Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 7
I FöstuKÍaigur 4. fóbmiar 1972 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 7 HERMANG Að íslenzk fyrirtæki fái að NJÓTA viðskiptanna við herinn Tveir látnir heiðursmenn í stjórn Olíuverzlunar fslands hf. Að muna og muna ekki Matthias Á. Matliiescn Að hessiun ágæta alþingismanni stendur mikill frændgarður her- mangara, þó svo hann komi hvergi beint við sögu her- námsins sjálfur. Einar Th. AAathiesen I finmaskrá Hafnarfjarðar stendur skráð um ofamritað firma: Úlafur Tryggvi Einars- son Austurgötu 42 Hafnar- firði, formaður. (1 ^tjórn ESSO. O tgerðarmaður með meiru. Móðurbróðir Einars og Matthí- asar Mathiesen, en Mattháas' er eins og einhverjum er sjálf- sagt kunnugt, fytsti þingmaður Reykjaneskjördæmis fyrir Sjálf- stæðisflokkinn. Sat síðasta landsfund Sjálfstæðisflokiks- ins). Einar Þ. Mathiesen Suð- urgötu 23 Hafnarfirði, með- stjórnandi. (Bróðir Matthíasar þingmanns. íþróttafrömuður í Hafnarfirði, formaöur hand- knattleilísdeildar PH. Sat síð- asta landsfund Sjálfsfæðis- flokksins). Sveinbjöm Ámason Hávalla- götu 35 Reykjavik, meðstjóm- andi. Ema S Mathiesen varamað- ur, Suðurgötu 23 Hafnarfirði. .IJrjppkv^-mpdastjóri er Einar Þ. * ÍVtafhiesen. Um viðskiptin við herinn sagði framkvæmdastjórinn: „Sel eina vörutegund til verzl- unarinnar þama og klúbbanma, það er að segja víntegund. Við höfum lagt áherzlu á flutningana til landsins, kom- um pappírunum til ÁTVR, sem afgreiðir vínið suðureftir. Þetta er í' 40 ouncs pakningum. Þetta er ákaflega lítið hjá mér það er þetta 3,— 4,— 500 þúsund krónur. sem þeir FRÆNDGARÐUR í HERMANGI kaupa fyrir á ári. Þetta spilar ekki stóra rullu hjá manmi — maður leggur ekki mikið upp úr því. Við höfum lagt áherzlu á, að íslenzk fyrirtaeki fengju að njóta viðskipta verzlunarinmar við herinn”. Svo mörg voru þau orð. Ásbjörn Ólafsson hf. Heildverzlun Ásibjiamar Ói- afssonar er eitt þeirra fyrir- tækja sem leyfi hafa tál her- miangsins. Prókúruumboð fyrir það fyrirtæki hefur Jóhanna Gunnarsdóttir Þegar við spurð- um hiana um viðskiptin við berinn, sagði hún okkur að þau væru engin. „Leyfið — ? Ég veit bara ekkert um það.“ Innpaupasam- band bóksala hf. Framkvæmdiastjóri Innkaupa- sambandsins, Grímur Gríms- son, sagði okkur að þeir hefðu orðið sér úti um viðskiptaleyf- ið fyrir 10 til 12 árum, og gert tilraun ti] þess að selja her- mönnum vasiabrotsbækur, en þeir hefðu fúlsað við þeim. „Nú eru þessi viðskipti engin, og vig notfærum okkur ekki þetta leyfi og höfum reyndar ekki gert síðastíiðin 10 eða 12 ár. Það var sem sagt aðeins þessi eina tillraun“. Olíuverzlum íslands hf. (BP) Árið 1959 eru skráðir stjóm- armenn í Olíuverzlun íslands þessir: Gunnar Guðjónsson Smáragötu 2 Reykjavúk, formaður Guðrún Pálsdóttir Hagmei 4 Reykjavík. Ólafiur H. Jónsson Flókiagöbu 33 Reykj avík. Kristján Kristjánsson Akur- eyri (látinn). Sveinn Bencdiktsson. Varamenn: Guömundur J. Hjalitason Hamrahlíð 11 Reykj avík Sveinn Benediktsson Miklubr. 52 Reykjavík. (Formaður stjómar Síldiarverksmiðja ríkisins, bróðir eins fyrr- verandi fiorsætisráðherra og ásamt með fleiru var hann varaþing- maður fyrir Sjálfstæðisfl. í Reykjavik 1937-1942). Prókúruhafar: Einar Þorsteinsson Einimel 2 Reykjavík (látinn). Öm Guðmundsson Vatnsholti 10 Reykjavík Önundur Ásgeirsson forstjóri. Það sfcal tekið fram að enga nýrri skráningu er að finna í firmaskránni. Tii að undir- strika virðingarleysi fyrirtækja fyrir lagabókstafnum, skal bent á 14. grein laga um hluta- félög, nr. 77, frá 27. júní 1921. en þar segir. að breytingar á þvi sem tilkynnt hefur verið til firmaskrár, skuli tilkynnast til firmaskrárinnar innan mán- aðar frá því breytingin varð. Önundur Ásgeirsson, forstjóri gaf okfcur þær upplýsingar. að viðskiptin þessa stundina væru engin. OMusiala til hersins væri boðin út Op að þessu sinni væri hún öll í höndum ESSO Aftur hefði BP í eina tíð haft samning um sölu til „vam- arliðsins“ á gasolíu til hitun- ar og lýsingar, sem þá var not- uð svo og bflabenzínsölu. Sá samningur væri ekki lemg- ur í þeirria höndum, og um það hversu háum upphæðum við- skiptin hafi numið á þessium árum, gæti hann ekki sagt, þvi þær tölur hefði hann ebki við höndina. Egill Vilhjálmsson hf. Samkvæmt firmaskrá Rvík- ur ei@a þessi sæti í stjóminrii: Heiga Sigurðardóttir Laufás- vegi 26 Reykjavík. formað- ur Sigurður Egilsison, Laugarásv. 55 Reykjavík. Matthias Guðmimdisson Laug- arásvegi 45 Reykjavík. Framhvæmdastjórar eru þeir Sigurður og Matthías. Við höfðum siamband við Sig- urð Egilsson Hann sagði okk- ur að viðskiptin hefðu verið ósköp lítil. Fyrirtækið hefði unnið fyrir þá að bílaviðgerð- um, en til nánari uppvísunar um málið benti hann okkur á skrifstofustj óra fyrirtækisins, Guðjón Kristjánsson. Guðjón sagði, að emgin við- skipti ættu sér stag með gjald- eyri milli þeirra og hersins. „Ef þeir baupa hér eitthvað, þá borga þeir í islenzkum pen- ingum. Þeir eru í reikningi hér hjá okkur, sem við sendum svo á völlinn og fáum greidd- an í ístenzkum peningum. Ég get elcki nefnt neinar tölur, þvi þeir eru ekki færðir sem sér- sitakir viðskiptamenn í bók- haldinu hjá ofckur Annað er það nú ekki... þó man ég nú að við unnum fyrir þá á síðasta ári við að mála bíla samkvæmt föstu til- boði, það var líka greitt í fs- lenzkum peningum.“ ú.þ. Á MORGUN verður sagt frá Flugfélagi Íslands hf., Loftleiðum, Sölufélagi garðyrkjumanna sf. og G. Þorsteinsson og Johnson hf. ísrael eyðir nú mest allra ríkia heims í herkostnað Þýzkur sonarsonur Sjá En-læs Maðurinn á myndiimi heitir Wilfried Staufenbiel. Hann er iðnverkamaður o,? býr ásamt konu siuui 0g tveimur dætrum í tveggja herbergja íbúð í borginni Zittau i Vestur-Þýzkalandi. Wilfried þykir um eitt atbyglisverðari starfsfclögum sínum í verksmiðjunni, það er, að hann er sonar- sonur Sjú En-Iæs forsætisráðherra Kína. — Sjú En-læ var vlð nám í Evrópu á yngri árum, og eignaðist þá son með þýzkri stúlku Ekki varð þó meira úr sambandi þeirra og ráðherrann nú- verandi hélt heim til Kína að vinna að byltingarmálum. Sonur hans óx því upp í Þýzkalandi, var kvaddur í herinn á valdatímum nazista og féll síðar á grísku vigstöðvunum. — Wilfried gerir ekki ráð fyrir að ættartala fái nokkru breytt um lífskjör sín, og hann ætlar að sitja sem fastast í litlu íbúðinni í Zittau, stunda vinnu sina og ala l'PP dæturnar tvær. Israel varði árið 1970 4S3 dollurum á hvern íbúa lands- ins til hernaðarþarfa. Það er heimsmet. Upphæð þessi cr einnig fjörum- fimm sinnum hærri en samanlagðar þjóðar- tekjur á hvem mann í mörg- um hinna fátækustu ríkja heims. Mörg önruur ríki verja meira til hemadar en fátoæku löndin hafa til umráða til að sjá fyr- ir öllum þörfum sínum. Banda- ríkin eru í öðru sæti með 373 ddllare á hvem íbúa, Sovét- ríkin eru með 222 dollara, bá koma Svfþjóð meö 143 dollara, Tékbóslóvaikía með 122, Frakk- land með 118 og A-Þýzkaland með 107 dollara. Ef hemaðarútgjöldiin eru reiknuð sem hluta þjóðairfram- leiðslunnar kemur dæmið noldc- uð öðru vtfsi út: Þar verða rík- in £ Austurlöndum nær efst á blaði. Mosje Pajan með hcrsliöfðingjum sínum við Súezskurð: Um 43 þúsund krónur af hverju mannsbarni í landinu. Israel veir 26,5% brúttólþjóð- artekna til hermála, Egypta- land. 19,6, í þriðja sæti er Jórd- anía með 16,4%, þá Sýriand með 12,1%. 1 fimmta sæti eru Savétríhm með 11%, þáBanda- ríkin með 11 prósent. Þessar tölur koma fram í fyrstu könnun sem Danir hafa gert á vandamólum vígbúnad- arkapphlaups og afvopnunar, og birtist hún innan shamms í riti, sem Bertil Heurlin hefur tebið saman. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.