Þjóðviljinn - 31.12.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.12.1971, Blaðsíða 6
0 SIÐA — ÞJÓ0VllLJIiNiN— Föeifcuidiaigur 31. desemJber 1871. hér er um að ræða mjög alvar- legt mél. Alþýðuílokikiurinín styðist netfinilega ekki — ég segi ekiki — við þessar hug- sjónir. En hann á þó aðeins baikhjiarl og tilverurétt í þeim og þeim eifinum sem og allir réttsýnir menn Mjóta að sjé. í touga oMoar jafoíaðarmanma og í mínium huga er þvi ekki minnsti vafi á því að maður ársins er tvímælalaust — ég enduirtek tvímælailaust Karl Guðjónsson. Nema það sé Njörður P. Njarðvík. En sem sagt — ailir réttsýnir menm sjá að það hlýtur að vera hanm — aikvæði okkar falia á hanm — nema kannski það sé Gunn- ar Eyjóifsson, sem allra mamna bezt hefur leikið frelsi, jafn- rétti og bræðralag. Já ég segi tvímælaiiaust. i>eir boma allir hver öðrum betur til xnála við kjör á manni ársins. — Já það er hamn. Gylfi Þ. Gíslason. JÖNATAN ÞORMÓBSSON Án hans hefði Laugardags- byltingin aidrei tekizt. Finnur Karlsson. p.s. Tómas er á sömu skoðun. Þetta er okkar álit MATTHfAS JÓHANNESSEN I suimar kom ég við á Norð- firði þar sam komxnamir hafa í sínu hysteríi komið upp harð- snúnu kerfi sean ékkert skilur umdan og vantar ekkert nema að þeir loki húsi þess guðs sem filýgiur yfir hnúkafjöllin og er ekkert hræddari við Lúð- vík en sandkom á sjávar- ströndu. í þessum bæ, þar sem stedn- bömin í sáJinni em svo uppfull af sj álfsblelcki n gu að þau halda að þau séu eitilfjörug affcvæmi þess bezta úr íslenzkri alþýðu- menmingu eins og Guðmundur Háigalín, þar sá ée gamala mamn sem sneri baM við bæmium og sneri til fjaUs. Það var eitt- hvað stórkositlegt og upphafið við þennam giaimJa mann sem þarna gekk með huindimum sín- urn í táknrænmi stefnu firá Paradís hinna rauðu, sem fela hófa og klær undir saiuðar- gasru firamfaraitaJsins. í svip hams var þessi upprumaiega festa kynstofmsins, sem engir feafibátar fiá sökkt þótt þeir wo máli friðardúfur á bæði borð, í bókfelli andJitsins var skráð skýrum línum sú sam- lifiun við landið og póesíuma í landinu og hhnminum sem engin sitrokleðuæ marxismams fá afimáð hvemig sem lærisveinar hins illa hamast við. 1 minni vitund er þessi sjálfstæði nraður, sem sneri hælum í örverpi smánarinnar. Maður árisins 1971. HALLDÓR LAXNESS Jaahá. Hór áður fyrr þá hefiði kannski mátt sýxxa þeirri mann. eskju sóma, sem skrifaði veru- lega góðan texta, eins og þær gerðu vinnukonumar í Mos- fellssveit í mínu ungdæmi. En nú er það búið, því miður. Grínistar þeir sem fara á gandreið á orðuinum um öll blöð og fjöliniðla þessa lands, beir hafa spillt öllum texta. Rétt eins og aðrir grínistar ætla sér að spilla Bemhöfts- torfunni og vináttu manns og hunds fré því í árdaga. EkkJ getum við heldur fiund- ið þa afreksmenn sem kunna öðrum betur að búa til osta og smjör; á fslandi er bannað að vinna frægðarverk á því sviði. imdír nafni að minn'H'ta kosti. Ég held satt bezt að segja það Færi bezt að við kiðnum óann •'n qr»r] ni-cirvj rrorjr sýni- og mælanlega betur e: aðrir menn, eins og til dæmis að kasta kúlti. Hvað um Guðmund Hermannsson? HELGI A HRAFNKELS- STÖÐUM Maður ársins er Snorri Sturluson, sem skrifiaði Nj'álu og Bglu, hvað sem slótrarar landnámsmanna í Hásfcólanum og Dóri frá Laxnesi segja. Og hann hefiur verið maður ársins alveg frá þvi hann fór að skrifia á öndverðri þrettándu öld. EINAR ÁGÚSTSSON Það miál er í ýtarlegri athug- un og verður ekkert um það fullyrt á þessu stigi máisins. EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON Ef að þið Staniglmenn haidið að ég fiari að kalla þá Maign- ús eða Lúðvík mann ársdns, þá verður nú aldeilis ékki af því. Það er nógur kross fyrir mig að þurtfa að skrifia um þes&a menn heilu Reykjavík- urbréfin í hverri viku nema þegar Matthias þartf að skrifia um sína menn í bókmenntun- um, þótt ég fari ekki að minn- ast á þá l'íba um nýjárið. Eða hvað haldið þið að þeir í Garðasitrætinu mundu segja? Þeir væru eins líklegir til að kaxipa þrjú hús í viðbót og grafa göng undir Morgunblaðs- höllina og láta lykt af siterk- um bjór berastf upþ um aJJt húsið. Það væri bannski einhver vegur að tilnefna Nixon mann ársins en þaS er nú svoleiðis með þann mann að hann hefur svikið Sjang Kæsjék og því gæti bann ekki eins setið á svikráðum við mig? Nei. minir kæru kollegar, þetta hefur ver- ið mesta vandræðaár og á ekki einu sinni mann sikilið. GUÐLAUGUR RÓSINKRANZ Já, ég 9ka§ sko segja ykk- ur strákar að ég hefi verið að lesa Nýjórsnóttina eftir hann héma Indriða og það er eixig og ofit í þesisrjm íslenzku leikritum að það er margt á- kaflega falleg't í þeim og svo miki] speki að það hlýtur bara að heilla bvem mann. Það er svo margt sem verður uppvíst í þessu leikriti um huJda vætti í kJettum og hólum að það er merkilegt vildi éfr segjia, að hagstofan skuJi leyfia sér að telja íbúa fslands aðeins 200 þútsund. Og svo er þetta lika svo mikil ádeila á þessi myrkra- öfl í tilverunni sem vilja koma illu til leiðar Ég held siem- sagt a@ bann Indriði sé áreið- anlega maður ársinsi, bann er líka svo fjöJhæfiur og bannski fær hann tíma til að vinna a<3 kvikmyndiahandriti eftir þesisu leikriti þegar hann hættir á Tímanum. ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON Það spyx enginn eftir „manni ársinis" nema þeir sem ekki hafa losað sig undam blekk- ingum persónuleikans. Hitt er annað mál. að á ár- inu gerðist merkur fyrirburð- ur. líklega sá merkasti sem ég hefii frétt af sfðan Rússar sáu skrímslið 'í Sibiríu. Eða bafið þið nokkumtíma heyrt það fyrr, að maður berji að dyrum í Reykjavík og stiígi innfyrir á fsafirði? Þetta gerði þó Hannibal. BJÖRN Á LÖNGUMÝRI Við íslendingar eigum mang- ar snjallar vísur, sem birta okkur margt um þjóðarsálina. baeði satt og logi'ð Ein þeirra er svona: Eitt sinn flutt vor’ yfir á úlfur, Iamb og heypokinn ekkert granda öðru má eitt og 'mann tók báturinn. Hér er líka vanda stjómmái- anna lýst á snilldiarlegan hátt og hin sígilda lausn gátunnar segir einnig miargt um aðferð- ir þær sem bezt hafia gefizt til þessa: maður talar bara við aðila á víxl svo að allt- af vaði einhver í villu og svíxma. En nú höfum við. verð ég að jiáta. eignazt snilling, sem hefur leyst þessa gátu á enn merkari bátt, en það er Ólaf- ur Jóhiannesson forsætisráð- herrá. Hiaxxn hefur sett úlf og lamb og heypóka niður við sama borð, á saxna báti í sötmu ferð. og enginn hetfur grandað öðrum, ekki enn, enda þótt ég renni gmn í að hér eigi við orð stoáldsins sem saigði: þeir horfa Iymskir á grannann. En alliavega skaJ það játað sem sýslumaðuT Norður-fstfirð- inga sagði um vinnumanninn sem b'amaði kvenmiaxm í bæj- ardyrum að miorgni dags: Það er ekki ragur miaður Ólafiur Jóhannesson. RAGNHILDUR HELGADÖTTIR Það er heilliandi viðfiangs- efni, að fá að velja miann árs- ins. Úr nógu er að velja, eða næstum því. Þó vil ép gera grein fyrir forsendum að vali mínu. Maðurinn verður að vera fiaJ- legur. heillandi og sjarmer- andi. Það þartf að vera hægt að baha sér að honutm í fuilri einlægni. Hann þartf að sýna af sér stöðuglyndi og festu, en vera þó jafnan reiðubúinn til þess að láta undan sínum eig- in kröfum, þegar þær stang- ast ó við krötfur annaxra og sterkari einstatolinga. Maður ársins þartf að vera karlmað- ur. þvi kvenmaÖur ársins yrði ekki rnaður ársins, heldur kven- maður ársins. Þó verð ég að gera þá játningu að í vali mínu sigldi ég bil beggjia, en hallaði mér frekar að kven- legum karlmanni í lokin, en karlmannlegum kvenmianni. Þegar þessa er alls gætt þrengisit hringurinn mjög. þvtí fáir standiast allar þessiar krötfur er ég hrædd um, held ég. Áður en ég kveð upp end- anlegam dóm um mann ársins, vij ég taka þag fram að rnarg- ir yndisJegir vinir mínir komu þama sterklega til greina. En úrslitum réð þó, að mér finnst að maðurinn verði að hafia vissa stöðu innan s'amfétags>- ins, þ.e sé roeira en réttur og sléttur, þó hann þurfi vissu- lega að vera það j afnframt. AJJia þessa. eiginleifoa hafia nokkrir menn. En ég bæti því svo við, að maðurinn þarf að bafa gert þjóð sinni gagn. eða unnið henni virkilegia til góðs á árinu, því sannarlega er ekki vanþörf á því eins og ástand- ið er orðið í aJþjóðamálum. Os þama erum við komin að kjamianum: Alþjóðamálum Ég veJ manninn sem kom í veg fyrir, að yið færum að hallia okkur til austurs í al- þjóðamálum. þegar okkur ber viðskiptaleg og tilfinningaleg skylda til þess að halla okkur í vestur; þann mann, sem kemiur til með að bjarga þjóð- inni frá alþjóðlegri skömm og yfirvofiandi hættu af völdum auistantjaldisríkja, án tillits til eigin hagsmuna. heldur hags- muna nokburra annama. Mann ársdns (karlmiann) vel ég því samiþingsmiamn mínn og aiiis ekki næstum samfilokks- mann. Jón Skaftason. Ég vil taka það fram að lok- um, að það hefur ebki verið mér sársaukaliaust að ganga fram hjá ýmsum þeim, sem til greina kooiiu. gáfuðum gæðamönnum en annag var ekki hægt. Ég bið þá velvir'ð- ingar á því. en vissuleiga hef- ur þetta verið ánægjulegt, þó ég óski þess í aðra röndina að átt hiefði að skila fledri nöfn- um. OSKA- STUND Týnda borgin í gamlia daga fundust nokkrar stór- ar og fagrar borgir. sexxi nú ©ru að ei- lifu týndar. í Eistlandi var ednu sinni borg, sem hét Ebavere. Hún var uppi á majög háu fjalli. Máttugur kóngur ríkti yfir borg- inm, og landinu í kringum hana. Hann og þegnar hans lifðu í hamingju og það var gróska í iðnaðinum þar og ibúamir áttu rmkla fjársjóði af gulli og silfri. En skyndilega ruddust krossriddar- amir inn i landið og enginn gat ráð- ið við þá. Þer herjuðu og brenndu allt. Óttaslegnir heyrðu íbúamir fjenduma nálgast og þeir vissu, að þeir myndu færa dauða og eyðileggingu með sér. Þeir fóru því á fund gamla galdra- mannsins Vanaisa og báðu hann um hjálp. Hvemig gæti hann bjargað þeim undan hinum grimmu krossridd- urum? Vanaisa hugsaði sig lengi um. og að lokum fann hann ráð- Hann vildi flytja alla borgina inn í fiallið sem hún stóð á Þaæ gætu óvinirnir ekki fundið hana. 2 Og svo, nótt eina, galdraði hann allan staðinn á brott. Hægt og hægt byrjaði borgin að sdga niður í fjallið, þangað til fjallið huldi hana alla — jafnvel hjna háu tuma hennar. Kóng- urinn, drottningin. allir íbúamir, voru þannig, meðan þeir sváfu, fhi-tt niður í fjörðina. Síðan komu krossriddaramir en þedr fundu ekki annað en fjalldð háa, þar sam borgin hafði verið. Borgin var sokkin niður og á toppinn var kominn skógur. með háum tirjám, hvar vind- urinn þaut í krónunum. í sökktu borginini gekk láfið sinn vana gang, því margir sögðu. að þeir sem þar byggju, lifðu enn. En aðrir sögðu, að allir þar hlytu að vera löngu dauðir. En um hásumamætur heyrð- ist oft klukknahliómnr og undarlega fagur söngur hlióma ofan af fjallinu, þar sem Ebaver^ h^fði verið. Fólk sá meira að segja revk líða upp frá fjall- inu — það hlaut að vera úr reykháf- um borgarinnar. Og svo var sagt, að hundraðasta hvert ár, lyftist borgin uppá fjallið. til að njóta ferska loftsins frá yfirborði jarð- arinnar. Og þá gerðist það, að einn varð heppinn og sá borgina. Það var einu sinni úngur maður, sem langaði mjög til að sjá Ebavere. Hann fór því oft um hásulmarnætumar út og leitaði hennar. Á einni slíkri ferð kom bann til eldgam-als skógar- varðar. hvers afi hafði verjð í þ'jón- ustu hjá Vanaisa, hinum vitra ga'dra- manni. sem galdraði Ebavere á brott. Hann sagði við unga manninn: Ef þú ferð sjö ár í röð út til fjallsins á Jónsmessunóttina, þá getur þú kom- izt inn í borgina. Þessu ráði fylgdi unglingurinn. Hvert ár fór hann upp á fjallstindinn, og í sjöunda sinn var skógurinn horfinn. Þar stóð nú stór borg á f jallstindin- um. Þar vom stór hús og stoltir skín- andi tumar. Úr öllum byggingunum hljómaði söngur og músik, um götum- ar hiafði verið stráð blómum, og vel klætt fólk marseraði um í gamaldags klæðum. Það var eins og allir væm að halda uppá eitthvað stórkostlegt. Á götunum voru vörur seldar ódým verði. og unglingurinn huigsaði með sér, að hann yrði að kaupa eitthvað til mimningar um þessa stórkostlegu borg — en hvar voru nú peningamir hans? Þá hafði hann geymt í malpoka sínum við lítinn bekk fyrir neðan fjallið. Ég verð að fara til baka og sœkja þá — nú þekki ég leiðina, hugsaði hann, og flýtti sér út úr borginni. Hann náði svo niðuæ að bekknum. og fann malpofcann sinn. En þegar hann sneri við aftur, var borgin horfin. Þama, sem öll húsin og allir tumamir höfðu verið, vom nú sterk furutré, þar sem vindurinn söng sinn endalausa söng. Lengi leitaði hann borgarinar, en hann fann hana aldrei aftur. Og síðan hefur enginn fundið Eba- vere. hina týndu borg. Litli Pétur Framhald af 4. síðu. betri en enginn“, sagði hann. „Heyrðu mig nú. Ef þú viit verða ríkur, þá þarftu ekki annað en að ljósta þrjú högg með stafnum á. fyrsta stóra grá- steininn, sem þú hittir fyrir þér. Allt verður að skíra gulli, sem þú slærð, ef þú seigir um leið „Hókus-pókus.“ Manstu nú hvað þú átt að segja?“ Það var hiægt að muna; það lét svo bamalega í eyrum, rétt eins og Ljtli- (Framhatd.) Stúfur litli og jólatréið Framhald af 1. síðu. hann villast. Svo filýtti hann sér heim, en áður en hann fór gaf jólatréð hon- um keirti, svo hann gæti haft l'jós á jólunum. En hann lofaði litla jóla- trónu að koma á hverjum jólum og ^ei’msækja það. Þ "í litla saga er eftir Elínu Garð- ar tur Geitlandi 4. Reykjavík. Þakk- ar Óskastundin henni fyrir söguna. — 3 í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.