint útvarp úr Mattlhildi.
Þáttur með fréttum tilkynn-
in-gum og fleiru. Umsjóna-r-
menn: Davíð Oddson, Hraf-n
Gunnlauigsson og Þórarinn
Eldjám.
23.00 Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur. Páll P. Pálsson stjóm.
ar.
23.30 „Brennið þið, vitar“
Karlakór Reykjavíkur og út-
varpshljómsveitin flytj-a la-g
Páls ísólfssonar undi stjón
. Sigurðar Þórarinssonar.
23.40 Við áramót. Andrés
Bjömss-on útvairpsstjóri flytu-r
h-ugleiðingu.
23.55 Klukknahringing. Sólmur.
Áramótakveðja. jóösöngurinn.
(Hlé).
00,10 Ðansinn dunar. Hljóm-
svcit Ragnars Bjarnasonar
leíkur og ‘ syngur, og Lúðra-
sveit Reykjavíkur leiku-r und-
ir stjóm -Björnis R. Einars-
sonar. Einni-g danslög af
hljómplötum.
02.00 DagskrSrlok.
14.00 Messa í Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson. Organleikari:
Guðmundur Matthíasson.
15.15 Nýárstónleikar: Níunda
hljómkviða Be-ethovens Wil-
helm Furtwangler stjómar
hjátíðarhljómsveitinni og kóm-
um í Bayreuth, sem fflytja
verkið með einsöngvurunum
Elisabethu Schwarzikopf,
Elisabethu Höngen, H-ans
Hopf og Otto Adelmann.
Hljóðritun frá tónlistarhátíð-
inni í Bayreuth 1951. Þor-
steinn ö. Stephensen leik-
listarstjóri les þýðingu Matt-
hísar Jochumssonar á „Öðn-
um til gleðinnar" efti-r Schill-
er.
16.35 Veðurfregnir. „Svo frjóls
vertu, móðir, sem vindur á
vog“ Herdis Þorvaldsdóttir
leikkona les ættjarðarljóð eft.
ir Stein-grím Thorsteinsson.
17.00 Barnatími a. Framhalds-
lelkrit bama og unglinga:
„Ámi í Hraunkoti“ eftir Ár-
mann Kr. Einarsso-n. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson. Per-
sónur og leikendur í 10. og
síðasta þætti. sem nefnist
Forsætisráðherra flytur ávarp
sitt kl. 20.00 á gamlárskvöld.
„Vor eftir langan vetur“
Ámi, Bor-gar Garðarsson,
Rúna, Mangrét G-uðmunds-
dóttir. Gussi á Hrauni, Bessi
Bjarnason. Sigurðuir í Álfdai,
Rúrik Haraldsson. Elinborg
kona h-ans, Herdís Þorvalds-
dóttir. Öli í Álfdal Sigurður
Skúlason. Gísli bróðir hans,
Einar Svein-n Þó-rðarson.
Sögumaðu-r, Guðmundur Póls-
son.
b. Otvarpssaga bamanna: „Á
flæðiskeri um jólin“ eftir
Margaret J. Baker. Þýðandi
Sigríður In-gimarsdóttir. Les-
ari: Else Snorrason (8).
18.00 „Ó, fögur er vor fóstur-
jörð.“ Ættj arðarlög sungin
go leikin.
18.45 Veðurfregni-r. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Dagskrárstjóri í eina
Mukkustu-nd. Þór Magnússon
þjóðminjavörður ræður dag-
skránni .
20.30 Könnun á viðhorfum
maitna tt-1 árisins 1972. Páll
Heiðar Jónsson sér um dag-
sk-ránþátt.
21.30 Klufckur landsins. Ný-
árshringing. ÞuTur: Maignús
Bjarnfreðsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
(23.55 Fréttir í stuttu m-áli).
01.00 Dagskrárlok
Laugardagur 1. janúar. Ný-
ársdagur.
10.40 Kluiíknahriniging. Nýárs-
sálm-ur.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Biskup IsLapdis, herra Sigur-
björn Einarsson prédikar.
Með honum þjón-ar fyrir alt-
ari séra Þórir Stephensen.
Organleikari: Ragnar Bjöms.
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir; og veðurfregnir,
Tónleikar.
13.00 Ávarp forse-ta Islandis —
Þjóðsöngurinn.
Sunnudagur 2. janúar.
8.30 Létt morgunlög. Hljóm-
sveitir Freds Roozendaals,
Harrys Mo-otens og Los
J-oyeux Villageois leáka.
9.00 Fréttir og útdráttur úr
forustugred-num dagb-laöanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir) a. Antonie Sib-
ertine-Blanc leikur á orgeiið
í Notre:Dame des Bianc-
Manteaux. Hjóðritunin er frá
franska útvarpinu. 1: „Ave
Maris Stelia“ eftir Manuel
Rodrigues Coehlo. 2: Sónata
í C-dúr eftir Carlos Seixas.
3: Tríó í C-dúr og PreLúdia
og fúga í e-moll eftir Jdhann
Sebastian Bach. b. „Syngið
Drottni nýjan söng“, mótetta
fyrir tvo kóra eftir Johann
Sébastian Bach. Krosskórinn
í Dresden syngur; Rudolf
Mauersberger stj. c. Fantasía
í f-moll eftir Franz Sohubert.
Paul Badura-Skoda og Jörg
Demus ledlca saman fjórhent
á píanó. d. Kvartett í E-dúr
op. 2 nr. 2 eftir Joseph
Haydn. Julian Bream leikur á
gítar m©ð félögum úr Crem-
onu-kvartettinum.
11.00 Messa í Staðarihólskirkju
(hljóðrituð 2. sept. s.l.) Prest-
ur: Séra Ingiberg J Hann-
ess-on. Organleikari: Sigurður
Þórólfsson,
12.15 Dagskráin. Tónledkar.
12.25 FVéttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 öldruð kona í Grímsey.
Jökull Jakobsson tallar við
Ingu JóhanneS'dóttur (Áður
útv, 21. iúlí s.l.).
14.00 Miðdegistónleikar. Frá
samkeppni ungra söngvara af
Norðuriöndum í Helsingi. Siv
Wennberg frá Svíþjóð, Kirsti
Vihko frá Finnlandi Knut
Skram frá Noragi og Hakan
Hagegard frá Svíþjóð syngja
með Sinfóníuhljómsveit
finnska útvarpsins; Okku
Kamu stjórnar. Ámi Krist-
jánsson tónlistarstjóri kynnir
15.30 Kaffitíminn. Hljómsveitir,
sem Heinz Kiessling og Káre
Korneliusen stjóma leika létt
lög.
16.00 Fréttir. Framhaldisleifcrit:
„Dickie Dick Dickens" eftir
Rolf og Alexöndru Becker. g>_
Fimmti þáttur. Þýðandi: Lilja
Margeirsdóttir. Leikstjóri:
Flosi Ölafsson. Persónur og
leikendur: Fyrsti söguaður,
Gunnar Eyjólfsson. Aninar
sögumaður, Flosi Ólafsson.
Dickie Dick Dickens Pétur
Einarsson. Bflie Marconi Si-g-
i-íður Þorvaldsdóttir. Percy
Cooper, Arnar Jónsson. Aðrir
leikend-ur: Jónas Jónasson,
Guöjón Ingi Sigurðsson, Borg.
ar Garðarss'on, Jón Sigur-
björr.-íRon og Oddrún, Vala
Jónsdóttir.
16.35 Dönsk þjóðlög og d-ansar.
Ti-ngluti-sveitin leikur og
syrgur.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Á hvít-um reitu-m og [
svörtum Ingvar Ásimmdsso-n
flytur skákiþátt.
17.40 Úvarpssaga barnanna: „Á
flæðiskeri. um jólin“ eftir
Margaret J. Baker. Else
Snorrason les (9).
18.10 Stundiarkiorn með sembal-
lei'kara-num Kenneth Gilbert.
sem leikur verik eftir dha-m-
bonniéres, Couperin, Dumont
og D’Anglebert.
19.00 Fréttir. Tilkynni-ngar.
19.25 Veiztu svarið? Spuminga-
þáttur undir stjóm Jónasar
Jónassonar. Dómari: Ólafur (
Hansson prófessor Þátttak-
endur: Valborg Bentsdióttir,
Jón Thor Haraldsson og Ámi
Johnsen.
19.50 Barokk-tónleikar. Litla
lúðrasveitin ledfcur lög eftir
Purcell Handel. Bach og
Pezel.
20.20 Frá liðnu ári. Gunriar
Eytþórss-on og Vilhelm G.
. Kristinsson fréttamenn taka
saman dagsíkrá úr fréttum
og fréttaaukum. Þeir ræða
ei-nnig við nokkra menn um
minnisverðu-stu atburði árs-
ins.
21.30 Poppþáttur i umsjá Ást-u
Jóhannesdóttur og Stafáns
Halldórssoniar,
22.00 Fréttir.
21.15 Veðurfregnir. Danslö-g
Heiðar Ástvaldsson danskenn.
ari velur, og kynnir lögin.
23.25 Frétttr í stuttu máli.
Dagslkrárlok.
Mámidagur 3. janúar.
7.00 Morgunútvarp. Veð-ur-
fnegnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir M. 7.30 8.T5 (og foor-
Föstudaigur 31. desemlber 1971 — ÞJÖÐVTLJTNN — SIÐA J J
Tryggvi Sigurbjanrnai’s. stöðv-
arstjóri við Sogsvirkjun talar.
19.50 Mánudagsiögin.
20.30 Manhkyn og manniflræði
Þorsteinn Guðjónsson flytur
erindi.
20.50 Tónverk eftir svissnesk
tónskáld a. Sönglög eftir
ýmsa höfunda. Karlakórinn í
Brassus syngunp; André Char.
let stj. b. Tónsmíðar eftir
Gustav Weber. Rudolf am
Badh leikur á póanó. c.
„Skógarljóð", píanókvartett
op. 117 eftir Hans Huber.
Hansheinz Schneeberger,
Walter Kági, Rolf Looser og
Franz Josef Hirt leika.
21.40 íslenzkt mál, Ásgeir
Blöndal Magnússon cand. mag.
fflytur þátttnn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Sleðaferð um Grænl-ands-
jökla“ eftir Georg Jensen.
Einar Guðmundsson les þýð-
ingu sína á bók um síðustu
Grænlandsferð Mylius-Eridh.
sen (12).
22.35 Hljómplötusafnið í um-
sjá Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir í stuttu m-áli. Dag-
skrárlok.
9.30. Mi-lli liða leikin létt lög.
Óskalög sjúMimga M. 10.25:
Kristín Sveinbjömsdóttir
kynnir. (Fréttir M. 11.00).
12.00 Dagstoráán, Tónleikar. Til.
kynningar.
12.25 Fréttir os veOurfregnir.
Tilkynningar. Tónlei-kar.
13.15 Búnaðarþáttur. Dr. Hall-
dór Pálsson búnaðarmálla-
stjóri talar um landibúnaðinn
á liðnu ári.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Viktoría
Benediktsision og Georg,
Brandes“ Sveinn Ásigeirsson
les þýðingu sína á bók eftir
Fredri-k Böök (10).
15.00 Fréttir Tilkynningar.
15.15 Miðdc-gistónleikar. Ko-n-
Samvinna
og samkeppni
Það er samvínna miili Flugfélagsins og BEA, en jafnframt sam-
keppni um aS ná sameiginlegu takmarki: tíðum og reglubundnum
ferðum milli íslands og Bretlands, aukinni þjónustu og auðveldun
farþega til framhaldsflugs, hvert sem ferðinni er heitið.
FlugfélagiS og BEA bjóða íslenzkum farþegum 5 vikulegar ferðir
ið vetrarlagi og 11 ferðir í viku að sumarlagi milli Reykjavíkur,
'íasgow ,og London með fullkomnustu farkostum, sem völ er á:
Boeing 727 og Trident 2.
Aðaismerki okkar er:
þjónusta, HraÓi, þægindi
Læknisstoða
Staða sérf-ræðings, 4 eyktir, í meltingarsjúkdóm-
um við Landspítalann er laus til umsóknar.
La-un samkvæ’mt kjarasamningum Læknafélags
Reykjavíkur og stjómarnefndar ríkissp-ítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aMaiir námsferil
og fyrri störf sendist stjómarnefnd ríkisspíta'l-
anna, Eiríksgötu 5, fyrir 29. j-anúar 1972.
Reykjavík. 28. desember 1972.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Að venju er leitað til Beet-
hovens á nýjársdag
uistuigr. iandsm.bl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn M. 7.45:
Séra Árelíus Níelsson (alla
daga vikunnar). Morgunleik-
fimi M. 7.50: Valdimar örn-
ólfsson og Magnús Pétursson
píanóleikari (alla daga vik-
unnar). Morguinstund bam-
anna kL 9.15: Kristín Svein-
björnsdóttir byrjar að lesa
söiguna „Síðasiti bærinn i
dalnum“ eftir Loft Guð-
miundsson. Tilkynningar M.
unglega fflharmoníuhljóm-
sveitin í Lundúnum leikur
„Brigg Fair“, enska rapsódíu
eftir Delíus; Sir Tomas Beec-
ham stj. Kór koruumgllegu
fílharmoiníusveitarinnar flyt-
ur sönglög eftir Delíus við
texta eftir Wa-lt Whitman;
Sir Thomas Beecham stj.
Jascha Heifetz fiðl-uleikari og
RCA-Victor hljómsveitin
leika „Stoozka fantasíu" op.
46 eftir Bruch; William
Stei-niberg stj.
16.15 Veðurfregnir. Baldur
Pálmason og Guðmimdur
Gilsson greina frá helztu at-
riðum dagsfcrárinnar tfl vitou.
loka.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.10 Framburðiarkemnsla í
tengslum við bréfaskóla SÍS
og ASÍ. Danska, ensfca og
franska.
17.40 Bönnin storifa. Skeggi
Ásbjamarson les bréf fré
bömum.
18.00 Léfet lög. — Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagstorá
kvöldsins.
19.00 Fréttiri Tiikynningar.
19.30 Um daginn og vegimn,