Þjóðviljinn - 29.01.1972, Síða 3

Þjóðviljinn - 29.01.1972, Síða 3
AF ERLENDUM VETTVANGi Vélarbrögð gegn Pihver furdulegustu rétitair- höJd sem um getuir í Bandjarfkjuinum, síðan. svo- nefnd sarmsærisréttarhöld fóru fram í Ðhicago áríð 1969, eru nú að hefjast í Harrisburg. Aðaisakbomingurinn er taep- lega íimmtuigur kabólskur prestur, jesúíti reyndar, Philip Beirigan, en hann er ásamt sjö öðnum úr hinni keuþólsku friðarhreyfingu sabaöur um að hafa brotið hin illræmdu átovœða laiga um samsæni. Á- keeruvald'ið heldur því firam, að mennimir átta hafi gert samsaeri með það fyrir augum að ræna ráðgjaÆa Nixons for- seta í öryggismálum, Henry Kissinger, torna sprengjum flyrir í hitakerfi stjómarbygg- inga í Washington og eyði- legga spjaldsikrár yfir her- skylda rnenn. Philip Berrigan og bróðir hans, Daniel, sitja báðir í fangelsi flyrir ð hafa árið 1968 brotizt ipn á herkvaðn- ingarskriflstofu í eatonsville I Maryland og hellt blóði yfir herkvaiðninigarkort. Því er síð- asti liður ákærumnar ekki með öliu ósenniilegur. Það væri eimmitt í samræmi við ein- leega trú Berriganbræðrainna á aindspyrnu án valdibeit- ingar, ef þeir hefðu tekið þátt í að skiipuleggja svipaðar að- gerðir annarsstaðar enda þött þeir sætu sjáifir í fangelsi. Þeir kaiþólslku virku friðar- sdnnar í hópnum sem þeir bræður mynduðu, hafa ein- mitt gerzt taismenm slifcra at- hafna, en allt siem þeir hafa hinigað til gert og varðar við lög hefur flarið fram fyrir opnum tjöldum. í raun og veru em viðhorf þeirra svipuð þedm sem Martin Luther King aðhylltist: Virkasta aðferðin tiJ að berjast við óréttmæt lös er að brjóta þessi lög opin- berlega án þess að beita vaJdi. Þeir teija að siðferðilega séu sJík lagabrot ekki aðeins rétt- iætanleg heldur blátt áflram samrViztouniauðsiyn. var um rueina áeettun að ræða. Þetta var umræða. Eins og mdjjónir amm&rra manina reyndum við að meta hvort pólitísk manm'án, eins og þau sem firamin voru í Quebec og Urugiuay, væni möguíleg í Bandarikjunum. Eí£ maður tek- ur þátt í fkiðarihreyflmiguinni reynir maður að skiija það sem gerist, til að gera sér grein fyrir því,hvort maður maöur getur gert það sjálfur sem aðrir haflast að. Til- dæm- is mannrán í öðrum löndum, til að . gera sér ljóst hvort maður á sjálfur að áforma sdifct“ Með öðrurn aröum bendir margt til þess aö ákæruvaldið reynd að túlfca lausiegar vamgiaveltur sem ítarlegt sam- særi. í sörniu átt gengur sú staðreynd, að Daniel Berrigar, sem bæði Nixon og J. Edgar Hoover, yfirmaður alríkislög- reglunnar, FBI, nefndu fyrst í sitað aðalmann samsærisins, er alls ekfci nefndur í endan- legu ákæruskjali. ★ Þá er sú niðurstaða nærtæk- ust að máiaferli þessi séu haldin beinlínis í póJitískum tilgangi. Kaþólskir friðarsinn Philip Berrigan: Vangaveltur túlkaðar sem skuggalegt samsæri. ★ Ekki aðeins vinstrisinnar heldur oig fjölmargir firjálslyndir borgarar eiga erf- itt með að tatoa hiniar ákær- urnar tvær alvartega — vegna þess að Berrigan-hópurinn hefur boðað áðurnefnda kenn- ingu af mitolu lcappi. Það væri í miklu ósamræmi við aðferðir hópsins til þessa ef hann reyndi að ræna Kissinger og sprenigja í loflt upp hitaveit- una í Washington. Hér við bætist, að þau gögn sem -01010 byggja átoæru sína á eru mjög hæpin. Þar er um að ræða bréfasikipti mihi Philips Berrigians og annars satoborniings, nunnunn- ar Elizabeth McAllister. í bréfi, sem hún skrifaðd til Berrigians í fánigielsið, á hún að hafa lagt til að hópurinn fhamkvæmidi „samlborgara- handtötou“ á manini eims og Kissinger. Berrigan er saigður hafa tekið mjög dauflega und- ir þetta, en þó getið um þann möguleika að þessa hugmynd mœtti tengja við aðgerð gegn opinberum byggingium í Was- hington. Þetta er það helzta, sem yf- irvöldin hafa lagt fram til þessa. Með tilldti til alls þessa. er það mjög trúlegt sem Fhilip Berrigan sagði á mánu- daginm var á blaðamanna- fundi, er hann ”ar spurður um þessar ðkæruritvær: ..Ekk> ar haifa um árabil verið þym- ir í aiuiga yfirvaJdanna, vegna þess hve sdðferðileg rök þeirra hafla fengið sterkan hljóm- grunn. Nixonsttjómin sér sér því hag í að fá þá stimplaða gilæpamenn, sem fáist við mamnrán og sprengiutilræði. Áhugi yfirmanns FBI á því að koma þessu máli í gegn er þó enn mieiri. í árslok 1970 steýrði Hoover þingnefnd frá dugnaði lögreglumanna sinna, og hélt því fram í því sam- bamdi, að þeir hefðu komið í veg fyrir áifonmað rán á Kiss- imger og skemmdarverk á bitaveitunni. Hoover gleymdi ektoi að kaJla Berriganbræð- urna höfiuði>auirana í þessu máli, enda þótt engin ákæra hefði þá verið fram foorin gegn þeim. Framiflerði Hoovers, sem lét stjórnast af óste sinni um auknar f járveiitingar til FBI, var mijög gagnrýnt. Eina leið hains til að réttlæta sjálfan sig var að fó bræðuma dæmda fyrir þaö, sem hann hrósaði sér afl að hafa komið í veg fyrir. Dómsmálaráðuneytið heflur fúslega boðið ság fram til þénustu við þessa opin- skáu valdníðslu — enda þótt það hafi orðið að valda J- Edigar Hoover þeim vonbrigð- um að falia frá öllum ákær- um gegn Daniel Berrigan. Þynigstu hugsanleg viðurlög við að „áforma“ að ræna Kissinger eru Mfstíðarfanigelsi. (áb tók saman). Auglýsingasími Þjódviljans er 17-500 SaœgaiaaiSær 2a 5bnffer m2—■ ÞJÖ©V'E*JJ2‘IN — SteA 3 EINA MILJÓN EF HÚSIÐ BRENNUR - 500 PÚSUND EF BORGIN KAUPIR? fyrir 50 til 75% brunabótamats? Kaupir borgin húsin í Múlahverfi að máli, verið gerður mikill ó- í dagblaðinu Vísi sl mið- vitoudag sitendur eftirfarandi: „Múlaliverfið ganila er hægt og hægt að víkja fyrir skipulag- inu, lóðaúthlutun borgarinn- ar, gömul hús, sem upphafle.ga voru í óleyfi reist, verða að víkja, og fólkið sem í þeim býr, bíður eftir að fá nýjan samastað“. Ennfremur er það baft eftir skrifstofustjóra hjá byggingafluiltrúa Reykjiavíkur. Gunngeiri Péturssyni, að vitan- lega eiga öll þessi gömlu hús að víkja, það er aðeins spurn- ing hve fljótt. Þessi hús eru byggð í óleyfi og. bor.gin hefur keypt sum þeirra samkvæmt hálfu brunabótamati, þ.e. þau sem eru í eigu einstaklinga, en önnur á borgin nú þegar“. Þá spyr Vísir: „Flokkast þessi hús ekki undir að vera heilsuspill- andi?“ Og Gunngeir svarar: „Jú flest þeirra eru það“ Ennfremur sagir Vísir: . . . og fyrir löngu hafia verkfræð- ingar strokið leðri yfir Múla- kiampinn á teikniborðin.u (hafi hann nokkumlíma sést þar)“. Og Vísir heldur áfram: „Nýtt fólk flytnr inn, ungt fólk. sem á ekki bót fyrir rassinn á sér, en nóg af börnum sem alast upp í slikum bráðabirgðahverf- um“. Og enn segir Vísdr: „Og nú er Múlahverfið og allt stand á fólki þar liðin tíð“. Ekki verður annað saigt, en að grein sú í Vísi sem bér er vitnað til. sé ónærgætnislega skrifuð og í anda þeirrar sitefnu sem mótuð hefur verið m.a. af bongaryfirvöldum og öðrum á undunfömum árum, gegn því fólki sem á siínum tíma kom sér upp þaki yfir höfuðið í þessu hverfi Það heflur upp til hópa verið dæmt sem hálflgildingg uflangarðsfólk í Reykjavík og fllest að ósekju. Með þeim slagorðum sem ýmsir hafa látið sér um mimn fara um þetta fólk og margir hafla látið hafla eftir sér á prenti, (samanber t.d. skrifstofustjóra byggingaflulltrúia borgiarinnar og aðra opinbera stai'fsmenn), heflur því flólki sem hér á hJut -----------------------------—< Tvær nýjar sjúkradeildir Tvær nýjar deiklir hafa tek- ið til starfa á Landsspítalanum. Það er bæklunardeild og endur- hæfingardeild. 24 rúm eru í hvorri deild. Viðbóttarfþygglingunná við kvensjútodóma- og feeðimgor- deildina miðar veJ áflram oig er hún nú senn aö komast wndir þalc. Hitalagniir verða lagðar næstu daga, enda er húsið svo gott sem fok'heJt. Áætlaður kostnaður við viðbyiggingiuna er 160 miijónir króna. Nýr skóii Fyrsta skófllustunga að nýjum gaignfræðaskóla í Höfln í Horna- íirði hefur nú verið tekin og verður skólinn bygigður í þrem áföngum. Fyrsti. áfanginn verður 1200 fermetrar á tveim hæðum. Er ætliunin að fyrsti áfanginn verði tekinn í notkun árið 1973 og koetnaðaráætlun við hann nem- ur um 30 miljóniumi króna. greiði að ekfci sé meira sagt. ÞyóÓviljinn hieimsiótli htjón sem búa í húsinu no. 112 við Suðúrlandsbraut. en það er einnarhæðar hús með risi. Á hæðinní búa Ásdlís Helgadóttir og Jakob Árnason í risinu býr dóttir þeirra hjóna og eig- inmaðtrr hennar, ásamt bami sínú. í húsinu erir samt'als sex herbergi og tvö eldhús. Undir- rituðum þætti gaman að sjá fram'an í þann sem dæmir þetta hús sem heilsuspillandi húsnæði. svo snyrtilegt og hlý- legt sem þar er innan dyra. Þau sögðu að húsið hefði uppbaflega verið byggt á ó- s'kipulögðu svæði og hefðu Jakob og vinnufélagi hans báðir sótt um að fá að byggja þama við Suðurlandsbrautina árið 1948. Fengu þeir báðir leyfi til bygginganna. Árið 1954 fengu þeir lóðasiamning hjá borginni og átti hiann að gilda í 10 ár. Samningnum fylgdi skipulagsuppdráttur af svæðinu. Jakob sagði, að borgin hefði nú þegar keypt upp mörg hús í hverfinu og þau verið rifSn sem hafa staðið fyrir giatna- framkvæmdum, en önnur, sem borgin hefur keypt verið not- uð fyrir fólk sem hefur þurft á húsaskjóli að haldia á veg- um borgarinnar, Þau hjónin sö'gðu að þaiu gætu að sjálf- sögðu ekki neitað þvii a@ víkja<«> fyrir skipulaginu, en vildu hins vegar fá sitt hús bætt á sanngjaman hátt. Húsið er vá- tryggt fyrir eina miljón kTÓna. en þau hjón sögðust efcki enn- þá vita hvað opinber miatsmað- ur mundi meta það á. Hins veg- i ar sögðust þau ekki geta skil- | ið það sern EHert Schram, fyrr- um s'kriflstofuistjóri hjá borg- inni hefði saigt þeim, þ.e.a.s., að þau myndu ekki fá meira greitt fyrir húisið en sem svar- ar 50 til 75% af brunabóta- mati. Árið 1962 var gei'ð teikning af þeim götum sem áittu að liggja um Múlahverfi oflanvert, þ.e.a.s. Ármúla og Síðumúla. Þá var gert ráð fyrir að Síðumúli beygði niður í Ármúlann, skammt, ryrir austan hús þeirra hjóna, en síðan var þessu breytt. þannig að nú á Síðu- mú'li að liggjia áflram til vest- ups og þar með verður hús þeirra hjóna að víkja, ásamt mörgum öðrum húsum. Og í desemiber sj. hóflust fram- kvæmdir við áframhaM Síðu- janúar 1972, hafa verið settar reglur um sérstök veiðisvæði fyrir línu fyrir Suðvesturlandi. í Faxaflóa og Breiðafirði. Aug- lýsing þessi er svohijóðandi: 1. gr. Skiipum, sem veiöair stunda með öðrum veiðarfærum en l'ínu og handflærum, eru bann- aðar veiðar tit 1, apríj 1972 fyrir Suðvesturl'andi og í Eaxa- flóa á eftirgreindum svæðum: 1. Frá Geirf’jiglad'ranig hugs- ast dregin Lína í réttvísandi austur í punkt 63°40’6N og 22°55*2V og þaðan réttvísandi 213° og frá Geirfuigladrang huigsast dreginn lína í norður- óitt í punkt 63°58’2N og 23° 29’ IV og þaðian í róttwísiandi múla og hafa sprengingar kveð- ið við eyrum íbúia hverfisins síðan. Þau hjón tóku það skýrt fram, að rangtúlkunin í Vísi, og ummæli ski-if stofu st j órans, kæmu illa heim við staðreynd- ir í málinu. 1954 hefðu um 80 hús vérið á lóðaskrá í hverf- inu. ÞaS ár hefðu átt þar heima 428 íbúar 1962 hefðu í- búamir verið 617. en árið 1970 hefði þeim fækkað niður í 352. Þau hjónin sögðu ennfremur, að þau hefðu aldrei þurft að sækja nokkum skapaðan hlut til borgarinnar og greitt sín lögboðnu gjöld eins og flestir aðrir. Borgin hefði ekki gert elzta skip sitt M.S. „LAXÁ“; nýstofnuöu hlutafélagi Fragl- skip h.f„ skipiö mun halda sama nafni oc heimahöfn þess veröur Vestmannaeyjar eins og veriö hefur, segir í fréttatil- kynntngn frá Hafskip h.f. Hafskip h-f. hefiur gert leigu- samming viö hina nýju edgiend- ur og mun M.s. „Eaxá'* verða í leigu hjá félaiginu. Jafnframt hefur HaÆskip h.f. leigt Blf dönsfcu fyrirtætoi 2.365 lesta vörufTutmingaskip M.S. ASSER RIG, það slkip er smíð- aö í Vestur-Þýzkelandii og eru vestuor. Að utan tatamarkaist svæöi þetta af fidkveiöiiand- helgis'línumni. 2. í Faxaflóa 4 svæði, er tak- martoast af linu, er hngsast dregnar mffii eftiTgretndra pmntota: 1. 64°28’N 23°57’V 2. 64°27*N 24°43’V 3. 64°18*N 24°43’V 4. 64°18N 24°23*V Ennfremur er netaveiðt bann- uð allt árið 1972 í Breiðafirði innan línu., sem hugsast dreg- in úr Skor í EyrurfjaJl við Grundarfjörð. 2. gr. Með mái þau sem rísa út af brotum gegn auglýsingu þess- ari, sJcal farið að hætti opin- bema mála og varða brot við- götur í hverfinu, það hefðu í- búamir gert sjálfir á sánum tíma og borgað kostnaðinn aif þeim framkvæmdum. Hins veg- ar hefði borgin gerzt svo djörf, að hefja nýbyggingar inn á lóðum sem þó hefðu full rétt- indi og bentu blaðaimanni Þjóð- viljians til dæmis á eitt nýjasta s'tórhýsi sem reist var rétt við húshomið á einu íbúðarhúsinu í hverfinu. íbúar þess húss fengu ekki einu sinni tækifæri til að taka upp kartöflur sín- ar úr garði sem lenti undir hinu nýja stórhýsi. „Já flyrr má nú rota en handleggs- brjóta", eins og kerlinigin sagði — rl. lestarrými iþess 118.820 tenings- fet og gangtoraði 13 sjómílur. Eigendur , þessa skips eru KAiLU-LI'NE ES. í Kolundborg. Eif þetta skip reynist vel við oikkar aðstæður hefluir stjóm Hafskips h.f. mikinn hug á að kaupa það. Sveinn H. Valdemarsson skip- stgóri, eem verið heflur með M-s. Laixá undainfarin ár mun f&ra um borö í hið nýja skip. Með tiikomu þessa skips mun flutningagetan aukast verulega og vonar stjóm Hafskips h.f. að þessi ráðstöflun komii fyrst og flremst viðsikiptamönnum fé- laigsins til góöa. laga nr. 62 18. mai 1967, um banri gegn veiðum með botn- vörpu og flotvörpu með sáðari breytingum eða samkvæmt lög- um rar. 44 5. aprfl 1948 um vísjndalega vemdun fiskimiða landigmnnsdns. Auglýsing þessd er sett sam- kvænst lögum nr. 44 5 april 1948, um vísindalega vemd- un fiskimiða landgrunnsins og lögum nr. 62 18 maí 1967 an bann gegn veiðum með botn- vörpu og flotvörpu sbr. lög r>r. 21 10. m>aí 1969 um breytingu á þeim lögum. til þess að öðl- ast þegar gildi. og birtist til eftirbreytni öUum, þeim, sem hlut eiga að máli. (Sj ávarútvegsmálaráðu- neytið, 27. jan. 1972.) Nýjar reglur um veiðisvæði Með auglýsingu, dags 27. / Hafskip selur en Fragtskip kaupir HAFSKIP H.F., heflur selt uriögum samkvasmt ákvæðum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.