Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 7
La,u@3«iaígur 29. jan/úar 1972 — ÞJÓÐVILJENN — SlDA ^ Frásögn af kosningafundi í Verkamannafélaginu Dagsbrun Þessi mynd var tekin yfir fundarsalinn í Gamla Wói á fimmtudagskvöltlið. — Myndir: Ari Kárason hefði laigit fram starf í samm- i ngatnáluinium. Fjármál og sjóðir Dagsbrúnar Um fjórmól og sjóði Dags- bonúnar sagði Eðvarð Sigurðs- son efnislega eitthvað á bessa leið: Ég hef eíkiki að undanfömu gert fjérmál félagsdns mjög að umtalsefini. Ég vffl bó víkja að ■þeim nokfcrum orðum hér. Hér áður átti Dagsbrún enga sjóðd, en nú hefiur orðið breyt- ing þar á. 1 árslok 1961 nam öll sjóðseigm Daigsbrúnar 2,5 miljónum kióna. 1 ársiok 1970 nam sjóðseign Dagsbrúnar um 36 miijónium króna, en inni í þessari tölu eru eignir félags- ins bókfaerðar á því verðd sem greitt hefiur verið, en verð- rrtæti eiignanna — Lindarbœi- ar og orlofshúsanna — er miun mieira. Lflfieyrissjóður Dags- þúsunidir króna til handa láinsi- uimsaakjanda. Hér er um að rasða verulega aðstoö við bá félagsmenn sem standa í hús- bygginigum eða eru að kaupa sér íbúðir. Þó hefur lífeyris- sjóðurinn aðeins starfað í 2 ár, en begar iðgjöldin til hans hætkka er von tffl bess að unnt verði að hækkn hessi lán og fjölga beim. Minnti Eðvarð Sigurðsson síðan á að það þyrfti tnausta stjóm í félagi til þess að á- vaxta og fara rétt og vel með sJíka sjóði. I þeirn efnumihefði núverandi stjóm sýnt að hún er trausts verð. Og: — B-listinn Um B-listann sagði Eðvarð m.a.: Stjóm Dagsbrúnar hefur verið sjálfkjörin flrá 1964 þar til nú að B-listamenn koma fram með sitt framboð. Pá- einium mínútum áður en fram- Eining Dagsbrúnar er brjóstvörn verkamanna Um íjögur hundruð manns sóttu kosningaíund Verkamannafélagisin.s Dagsbrúnar sem haldinn var í fyrrakvöld í Gamla bíói. Fundurinn fór þannig fram, að fyrst töluðu framsögumenn hvors lista hálftíma, en ræðumenn síðan tíu mínutur hver og loks fimm mínútur. Hér fylgir frásögn af fundinum; þetta var snarpur fundur um félagsmál Dagsbrúnar og kjaramál verkamanna. Þessi frásögn af fundinum ætti því að vera fróðleg fyrir alla verkamenn og verkakonur — því áð Dagsbrún er og verður vonandi enn um sinn forustufélag íslenzks verkalýðs. Eðvarð Siigurðsson, formaöur Dagsibrúnar, og farmannsefim ' A-listarns í Dagsbrún, setti fundánn, en hann sitjómaði síð- am fundinium ásaimt Guðmiudi J. Guðmiundssyni varafórmanni Dagsbrúnar. Ritari fundariins var Halldór Bjömsson, ritari Dagsbrúnar. Eðvarð tók fyrstur til máls. Hann miinnti fyrst á að nú væri ‘ eflmt til ailmennra kos-n- iniga um stjóm féJagsdns eftir 8 ám hlé. Væri það venja í Daigsbrún við kosningair að halda fiundi til þess að fjalla um félagsmállin. Sérsamning'amir 1 upphafi ræðu sinnar vék formaðurinn að kiaramólunum og þá fyrst þeim sérsamning- um sem nú hiafa staðið yfir að undamfömu. í samninigium fyrir verka- menn í byggingariðnaðinium er einkum fjallað um ný launa- kerfi þar sem tekið skal till't tffl starfsiþjélfuinar manna. Eð- varð saigði að í þessum samn- ingum væri krafa um að hand- lamigarar fengju aðiíld að á- kvæðisvinnu. öll þessi aitriði þyrfti ekki einasta að semja um við atvinni’irekendur held- ur og viðkomandi iðnsveiniafé- lög. Þá véfc Eðvarð að kjara- mállum vélamanna, sem nú er ' unnið að á vegum sérstakrar ndfndar í Daigsibrún. Þó er umnið að samninigum fyrirbíl- stjóra, henzmafareiðslumenn, starfsmenn Áburðarverksmiðj- unmar og fleiri. Eðvarð sagði aö mikíU árangur hefði nást í samndngium um vinnutíma benzínafigreiðslumanna við vimnutímastyttinigumia, sem veeri þeim mikil kjaraibót. Hann sagði að sammingar fyrir verkamenn í Áburðarverk- smiðjunni hefðu staðið yffr — þeir væru á margan hátt vandasamdr og erfiðdr og gæii jafnvel komdð ttl stöðvunar þar. í sérsamnimgiunum eigum við mdkdð venk fyrir höndum og í því starfd þurfum við á því að hald'a, að fólaigið standi eim- huiga að baki samninigamönin- um okkar, sagði Eðvarð síðan. Þvi skyldi maður ætla að B- listamenn í Dagsbrún hefðu átt að geta tekið sér þartfara verk fyrir hendur um þessar muinidir en að reyna að tvístra félagirru. Desembersamkomu- lagið Þessu niæst fljallaði Eðvarð noktouð um þann ávinning sem náðlst í désember-sam- lcomulaginu. Minnti hainn fyrst á styttingu vinnutímans úr 44 stumdum í 40. TaMi Eð- varð að vinnutímastytting þeis'sd hefðd í mörgum tilfelluim bomið út sem raunveruleg vininutímastytting. B-listamenn- irmir höfðu neikvæða aíflstöðu til bcssa; töldu að viturlegra helfði verið að fá fremur meiri kauphækkun. Ég taldd hdns veg- ar að það næði enigri átt að verkamenn heföu lengri vinnu- tíma en aðirir starfshópar í þjóðfélaiginu. Að vísu varð vimnutímastyttimgim löggjafar- atriði, sagði Eðvarð- En ’svo hefði aldred orðið ef Verka- manjnafélagið Dagsbrún hefði ekki beitt sér í þessa átt. Þeg- ar frumvarpið um vinmutíma- styttimguna kom fyrir alþingi heyrðust þaer steoðanir frá verkailýðsfélö'gum að ekfci væri rétt að leggja ofurfcapp ástytt- ingu viinmuivikunnar — en oklc- ar steflma sigraði, sagði ræðu- maður síðan. Þá fjallaöi hann um orlofið og kvað hið sama giida ura það og vinnutímastyttinigUi. Eð-varð ræddii ennfremur þær taxtatffllíterzlur sem orðið hefðu með deseanlbersoimkomu- laginu, um láglaumahækkunina ina. Hann sagði að krafanum láglaunahækkun hefði verið undirbúin af Dagsibrúnanmönn- m Þetta náðist afflt samanfnam ám viinmustöðvumar og þar nut- um við vdnsamilegs ríkdsvailds og af sömu ástæðum mumum við halda þeirri fcaupmáttar- aukningu sem samið var um í desemiber. Sammingurinn var gerður tffl tveggja ára, en það þýðir að við getum á næstu misserum smúið okfcur í aukm- um .rnæli að félaigsstarfinu í Diagsibrúm. Kjarasamningar á hverju óri og stundum oft á ári að undianflömu hafa tekið mikinn tíima, em inú á að geta orðið breyting hér á. Loks minnti Bðvarð á að mikiil fijöllidS Dagsbrúmanmamma brúnar og verkalcvennafélags - ins Framsðknar nam um síð- ustu áraimióit yfir 50 miljónum kr. Þar af tfflheyra Dagsbrúnar- mönnum 40 milj. kr. Eiins og sést af þessu, hafa hér orðið mikil og gagmger umslkdpti og þeir félogsmenn sem hafa notið sjóðamna vita hve þýðingarmiMir þeir eru. Fyrstu lán úr lífeyrissjóði Eðvarð Sigiurðsson skýrði og finá því að á þriðjuidaiginm hefði fyrst verið úthlutað' lánum úr lífeyrissjóði Veirkamannafelaigs- ims Dagslhrúnar. Umsækjemdur um lánin hefðu verið 150 talf- ins og hiefðu 130 femgið lán að þessu sinni — allt að 250 boðsfresttr rann út komu þeir með afrit af fnamlboðslista sín- um, sem við gótum að sjálf- sögðu ekkl ttíkið' igildan, en við gáfum þeim þó frest til þess að gamga frá framboðslldstanum svo viðunandd rnáttí teljast. En til þess að svo vseri þunfiti að gera um 20 breytimgar á upptoaf- legum lista.. Síðar hafa margir þeárra, sem etru á B-listamum komið og skýrt frá þvi að þeir hafi aldrei gefið samlþykki sitt tffl þess að vera á listamum. Þtainmig sýna aðstandendur B- listans sig býsna vafasama að því er tekur til nókvæmini í meðdterð mólefna. Eorusttimeinn í þeirri sveit eru Fyffldngar- mienn og Sósíahstaféílag Reykja- víkur. Þetta seigi óg þeámiekki tffl lasts heldiur tffl að benda á að þeir viilja á sama t&na ekkii kannast við þetta og tera mieð sem feimrriemái. En á E- listamnm eru að sjálflsðgðu ýmsir góöir félagsmenn og við í Dagsbrúnarsitrjórninmi maal- umst ekks undan jákvæðri gagnrýni cig við vdtum sjálf- sagt bezt sjálfir að ýmsra er ábótavant. T.d. tél ég, saigði Eðvarð, að frammistaða okk- ar í fræðslumóllum sé til van- sæmdar. Meira eftirlit þyrfti að bafa á vimnusitöðranum. En framboð B-listamanna eretoki til þess fafflið að effia okkar félag né auka virðingu þess út á við né til þess að bæta úr þessum vamtoömtum. I lotoaorðum símum kvað for- maður tillhnei'ginigiu til þess imnan félagsims að tatoa fram- hoð B-iistans ekki aivtarlega. Stooraði Eðvarð á fölags- memn að fyitoja sér flast um A-listann um helgina. Kjósið fyrir A-listamim, vinnið (flyrirA- listenn. „Starfandi verkamenn“ Megininntatoið í uipphafi ræðu formannsefnds B-lrstans, Priðriks Kjarrvals, var að lýsa því að fraimlbjóðemdur B-list- ans væru stairtendi verkamenn- Kynnti hann eiinstaka fram- bjóðemdur til stjómarkjörs. Hann sagði að félaigsstarf stjómarinnar hefði verið dauf- legt. félaigsfunidir fóir og fræðsfustarfið í molum. Þá kvað hann vinnustaðaeftirlit siælegt og ræddi f þvf sam- bandi mál sem komið heifði upp hjá fyrirtækinu Verk hf. f Kópavogi. Þá lýstí hann í alfflöngu máli Pramhald á 9. síðu. og um aJimenniu kauphækkun- Myndin er tckin af forustumönnum Dagsbrúnar: Formaðurinn, Eðvarð Stóurðsson í ræðustóli, en við borðið sitja Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dagsbrúnar og Halldór Björnsson, ritari Dagsbrúnar. Stéttvísir verkamenn: Kjósið A-listann í Dagsbrún

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.