Þjóðviljinn - 31.12.1971, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 31.12.1971, Blaðsíða 15
F'ösbudagur 31. desemíber 1071 — ÞJÖÐ'VTLJTN'N — SÍÐA Jg Ég held nú síöur. É@ haila emniimi að veggnum og sniý sJdf- unni og mér telkst að Sá nétt núiruer. Á einhvem dularfúllan hátt virðist hún vita að hað er ég sem hringi, ]wí hún spyr uinidir eiins: — Ertu fluillur? — Já. Það er að segja nei. — Auðvitað ertu fullur. Hef- urðu verið að horða fleslk? — Já. Í — Að þú sfcuttir elklki geta Ihiætt þessu •flesEkiá.ti!! — Já. — Ég var í heimsófcn hjé fcsar- lostuinini þinni og bauið henni i mat á fimmtudaginn. Hún var svo indœiL — Já. — En hugsaðu þér, hún sagðist sjálf ætla að kaiupa hrinig. Hún er með bein í nelfiniu, skal ég segja þér. Ertu þama? — Já. — Allir fcarlmenn í heiminuim œtfcu að giftast beini í nefinu, livin í hemmi. — Já. Svo missi ég jalfnvægið og í flaustrinu, legg ég tóllið á. Þagar ég kerrtsfc aflfcur á fætuima, er hún farin. Ég verð víst að fcenna landsímanium 'am. Bftir þemman gauoraiganig lcemst ég auðviifcaið efclki hjá því að drefcfca kaffið. Ég drefck og drelkfc og horfi niður x svart djúpið og lft ekfci á flrú Gregersen fvrr en hún vefcur mig aftur til líflsins. Hún situr og grætur, hljóðiaust og máttvana. Ég læt hana gráta. Mér væri sjálllfum sfcapi naest að vola dálítið, en það er niú eiink- um vegna þess að ég meidldd mig í olnbioganum þegar ég hlamm- aðist niður á gtólfið hjá símanum. "Það er verra með hanai, þvi að hún er örvílnuð og sór efcfci ann- að en myrkur, hvert sem hún snýr sér. Hún er víst alveg að missa móðinru býst ég við, en það töfcium við hreint ekfci í máL — Pér verðið að reyna að herða upp huigann, segi ég. — Þettai fer allt á bezta veg. — Nei, segir hún k'jöfcrand'i. — Það fer ekkert á bezta veg, það veiður bam verm og verra. Eitthvað hlýtur að hafa fcomið fyrir meðan ég var að boiða fflésfc. Það; er vísit fími til fcománn að óg hætti þessu flleskáti, það SKÁLDSAGA EFTIR ODDVAR RÖST: SYNDUG JÓNSMESSA er rótt hjá flrænfcu eins og allt ammað. — Lögregluf ulltrú inn kom hingað. Hann spurði eftir yður og þegar ég sagði að þér væruð ekfci fcománn heim, þá sagði hann að það skipti efcfci máli, því að hann ætlaði bara að sækja bófc, og hana gæti hann fumdið sjálf- ur. Og svo fór hamn upp til yðar. En ég elti hamm — því að ég trúði þessu ekki almennilega með bólkina. Jæja, sivo að hún trúði ekki þessu með bófcina. Nei, þaö geri ég reyndar ekki heldur, en af hverju skyldii hún eklki trúa bess- um klaufalega fýrirslœtti Flesfc- Anideirsar? Varla veit hún ástæð- una fyrir bví að hann langar HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RiKISINS til að gera dálitla húsrannsókn með leymd. Eða var hún ef til villl alls efcikd með leynd? Er hann komiinm svo langt að geta tilfært gilda ástæðu? — Hann hefur væntanlega fundið bófcina? 21 Eindaginn 1. febrúar 1972 íyrir lánsumsókn vegna fbúða í smíðum Húsnæðismálastofnunin vekur athygli hlutaðeig- tndi aðila á neðangreindiHn atriðum: 1. Einstaklingar. er hyggjast hefja byggingu íbúða eða fesita kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíð- um) á næsta ári, 1972, og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða á því ári skulu senda lánsumsóknir sínar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunar- innar fyrir 1. febrúar 1972. 2. Framkvæmdaaðili i byggingariðnaði, er hyggst sækja um framhaldslán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári 1972, skulu gera það með sérstakri umsókn. er verður að þerazt stofnuninni fyrir 1 febrúar 1972 enda hafi þeir ekki áður sótt um lán til sömu fbúða. 3. Sveitarfélög félagssamtöik einstaklingar og fyrirtæki er hyggjast sækja um lán til bygging- ar leigufbúða á næsta ári í kaupstöðum. kaup- túnum og öðrum skipulagsbundnum stöðum. skulu sera bað fyrir 1 febrúar 1972. 4. Þeir sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnúninni, burfa ekki að endurnýja bcer. 5. Umsóknir um ofangreind lán. er berast eftir 31. janúar 1972 verða ekki teknar til meðferðar við veitngu lásloforða á æsta ári. Reykjavík. 29. október 1971. HÚSNÆOISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGi 77. SÍMI22453 — Hainin hafði hreint engan áhuga á bókunum yfirleitt. Þeg- ar hann gerði sér ljóst að ég ætlaði að vera viðstödd, gekk hann bara uim herbercið og fór síðan atftur. Þess veigna trúi ég ]>ví eklki að hann hafi ætlað að fá léða bófc. Hún sýgur upp í nefið og kreistir vosafclútinn í lófanum. — Það er óbarfi að hafa áhyggjur af því. Við erum gaml- ir vinir, lögreglufuMtrúinn og ég. Við gengum í skóla sarnan og ef til villl hetfur hann bara séð sig um hönd í sambandi við bókina. Það fcemur oft fyrir að fólfc sér sig um hönd. Fyrr mó nú vera sauðurinn! Hann ætti sfcilið að vera barinn £ hausinn með úrsmiðshamri til dauðs. — Ég trúi þvi eifcki, endurtekur hún og er þrjóizfc. — Ég veit meira en þér vitið. Ég veit að — En hún þatgnar. Hún vill efciki segja hvað hún veit. — Jú, mikil ósköp, við esrum góðir vinir, við erum svo góðir vinir að við æitlum saman í veiði- túr á morgun, lýg óg. Hún horfir hvasst á mig. Van- trúin lýsir úr augum hennar eins og norðurljöis. Svo strýfcur hún sér um ennið, kvartar um höf- uðverk og fer og leggur sig. Ég sit kyrr og brýt heiiann stundarkom. Svo að Flesk- Anders ímyndar sér í alvöru að flöskuihálsinn mikli sé hjá mér! Það er efciki svo illa til gietið, þvi að ég geymi hann f sfcrif- borðinu mímu. En nú er hann að verða hættulega nærgöngull. Ég er tilneyddur að gera eitthvað í málinu. Nú hef ég svo sem ekfcá hugs- að mér að flela fJöskuhálsinn með fingraförunum til eilífðamóns. Það er sennilega refsivert ofaní kaupið. Flesfc-Anders fær hann þegar þar að fcemur, en á jxeir'-i stundu og staö og undir þeim kringumstæðum sem ég áfcveð. Eitt er þó víst, það er verið að draga upp tjáldið að síðasta þætti og leikararnir eru komnir á staði sína — leikaramir í einfca- leifcþúsinu mínu — og þeir bíða ba.ra eftir meirfci frá leifcsifcjóran- um mikla. En það eru of margar persónur á sviðinu, þar ættu ekki að vera aðrir en Flesk-Anders og ég — jú, reyndar Greflimg líka með höfuðið ð teini — en Sonja Gregersetn stendur har lifca, en það er einmitt hún sem á að hverfa af sviðimu! Til þess er leifcurinn gerður. Og út með big! En hún hlýðir ekfci ábend- ingunni. Eitthvað hlýtur að vera að einhvers staöar. — Ég veit meira en þú veizt, segir hún en ég sfcil elkki hvað hún á við með beirri athuigasemd. Hún á efcfci heimia í bessu leikriti og því held ég að við fellum niður bá setningu, frú Gregersen. Það verður að hafa það þótt hlut- -••'rkið verði beirri setninigunni mimna. Og svo er það Kam. ; ^vernig hefur hún farið að bví : -ið bvælast inn á sviftið. og burt j rmeð þig! Efcki það? Nei, nei, en : homingjan hjálpi hér ef bú segir eitt emíista orð! Og Angelika frærnka, hivað í fj andanum er bún er hún að gera þarma? — Er hann ekfci elskulegur? segir hún og bendir á Greflinig. Það er raumar efcfci svo afleit at- hugasemd, alveg hæfilega óhiuign- amleg við þessar aðstæður, svo að bú métt standa barna og segia ,.elsfculegur“ með h.æfilegu miHi- bili. Og kvenlkönguióin Eufcrets- ia, hvað er hún að gera barna? Henni var ég næstum húinn að glevma. En það er komið alltof mifcið @f kvenpersónum upp á sviðið! Ég er bó að mdmnsta fcosti fær um að fjarlægja Lufcretsíu. Gleðilegt nýtt ár Hraðhreinsun Austurbæjar, Hlíðarvegi 29, Kópavogi. Óskum félagsmönnum okkar og öllum verkalýð landsins /» * nyars og þökkum samstarfið á liðnu ári. VERKALÝÐSFÉLAG STYKKISHÓLMS. Happdrætti Þjóðviljans 1971 Umboðsmenn ÚTIÁ LANDI RE YK J ANESK.T ÖRDÆMl Kópavogur: Hallvarður Guðlaugsson, Auðbrefcku 2il og Lovisa Hannesdóttir, Bræðratungp 19. Garðahreppor: Hallgrimur Sæmumdsson, Goðatúni 10. Hafnarfjörður: Heigi Vilhjálmsson, Kaplalcrifca 1 Mosfellssveit: Runólfur Jónason, Reykjalxmdi. Keflavík: Gestur Auðunsson. Birkiteig 18 Njarðvíkur: Oddibergur Eiríksson, Grundarvegi 17 A Sandgerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsalaivegi 6. Gerðahreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni. VESTCRLANDSKJÖRDÆMl Akranes: Guðmundur M. Jónssom. Suðurgötu 102 B. Borgarnes: HaRdór Brynjúlfsson, Böðivarsgata 6. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grundarfjörður: Jóhann Ásmundsson, Kverná. Hellissandur: Skúli Alexandex-sson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson. rafveitustjöri, Dalasýsla: Sigurður Lárusson. T.jaldianesi, Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMl ísafjörður: Halldór Ólafsson, bókavörður. Súgandafjörður: Gísli Guðmiundsson, Snðureyri. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magnússon, Þingeyrt NORÐURLANDSKJÖRDÆMl VESTRA Siglufjörður: Kolbeinn Friðbj amarson, Bifreiðastöðinni. Sauðárkrókur: Hxxlda Sigurbjömsdóttir, Skagf.br. 37. Skagströnd: Friðjón Guðmundsson. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Ólafsfjörður: Sæmundur ÓlafsSon, Ólafsvegir2. Dalvík: Friðjón Kristinsson. Svarfaðarbraut 6. Akureyri: Skrifstofa Alþýðubandalagsins. Geislag. 10. Húsavík: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29. Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, skólastjóri. AUSTURLANDSKJÖRDÆMl Fljótsdalshérað: Sveinn Ámason, Egilsst aðakauptúni. Seyðisfjörður: Jóbann Sveinbjömsson, Garðarsvegi 6. Eskifjörður: Alfreð Guðnason. vélstjóri. Neskaupstaður: Bjami Þórðarson, bæjarstjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson kaupfélaginu. Homafjörður: Benedikt Þorsteinsson. Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMl Selfoss: Þói-mundur Guðmundseon. Miðtúni 17. Hveragerði: Sigmundur Guðmundsson. Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frimann Sigurðsson. Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, Vík i Mýrd. Vestmannaeyjar Tryggvi Gunnarsson. Strembugötu 2. Frá s/ávarútvegs- ráðuneytínu Skrifstofur ráðuneytisins eru fluttar að Lindargötu 9, 2. hæð. S J Á V ARÚT VEGSRÁÐUNE YTIÐ, 30. desember 1971. ONSKOLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR Innritun og greiðsla námsgjalda fyrir vorönn 1972 fer fram í skólahúsinu, Hellusundi 7 neðstu hæð, mánud. 3. og þriðjud. 4. janúar kl. 4 til 8 báða dagiana. í flestum ná’msgreinum verður hægt að veita við- töku nokkrum- nemendum til v'iðbótar, þar á meðal harmoniku, básúnu og trompet. Nauðsynlegt er að allir nemendur mæti við inn- ritun. Skólastjóri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.