Þjóðviljinn - 31.12.1971, Blaðsíða 4
4 SlÐA ÞJÖÐVTLJEMN — ÍV3isinxfe@ár 31. öeflsmibiar' m
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis
Utgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: EiSur Bergmann.
Ritstjórar: Sigurður GuSmundsson, Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjóm, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmlSja: SkólavörSustíg 19. Siml 17500
(5 iinur). — AskriftarverS kr. 195,00 á mánuSi. — LausasöluverS kr. 12,00.
■■ i...... ■■
ViB áramót
J forystugrein Þjóðviljans við síðustu áramót var
því lýst yfir að „engin heitstrenging væri mik-
ilvægari en að búa sig undir stórfellt átak til þess
að rétta til mikilla muna hlut þeirra sem eiga af-
kcnmu sína undir bótum almannatrygginga og
hækka verulega lágmarkskauptaxta“. Þegar litið er
yfir farinn veg á árinu sem er að kveðja er ljóst
að stórfellt átak hefur verið gert bæði á sviði al-
mannatrygginga og til að rétta hlut hinna lægst
launuðu. Árið 1971 hefur verið sigurríkt ár fyrir
sósíalisma, verkalýðshreyfingu og öfl þjóðfrelsis.
Með sigri Alþýðubandalagsins í kosningunum í
sumar og myndun vinstri stjómarinnar urðu
þáttaskil í íslenzkum stjórnmálum. Þá var mörkuð
ótvíræð vinstri stefha og bundinn endir á tólf ára
ógæfulegan valdaferil viðreisnarstjórnarinnar. Hin
nýja ríkisisitjóm setti sér það meginmarkmið að
treysta sjálfan tilvemgrundvöll þjóðarinnar, efla
þjóðlega atvinnuvegi, færa út landhelgina í 50
mjlur, tryggja efnahagslegt og stjómmálalegt
sjálfstæði þjóðlarinnar, og styðja alþýðustéttimar
í baráttu þeirra fyrir bættuim kjörum. Þegar hefur
verið tekizt á við hin margvíslegu vandamál er
við blasa í þjóðlífi okkar. Sósíalistar fagna því nú
hinni nýju stefnumótun og treysfa því, að með
festu og einurð verði glímt við þau miklu verk-
efni er bíða úrlausnar.
JJeynsIan af stjómarsamstarfinu og þau verkefni
sem unnið hefur verið að gefa vissuléga tálefni
til bjartsýni um farsælt starf á nýju ári. Aðalverk-
efni vinstri stjómarinnar á árinu 1972 verður að
framkvæma útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 50 míl-
ur. í því máli er fyrir öllu að takist að skapa þjóð-
areiningu í þessu hagsmunamáli þjóðarinnar. Á
þessum áramótum verða Islendingar að búa sig
undir það að vinna einhuga að framgangi land-
helgismálsins og tryggja að sú barátta verði árang-
ursrík á árinu 1972. Jafnframt þessu mun á árinu
1972 hafin endurskoðun „varnarsamningsinsK við
Bandaríkin. í því máli er þörf á liðsinni allra
þeirra sem heilshugar vilja vinna að brottför hers-
ins og knýja fast á um að við gefin fyrirheit verði
staðið. Þau fjölmörgu verkefni sem nú er unnið að
í atvinnumálum og á hinu félagslega sviði leggja
mikið starf á herðar þeirra er aðhyllast félagslega
stefnu. Hin brýnu verkefni er bíða úrlausnar gera
árið 1972 að ári mikils félagslegs starfs í þjóðfélagi
okkar. í trausti þess að árangursríkt starf verði
unnið í anda hinnar ótvíræðu vinstri stefnu sem
mörkuð hefur verið óskar Þjóðviljinn Íslendingum
gleðilegs nýs árs. — óre.
Þjóðleikhúsið:
Nýársnóttin
Eftir Indriða Einarsson
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Það imm vart afimœlt að tvö
leitarit íslonzfc frá 19. öld. lifi
göðu lííi enn í dag: „Otiiliegia-
mann“ Matthíasar Jochumsson-
ar eða „Staugga-Sveiinn“ ööru
malftoi, og „Nýársrtóttitn" eftir
Indriða Einarsson; bæði eru
eftirlæti áhorfenda sýnd í höf-
uðstaðniuim ag öllti f!raim.ar i
dreáfðum byggðum lamdsiins.
t>að er óþarft að taka þaðfram
að í þá daga voru engir ledk-
hópar til á lamdi hér, emgin
leiksvið, ékki neitt nema hin
sífellda' og sterka ástrfða þg'óð-
ardnnar til að semóa og yrkja;
sú árátta Islemddmiga sem fylgt
hefflur þeim frá því ritöld hófist.
Báðir voru leikir þessir ortiraf
piltum í skóla — Matthías fór
á umdiam, enida éldiri og þrosk-
aflri, cig atf „Útilegiumanmunum“
varð Indriði fyrir máklum á-
h.rifuin, eins og hanrn. hetfur
sjválfiur skýtrt Srá xnamma bezt,
og er það altaiumrauiglt landslýðn-
um. Mamgt er skylt meö hinuxn
ásitsadlu og frumsitæðu verkium:
bæðd eru sótt í þjóðsögur ís-
lenztaar — Matthíasi vomu efet
í huga útíleigumaranasöigiur og
trölla, Indxiði lýsdr trtonii á
áltfa atf mdtaiild kostgiæfini. Og
annað er sjálísagt að nefna: á
fullorðinsárum endiursömdu
sfcálddm bæði verk sím og það að
martai, jutau þau ag breyttu, og
þær síðari gerðir hatfa verið
leikmar æ sdðan, emda að flesitu
fulltoomraarf, þó um megideila.
Matthías vair stórsk’áld, en Ind-
riði ekkd,' og samdd ýmis leikrit
síðan, en þaiu halfia ekkii hllotið
almanmialhyilili, ernda flestum
gdeyimd. I amraam stað var Imd-
riði saraniur eldtagi um leiklist
fliá asstou, og „Nýársnóttina“
saandi hamm aðeins nítján ára
gamall, og margt er bitastætt í
síðari ledkritium hans; „Sverði
og bagli“ og „Dansimum í
Hruna“. Hann vígði hinml háu
list áilar tóimstundiir símar, ledk-
Stoáltd, leiðlbeimaradi og óþreyt-
amdd spargömgiumaður aillt til
ævilotoa; álhugl hams verðurelkíki
otf hátt metinra. Hann er mefmd-
ur faðir Þj óðl eikliússins og etf-
laiust með réttu, bjarxnd leillíiur
um minningiu hans.
Þ-að er eðlílegt að „Nýárs-
nóttiní‘ sfkiuli sýnd á sviðiÞjóð-
lelkhússins þegar mátovaamlega
edtt hundrað ár eru liðin frá
Jwí hún var fflutt affl skÓJapddt-
um í fyrsta sinin, en raiunar
mumu ekkd allir á sama máli.
Leifcurimm var vigslusýndmg hins
nýja og lamgþmáða leiMhúss, og
að sjólfeögðui imdkiil háltíðarsitund;
þrátt íýrdir allt miinndst ég þiess
kvöllds meðam. ég lifi.
Það er efflaiust auðvelt að
finma margt ag mdklð að hlinu
altoumma verkd: um mótaðar og
hugstæðar mammlýsingar vart
að ræða mé dramatísk tilþrif;
tillsvörin otftlega lítt skáldleg, og
hamialeg eru Mn skiáldsims úr
„Draumd á Jónsmessumótt“ og
elfflaust fleird verkum. Bn „Ný-
ársnóttin" býr enigiu síður yfir
margvíslegum bokka, heitri
ættjarðarást, mamnúð og mildi
og sýnír Ijóslega að Indriði
Einarssom hafði mæmt auiga fyr-
ir möiguleikum sviðsins; iglögg-
sýnn leiBdhúsmaðuir, ljóðræmn í
eðli og öðlingur himn mestd,
brautryðjamdli sem ekkd gleym-
ist.
Surndr halda þvi fram að
sýna æltti flrumigerð leiksins, en
svo frumstæð er hún á flesta
luind að ég er á öðiru máli. 1
anmam stað ætti að stytta leik-
inm til mikilla muna, ekkd sizt
síðustu þættima — lamigar og
lítt listrænar orðræður álfg-
kómgsins og fyrdnmanna hams
hafa ætíð þótt ærið leiðigjam-
ar og þreytamdd. Mitoið er um
damsa og söngva er lemgja sým-
imiguma, em þeir hllutir raunai'
saimlkivæmt skýlausum fyrir-
mælum skiáldSilns.
El£ mig minnir rétt var sým-
ingin árfð 1950' öllu fjörmedri,
en meðtfeið leikenda ytfdrleitt
ektoi eins smiuðrulaius og samstæð
og nú. Margir tounindr listamenn
tooona mjög við söigu. Fyrsitan
ber auðvitað að telja leikstjór-
arnrn Klememz Jóinssom sem
toumnur er af skraiuitgiimd og af-
hliæði þegar svo ber umdir;
dæmin eru ,,Staugga-Sveimn“ og
„Piltur og stúíltaa". I þetta sdmn
er etoki yfir neinu að tovarta,
harnrn er í langfflesitu trúr ætlium
sfcáldsins og ýkir hvergi; glögg-
sýnn, vanchúrkiur og ötuill ledð-
togi. Aðeins eátt fellur mérekki
í geð': hjá álfalklletturaum stend-
ur opim kista sem engdnm veit
hvað á að þýða, unz hin ást-
sjúfca, fagra og geðtfeida Heið-
bláin steypist þar niður að lok-
um, og gýs þá upp reytour svo
ferdeguir að fylhr afllt sviðið o@
Stoinunn Jóhannesdóttir og Jón
talsvert atf salmum í þoktoatoót;
þetta tiltætoi er ékki í arnda
stoáldsins. Dedkmymidár Gumnars
Bjarmasonar edga allan heiður
skilinn: sveitabærimn og álfa-
klettamír eru til að mynda á-
gæt verk. Þé eru búmdmgatenkn-
ingar Lárusar Iinigótttfssiomar til
fyrirmymdar, glæsileg silkiklæði
álfanna og rammíslenztoir bún-
ingar sveitaifóllcsins. Þjóðdans-
amir eru með ágiætum og verto
Sigriðar Vailigieirsdlóititur, en þó
gáiíiuðu ldstakomu þarf ektoi að
toymma meimum. Um framlag
Jóns Ásgeárssonar tónstoálds er
ektoi minnst um vert, en hann
radidsetti og stílfærði him ís-
lemztau þjóðlög af mdkiUi prýði
og stjómaði hljómsveitirani um
leið, og Iwoirutveggja með milkl-
um ágætum að mímu tafcmark-
aða viti.
Og þá er lofcs toomdð að leilc-
enidunium sjálfum, en þeir fara
aJllir vei með hluitverk sín, þótt
sérstölk afrek verði ektoi unrnim í
þessum leito af staiijanlegum á-
stæðum. Etf til vill vatatá Steim-
umm Jóhamnesdóttiir mesta at-
hygli og lék Guðrúmui, orðmargt
og lítt þakklátt hlutverk. Stein-
unn er nýliði lagleg, furðulega
raddgóð og ðruigg í framgöwgu;
Gunnarsson.
væmta má að þar fiari . efind í
góða leiikkonu. Sdgríður Þor-
valdsdóttir er Ásiaug, áiftootnan
góða, fa-gurt táton hins ísienztaa
miálstaðar, glæsileg og hugþetok
með atfbrigðum, en gæti á
stumdium bedtt röddimmi betur,
og hlýtur að vinma aUra huigi.
Hún heldur réttilega á bHáhvíta
fiámaraum sem var á siraum tíma
mikill þyrmdr í augum Dana, en
það gleymddst árið 1950. Svar-
inm óvinur hen harf ttftfnlMtiih
mánm gamld, emda fulltrúi hdnj;
eriienda vadds, grimmlymdúr
harðstjóri og vel bergið í hönd-
um Rúritas Haraldssomar. Áðrir
fyrirmenm í álfheimumemhdnm
skiörullegi staUari Ævar R.
Kvaran og Reiðar sendimaður,
það er Hékon Waage, og ílytja
báðir miál sitt skýrt og áheyri-
lega. Álfameyjamar lágnu eru
allar til sóma — Þórunn -Maign-
úsdóttir er látlaus em fiöst fyr-
ir sem hdn harðráða dóttir ádtfa-
kónigsins, Rrynja Benedditots-
dóttir er önnur sitallsystir henrn-
ar og gerir í öllu slkyldu síma,
en mest toveður að Margróti
Guðmumdsdóttur sem birtir
innilega ástarhairm og sárar til-
fimmingar Heiðbláinnar, firfð og
mjög huigþetata í öllu. Þá er
Ámi Tryggvas. Svartur kóriigs-
þræll, búinn forkunnlegá góðu
og Óhtuignandegu gervd, og laétur
að sér taveða.
Það er að sjálflsögðu leifcur
einn jafn þrautreyndum, gáf-
uöum og þjóðlegum leikendúm
og Val Giíslasyni, önnu Gúð-
mnmdsdóttur, Guðbjörgu t>or-
bjamardóttur og Herdísi Þor-
valdsdóttur að túltoa fólfcið á
bæmum; hlutverfcm ‘eru smá^ 'em
að engU' að finna. Jóm Gummars-
som fer snoturlega með hiut-
verk fóstursomarims (paifrfá.
en haran kemur mikið við sögu.
Gísli Alfreðssom er hinm hressi-
legasfd sem borparinm Grímur
sá sem álfiamir æra, en tæpast
nógu sannfærandi éftir að' hamn
verður brjólaöur. Þá ber anman
gest að garði, bað er himm frægi
mathákur og fla.tafcari Gvendur
smemmbæri, málgeídnn en eng,-
inm fáviti; bjóðkíihm skopgáfa
Béssa Bjamnaso'nar'lætur sann-
ariega ekki að sér:þæða — bað
er etf til villl hann sem vimnur
mesta hylli leiltogesta.
Það er Áslauig ''álfkoma sem
mælir síðustu orðin, og á með-
al anmars þessi:
„Ef hiarpan þagnar, dísir all-
ar deyja. — 1 bæ er. dautft
etf hugsjóm öM er tíorfim.“
Svo tovað Indriði Einarsson.
A. HJ.
Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjamardóttir og Anna Guömundsdóttir.