Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 5
Föstudiajgur 4. fébrúar 1972 — bJÓÐVIUINN — SIÐA J
Veiðifélag
um Varmá og
100 íslenzk kaupskip í förum um aldamótin?
Frelsi eyb.lóðar, sjálístæði
hennar og örlög, eíru á hverj-
um tíma háð skjlningi heninar
á þieim möguledlflum sem hafið
hefur upp á aö bjóða. Hún
verðnr alltaf háð siglingum um
opið haf og sókn á fisikimið. Á
þrettándu öld, þegar geta Is-
lendinga til millilandasiglinga
þvarr, sökum vöntunar á haf-
færurn skipuim, minnlkuðu
möguleikamir á þvi að geta
haldið uppi sjállfstæðu þjóöfé-
lagi á eylandi í raiðju Atlanz-
hafi. Þeir sem ritað hafa um
þessi mál hafa vanmetið þenn-
an þátt, siglingamar, í okkar
atvinnusögu. Þeir hafa ekki
skilið til fullnustu,, hve stóran
þátt minhkandi siglingar ís-
lenzkra manna um opið haf
milli landa, áttu í þvi, aðþjóð-
in gekk Noregskonungi á hömd
og samdi um að greiða honum
skatt. Ákvseðin í Gamla sátt-
rnála um að tryggja sdglingar
norskra keupskápa út hingað
mieö vörw, ber þvi ótvírætt
vitni hve afturförin í ísienzk-
um siglingamáium var þáorð-
in mikii. Eftir þetta smá-dró
úr íslenzkum ságlingum milii
landa þar til þeer hurfu alveg
og ekkert haffært ísdenzkt skiip
var lengur til. En um leið og
íslenzkar sigilingar hurfu af
sjónarsviðinu, kom líka kjyrk-
ingur og aftunfiör í allan bú-
skap í landinu og þjóðinvarð
ósjálfbjarga. Endurreisn is-
lenzks sjállfistæöis í lok fyrri
heimsstyrjaldar hefði verið ó-
gerleg án imdangenginnar þró-
unar í útgierð og siglingamál-
um landsins. Það er ekki fyrr
en með komu ensku kútter-
anna seint á nítjándu öldinni
sem aftur byrjar að birta í ís-
lenzku þjóðlíffi. Handfæraveið-
ar á haiifærum skipum héð'an
ec: fyrsta raunhœfa sporið sem
stigið var til að undirbyggja
þé sókn í sjálfisitæðismálinu
sem síðiar kom. 1 kjölfar þil-
sk ip a ú tgerðarinmar kom svo
vélbátaútgerðin og togaramir,
sem færðu þjóðinni aufcið fjár-
magn og getu. Menn fóru aft-
íiskimál
^eftir Jóhann J. E. Kúld^
Lestrarbók fyrir barnaskóla
Komin er út hjá Ríkisútgáfu
námsbóka ný Lestrarbók handa
6. bekk barnaskóla. Þorleifur
Hauksson cand. mag. og Gunn-
ar Guðmundsson skólastjóri
völdu efnið og sáu um útgáf-
una. Þeir sömdu einnig Skýr-
ingar, sem fylgja bókinni. —
Lestrarbókin er 244 bls. og í
henni eru um 40 myndir og
skreytingar eftir Harald Guð-
bergsson teiknara.
Lestrarbók þessi er bráða-
birgðaútgáfu, tekin saman til
að bæta úr þörf á anknu lestr-
arefni handa 12 ána bömum.
Jaifnframt er bókin hugsuð sem
tilraunaútgáfa til undirbúnings'
þeirri heildarendurstooðun á i
lestrarefni bamasitoóla, sem
ráðgert er að fram fari á
næstu árum. Ætlunin er að
gefa út á naestu misserum hlið-
stæðar bækur handa 4. og 5.
betok bamaskóla.
★
í bókina hafa verið valdir!
næstum eingöngu kaflar í ó- j
bundnu máli. I síðasta bálki !
hennar er þó blandað saman
bundnu máli og óbundnu, svo
sem ætla má, að verði í hin-
um væntanlegu fullbúnu lestr-
arbó'kum bam'askóla.
ur að trúa þeirri sköðun Rand-
námsmanna, að hér væri heegt
að lifa sjálfstæðu lífi. Og beg-
ar svo var komið, þá varbyrj-
að að loggja grundvöllinn að
íslenzkum kaupskipaflota að
nýju. Án þessa flota hefði ver-
ið ógerlegt að endunheimta ís-
lenzkt sjálfstæði. Því þjóð sem
í eylandi þýr oig eklki kann að
i sigla, hún getur aldrei orðið
1 sjálifstæð. Ein af hverju er ég
að rifja upp þessa sögu, sem
allir Islendingar ættu að þekkja,
ef allt væri með f^ildu um
skólamól otokar og kennslu?
Jú, ég er að rifja þetta upp,
vegna þess, að sá þáttur okk-
ar sjósóknara sem nefnistsigl-
I ingar, horaum heflur ekki fram
að þessu verið nægilega mik-
ill giaumur geffinn.
Okkur vasitar stóran kaup-
skipaflota
Þegar hagfræöingar okkar
hafa verið að gera áætlanir
fram í tíonann um þnóun ís-
lenzkra atvinniuvega í framtíð-
inni og tilkomu nýrra at-
vinnugreixxa, þá hafa þeir oft-
ast verið óíundvísdr á mögu-
leika íslenzkrar sjósóknar. Og
ég minnist þess ekltoi, að þeir
í leit sinni að nýjum atvinnu-
greinum og atvinniumöguledk-
um hafi nokkumtíma leitt hug-
ann að því, að við íslenddngar
gætum orðið mikil siglinga-
þjóð. Ég tel engan vafa á því,
að með útfiærsiLu landhelginnar
í 50 mílur og öitulli varðveizlu
oikkar ffiskistofna, eigi fiskút-
gerð okkar eftir að efilast og
aiukast. Hitt getur mér heldur
ekki dulizt að siglingar geta
oirðið mikill íslenzkur at-
vinnuvegur í framtíðinni, ef
ráðamenn landsins vilja stuðla
að slíkri þróun. Það er engin
fjarstæða að hugsa sér, að um
næstu aldamót yrðu 100 ís-
lenzk kaupskip í flutnimgum
heimsálfa á milli fyrir aðrar
þjóðir, auk þeirra skipa sem
flyttu vörur að og frá landinu.
Þegar svo væiri kornið mætti
segja að Islendingar væruorðn-
ir siglingaþjóð. Það er margt
sem mœlir með því, að stuðl-
að verði að slíkri þróun.
Sigliingar hafiai reynzt þeim
þjóðum góð gjaldeyrislind sem
gert hafa þeer að atvinnuveigi.
Þetta ætti að mæla með því,
að þessir nxöguleikar væru at-
hugaðir. Þá er það kunnstað-
reynd, að ísílenzkir sjómenn
hafa reynzt alfiburða siglinga-
menn og hafa rutt sér braut
meðal framandi þjóða semeft-
irsóttir yfinmienn á skipum'
þeirra. Sökum þess hve ís-
lenzki kaupskipaffiotiinn hefiur
verið lítill fram að þessu, þá
sdglir nú ndkkuð stór hópur
fiarmanna íslenzkra á eriend-
um skipum af mörgu. þjtóðemi
og rnargir þeirra sem yfir-
menn. Islendingar eru ekki að-
eins afiburða fiskámenn, held-
ur eru þeir líka í eðli sínusigl-
ingamenn, sem hvarvetna vekia
traust þar sem þeir fara. Fátt
undirbyggir sjálfetæði lftilla
þjóða betur en fríður kaup-
skipafloti sem fána lands síns
ber við hún um heimshöfin og
auglýsir menningu lands síns
hvar sem hann kemur í höfn.
Það er þessi þáittur í atvinnu-
sögu Norðmanna, sem gjört
hefur þá kunna um víða ver-
ölld. Án þessa mdkla flotaværi
smáþjóðin sem byggir Noreg
ekki svo tounn um heimsbyggð-
ina sem hún er nú, eða á hana
litið jafn stórum augum sem
gert er í dag, af henmi marg-
fait mannfleirj þjóðum. Nor-
egur er gleggst vitni um þá
miiklu þýöingu sem það hefur
fyrir litla þjóð að eigö stáran
siglingaflota á heimshöfunum.
íslenzkur siglimigaffloti á heims-
höfunum mundi á sama hátt
ekiki aðeins undirbyiggja cfna-
hagslegt sjállfetæði okkar sem
þjóðar, heldur iafnframt þeg-
ar tímar liðu, auglýsa okkur
sem duigmikla smáþjóð sem
stórþjóðirnar yrðu að tatoatil-
lit til. Laga lamds okkar á
miðju Atlanzhafi mælir með
því, að siglingar verði einn af
gildari atvimnuiþáittum Islend-
inga í íramtíðdnnii.
Þorleifslæk
Nýlega var stofnað veiðifé-
lag um Varmá o? Þorleifsiæk
í Ölfusi, en félagið mun ráð-
stafa veiði á félagssvæðinu og
vinna að fiskirækt.
Fulltrúi veiðimiálastjória sat
fundinn og flutti erindi um
veiðimál. — Á stofnfunidinum
kom fram, að félagsmenn gerðu
sér ljósa grein þess, hve mik-
il hætta fiskistofninum á fé-
lagssvæðinu er búin vegna
nærveru oe tengsla vatnasvæð-
isins við þétta byiggð í Hvera-
gerði og varmaorkufram-
kvæmda á þeim slóðum. Var
stjóm félagsins falið að bafa
vakandi auga á þessum mál-
um og gæta í hvívetna hags-
muna félagsins. Jafnframt var
stjóm fialig að ræða við við-
komandi aðila um að þeir geri
ráðstafanir, sem tryiggi að
h vorki mengun né varmi spilli
fiski á svæðinu, og aufcins
hreinlsetis verði gætt í né-
grenni vatnaisvæðisins en á því
hefur verið misbrestur í sam-
bandi við losun á sorpi frá
Hveragerði.
★
í stjóm Veiðifélags Varroár
og Þorleifslækjar eru: Þor-
lákur Kolbeinsson, Þurá. form.,
Karl Þorláksson, Hraiuni, Ög-
mundur Jónsson, Vorsabæ, en
varamenn Grétar Unnsteinsson,
skótaistjóri Reykjum og Guð-
mundur Hj'altason, fiorst.m.
fiskeldisstöðvar að Öxnalæk. —
Ráðgert er að tatoa ákvörð-
un um vei ðifyrirkomulag og
ræktun svæðisins á aðatfundi
félagsins, sem verður væntan-
lega haidinn í m'arzmánuði n,k.
(Fréttatilkynnimg).
OSKA-
STUND
UMSJÓN: NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIK
FIÐLULEIKARINN
(framhaldssaga)
Fiðluleikarinn
ŒRAMHALDSSAGA )
Framhald af 1. síðu.
Dalurinn var fuillur af fólki; allir
voru í óðaönn að mala í kvörnum og
smíða í smiðjum. Karlmennimir hömr-
uðu járnið meðan heitt var, með stór-
um sleggjum, kvenfólkið ræstaði og
þvoði og börnin strituðu þama kóf-
sveitt, meira að segja. Ekki gat Kátur
heyrt að nokkur maður mælti orð frá
vörúm og engan heyrði hann hlæja;
allir voru niðursokknir í vinnuna. og
bað sem eitthvað gat gefið af sér fyr-
■ir hvem og einn þeirra.
Kát litla leizt dável á þetta því að
hónum sýndist al'lir vera vel efnum
búnir. Konumar voru í silkiklæðum og
karlrnennim'ir búnir silkiflosi. Og í
húsum inni voru silfurgripir og marm-
aragólf.
f miðjum dalnum stóð skrautleg höll.
Hliðið var opið og Kátur litli barði.
Tum var á höllinn'i; þaðan var hið feg-
ursta útsýni vfir dalinn; uppi í tum-
inum sat hefðarkona í skínandi klæð-
um; en hárið var orðið srrátt og fýluleg
var hún á svipinn U'mhverfis hana
sátú tólf ungar stúlkur, og allar sátu
bær við gömlu rokkana sína óg hefðar-
konan gamla var að spinna líka,
„sve'ígði rokk breiddi faðm og bjó til
voðar11, eins oe bar stendur.
Enginn kastaði kveðju á Kát litla né
mælti orð við hann og enginn svaraði.
bótt hann soyrði e'inhvers; allir voru of
vant við látnir til þess. Kátur gekk
fram og aftur allan Fðlangan daginn
með fiðluma sína og sömuleiðis var
gamli maðurinn á ferðinni fram og
aftur í dalnum með körfuna sána á
bakinu.
,.Hvaða leikir eru það, sem fólkið
héma í dalnum hefur sér til skemmtun-
ar?“ spurði hann.
„Leik'ir?“ át gamli maðurinn upp eft-
ir honum. „Enginn leikur sér héma í
dalnum hjá henni Ólund gömlu.
Næstu nótt svaf Kátur illa; en ekki
var hann í minnsta vafa um það, að
einhverj'ir hefðu verið að syngja og
spinna í kringum hann alla þá nótt.
(Framhald í nœsta blaði).
Blýanturinn í
vaskafatinu
Hér er skemmtile'gur leikur sem bæði
þátttakendur oig áhorfendur geta hoft
gaman af: Fyllið tvö vaskaföt með
vatnj og setjið þau á borð. í hvort
þeirra látið þið einn blýant. Og nú er
að vita hvor hinna tveggja þátttakenda
er fljótari að ná blýantinum upp úr
fatinu með munninum. — Það er sjálf-
sagt betra að þátttakendur léti smekk á
sig áður en þeir byrja. k
(Framhald úr síðasta biaði)
Á þeim dögum voru engir lagðir þjóð-
vegir til. Kátur litli fór beint af aug-
u’m, þvert um skógana og yfir fjallið.
Fjallið var snarbratt hinum megin, og
illt að fóta sig; í urð og skriðum átti
hann oft bágt með að verjast föllum; en
þegar hann var nú loksins kominn of-
an á jafnsléttu, þá nam hann þar
staðar tjl að kasta mæðinni og hugsa
sig um, hvert hanjn ætti nú að halda.
Þá kom gamall maður til hans gang-
andi. síðskeggjaður mjög, og bar stór-
eflis körfu á bakinu troðfulla og
þunga.
„Heyrðu mig,“ sagði hann. „Ef þú
ætlar að fara gegnium skógdnn, þá
getur margt orðið þér að meini; en
ef þú ferð þessa leiðina, þá geturðu
hjálpað 'mér með körfuna."
,.Já. þú ert þreytulegur,“ sagðj Kát-
ur litli, „og ég er yngri en þú, svo ég
skal hlaupa undir bagga með þér.“
Gamli maðurinn þreif þá í hann og
batt körfuna rígfasta á bakið á hon-
um og tautaði svo og rumdi í sífellu
á leiðinni. En Kátur litli lét sem hann
heyrði það ekki, og fór að syngja gamila
vísu. sem mamma hans hafði kennt
honum:
.,Láttu’ ekki’ illa ligg'ja’ á þér.
lundu berðu káta;
óyndi það eykur mér,
ef ég sé þig gráta.“
Óðum dimmdi af nóttu og um leið
varð mjög kalt í veðri. Gamli maður-
inn hætti að ryfnja og raula. Það sá
Kátur litli, að þeir voru komnir að
eyéikofa litlum og lágum, og stóðu dyr
opnar. Gamli karlinn nam staðar otg
leystj af Kát körfuna og setti hana
niður á jörðina.
„Ég er nú búinn að bera körfuna þá
arna í 7 sinnum 7 ár, en aldrei hefur
no'kkur maður sungið fyrir mig fyrr
en núna. Hvar viltu sofa í nótt? í
eldaskálanum mínum eða í kofanum
héma?“
Kát litla fannst hann vera búinn að
fá nóg af bví að vera með þessum
karli. svo að hann svaraði hiklaust; .,í
kofanum, ef ég má.“
Svo fór Kátur snn í kofann, því að
um opnar dyr var inn að ganga. Það
var ekki að sjá að þar hefði verið eld-
ur á ami árum saman, og engir bús-
hlutir voru þar inni af nokfcru tagi.
Kátur lagðist fyrir úti í einu homirra
og sofnaði frjótt.
'Gólfið var hart og hann þunnklæ<M-
ur, en hann svaf jáfnt fyrir því. Samt
heyrði hann raddir syngja og rofcfchjól
þjóta, en þegar hann vaknaði um morg-
uninn þá hugði hann auðvitað að sig
hefðj dreymt þetta. Hann át nú hafra-
brauðsibita og drakk úr læknum, sem
rann bar hjá, og svo fór hann að litast
um í dalnum.
4
FramhaM á 4. síðu.