Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 3
EaSteÖB@u» 4. í&bMSar 1S72 — MÖBVILJ-IMN — SlDA 3 Veðhlaupahestar F>rsetakosnmgar í Bandia- ríkj'Un.um eru reymxter alls ekki eins eitirtekterverðar og sá gauraganigiur, sem kringum þær er, gefur tii kynna. Á það hefur verið miargsdnnis bent af hiálfu vinstrisinna, að valkostir þeir sem bandarisk- una kjósendum er boðið upp á eru barla rýrir Eins og all- ir vita er við lýði í iandinu tveggjia flokka kerfi sem eng- um þriðja aðila tekst að hagga eftir venjulegum lei'ð- um — sem í Bandaríkjunum eru ieiðir peninganna í rík- ara mæli en í öðrum borgara- legum lýðræðisríkjum. Og það hefur oft verið harla erfitt að greina mun á þeim tveim flokkum sem slást um hin feitu brauðin. Repúbiíkönum og Demókröitum. Að vísu hafa frjáisiyndari menn og vinstrisinnar held- ur baJlazt að því að styðja Demókrata, án þess að . sá sfjuðninigur haf; þó baít veru- leg pólitísk áhrif John F. Kennedy var talinn frambjóð- andi frjálslyndra og minni- hlutahópa, en engu að síður varð syndaregistur hans gagn- vart þessum aðiium alliangt — og það var í hans tíð að innrásin var gerð á Svínaflóa á Kúbu og skriður komst á íhiutun Bandaríkjannia í Víet- nam. Johnson þótti miklu skárri kostur en andstæðing- ur hans, Barry Goldwater. I reynd fylgdi hann í flestum greinum stefnu hins stóryrta bálffasista frá Arizona. Menn eru löngu hættir að takia kosningafyrirheitum forseta- efna með alvöru — þegar á • reynir' er það hin volduga samsteypa auðhringa og for- ystuliðs hersins sem sker úr um það. hvaða ákvörðun bandarísikjur forseti tekur. Engu að siðtir er það siður TDÍaða' að velta fyrir sér sigurhorfum þeirra fram- bjóðenda sem á dagskrá * komicff“BIöð eru stór nú um stundir og þau rúma mikið. Af þeim sökum fer hér á eft- ir stuttlegt yfirlit yfir þá Demókrata sem keppa um að komast í framboð fyrir sinn flokk í haust. en þeir eru fleiri en nokkru sinni fyrr. eða um ein tylft. Endanleg úrslit í þessu máli fást á útnefningarftmdi flokksins sem fram mun fara í Miami á Florida 10.-13 júlí. Þær prófkosningar sem fram fara á tímabilinu 7. marz til 27 júní munu gef.a sínar vís- bendingar um það hver veð- hlaupahestanna er sdgur- stranglegastur, enda þótt í ýmsum ríkjum sé aðeins um vinsældaprófanir að ræða. Eftir að Edward Kennedy tilkynntj að hann gæfi ekki kost á sér fer mest fyrir tveim mönnum, sem báðir komu við sögu ko'sninganna 1968, sem Nixon sigraði. Þeir eru Hubert Humphrey vara- 5 forseti Johnsons, sem þá var aðalframbjóðandi Demókrata, og Edmund Muskie sem þá var í framboði til varafor- set'a Öldungadeildarþinigmaðurinn McGovem og Eugene McCar- ty, f.yrrum öldungadeildar- þingmaður en nú prófessor í bókmenmtum, tóku einnig þátt í kaipphlaupi til framboðs þá.. McGovem dró sig til baka þegar Robert Kennedy gaf kost á sér, en hann var myrt- ur í kosningabaráttunni eins og menn muna. McCarthy vakti sérstaka aibhygli fyrir andstöðu sína gegn Vietnam- stríðinu op átti mikinn hljóm- grunn meðal yngri stuðnings- manna Demókrataflokksins. Tveir öldungadeildarþing- menn í yiðbót eru á listan- um: Henry Jækson frá Wash- ington og Vance HiartJke frá Indiana (sem varð mjö'g nafn- togaður fyrir rándýrt s-jón- vairpsskrum um sjólfan sig í síðuisftu kosningum í sírau heimaríki). Á bonium ern og borgarsl j órar tveggóa srtón- borga John Lrindsay fná New Yorik og Sam Yorty frá New Yorik. Einia koruan sem á dag- skrá er til þessa er Shirley Chisholm frá Brooklyn, sem er eina þeldöikka konan á BiandHríkjiaþingi — mun hún mm Muskie. gefa kost á sér fyTSt og fremst j til að vekja athygli á miálum sírts kynstofns. Líklega er rétt að takia með á lista þennan George Wall- ace ríkiss'tjóra í Alabama. Hann ætlar að leita hófanna hjá Demókrötum. enda þótt margit bendi til þess. að hann ætli að bjóða sig sjáifan fram eins og 1968, fyrir svonefnd- * an „Sjálfstæðisflokk" Höfð- í aði Wallace þá manna mest J til negrahatara og aðdáenda lögregluikylf unn ar. Ekki taka allir þessir von- ! biðlar þátt í öllum próf- kosningum. Að venju munu þeir velja sér þær kosning- ar sem þeir búast við beztri niðurstöðu í Og að líkindum munu flestir helltast úr lest- inni eftir 3-4 umferðir. Þeir Hartke og Yorty eru alls ekki teknir alvarlega. Chis'holm og McCarthy munu fá nokkum stuðning þel- dökkra og heldur róttækra manna £ þeim ríkjum sem þau reyna við. en hvorugt þeirra hefur möguleika á að kornast langt. Wallace hefur sinn fasta söfnuð í Suður- ríkjunum, en hann ræður ekki vig Demókrataflokkinn í heild. Jackson hefur heldur ekki möguleika sem um munar, og re.yndar fiskar hann í svip- uðu vatni og Wallace. McGovem og Lindsay eru báðir kaJlaðir fulltrúar frjáls- lyndra. Þeir munu þvi k]j iVfa þann hóp og korna þá of fá atkvæði á hvom. Anniarbvor mun falla fyrir borð tiltölu- lega snemma. líklega Lindsiay boreiarstjóri, sem hefur ver- ið Demókrati í aðeins fímm mánuði. Athyglin beinist þá fyrst og fremst að þeim Musikie og Humphrey. sem mimu þegar frá upphafi reyna að tryggjia sér örugga fótfestu. Síðustu skoðaniaikannanir sýna, að Humphrey befiur nokkurt for- skot fram yfir Muiskie meðal Demó'krata sj'áJtfra. En hins- vegar nýtur Muskie álite mik- ils fylgis meðal kjósenda alMra og Nixon — oig er Hum.phrey þá 6'% á eftir horrttm (Ðyggt á NTB) Ráðstefna um áfengismál Eíns og slkýrt hefir verið firá í blcðum og útvarpi, hefst á morgun róðstefna um áfemgis- miál hór í Reyk jaiviík. Það eru Heilbriigðis- og tryigg- ingaráðuneytið, Félagsimála- stofniun Reyikjaivíkur og Lands- sambandið gegn áfengisböilirvu, sem að ráðstefnunni sianda. RáðsteTnan heifst að Hótel Loftledðum á mongun, laugar- dag, kl. 13.30. FúMlfcrúar eru bæði friá opin- berum aðiljum og forsvarsmenn frjálsra félaigasamtaka. Á morgun verður rætt um bind'in'disffæðslu, félagsieg siörf, löggjöf og aðrar fyrirbygigjandi aðgerðir í áfengismálum. Framsögumenn verða Ragnar Tómasson lögmaður oa Þorvarö- ur ömóílfsson framkvæmda- stjóri. ■Að loknum framsögiuerindum verður stairf að í umræðuhópum. Á sbnnudag verður rætt um dryklkljusýki, lækningu og end- urhæfingu drykkjusjúkra. Um þau miál, flytja framsögu- erindi læknarnir Allferð Gísla- son og dr. Tómas Helgiason prófessor. Síðan verður störfum fram haildið í umræðuhópum. Gert er ráð fyrir um 100 þátttaikendum á ráðstefnunni. . (Frá Áfengisvarnaráði). Arnþór Þorsteías- sofl forstj. látinn , Amþór Þorsteinsson, for- stjóri Ullarverksm. Gefjunar ilézt fyrir skömmu 68 ára að aldri. Hann varð forstjóri Gefj- unar 1952 og gegndi þvi starfi ti] dauðadags. Hann var m.a. bæjarfulltrúi fyrir Framsókn- arflokkinn árin 19'62—197o og formaður stjómar Laxárvirkj- unar 1965—1971. Hann var kvæntur Guðbjörgu Sveinsdótt- ur og lifir hún mann sinn á- samt þrem bömum þeirra hjóna. Fræðsluvaka Skógræktarfélag Kópavogs heldur fræðsluvöku í kvöld, föstudaginn 4. febr. kl. 8.30 í Félagislheimili Kópavogs. Ingvi Þorsteinssan fjallar um ýmsa þætti í gróðurríki landsins og sýndar verða litskuggamyndir. Félagar fjölmennið og takið með yikikur gesti, en annars er öllum heimill aðgangur á vök- una. BSRB menn kætast yfir snjallri setningu á fundinum i fyrrakvöld. — (Ljósm. SJ). Lúðvík Jósepsson á fundi BSRB í Háskólabíói: Verulegur hluti deil- unnar er ástæðulaus I fyrrakvöld efndi BS'RB til almenns fundar í Háskólabíói þar sem rætt var um kjaradeilu opinberra starfsmanna. Milli 700—800 mamns mættu á fund- inn. Allir ræðumenn á vegum BSRB deilcLu á ríkisstjómina fyrir ónógan skilning á kjömm opinberra starfsmanna og stífni. „Hvemig á að ná samningum etf ekki með viðræðum“, spurði Kristján Thorlacius, og hann benti á að rikisstarfsmann, sem hefði 20 búsund í grunn- laun munaði verulega um 800 króna hækkun. Hann ræddi líka -um ár-óður gegn ríkisstarfs- mönnum er væri byggður á því, að þcir hefðu ýmis hlunnindi er aðrir hefðu ekki, og hann benti einnig á að i háflokkun- um (B-flokkunum) væru ekiki nema 185 starf.smenn. „Mikill meirihluti opinberra starfs- maruna hefur svipuð kjör og starfsmenn innan ASl“, sagði Kristján. Hann skoraði að loik- um á rikisstiómina að breyta um afstöðu og hefja strax samninga — „það er eina skyn- 400 hafa séð — * <$> 14 keypt t 'n !>'■- ‘ • ' VV' :V.<: 'ýi-N- áf . . : 1 '' l'- > IsHHHHP^ Málverkasýning ísleifs Konráðssonar í Bogasal Þjóðminjasafnsins hefur verið mjög vel sótt og hafa um 400 manns nú þegar séð sýninguna. Fjórtán myndir hafa selzt cg má það teljast gott á þessum túna árs. — Á myndinni sést Björn Th. Björnsson segja nemendum Myndlista- og liandíðaskólans frá ísleifi og verkum hans, en til hliðar við hann sitja ísletfur og Sigrún Gunnkiugsdóttir.. — <Ljósm. Þjóðv. rl.). samlega lausnin og við skorum á hana að fara þá leið“. Sigfinnur Sigurðsson sagðist ekiki vita um neina bæjarstjórn sem hefði neitað viðræðum við sitt starfsfólk. Hann rasddi síð- an um hlumnindi rfkisstarfis- manna og sýndi firam á með dæmum að þau væru ekki eins miJcil og margir vildu vera láta og t. d- væru opinberir starfe- menn þeir einu sem ekki fengju orloÆ greitt á yfirvinnu. Hann beindi fyrirspum til Birgis 1. Gunnarssonar um samninga bomgarsitarfsmanna. Halldór E. Sigurðsson, fjár- máilaráðherra, sagði að kaup- hækikun ríkisstairfsmanna hefði orðið meiri en áætlað var í fyrstu og myndd reynast 40—42% 1. júlí n. k. Hann sagði að ríkis- stjómin vildi hækka laun þeirra lægst launuðu í samræmi við síðustu . kjarasamninga ASl, og væri málið enn í höndum sátta- sem jara svo enn væri hægt að ná samnm'gum. Ríkissfjömin hefði gert BSRB tilboð. sem hefði verið hafnað, en ekkert gagntilboð hefði komið frá BSRB Við munum meta þann sáttarvitja sem fram kann að koma, sagði Halldór að lokium. Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarráðsmaður, mætti á fund- inum fyrir hönd borgarstjóra, og næddi hann vítt og breitt um samninga borgarstarts- maoina sem væru í nánum tengslum við samnin'ga rí'kis- stárfsmanna. Hamn sagði að borgarstartsimienn hefðu óskað eftir leiðréttinigum í desember- lofc. 20. janúar s. 1. og hefði verið um það samikarrmlaig að rtsa kjaradeilunni tjl sáffcasem!}- ana; rituðu deiluaðilar sameig- inlegt bréf þar að lútandi. Hefði iverið lialdinn einn fundtrr ag á Frairihald, á 9. stðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.