Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 9
Föstuidiaigur 4. fehrúar 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0
Lögfök
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara
án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
ríkissjóðs, að áttá dögum liðnum frá tyirtingu þess-
arar auglýsingar. fyrir eftirtöldum gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða-
gjaldi. svo og söluskatti af sikemmtumim, gjöldum
af innlendum tollvörutegunduVn, matvælaeftirlits-
gjaldi og gjaldj til styrktarsióðs fatlaðra, skipulags-
gjaldi af nýbyggingum söluskatti fyrir nóvember
og desember 1971, svo og nýálögðum viðbótum við
söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjö'ldum af skip-
urn fyrir árið 1972 gjaldföllnum þungaskatti af
dísilbifre’iðum samkvæmt ökumælum, almennum
og sérstökum útflutningsgjöldum aflatrygginga-
sjóðsgjöldum, svo og trygigingaiðgjöldum af skips-
höfnum ásamt skráningargjöldum.
BorgarfQgetaembættið í Reykjavík,
3. febrúar 1972.
Almennur borgarafundur BSRB
AlSiance
francaise
Skemmtifundur verður haldinn í Tjamar-
búð (Oddfellowhúsinu) í kvöld kl. 20.23.
ROBERT GUILLEMETTE. franskur stúdent við
Háskóla íslands, flytur ávarp.
RUTH MAGNÚSSON syngur við undirleik ÓL-
AFS VIGNIS ALBERTSSONAR.
Ungfrú DOMINIQUE PLÉDEL les kvæði
en GASTON leikur undir á gítar.
GASTON: Einleikur á gítar. .
Dansað til klukkan eitt.
Aðgangur er ókeypis fyrjir félagsar*c.nn og gesti
þeirra.
Stjómin.
Framihald af 3. síðu.
þeim fundi álkveðið að bíða og
sjá hvað myndi gerast hjá
BSRB. Birgir lýsti yfir persóniu-
legri samúð sinni með þedm
lægst launuðu. Hann sagði
að lofcum að sér fyndist rífcja
betri andi og meira vaeri um
skoðianaskipti hjá borginni og
starfsmöininum henniair en hiá
ríkii og BSRB. Kjarasamningar
borgarstairfsmanna og borgar-
innar hafa aldrei farið í dóm,
sagði Birgir ísleifur.
Haraldur Steinþórsson kom
víða við í ræðu sinni. Hann
benti á hvemig BSRB hefði
með skýrslum og bréfasfciptum
sífellt reynt að sýna rífc-isstióm-
um fnam á að bað borgaði sig
ekki að skella sfcollaeyrum við
kröfum ríkisstarfsmanna. Við
vorum látnir bíða með néttlátar
kaup'hæikfcanir í 6 ár og svo
þegar starfsmatið kom lofcs, bá
reyndist það svo mikil sitöklk-
breytinig, að við urðum að falll-
' ast á áfangahæklkanir og samn-
ing til lengri tíma Á bessl
saigia að endurtaka si>g nú?
spurði Haraildur — á bað að
taka þessa rfkisstióm 6—7 ár að
átta sig? Síðan ra,kti Haraildur
ýrnis dœmj því til sönnunar að
ríkisstarfsmenn eru í fiölmörg-
um greinum ver stadddr »n
launþegar á hinum frjálsa
vinnumarkaði.
Guðjón B. Baldvinsson ræddi
um þá áráttu að tala um fram-
leiðslustéttir annars vegar og
þjónustustéttir hiins vegar og
hefði veriðreynt að etja þessum'
launþegastéttum samian. Opin-
berir starfsmenn hafa ekki
minma hlutskipti en það að
framfcvæma alllt það sem lög-
gj'afinn vill láta framlkvæma,
oig helzt að framkvæma bað
þannis að ekfci fialli neinn
blettur á löggj af arvald ið og
væri það stundum ærinn vandi.
Hann mdnntist á, að sumir
héldu þvi fram að launahæklc-
un til opinberra starfsmanna
ylli verðbólgu. Hverjir valda
verðbólgu hér á .landi? Varla
opinberir starfsmenn sem alltaf
eru síðastir að fá réttlátar
hækfcanir. Oig varla fyndist op-
inber starfsmaður sem hefði
dregið undan 50 miljcnir til
slíatts eins og uppvíst er um
einn aðdla á hinum frjálsa
vinnumairfcaði. Þá sagðist Guð-
jón safcrna fyrirsa,gna úr vissum
blöðum á borð við: Taifarlausa
samniniga, en það væri Uklega
vegna þess að kosningar væru
eklkd á nsesta leiti.
Fundarstjórí, Ágúst Geirsson,
ætlaði nú að sk’ta fundi, en þá
bað Lúðvík Jóscpsson, ráðhierra,
urn orðið. Hann sagði m. a.:
Ég verð að viðurkenna að ég
hef haft ndkkrar áhyggjur af
þesisari deilu og verð að iáta,
að ég hef vart fylgzt nóglu vel
með fnamvindu málsins vegna
anna viö önnur störf. En mér
finnst að verulegur hluti af
þessari deilu sé ástæðulaus. Það
er uppi nokikur ágreiningur með-
al ráðherra og yfcikar um hedld-
arstefnu í launamiálum, og ég
dreg ekki dul á að þessi beiðni
um heildarendurskoðun er eikki
nógu vel röfcstudd. Ég er og
hef verið reiðubúinn til samn-
inga um hækkanir til hinna
lægst launuðu til samræmis við
samninga ASl — allir ríkis-
starfsmenn ættu að geta fengið
sambærileg laun og samið var
um viö ASf. Hann sagðist vera
reiðubúinn að tala við hvern
sem er um þetta mál og von-
aði að sættir væru framundan.
Að lokum saigðist Kristján
Thorlacius flagna bessum um-
mælum og vonaði að bessi
fundur og flundimir um næstu
helgi berí bann árangur að
deiluaði*ar setjist við samn-
ingaborð og geri þar samninga.
S.T.
Arnfiröingar
SÓLARKAFFI Arnfirðingafélagsins verður að Hótel Borg sunnudaxfinn 6. feþrúar
og hefst kl. 20.30.
Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson og fleira.
Hljómsveit Ólafs Gauks oa Svanhildur leika fyrir dansi.
Miðar afhentir í skrifstofu hótelsins allan laugardaginn. Borðapantanir hjá yf-
irþjóni sama dag.
Amfirðmgar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
-JÍiSÍL Sólun
f SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
Jr ^ m v I JEPPA- OG VÖRUBlLA MEÐ
-'v f ,.v. •t 1 DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
r|p|| || Ábyrgð tekin á sólningunni. ff Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-h[ólbarða. J| önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. * GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BAUÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík.
Norræna húsið
Framhald af 12. síðu.
sem íslenzkir fréttamenn væru,
þeir ætfcu efcki svo lítinn þátt
í uppbyggingu starísemdnnar í
Norræna húsinu og kynningar á
henni. Sagði Eskeland að sínir
beztu samstarfsmenn hefðu ein-
mitt verið fréttamennimir.
Fréttamöwnum var aflhent
plagg yfir starfsemi Norræna
hússins á árinu 1972. Þar er þess
getið, að starfsemin verði efciki
eins yfirgripsmikil á fyrrilhluta
ánsins, eins og oftast áður, þar
sem það vildi „spara kraftana”
fyrir listahátíðina sem ráðgert
er að veröi í Reykjavík dagana
4- til 15. júní nk. Þeirrar dag-
skrár verður getið í Þjóðviljan-
um síðar.
Þess má geta, að Ivar Eske-
land. fyrsti forstjóri Norræna
hússins. fer alfarinn héðan ein-
hvern næstu daga og tefcur við
deildinni um menntamál við hina
Verkfall
nýstofnuðu slkrifstaflu fyrir nor-
rænt menninigarsamstarf, sem
staðsett er í Kaupmanmalhöfin.
Án efa munu margir safcna
þessa ágæta manns og fjölskyldu
hans og vill Þjóöviljinn þakka
hcnum ánægjulcgt samstarf á
liðnum árum og óska homun
heilla í framtíðinni.
Jafnframt vill Þjóðviljiim
bjóða hinn nýja forstjóra vel-
kominn til landsins, svo og konu
hans Kristínu Þórarinsdóttur og
átta ára son þeirra Einar. — rl.
Vændiskonur
Framhald af 6. síðu.
ingi. En það er vitað að marg-
er konur, sem handtekn-
ar haifa verið fyrir vændi, hafa
verið í mikilli fjárþröng vegna
eiturlyf janeyzlu. Enn bætastvið
sálfræðilegar skýringar og má
þar vitna til Kate Millet, sem
segir í „Sexual Poldtics”:
— „Vændi, sem efcki byggist á
efnahagslegri þörf, má vsl
skilgreina sem einskonar sál-
ræaia bilun sem á sér forsen-d-
ur f hatri viðfcomiandi konu á
sjálfri sér”. önnur koma, —
Grace Atkinson, heifiur reyndar
snúið dæminu við, en húnses-
ir. _•— „Skækjur eru einu heið-
arlegu konumar sem eftireru
í Bandaríkjunum, því að þær
setja upp visst gjald fyrirvinnu
sína í stað þess að gangast
undir hjúsfcaparsáttmála, sem
neyðdr þeer til að vinna fcaup-
laust ævilanigt".
Tvístígandi Evrópa
Ef litið er til Evrópu, þá
gfilda þar um margt aðrarregl-
ur, sem einnig bjóða upp á
sínar þverstæður. í mörgum
löndum eru hóruhús bönnuð,
en vændistoonum leyft að starfa
upp á eigin spýtur. í Frakk-
landi voru hóruhús bönnuð
með lögum eftir stríð — en
vændiskonur héldu þá í staðinn
út á götumar og kynsjúkdóm-
ar tótou aö breiðast út með
mitolum hraða.
1 Þýztoalandi voru hóruhús
bönnuð enn íyrr, en ýmsar
meiriháttar borgir eiga sérsvo-
kallaðar Eros-miðstöðvar sem
eru löigmætar samkvæmt lag-
anma bókstaf, vegna þess að
stúlkumar eru efctoi í vinnu
hjá þessum hótelum formlega,
heldiur leigja þar aðeins her-
bergi (fyrir offjár auðvitaðl.
Þa-ma er enn eitt dæmið um
að það reynist bsegilegra fyrir
yfirvöldin að fiara f kringum
lögin en að breyta þeim.
Framhald af 12. síöu
að framkvæmd vinnutíma-
styttingar korni þeim til ffóða
með fækkun vinnudaga. Hafa
þær ekki síður bent á miánu-
daga en lauigardaga sem frí-
daga.
Margar af bessum stúikum
eru nú toomnar í fjárþrot
vegna verkfallsins. Njóta þœr
ektai styrks úr vertofiaillssjóð-
um.
Hárgreiðslukonur með
sveinsréttindi eru um 30 tals-
ins og nemar aðrir 30 talsins.
Eiru um 60 hárffreiðslutoonur
þannig í verkfalli.
Félaig hárgreiðBlu- oig hár-
slkerasveina var stofnað 1969.
Gerði félagið fyrstu fcjara-
samininga sína árið 1970. Mito-
ið hefiur verið um að hár-
greiðslukonur með meistara-
rétt'indi. sem hætt hafa í fag-
inu, hafi komið á vettvang og
vinni nú á hárgreiðslustofum
borgarinnar. Er betta léleigur
félagsiþroski. Ber efctoi vertoa-
lýðishreyfingunni í heild að
aðstoða þessar verkfállstoonur?
— £.m.
Biaðdreifing
Blaðberar óskast í eft-
irtalin hverfi:
Háskólahverfi
Bólstaðahlíð
Laugarnesveg
Þgóðvilfmn
sími 1-75-00
Vörukaupalán
Framhald af 12. síðu.
En áfram verður leyfður
greiðslufrestur á hráefnum til
iðnaðar, hólfunnum vörum, ýms-
um rekstrairvörum landbúnaðar
og sjávarútvegs, vélum og tækj-
um.
Meðal vaira sem óheimilt verð-
ur að flytja inn gegn erlendum
greiðslufresti samlcvæmt hinum
nýiu reglum, eru hessar:
Ýmsar byggin stirvörur, þó ekiki
timbur og steypustyrktarjám.
Rafm aginsvörur, þar á meðal
Ijósapenur.
Ýmsar matvörur, þar á meðal
kex.
Skófatnaður að undanteknum
gúmmístoófatnaði.
Ýmsar pappírsvörur.
Þó gera hinar nýjú reglur ráð
fyrir því, að greiðslufrestur um-
fram 3 mónuði, sem leyfður er
við inmfllutning margra vöruteg-
unda, verði stvttur á nokikrum
vörutegundum.
* Viðskiptaráðuneytið,
3. febrúar 1972.
írland
IIAIIPIC er llmaBidá efmi seBti lireÍMsar
saSerBsisskáSBinsa eg drepiir sýkSa
Firamhald af 1 síðu.
1 gærkvöld létu tveir menn
til viðbótar lífið í vopinaviðskipt-
um á Norður-lrlandi.
LYNCH HRÆDDUR.
Forsætisráðherra Irska lýð-
veldisins, John Lynch, ásakaði í
þingræðu í dag „hættulega
minnihlutaihópa” fyrir árásina á
brezka sendiráðið í Dublin í
gær. Hann sagði að stjóra sín
væri átoveðin i að koma í veg-
fyrir að ólögleg samtök fengju að
leika sitt hættuspil á írsku landi.
Hér mun Lyndh eiga við írska
lýðveldisiherinn. sem bannaður
er á írlandi sjálfu enda þótt
stjórnvöld hafi ekki þorað að
beita sér mikið gegn honum að
undanförnu, vegna beirrar sam-
úðar sem barátta hans nýtur.
Lyndh er og talinn óttast mjöff
þá öldu bióðemishyggtu sem nú
gengur yfir trland einmitt í
þanin mund, að landið gen-gur
Iran í Efnahagsbandalagi ð.
S8NNUM
LENGRI ILÝSING
Egga
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co H
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18, 4 hæð
Símar 21520 og 21620
wog skartgripir
KÐRNHRJS
JONSSON
alsólavordustig 8
Smurt brauc
Snittur
Brmðhær
VIÐ OÐINSTORG
Sími 20-4-90